Dagblaðið - 07.01.1978, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1978.
8
GAMLA BÍÓ
I
Jólamyndin símni47s
Flóttinn til
Nornofells
WALT DISNEY
PRODUCTIONS'
Spennandi, ný Walt Disney kvik-
mynd, bráðskemmtileg fyrir unga
sem gamla.
Islenzkur texti.
Sýmd kl. 3, 5. 7 og 9.
Sama verð á öllum sýningum.
1
NYJA BIO
I
Silfurþotan
Simi 11544
^ll»M=|Ei=hdENEIEI»
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD PRYOR
m /m muB hlus nui “SILVER STREAK’ tuuiMuMxumaoMncTM
S.T53TV -CUFTONJAMtSaM PATRICK McGOOHAN—_____
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg og mjög spenn-
andi ný bandarfsk i i'-inynd ci-
allsögulega járnbrauiaj leslai fero.
Bönnuð innan 1-1 ar;i
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.1r
8
LAUGARÁSBÍÓ
i
Skriðbrautin
» UNIVERSAL PICTURE
TECHNICOLOH PANAVISION ’
Mjög spennandi ný bandarfsk
mynd um mann • er gerir
skemmdarverk í skemmtigörðum.
Aðalhlutverk: George Segaí,
Richard Widmark, Timothy
Bottoms og Henry Fonda.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára
ATHUGIÐ: Aukasýning á Skrið-
brautinni kl. 2.30 á iaugardag og
sunnudag.
Islenzkur texti.
Sími 11384
A8BA
ABBA
Stórkostlega vel gerð og fjörug,
ný, sænsk músikmynd í litum og
Panavision um vinsælustu hljóm-
sveit heimsins i dag.
Mynd sem jafnt ungir sem gamiir
munu hafa mikla ánægju af að
sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
1
BÆJARBIO
D
Barry Lyndon
Vegna mikillar aðsóknar á
fimmtudagskvöldið og fjölda
áskorana sýnum við þessa
frábæru óskarsverðlaunamynd
kl. 9 laugardag og sunnudag.
Allra síðasta sinn.
Hryllingsherbergið
Æstspennandi amerísk
hrollvekja.
Aðalhlutverk: Patrick O’Neal,
Cesare Danova.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
8
TONABÍO
D
_ . i ... Slmi 31182
Gaukshreiðrið
(One flew over Ihe Guckoos
nest)
Gaukshreiðrið hlaut eftirfarandi
Oskarsverðlaun:
Bezta ntynd árins 1976.
Bezti leikari: Jack Nicholson.
Bezta leikkona; Louise Flelcher
Bezti leikstjóri: Milos Forniau.
Bezta kvikmyndahandrit l.awr-
ence Hauben og Bo Goldman
Bcinnuð bcirnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
Hækkað verð
8
HÁSKÓLABÍÓ
D
Sími 22Y40
Svartur sunnudagur
(Black Sunday)
Hrikalega spennandi litmynd um
hryðjuverkamenn og starfsemi
þeirra. Panavision.
Leikstjóri: John Frankenheimer.
Aðalhlutverk: Robert Shaw,
Bruce Dern, Marthe Keller.
Íslenzkur tcxti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikla aðsókn enda standa
áhorfendur á öndinni af eftir-
væntingu allan tímann.
8
STJÖRNUBÍÓ
D
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Ferðin til jólastjörnunnar
Svnd kl. 3.
8
HAFNARBIO
D
Slmi'16444'
Sirkus
Enn eitt snilldarverk Chaplins.
sem ekki hefur sézt sl. 45 ár.
Höfundur, leikstjóri og aðalleik-
ari Charlie Chaplin.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
8
NÝJA BÍÓ
D
Keflavík sími 92-1170
FRUMSYND A fSLANDI
(eina bíóið á landinu semflytur
inn myndir fyrir utan Reykjavík-
urbióin)
AIRPORT S0S
HIJACK
Æsispennandi litmynd frá
Fanfare í Bandaríkjunum um
flugrán á Boeingþotu. I þessari
mynd svifast ræningjarnir
einskis, eins og í hinum tíðu flug-
ránum í heiminum i dag. Leik-
stjóri er Barry Pollack yngsti leik-
stjórinn í Hollywood.
Aðalhlutverk:
Adam Roarke Jay Robinson
Neville Brand Lynn Bordett
Islenzkur texti.
Bönnuð börnup' innan 1-j ára.
Sýnd kl. 5 og 9
8
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp í dag kl. 18.30: Saltkrákan
Sið/r bwgarbúa og
eyiarskeggja rekast á
— en samkomulag næst
Haldið af stað f Saltkráku-bátnum.
Þeir sem gaman hafa af Línu
langsokk og Emil í Kattholti hafa
án efa gaman af framhalds-
myndaflokknum er byrjar í sjón-
varpinu í dag klukkan hálfsjö.
Það er flokkurinn um Saltkrák-
una sem sýndur var hér 1 sjón-
varpi á fyrstu dögum þess eða
fyrir tíu árum. Höfundur sögunn-
ar er Astrid Lindgren og þætt-
irnir koma frá sama fyrirtæki og
þættirnir um Línu og Emil.
Það er Hinrik Bjarnason sem
þýðir þættina eins og í fyrra
sinnið. Reyndar er sama þýðingin
notuð og þá þó Hinrik teldi að um
nýtt eintak af myndunum væri að
ræða.
I Saltkrákunni er greint frá
ævintýrum fjölskyldu einnar sem
fer frá borginni til sumardvalar á
eyjunni Saltkrákusemer í sænska
skerjagaróinum. Þar hittir fólkið
fyrir eyjaskeggja sem hafa nokk-
uð aðra siði en það á að venjast og
þykir . hvorum hópnum um sig
sem hinn sé hinn undarlegasti.
Það verða þó börnin sem fyrst
komast yfir þessa örðugleika og
áður en varir leika þau sér saman
eins og ekkert annað hafi komið
til greina.
Bæði börn og fullorðnir lenda
síðan í ýmsum ævintýrum á
eynni. Þessi ævintýri eiga þó ekk-
ert skylt við ævintýri Línu lang-
sokks þar sem fólk sveif um
himingeiminn eins og ekkert væri
auðveldara. Saltkrákan er mun
jarðbundnari en Lína.
Þættirnir um Saltkráku eru 13
talsins og í litum. - DS
Sjónvarp á morgun kl. 17.00: Kristsmenn
Flóttinn
til Avignon
Illt er í efni fyrir Kristsmenn í
Evrópu. Heiðingjar koma norðan
að og suður eftir og leggja um leið
undir sig lönd kristinna manna og
taka þar upp heiðna siði. Þeir
fara allt suður til Rómar þar sem
mikið öngþveiti ríkir. Um skeið
horfir svo málum að aðeins eru
tvö lönd kristin, Irland og Italía.
En Karlamagnús Frakka-
konungur sem var kristinn komst
til valda og náði hann að auka veg
kristninnar á nýjan leik. Arið 800
var hann krýndur keisari Rómar
og tók þá kirkjan sæti með höfuð-
stöðvar í Avignon. Þar sat páfi í
nokkurn tíma á 13. öld eða þar til
um hægðist í Róm sjálfri.
Þetta er i stórum dráttum það
sem rakið verður í myndinni úr
flokknum Kristsmenn sem sýnd
verður á morgun í sjónvarpinu.
Nefnist myndin Mótun Evrópu og
er i litum eins og aðrar myndir úr
sama flokki. Þýðandi er Guð-
bjartur Gunnarsson.
DS
Kirkja heilagrar Soffiu í Tyrk-
Iandi.
8
D
^ Sjónvarp
Laugardagur
7. janúar
16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.15 On Wa Go. Enskukennsla. Tiundi
þáttur endursýndur.
18.30 Saltkrákan (L). Sænskur sjón-
varpsmyndaflokkur í 13 þáttum um
ævintýri barna á eyjunni Saltkráku í
sænska skerjagarðinum. Handrit
Astrid Lindgren. Leikstjóri Olle Hell-
bom. 1. þáttur. Þýðandi Hinrik
Bjarnason. Myndaflokkur þessi ,var
sýndur í sjónvarpinu fyrir tíu árum.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyman.
Hlé.
20.00 Fréttir og vaður.
20.25 Auglýsingar og dagskré.
20.30 Dava Allan lastur móðan mésa (L).
Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
21.15 Boccaccio '70. Itölsk bíómynd frá
árinu 1962. Leikstjórar Vittorio De
Sica, Luchino Visconti og Federico
Fellini. Aðalhlutverk Sophia Loren,
Romy Schneider og Anita Ekberg.
Myndin skiptist í þrjá sjálfstæða
þætti, sem fjalla um samskipti kynj-
anna. Þýðandi óskar Ingimarsson.
Myndin er sýnd með ensku tali.
23.40 Dagskrértok.
Sunnudagur
8. janúar
16.00 Húsbasndur og hjú (L) Breskur
m.vndaflokkur. Hildartaiknum lýkur
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
17.00 Krístsmenn (L) Breskur fræðslu-
myndaflokkúr um sögu og áhrif
kristninnar i tvö þúsund ár. 3. þáttur.
Motun Evrópu Heiðingjar úr norðan-
verðri Evrópu fara ránshendi um álf-
una allt suður til Rómar. Um skeið
heldur kristnin aðeins velli í tveimur
löndum Evrópu, trlandi og ltalíu. Á
þessum erfiðu tfmum kemur til sög-
unnar kristinn þjóðhöfðingi, Karla-
magnús Frankakonungur. Arið 800 er
hann krýndur keisari Rómverska
kuisaradæmisins. Þýðandi Guðbjartur
Gunnarsson.
18.00 Stundin okkar (L að hl.) Umsjónar-
maður Ásdís Emilsdóttir. Kynnir
ásamt henni Jóhanna Kristín Jóns-
dóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind-
riðason.
19.00 SkákfrnAsla (L) Leiðbeinandi
Friðrik Olafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og vaAur.
20.25 Auglýsingar og dagskré.
20.30 „A þassarí rímlausu skaggóld" (L)
Háskólakórinn flytur tðnverk eftir
Jón Asgeirsson við ljóð Jóhannesar úr
Kötlum. Stjórnandi- Ruth L. Magnús-
son. Teikningar við Ijóðið gerði Egill
Eðvarðsson.
20.45 Fiskimannimir (L) Danskur mynda-
flokkur. 5. þáttur. Heilagur an mann-
legur Efni fjórða þáttar: Fiskimenn-
irnir una vel hag sfnum við Limafjörð,
en þeir hafa ekki gleymt átthögunum.
Sumardag nokkurn fara þeir til
strandarinnar. og þar finnur Anton
Knopper konuefni sitt. Stríðið við
sóknáTprestinn heldur áfram og nær
hámarki. þegar hann býður unga
fólkinu í skemmtiferð. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
21.50 Dick Cavett ræAir viA Woody Allen
(L) 1 þessu viðtali er einkum fjallað
um kvikmyndir og hækur Allens og
sálgreiningu. Listamaðurinn fjölhæfi
leikur á hljóðfæri. og sýnd eru atrioi
úr tveimur mynda hans. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.55 AA kvöldi dags (L) Sóra Skírnir
Garðarsson, sóknarprestur í Búðardal.
flytur hugvekju.
23.05 Dagskrérlok.