Dagblaðið - 27.01.1978, Page 1

Dagblaðið - 27.01.1978, Page 1
4. ARG. — FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978 — 23. TBL. RITSTJÖRTSTSÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — AÐALSÍMI 27022. Kona slapp naumlega með bam úr brennandi íbúð — miklar skemmdiraf eldi og sóti í fjölbýiishúsi íBreiðholti íbúð á sjöttu hæð í fjöl- býlishúsinu að Gaukshólum 2 í Breiðholtshverfi skemmdist mikið af eldi og reyk í morgun. Kona og lítið barn, sem voru í íbúðinni, sluppu ómeidd en voru flutt á sjúkrahús með lost og reykeitrun. Þau eru ekki tal- in í hættu. Það var laust eftir kl. 8. í- morgun að íbúar í næstu íbúð- um heyrðu stofurúðuna í íbúð- inni brotna og síðan skerandi barnsgrát. Þegar slökkviliðsmenn korrtu á staðinn logaði talsverður eld- ur í íbúðinni og lagði reyk um ganga næstu hæða fyrir ofan og neðan. Slökkviliðsmenn hjálp- uðu konunni með barnið út úr Margra ára brauðstrit fariö fyrir bí: aðkoman i íhuöinni í Gaukshólum 2 í morgun þegar slökkvistarfi var lokið. Myndin var tekin í stof- unni, þar sem eldurinn kom upp. DB-mvnd: Ragnar Th. brennandi húsinu. Eldurinn kom upp í stofunni í íbúðinni og var aðkoman þar vægast sagt hörmuleg: mest var brunnið við sófa sem þar stóð við vegg, en loftið þar fyrir ofan var illa farið og sprungið. Allir veggir í íbúðinni voru kolsvartir af sóti, sem og veggirnir á gangi sjöttu hæðar. Slökkvistarfið gekk fljótt og vel fyrir sig, en talsverðar skemmdir hafa orðið í húsinu af reyk og sóti, fyrir utan íbúð- ina, sem er mikið skemmd. Þegar DB-menn fóru af staðn- um um kl. 9 í morgun var slökkvistarfi að fullu lokið og slökkviliðsmenn að tygja sig til brottfarar. -ÓV Árni Indriðason yfirgefur völlinn í Árósum í gærkvöldi eftir örlagarík mistök hans. Hann á það á hættu að fá ekki að leika meira í HM-leikjunum, en agadómstóll mun kveða upp sinn dóm í dag. — Símamynd. Forystumenn ögra heiðarlegu fólki — Sjá föstudagskjallara Vilmundar Gylfasonar á bls. 10-11 Halldór ó Kirkjubóli krefur Vilmund svars. Sjá lesendabréf blaðsíðu 2 og 3. Beinni gengisfellingu vex fylgi innan ríkisstjórnarinnar — baksíða Brigitte Bardot að eyðileggja hefðbundinn at- vinnuveg Grœn- lendinga, sel- veiðarnar Sjá erl. fréttir bls. 6-7

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.