Dagblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1978. Laust er til umsóknar hálft starf gjaldabókara á bæjarskrif- stofunni á Akranesi. Vinnutími verður 2-3 heilir dagar í senn. Um- sóknarfrestur er ákveðinn til 10. feb. nk. Nánari uppl. veitir undirritaður. Akranesi 31.1. 1978 BÆJARRITARI Útboð—Skólabygging Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í við- byggingu við Lækjarskóla. Útboðs- gögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 16. febrúar kl. 11. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. 1X2 1X2 1X2 22. LEIKVIKA — LEIKIR 28. JANÚAR 1978 VINNINGSRÖÐ: IXX — 2XX — 12X — 1IX 1. VINNINGUR: 10 rétlir — kr. 167.000,- 17(Akranes) 2637(Selfoss) 10437(Kópavogur) 33990 (Mosf ellssveit) 2. VINNINGUR: 9 réttír — kr. 9.800,- 2372 5138 6595 31116 32689 33889 34580 3676 5143 9236 31519 32783 33993 40848(2/9)+ 4679 5927 30233 31539 33318 34441 54407 4804 6349 31094 32318 33353 34445 54623 +nafnlaus Kærufrestur er til 20. febrúar kl. 12 á hádej,i. Kærur skulu vera skriflesar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs- mönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Viljum ráða STARFSKRAFT við pökkunarvélar frá kl. 11.30 til 14.00 alla virka daga. Umsóknir sendist Dagblaðinu merkt „Pökkunarvélar“ fyrir 2. febrúar. GIÖF JónsSigurðssonar Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar hefur til ráð- stöfunar á árinu 1978 3.1 millj. kr. Samkvæmt reglum skal verja fénu til „verðlauna fvrir vcl samin vísindaleg rit, og annars kostar til þess að stvrkja útgáfur merki- legra heimildarrita". Heimilt er og að „verja fé til viðurkenningar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum." Öll skulu rit þessi „lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn og framförum.“ Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóðnum. Sú brevting hefur orðið á, að í stað mcnntamálaráðuncytis hefur forsætisráðune.vtið tekið að sér vörslu sjóðsins. Skulu umsóknir stílaðar til verðlaunanefndar, en sendar forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsi, fvrir 20. mars nk. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinar- gerðir um rit í smíðum. Reykjavík, í janúarmánuði 1978. VERÐLAUNANEFND GJAFAR JÓNS SIGURÐSS0NAR. GILS GUÐMUNDSS0N MAGNÚS MÁR LÁRUSS0N ÞÓR VILHJÁLMSSON Tilraunir í V-Þýzkalandi: Græn hemlaljós i stað rauðra — dregur töluvert úr árekstrafjölda Rannsóknir f V-Þýzkalandi hafa leitt í ljós að græn hemla-' ljós í stað rauðra eru áhrifarík- ari. Tilraunir þessar hafa verið gerðar af Volkswagenverk- smiðjunum og Berling tækni- háskólanum. Þegar tilraunir með margar litasamsetningar afturljósa og hemlaljósa kom í ljós að menn hemluðu fyrr þegar bíll fyrir framan þá sýndi græn hemla- ljós með rauðu afturljósunum. í tilraununum munaði það 16% hve menn voru fljótari til þegar þessi litasamsetning var notuð. Að sögn prófessors Áxels Rosemann nægir þetta til þess að koma í veg fyrir fjöldann allan af smávægilegum aftaná- keyrslum og draga úr hörku þeirra alvarlegri. Aftaná- keyrslur eru algengustu' árekstrarnir, t.d. á Islandi. Því miður eru umferðarlög i flestum löndum þannig að skil- yrði er að bæði afturljós og hemlaljós bifreiða verða að vera rauð. Það er því miður bannað að hafa hemlaljós bílanna græn en rannsóknir benda þó til að menn taki fremur eftir grænum hemlaljósum en rauðum. DB-m.vnd Ragnar Th. SkákiníHollandi: Portisch í forystu í Hollandi Níunda umferð skákmótsins í Hollandi var tefld í gær. Portish gerði jafntefli við Miles og heldur því enn forystunni en Kortsnoj, sem gerði jafntefli við Timman, er einum vinningi á eftir Portish. Aðeins einn vinningur vannst í gær, Najdorf vann Van der Sterren frá Hollandi. Staðan eftir niu umferðir er þá þessi: Rússneska inflúensan svo- kallaða mun fara sem stormsveip- ur um heiminn nema gripið verði til skjótra gagnráðstafana, sagði ítalskur heilbrigðissérfræðingur i gær. Sérfræðingurinn, Biuseppe, Gesualdi, prófessor við ítölsku heilbrigðisstofnunina í Róm, sagði í fyrirlestri í gær að heil- brigðisstjórnir yrðu að beita sér fyrir því að bóluefni yrði útbúið gegn þeim vírus sem veldur veik- inni. 1. Portish 6'á vinningur. 2. Kortsnoj 5V£ vinningur. 3. Ree, Timman 5 vinningar. 5. Andersón 4‘A vinningur og bið- skák. 6. Najdorf, Miles, Panno 4lA vinn- ingur. 9. Mecking 4 vinningar og bið- skák. 10. Sosonko 4 vinningar. 11. Kavalek 3 vínningar. 12. Van der Sterren 2 vinningar. Að öðrum kosti mun vírusinn breiðast út og til að koma í veg fyrir það þurfum við auk bólu- efnis að verjast á ýmsan annan hátt. Rússnesku inflúensunnar hefur orðið vart í nokkrum lönd- um. Er. hún sögð leggjast aðallega á ungt fólk, sem ekki hefur mót- eitur i bióðinu, til dæmis frá því að hin svokallaða Asíuinflúensa gekk yfir snemma á sjöunda ára- tugnum. Veikin lýsir sér einkum sem slæm magaveiki. Erlendar fréttir REUTER Nýkirkju- deildvegna fóstur- eyðinga Fjórir prestar, sem sögðu sig úr lögum við brezku biskupakirkjuna í Banda- rikjunum vegna ákvörðunar á þingi hennar um að leyfa fóstureyðingar og fleira voru skipaðir biskupar nýrr- ar kirkjudeildar. Sögðu þeir í gær að hin nýja kirkjudeild mundi nú taka við af hinni gömlu biskupakirkju enda væri hún hin eina rétta. Eftir er þó að koma í ljós hvaða álit hinir almennu safnaðarmeðlimir og deildir hafa í þessum efnum. I nýju kirkjudeildinni eru aðeins tíu þúsund manns enn sem komið er en i gömlu kirkj- unni um það bil þrjár millj- ónir. Prestarnir fjórir sögðu sig úr eldri biskupakirkjunni árið 1976, þegar þing hennar ákvað að leyfa konum að taka að sér prestsstörf innan hennar, samþykkti fóstur- eyðingar, skilnaði og að fólk giftist aftur. Hin nýja kirkjudeild nær yfir öll Bandaríkin eins og hin eldri. VERÐUM AÐ VERJAST RÚSSN- ESKU FLENSUNNI segirítalskurheilbrigðissérfræðingur

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.