Dagblaðið - 31.01.1978, Side 9

Dagblaðið - 31.01.1978, Side 9
9 DAC.BLAÐIÐ, ÞRIÐjyDAfíUR 31. JANÚAR 1978._____________________________ „Faglega niðurdrepandi að keyra allt á fullu og hitta sjúklinga á fímHt — segirLeifurDungal, sem hefur IflllflUllMl TlCbll heimilislækningarsemsérgrein væri mjög erfitt að koma því vió hér, þar sem verður að leggja inn á þrjú sjúkrahús. Þó verð ég að segja að mjög góð samvinna er að skapast á milli okkar og Borgar- spítalans," sagði Leifur. „Fólk þvælist á milli lækna með hin og þessi einkenni og það er sent frá einum sérfræðingi til annars. Góður heimilislæknir á að geta hjálpað sjúklingum slnum með nánast hvað sem er. Hann verður að kunna skil á hverju því sem að sjúklingnum gengur ogmeta siðan til hvaða sérfræðings sjúkling- urinn þarf nauðsynlega að fara. Hann verður fyrst og fremst að hafa nægan tíma fyrir sjúklinga sína. Það er faglega niður- drepandi fyrir lækninn að keyra allt á fullu og hitta nýjan sjúkling á fimm mínútna fresti í viðtals- tímanum.“ Aðsóknin að heilsugæzlu: stöðinni hefur farið vaxandi. Taldi Leifur að enn héldu um 10 eða 15% íbúanna við sína gömlu heimilislækna. „En hverfa- skiptingin má heldur ekki verða of stíf,“ sagði hann. „Ef einhver sem flytur úr hverfinu kýs að halda sínum heilsugæzlustöðvar- lækni áfram ætti það að vera kleift,“ sagði Leifur. Þorvarður Brynjólfsson tók mjög í sama streng og Leifur með réttmæti heilsugæzlustöðvanna. Sagði Þorvarður að aóstaða gömlu heimilislæknanna væri og hefði verið fyrir neðan allar hellur. „Heilzugæzlustöðvarnar eru tækió til að fyrirbyggja og kbma í veg fyrir sjúkdóma. Ef við gerum ráð fyrir að þær spari sjúkrahús- vist í framtíðinni er takmarkinu náð,“ sagði Þorvarður. Þótt heilsugæzlustöðvarnar séu dýrari þjónusta fyrir bæjar- félagið eins og er þá verður sparnaðurinn fljótur að koma í ljós þegar spítalavist sparast. Báðum læknunum kom saman um að utanspitalaþjónustan í borginni væri í molum. Sjúkling- árnir eru sendir á milli fér- fræðinga í rándýrar rannsóknir. En til þess að hægt sé að reka „Þetta er í rauninni ekki neitt nýtt heldur er verið að færa garnla heimilislæknakerfið inn á heilsugæzlustöðvarnar," sagði Leifur Dungal, annar af læknum heilsugæzlustöðvarinnar í Ar- bæjarhverfi í Reykjavík. Leifur tók heimilislækningar sem sér- grein og lærði hann í Kanada. „Er hér fvrst og fremst um að- stöðubrevtingu að ræða,” sagði Leifur. Hann sagði einnig að sú aðstaða sem starfandi heimilislæknar hefðu búið við í Reykjavík væri allsendis óviðunandi ‘ fyrir læknana og ekki sízt fyrir sjúklingana. Hver læknir hefði alltof marga sjúklinga, Sagði Leifur að æskileg hámarkstala sjúklinga á hvern lækni ætti ekki að vera meira en 1500 sjúklingar. Eins og nú er, hafa heimilis- læknar sjúkrasamlags Re.vkja- víkur 1750 ,,númer“ hver, sem þýðir væntanlega að þeir eru með í stöðinni eru tekin sýni frá kon- um og send i krahbameins- rannsókn. f framtíðinni er ætlunin að þarna komi sér- fræðingar eftir þvi sem þörf verður á. Leifur taldi æskilegt að hverj- um sjúklingi væri ekki ætlaður skemmri timi en tuttugu mínútur. Að hans áliti þarf góður heimilis- læknir að fylgjast náið með sjúklingum sínum, þekkja þá og allar persónulegar aðstæður. Þar sem Leifur var við nám var heimilislæknaþjónustan mjög göð: Þar gekk það meira að segja svo langt að heimilislæknarnir, sem störfuðu nokkrir saman í heilsugæzlustöð, tóku á móti börnunum í hverfinu og ef sjúklingar þeirra þurftu að leggj- ast inn á sjúkrahús fylgdi heimilislæknirinn þeim þangað inn. Reyndar svipar þessu kerfi mjög til þess sem er utan Reykja- víkur. — Fylgið þið ^kkar sjúklingum eftir inn á sjúkrahúsin? „Nei, það gerum við ekki. Það Á heilsugæzlustöðinni vinna tveir læknar. Þorvarður Brynjólfsson og Leifur Dungal, sem tók heimilislækningar sem sérgrein. DB-mvndir Hörður Vilhjálmsson. hátt t eða yfir 2300 sjúklinga sem ,þeir þurfa að sinna. Nokkrir heimilislæknar hafa einnig þannig aðstöðu að þeir þurfa að deila lækningastofu með öðrum og hafa þannig ekki nema tiltölulega stuttan tíma dag hvern til þess að sinna sjúklingum sin- um á stofunni. Það gefur auga leið að sjúklingurinn getur ekki rætt við lækni sinn eins og hann þarf ef hann hefur kannski ekki nema fimm eða tíu mínútur til umráða. Heilsugæzlustöðin lætur ekki mikið vfir sér en þegar inn er komið er öllu vel og haganlega komið fvrir. Rúmgóð hílastæði eru fyrir utan og skammt frá er apótek. heimilislæknaþjónustuna eins og hún ætti að vera þarf fleiri lækna. Sögðu þeir Þorvarður og Leifur að fyrir stuttu hefðu læknanemar komið í heimsókn í stöðina. Hefðu þeir lýst miklum áhuga á heimilislækningum og margir voru ákveðnir í að taka þá sér- grein að loknu lokaprófi í vor. „Hvað sem nú kemur út úr því,“ sögðu læknarnir. „En þetta verður bæði stör og góður árgangur, er útskrifast úr læknadeildinni í vor.“ Eins og er. æru þó nokkrir læknar við fram- haldsnám í heimilislækningum erlendis. -A.Bj. Heimilislæknarnir rétt við bæjardyrnar: H eilsugæzlustöðva rn- ar það sem koma skal „Allflestir íbúar hverfisins not- færa sér þá þjónustu sem við bjóðum upp á, enda tilgangurinn sá,“ sagði Sigríður Þorvaldsdóttir hjúkrunarforstjóri Heilsugæzlu- stöðvarinnar í Arbæjarhverfi í Reykjavík. Er það fyrsta heilsugæzlustöðin í Reykjavík. Heilsuverndinni hefur veriö of litill gaumur gefinn af almenn- ingi, segir Sigríður Þorvaröar- dóttir forstööukona Heilsugæz.lu- stöövarinnar. Hún er útlærö heilsuverndarhjúkrunarkona. Var hún tekin í notkun 12. apríl á síðastliðnu ári. ,,í upphafi var gerð spjaldskrá yfir alla íbúa hverfisins en þeir eru hátt I fjögur þúsuud. íbúar Selássins og Gufuness tilheyra stöðinni, auk ibúanna í hverfinu. Hér eru starfandi tveir heimilis- læknar, Leifur Dungal, og Þor- varður Brynjólfsson, sem báðir hafa lagt stund á heimilis- lækningar sem sérgrein. Ef með þvrfti er hægt að bæta við einum heimilislækni. Sjúklingarnir komast yfirleltt strax að og þurfa ekki að bíða lengi eftir að ná tali af lækninum. Þó getur komið fyrir að þeir komist ekki að fyrr en daginn eftir að þeir panta tima. En hér er alltaf hægt að komast til lækn- anna frá kl. 9 til 17 alla daga og auk þess til kl. 18 á þriðjudögum. Læknarnir hafasímatíma milli kl. 9 og 10 á morgnana en þeir svara einnig í símann á öðrum tímum ef sérstaklega stendur á. Þá er einnig einskonar slysa- varðstofa hérna hjá okkur. Við getum tekið á móti og gert að smáslysum, t.d. ef krakkar detta og meiða sig eða ef þarf að sauma saman lítil sár. Skólahjúkrunarfræðingurinn Kolbrún Agústsdóttir hefur aðstöðu hérna hjá okkur. Hún sér einnig um ungbarnaeftirlitið í hverfinu. Hingað koma barna- læknar einu sinni í viku i ung- barnaeftirlitið. Hér er einnig framkvæmd augnskoðun á 3-4 ára börnum sem áður þurfti að senda á Heilsuverndarstöðina við Baróns- stíg. Er leitað eftir sjóngalla og rangeygu hjá börnunum áður en þau fara í skólann. Þeim börnum sem eitthvað er að, er vísað á augndeild Landakotsspitala. Þorhjörg Vsmundsdóttir hjúkr- unarfræöingur og meinatæknir vinnur hálft starf á rannsókna- stofunni. Þá kemur hingað félagsráðgjafi einu sinni í viku. Er sú starfsemi nýbyrjuð. Nokkuð hefur verið um að fólk leitaði til ráðgjafans," sagði Sigríður forstöðukona. Utan frá séð lætur þessi nýja heilzugæzlustöð ekki mikið vfir sér. En þegar komið er inn kveður við annan tón. Húsnæðið er mjög vistlegt og vel og haganlega hugsað fyrir öllu. Borgin ke.vpti húsnæðið sem upphaflega var b.vggt sem verzlunarhúsnæði. Er það 600 fermetrar aö sfærð. Er það full stórt eins og er en svona stöðvar eru ekki hvggðar til einnar nætur. Auk þess sem þegar hefur verið upptalið er þarna gert ráð fvrir sérfræðingsþjónustu. Er ætlunin að í framtíðinni komi hinir ýmsu sérfræðingar í stöðina og verði til viðtals fvrir sjúklingana eftir því sem þörf er á. t stöðinni geta konur fengið tekið sýni sem síðan er sent í krabbameinsrannsókn. 1 fram- tíðinni er ætlunin að þarna verði tannlæknisþjónusta. Var for- kunnarfínn tannlæknastóll kominn á staðinn og verið er að innrétta tannlæknastofuna. Einnig er rannsóknarstofa í stöðinni. þar sem Þorbjörg Ásmundsdóttir hjúkrunar- fræðingur og meinatæknir vinnur. Er hægt að gera ýmsar rannsóknir á stofunni svo sem blóð og þvagrannsóknir. Einnig er tekið hjartalinurit af sjúkling- um í heilsugæzlustöðinni. „Það tekur ailtaf nokkurn tínia að bvggja svona þjónustu upp." sagði Sigriður. „Fólkið í hverfinu þarf að læra á þetta nýja kerfi. sem er áreiðanlega það sem komaskai. .Méi finnst að almehningur hafi gefið hoilsuvernd alltof lítinn gaum. Það er ntiklu betra að fyri.r- byggja sjúkdóma með tiltölulega einföldum aðferðum sem i sjálfu Erna Agústsdóttir svarar í símann hálfan daginn á móti Margréti Jöhannsdóttur sem var ekki aö vinna þegar DB kom í heimsókn. sér eru miklu kostnaðarminni en dýr læknishjálp og spítalavist þegar í óefni er komið. Við revn- um ef.tir megni að leiðbeina fólki með holla lífshætti. Við höfum ekki orðið vör við annað en fólk taki leiðbeiningum okkar vel,“ sagði Sigríður en hún ásamt Kol- brúnu barnahjúkrunarsér- fræðingi er útlærð í heilsuvernd. Störfuðu þær báðar við heilsu- vernd í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Frá opnun stöðvarinnar í apríl í fvrra hafa komið 4456 sjúklingar í stöðina. Börnin sem skoðuð voru frá þvi í ntai að ungbarnadeildin var opnuð og til ársloka voru 519 talsins. -A.Bj.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.