Dagblaðið - 27.01.1978, Side 14

Dagblaðið - 27.01.1978, Side 14
14 DAGBLAÐIF). FÖSTIIDAGUR 27. JANtJAR 1978. Sænsku dómararnir visa Arna IndriAasyni af velli á 8’. mín. f.vrir fullt alll. Sv«i kann aö iara. art Arni Iþróttir iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir ÚrslitáHM (Jrslit á HM í gær uröu þcssi: A-riðill Júgóslavía — Kanada 24-11 V-Þvzkaland —Tékkóslóvakía 16-13 B-rióill Ungverjaland — Frakkland 33-22_ A-Þýzkaland — Rúmcnía 16-14 C-riðill Danmörk — Spánn 19-15 Sovétríkin — ísland 22-18 D-riðill Svíþjóð — Búlgaría 31-16 Pólland—Japan 26-21 Ægilegt að missa af leiknum — sagði Ólafur Einarsson „Það var a'gilcg tilfinning að missa af lciknum og cg hcf aldrci æft jafn vel eða verið i jafn góðu formi og nú,“ sagði Ólafur Einarsson eftir HM-leik Islands og Sovét- ríkjanna. ,.Við spiluðum langt undir getu í f.vrri hálfleik. Allt of taugaóstyrkir og guldum þess. I síðari hálfleik sýndu strákarnir sínar réttu hliðar og settu mikla pressu á Sovét- menn. Það var sárt að tapa leiknum. Hefðum við leikið af eðlilegri getu allan leikinn, hefði sigurinn án alls vafa orðið okkar," sagði Olafur, sem var mjög vonsvikinn. í B- keppninni HM í Austurríki veiktist hann og lék aðeins síðasta leikinn — og í Osló handar- brotnaði hann á sunnudag. Erf itt að spá um árangur íslands — sagði Maksimov Frá Halli Hallssvni, Árósum. „Lcikurinn gcgn íslcndingum var ákaf- icga crfiður — sér í lagi þar scm við slöpp- uðum af cftir hinn góða f.vrri hálfleik, þar scm við náðum fimm marka forustu," sagði Maksimov, sovézki snillingurinn og maður- inn bakvið sigur Sovétmanna gcgn íslandi í Arósum i gær. ,,Viö ætlum okkur gull hér á HM og revndar álítum við Dani okkar erfiðustu mót- herja: Þeir leika jú á heimavelli. Það er ákatlega erfitt að segja til um árangur Is- lendinga. Þið eigið marga sterka leikmenn. Björgvin Björgvinsson er ákaflega góður línumaður og Einar Magnússon er mjög góður leikmaður. Hann nýtti hæð sínavel. Þá var markvarzla Gunnars Einarssonar í síðari hálfleik mjög góð og ég tel að baráttan um annað sætið standi fyrst og fremst milli Dana og Islendinga," sagði Maksimov. Áheitá landsliðið Kennarar í Vighólaskóla i Kópavogi hafa tekið slg saman um áheit á islcnzka landsliðið i handkna'tleiknutn. Þcir hafa ákvcðið að styrkja íslenzka liðið um þúsund krónur hvcr fvrir hvcrn sigurlcik íslands í hcimsmeistarakcppninni í Danmörku. Í gær höfðu 16 kennarar skólans skrifað sig f.vrir slíkum áheitum — og þeir gætu orðið flciri. Þátttaka íslands í heimsmeistarakcppninni kostar.HSÍ 15 milljónir króna, scm er gifur- lcgupphæð f.vrirsérsamhand á islandi. Hver króna kcmur sér því vcl f.vrír HSÍ og cf til vill fara einhverir flciri að dæmi kcnnara Víghólaskólans. Að ósk þcirra flutti Dag- hlaðið landsliðsmönnum tíðindin i gær — skýrði Skúla Stefánssyni, scm cr nuddari og læknir landsliðsmannanna, frá áheitum samkcnnara Itans. Skúli kcnnir við Vighóla- skóla og kom skilaboðunum áfram í gær. ckki mcira í HM-kcppninni. Ljósmynd Ib Hanscn. Dapurleg setning HM — skrifar Politiken Frá Halli Hallssyni, Arósunt. Dapurleg setningarhátið, þegar 400 íslendingar vfirgnæfðu sctningu hcims- meistarakeppninnar, skrifar Politikcn i morgun. íslcnzku áhorfcndurnir sungu og töluðu saman mcðan á ræðuhöldunum stóð svo lítið heyrðist til ræðumanna — cn miklu meira áfram Ísland. Það var slæmt. Iciki Stórleikurinn kom of seint — og Sovétríkin sigruðu fsland í HM-leiknum í gær Frá Halli Hallssyni. frétta- manni DB á HM, Arósum í morgun. Sovétmenn sigruðu island 22- 18 í gærkvöld hér í Árósum — cn íslenzka liðið veitti hinu sovézka sannarlega harða keppni, sovézka liðinu, sem af mörgum hér í Dan- mörku er talið sigurstranglcgast á HM. Raunar má segja, að sovézka liðið hafi náð báðum stigunum mcð stórgóðum leik í fvrri hálflcik en að sama skapi slökum hjá íslenzka liðinu. Því urðu á of mörg mistök — slæm mistök og þau nýtti sovézki björninn vel. Hins vegar sýndi íslcnzka liðið hvers það, er megnugt í siðari hálfleik — náði að minnka forskot sovézkra úr fimm mörkum i eitt. En íslenzka liðið hafði ætlað sér of mikið og Sovétmenn sigldu framúr á loka- sprcttinum. Sigruðu 22-18. Sovézkur sigur, vissulega, en með baráttuvilja þeim, sem einkenndi íslenzka liðið i siðari hálfleik verður að ál.vkta að sigur gegn Dönum geti unnizt á laugar- dag, þrátt fyrir þá staðreynd að íslenzku landsliði hefur aldrei tekizt að sigra hér í Danmörku. tslenzka liðið sýndi og sannaði, að það getur staðizt sterkustu liðum heims snúning sé sá gáilinn á því Útlitið var ekki gott í leikhléi í gærkvöld. Sovétmenn höfðu yfir- spilað taugastrekkt islenzkt lið og virtust stefna í öruggan sigur. Höfðu fimm mörk yfir í hálfleik 14-9 Hátt á fimmta hundrað íslenzkir áhorfendur í íþrótta- höllinni í Árósum voru því ekki vígreifir, þegar síðari hálfleikur hófst. En íslenzka liðið náði góðri byrjun. Einar Magnússon átti stórgóða línusendingu á Geir Hallsteinsson sem skoraði — og tónninn var gefinn. Mikil barátta einkenndi íslenzka liðið og leik- menn fóru ekki eins út á móti sovézku risunum í síðari hálfleik. Leyfðu þeim að spila meira og lokuðu þannig línunni, en Sovét- menn höfðu einmitt skorað mörg mörk af. línu í fyrri hálfleik — eftir að hafa opnað vörn íslenzka liðsins illa. Maksimov kom Sovét fimm mörkum yfir 15-10, en tvö mörk frá Einari Magnússyni og Gunnari Einarssyni, minnkuðu muninn. Allt annar bragur var á leik íslenzka liðsins en f.vrr i leiknum. í stað deyfðar hvöttu leikmenn hver annan d.vggilega. Kravocov skoraði sextánda mark Sovét en á næstu fimm min. minnkaði íslenzka liðið muninn í aðeins eitt mark — í 15-16. Janus skoraði úr hraðaupphlaupi. Axel úr víti eftir að Björgvin hafði brunað upp í hraðaupphlaupi og brotið á honum — og síðan skoraði Björgvin sjálfur eins og honum er einum lagið. Það fór greinilega um sovézku leik- mennina — Litla tsland ekki lengur hrætt við sovézka risann. skrifar frá Árósum Aðeins eins marks munur en sovézka liðið með Maksimov í bröddi fvlkingar var vissulega erfitt viðureignar. Juk skoraði af línu en Einar Magnússon minnkaði muninn aftur í eitt mark með stórgóðu þrumuskoti langt utan af velli, þar sem hann gnæfði yfir sovézka risana, 16-17 Gunnar Einarsson varði mjög vel — meðal annars eftir hraðupphlaup sovézkra. Iljin kom Sovét aftur tveimur mörkum yfir, 18-16, en Axel skoraði með lág- skoti undir sovézku vörnina. Spennan í hámarki og sannarlega heyrðist í íslenzku áhorfendunum á áhorfendasvæðunum hér í Arósum. tslenzku leikmennirnir höfðu keyrt mjög. Þorbjörn Guðmunds- son var settur inn á í stað Einars Magnússonar og sóknar- broddurinn fór úr islenzka liðinu. Gaassi kom Sovét vfir 19-17 og síðan skoraði Kravovoc. Aðeins 5 mín. eftir. Axel var öryggið sjálft i vítaköstum oghann skoraði eftir að illa hafði venð brotið á Janusi en það var síðasta mark íslenzka liðsins i leiknum. Tvö mörk Gassi og Maksimov á loka- minútunum gulltryggðú sigur so- vézka bjarnarins. Vissulega þurfti sovézka liðið. sem er mjög sterkt. að hafa fvrir sigrinum. Já. það er sterkt. I.eikmenn mjög hávaxnir og likamlega sterkir og viirnin mjög hrevfanleg. Hjá íslenzka liðinu komu þeir Einar Magnússon, Gunnar Einars son, Göppingen, og alnafni hans i markinu, ásamt Björgvin Björg- vinssyni, mjög vel út. Það var gaman að fygjast með viðureign Björgvins og sovézku risanna í hjarta varnarinnar. Hreyfanleiki hans á línunni og kraftur yljaði áhorfendum. Sovétmenn áttu i niiklum erfiðleikum að hemja Björgvin. Einar skoraði þrjú gullfalleg mörk. Sovézki mark- vörðurinn varði eitt sinn mjög vel frá honum en íslendingar náðu ;knettinum aftur, og Einar var óheppinn, þegar eitt þrumuskot virtist smella í netinu. íslending- ar fögnuðu mjög en raunar hafði knötturinn farið hárfínö fram- hjá. Já, Einar skoraði, með þrumuskotum og Gunnar Einars- son var mjög virkur og ógnandi en var óheppinn með nokkur skot sín. En oft áttu Sovétmenn í erfiðleíkum.með (iunnar — hann var það snöggur og hreyfanlegur. Axel átti í erfiðleikum gegn sovézku risunum — og svo varði vörnin mörg skot frá Geir Hallsteinssyni. sem ekki virtist finna sig í leiknum eða eirrs og við höfum svo oft séð hann heima i Laugardalshöll. Þá er að geta þáttar Þorbergs Aðalsteinssonar. Hann kom inn á |á erfiðu augnabliki eftir hina slæmu byrjun tslands-Sér í lagi var hann sterkur í vörninni. Það atvik kom fyrir í fyrri hálfleik. þegar Sovétmenn brunuðu upp, að Árni Indriðason hljóp inn á völlinn af varamannabekkjum og istöðvaði sóknina. Sænsku dóm- |ararnir vísuðu Árna út af það sem eftir var leiksins. Afall fyrir tsland en Árni var einmitt sterkasti varnarmaður okkar. Mörk íslands skoruðu Axel 5 (3 viti), Einar, Geir, Gunnar og Björgvin þrjú hver, Þorbergur og ÍJanus eitt mark hvor. Gunnar Einarsson, Haukum, stóð í marki allan timann og varði vel. Var þó óheppinn nokkrum sinnum í fvrri hálfleik, þegar hann var í skotúm Sovétmanna en þeir rötuðu leiðina í markið. Hitt er og, að Gunnar var ckki öfundsverður 'af hlut- verki sínu, þvi hvað eftir annað opnaðist íslenzka vörnin mjög illa framan af. Hins vegar var vörnin stcrkari i siðari hálflcik og markvarzla Gunnars mjiig góð. Þcir leikmcnn. sem hófu leikinn gegn Sovét voru Gunnar i márki. Björgvin. Axel, Þorbjörn Guðmundsson, Eínar, Geir og .1 anus. NYTT—NYTT frá HENSON Regngallar með hettu. tir. liprir. itir: Gulir, raiiðir. bláir, svart- r og gramir. Vcrð cftir stauðum. Kr. 6.69(1,- Kr. 7.150,- Kr. 7.590,- Póstsendum Dikcirinn /í. Sportvöruverslun Hafnarstrarti 16 simi 245?0 n AítRt /\r>tfl FQSTUDAGUR 27 JAIMTTAR 1979 15 i Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Leikur Árni Indriða ekki frekar á HM? — Dönsku blöðin á einu máli í morgun að ísland haf i sýnt mjög sannfærandi leik gegn Sovét Frá Halli Hallssyni, Arósum. Dönsku blöðin voru á einu máli í morgun, að islenzka liðið hefði sýnt mjög sannfærandi lcik gegn Sovétríkjunum á HM í gærkvöld — sér í lagi í síðari hálflcik — og að leikur Dana og íslendinga á laugardag verði mjög erfiður fyrir Dani og tvísýnn. Sovétmenn fengu mun meiri keppni frá tslandi en nokkurn óraði fyrir, skrifar Berlinske Tidende. Þegar aðeins átta mín. voru eftir var staðan 18-17 og í raun og veru gat allt gerzt. En reynsla Sovétmanna var þyngri á metunum og sigurinn þeirra. Politiken skrifar: Það var mikil harka og barátta hjá íslenzka liðinu að vinna sífellt upp gott forskot Sovétmanna í HM- leiknum í gær. I síðari hálfleik breyttu tslendingar stöðunni úr 15-10 í 16-15 og ógnuðu sovézku vélinni. Síðan stóð 18-17 áður en sovézkir fundu aftur rythma sinn og náðu báðum stigunum á síðustu átta mínútunum. Að tsland skuli hafa unnið upp næstum allt forskot sovézkra er athyglisvert með tilliti til þess, að Árna Indriðasyni var vísað af leikvelli fyrir fullt og allt. Þá segir Politiken, að það hafi ekki nein áhrif í sambandi við síðari leiki íslands í HM-keppninni — en hins vegar segir Berlingur, að Árni fái ekki að leika meira í keppninni. Aarhus Stiftidene skrifar: — ísland án þriggja beztu manna, Ólafanna Benediktsson, Jónsson og Einarsson, varð einnig fyrir því áfalli í gær að missa Arna Indriðason, hinn sterka varnar- mann, frá frekari þátttöku í HM- keppninni. Hann var rekinn af velli og það er vissulega áfall fyrir ísland að verða án hans í leiknum gegn Dönum á laugar- dag. Hinn harði dómur fél! þegar Árni hljóp af varamannabekkjum til að stöðva sovézka sókn. Dómar- arnir voru ekki í vafa hvað gera átti — vísuðu Árna af leikvelli fyrir fullt og allt. I morgun trúðu menn i íslenzka landsliðshópnum þvi bókstaflega ekki, að Árni yrði alveg útilokað- ur frá HM-keppninni. Það mál verður strax tekið fyrir, þegar aganefnd keppninnar heldur fund siðar í dag og þá fæst úr því skorið hve alvarlegum augum hún lítur brot Árna. Verðum að ná okkar bezta leik til að sigra ísland —sagði danski landsliðsþjálfarinn, Frá Halli Hallssyni, Arósum. „Þetta var raunar það sem ég hafði búizt við. íslcndingar hafa komið hingað til Árósa með mjög sterkt lið og verða hættulcgri fvrir okkur cn Spánvcrjar," sagði Leif Mikkclsen, danski landsliðs- þjálfarinn, eftir leik íslands og Sovétríkjanna í gærkvöid. „íslenzka liðið er miklu sterkara en það var á Norður- landamótinu í Re.vkjavík í vetur og það er liðinu mikill stvrkur að hafa fengið þrjá lcikmcnn frá Þýzkalandi. Axel Axelsson hreif mig svo og markvörðurinn Gunnar Einarsson, sem var mjög góður. En Sovétmenn skutu vitlaust á hann. Við þckkjum vciklcika Björgvin Bjiirgvinsson skorar fvrsta mark íslands á 2. min. eins og honum cinum cr lagid. Ljósmynd Ib Hanscn. Leikur mistakanna — þegar Danir unnu Spánverja Frá Halli Hallssvni, Arósum. Spánn nýtti tækifæri sín illa gcgn Dönum í fyrsta IIM-lciknum í C-riðli i Arósum. Þá misstu þeir oft knöttinn klaufalega frá sér og Danir sigruðu, 19-15, á því að gera færri mistök. En leikurinn var sannarlega lcikur mistakanna og Danir voru síður en svo sannfær- andi í leik sínum — þó svo þeir sigruðc. örugglega. hans og munum nýta það. En þrátt fyrir það er víst, að leikur okkar við ísland á laugardag v« rður harður og tvísýnn. Við vcrðum að ná fram okkar bezta leik og allri cinbeitingu ef sigur á að vinnast gegn íslcndingum," sagði Lcif Mikkclsen cnnfrcmur. Jafnt var framan af upp í 6-6 þar sem Spánn skoraði á undan. A tveimur mín. bre.vttu Danir stöðunni í 8-6 og í hálfleik var staðan 11-9 fyrir Dani. Þeir skoruðu einnig fyrsta markið í s.h. en Spánverjum tókst að minnka muninn í 13-12. Áttu síðan nokkur góð tækifæri, sem þeir misnotuðu og Danir komust í 15-12 — síðan 16-12 eftir langan leikkafla mikilla mistaka. Eftir það voru úrslit ráðin. Flest mörk Dana skoruðu Anders-Dahl Nielsen og Michael Berg, fimrn hvor. Hjá Spáni var Alonso markhæstur með sjö mörk. Hávaxinn leikmaður og hættuleg langsk.vtta. Þinn bu ? I gMI • ’ * ■ saösæ.'sztóSáas•spmr; 15.aprí! getur hann oröiö þaö-sértu áskrifandi aö Dagblaöinu. Askriftarsíminn er 27022 DAE *

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.