Dagblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978.
Framhaidaf bls.17
Til sölu Saab 99 árg. ’74 ekinn 14 þús. km. Bíll i sérflokki. Uppl. í síma 10943.
Óska eftir 1300 eða 1500 VW-vél í góðu standi eða lélegum bfl með góðri vél. Uppl. hjá, auglþj. DB f sfma 27022. H69873.
Stórglæsilegur Chevrolet Impala árg. ’68, vél 250 cub. til sölu. Góður bíll, alls konar skipti, helst VW rúgbrauð eða annar sendibill. Uppl. i sima 43761.
Ford Escort ’73, 4ra dyra, til sýnis og sölu. Uppl. i sima 36081.
Varahlutir-vörubifreið. Til sölu varahlutir i Cortfnu ’67- ’70, einnig Volvo vörubifr., F-86 Útlit og ástand gott. Uppl. í síma 43798 og Ármúla 26, Sveinn.
Tilboð óskast í BMW 2000 árg. ’67, til sýnis vií Dvergabakka 4. Þeir sem hafa áhuga hringi i síma 76482 á kvöldin.
Óska eftir luktarramma og stefnuljósagleri að framan á Chevrolet Impala árg. ’62. Uppl. i sima 15558.
Vauxhall Viva árg. ’71 til sölu, ekin 80 þús. km, rúml., góður bíll og góðir greiðsluskil- málar. Uppl. f síma 16886 frá 1 til 5 laugardag og allan sunnudag (Kristján).
Ford Econoline, til sölu, styttri gerð ’74, sjálf- skiptur, vökvastýri, vökva- bremsur, 8 cyl., ekinn 80 þús. km." Uppl. f síma 83211.
Til sölu Ford Custom ’67, þarfnast viðgerðar. Verð 200 þús. Uppl, í sima 41602.
Chevrolet ’67, Chevy II og Land Rover ’63 til sölu. Uppl. í síma 71374.
Grænn VW árg. ’68 til sölu. Skiptivél ekin innan við 25 þús. km. Bfllinn er á negldum snjódekkjum, einnig fylgja sum- ard.ekk á felgum, útvarp, há sætis- bök (amerískur). Lipur og snotur bíll í góðu standi. Uppl. í síma 33700.
Peugeot 404 7 manna station árg. ’67, toppbill í sér- flokki. Uppl. f sima 18085 og 11138.
óska eftir að kaupa Volvo Amazon station árg. ’66-’70. Vinsamlegast hringið í síma 15396.
Fíat 128 árg. ’74 til sölu. Litur blár. Verð kr. 650 þús. og 600 þús. ef staðgreitt. Góður og vel með farinn bíll. Uppl. í sfma 21386.
Dfsilvéi. Peugeot 6 cyl. vél óskast. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. á auglþj. DB, sfmi 27022. H69917.
Mercury Comet ’71 til sölu, fæst gegn fasteigna-, tryggðum veðskuldabréfum, Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590.
Til sölu Chevrolet Cevyvan 20 árg. ’74, sendiferða- bíll, 8 cyl.,350 cub., sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur. Gluggar allan hringinn, litað gler. Uppl. í síma 43283 eftir kl. 7 á kvöldin.
VW ’71 rúgbrauð til sölu með nýrri vél, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í sima 53275.
Ef einhver vill spara bensin þá er Citroön braggi árg. ’72 til sölu í góðu standi, vetrar- og sumardekk fylgja, segulband og útvarp. Uppl. í sima 75642 eftir kl. 5.
Ford Escort árg. ’74-’75 óskast keyptur. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 83995.
Til sölu 6 manna
VW pick up, vélarlaus, sæmilegur
bíll. Uppl. i sfma 43766 til kl. 7 og
í síma 44339 eftir kl. 7.
Ég ætla aö gera
áhlaup út, veifa
byssunni og þeir
vita ekki að hún
er tóm. Þá ætla
ég að gripa eina
af þeirra byssum
meðan þeir eru^
hissa
og hlaupa \
til baka, UbJ
skilurðu? /
. ' Þarna er __
Modesty, svo viðíj
virðumst hafa
i'yfirbugað fénd'1
, urna.
«4
4004
~Wr
© Buils v
Athugið Kaliforníunúmerið.
Kannski hann hafi stolið
bílnum.
Hann virðist hafa það eitt
til sakar unnið að hafa
kvalið Ilmu.
Ég held, að Ilma sé sú
kvengerð, sem vill láta kvelja sig,
ef karlmaður á í hlut.
Til sölu Pontiac
Bonneville árg. ’70 8 cyl.455 cub.
sjálfskiptur. Góður bíll er
þarfnast lagfæringar á mótor.
Gott verð og greiðslukjör. Uppl. i
síma 99-5809.
Toyota Corona árg. ’67
til sölu, rauður með víniltopp, er á
nýjum snjódekkjum. Tilboð. Til
sýnis í dag milli kl. 3 og 5 1
Skipholti 33, milli Tónabíós og
Sjónvarps. Uppl. i síma 30872 til
kl. 7 á kvöldin.
Vauxhall Viva árg. ’72
til sölu, ekinn aðeins 55 þús km.
er í sérflokki hvað útlit og gæði
snertir, verð 750 þús. Helzt skipti
á Volvo (milligjöf). Uppl. í síma
74294 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
litinn, sparneytinn bíl. Útborgun
250 þús. kr. og 50 þús. kr. á mán-
uði. Uppl. f sima 52533.
VW árg. ’70,
lélegur, til sölu, eða í skiptum
fyrir Fiat 127, Trabant eða VW
1200. Góð milligjöf með öruggum
víxh 10 marz. Aðeins góður og
gangöruggur bíll kemur til
greina. Uppl. á auglþj. DB, sími
27022.
H69766.
Buick.
Buick special árg. ’66, 4ra dyra, 8
cyl., beinskiptur, til sölu. Billinn
er í góð lagi. Skipti á ódýrari bfl
möguleg. Er til sýnis á Bíla-
sölunni Braut, Skeifunni 11.
Cortina 1600 árg. ’70
til Sölu. Uppl. 1 síma 74685.
Hljómsveit
óskar eftir bílskúr eða öðru
æfingaplássi í Hafnarfirði eða
Heykjavík. Góðri umgengni heit-
ið. Uppl. á auglþj. DB, sfmi
E7022 H69881.
Oska eftir 2-3ja herb. íbúð.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla, tvennt í heimili. Uppl. á
auglþj. DB, sími 27022. H69883.
Óskum eftir
2-3ja herb. ibúð. Ars fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
32666.
Oska eftir bílskúr
eða góðu upphituðu geymsluhús-
næði til leigu, helzt í Kópavogi, en
má eins vera í Reykjavik. Uppl. 1
síma 44793.
3ja til 4ra herbergja
íbúð óskast á leigu. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. 1 síma_36457.
4ra herbergja íbúð óskast
í Reykjavík strax. Reglusemi, góð
umgengni og fyrirframgreiðsla.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma
27022. H69896.
3ja herb. íbúð óskast
frá 1. marz, þrennt fullorðið i
heimili, reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. á auglþj.
DB, sími 27022. H69900.
Ungt par, sjúkraliði
og rafsuðumaður, óskar eftir íbúð
sem allra fyrst. Skilvísum greiðsl-
um og góðri umgengni heitið.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022. H69903
. Fiat gírkassi.
Fíat 127 girkassi óskast. Uppl. i
síma 52072 eftir kl. 19.
Bílavarahlutir
Bílavarahlutir, pöntum varahluti
í allar stærðir og gerðir bíla og
mótorhjóla. Afgreiðslufrestur ca
mánuður. Uppl. á skrifstofutíma,
K.Jónsson og Co hf. Hverfisgötu
72, sími 12452.
Ung stúlka óskar
eftir að taka á leigu 2ja til 3ja
herb. ibúð helzt i vesturbænum.
Uppl. i síma 12598.
Hjúkrunarfræðingur óskar
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð,
miðsvæðis i bænum. l/í árs
fyrirframgreiðsla ef óskað er,
algjör reglusemi. Uppl. i sima
27022 hjá auglþj. DB. 69695.
Transit dísil
óskast, árg. ’70-’74. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 51782
e.h.
Húsnæði óskast
í
Óskum eftir 3-4 herb.
íbúð á leigu sem fyrst. Erum 3 í
heimili. Uppl. í sima 30528.
óska eftir 3Ja
til 4ra herb. íbúð i efra Breiðholti.
Tvennt i heimili. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022. H69867.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð. Helzt í
Voga- eða Heimahverfi, en allt
kemur til greina. Vinsamlegast
hringið i síma 33414 á vinnutíma
og 76809 eftir kl. 7.
Félag óskar
eftir skrifstofuhúsnæði í eða við
miðbæinn. Uppl. á auglþj. DB í
sima 27022 H69866.
3ja-4ra herb. íbúð óskast,
þrennt fullorðið í heimili, með-
mæli frá fyrri leigusala, fyrir-
framgreiðsla 2-3 mán. Uppl. á
auglþj. DB í síma 27022 69931
3 ungar stúlkur
utan af landi, með 1 barn, óska
eftir 2-3 herb. íbúð strax. Eru
alveg á götunni. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 16574 eftir kl. 5.
fbúð óskast:
Oskum eftir 2ja-4ra herbergja
íbúð á leigu. Erum aðeins tvö
(fullorðin hjón). Snyrtilegri um-
gengni heitið og öruggum greiðsl-
um og tryggingu ef vill. Vinsam-
legast hringið i síma 53949,
17850 eða 28264.
Hjón með 2 börn
óska eftir 3-5 herbergja fbúð. Góð
umgengni. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 milli kl. 9 og 22
H69759
Maður um fimmtugt
óskar eftir eins til 2ja herb. íbúð.
Ekki seinna en um næstu
mánaðamót. Sími 17914. (Jón).
Húsaskjól—Húaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góðum leigjend-
um með ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði um reglusemi. Húseig-
endur, sparið yður óþarfa
snúninga og kvabb og látið okkur
sjá um leigu á íbúð yðar, yður að
sjálfsögðu að kostnaðarlausu.
Opið frá kl. 1-6. Leigumiðlunin
Húsaskjól, Vesturgötu 4, símar
12850 og 18950.
Heilsursktin Heba
óskar að taka á leigu 3-5 herb.
íbúð I Fossvogi fyrir 15. febrúar.
Uppl. í síma 86178 og 42360.
Leigumiðlun.
Húseigendur. Látið okkur létta af
yður óþarfa fyrirhöfn með þvi að
útvega yður leigjanda að húsnæði
yðar, hvort sem um er að ræða
atvinnu- eða íbúðarhúsnæði. Hjá''
okkur er jafnan mikil eftirspurn
eftir húsnæði af öllum gerðum,
oft er mikil fyrirframgreiðsla í
boði. Ath. að við göngum einnig
frá leigusamningi yður að
kostnaðarlausu ef óskað er.
Hýbýlaval leigumiðlun Laugavegi
48, simi 25410.
Ung reglusöm hjón
með eitt barn óska eftir að taka á
leigu 2ja-3ja herb. íbúð strax.
Einhver fyrirframgreiðsla kemur
til greina. Vinsamlegast hringið í
síma 30399 eða 32725 eftir kl. 19
næstu kvöld.
Atvinna í boði
Verkamenn óskast
í byggingavinnu. Uppl. í sima
32871.
Óskum eftir heimiiisaðstoð
virka daga kl. 9.30-12.30. Má
gjarnan vera kona með barn.
Uppl. f sfma 38137 eftir kl. 4.
Óskum eftir að ráða
2 aðstoðarmanneskjur í eldhús.
Vinnutími frá kl. 15-20
mánudaga-föstudaga. Umsóknar-
eyðublöð og upplýsingar á staðn-
um. Afgreiðslustarf laust á sama
stað. Vaktavinna. Nesti, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68, simi
33615.
Óskum eftir starfskrafti
við framleiðslustörf. Uppl. hjá
Öla Runólfssyni, verkstjóra,
Sætúni 8. O. Johnson & Kaaber
hf.
Stýrimann eða vanan
mann vantar á MB Bjargey SH
230 sem stundar linuveiðar frá
Rifi. Uppl. í síma 93-6697 eftir kl.
17.
Háseta vantar
á línubát frá Rifi. Uppl. í síma
93-6709.
Atvinna óskast
23ja ára maður
óskar eftir vinnu. Uppl. i sfma
40860.
36 ára gamaii maður
með stúdentspróf og reynslu í
skrifstofustörfum óskar eftir at-
vinnu nú þegar. Margt kemur til
greina. Uppl. á auglþj. DB, sími
27022. H69905.
Vanur færasklpstjóri
óskar eftir plássi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H69869
Handlaginn og
listrænn 24 ára gamall maður
óskar eftir atvinnu. Uppl. i sfma
23032 eftir kl. 5.