Dagblaðið - 31.01.1978, Side 13

Dagblaðið - 31.01.1978, Side 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1978. 13 Hafðu ekki hátt, Nita hefur rétt fyrir sér. Hljómar illa. hrædd, Bommi y Róleg. Þetta er árið 1978 ekki miðaldir^ Reglur leiksins eru ekki þær, sem þið leikið eftir heldur MÍNAR._____________ Polli, hlustaðu Miðaldabragur á jíl þessu. v ILUCHO OLÍVÍ.KO- Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Hlutkestií getraununum —167 þúsund kr. fyrirlO rétta I 22. leikviku komu fram 4 raðir með 10 réttum og var vinn- ingur fyrir hverja röð kr. 167.000. Þessir seðlar eru frá Akranesi. Kópavogi, Mosfellssveit og Sel fossi. Með 9 rétta voru 29 raðir og vai vinningurinn kr. 9.800 fyrii hverja röð. Veðrið á Bretlandi á laugardag- inn setti strik í reikninginn og vegna frestana á 6 leikjum varð að varpa hlutkesti um úrslit þeirra. Þetta er í fyrsta sinn í vetur, sem veðrið truflar leiki á getraunaseðlinum okkar, og í fyrsta sinn, sem ensku getrauna- fyrirtækin kölluðu út sérfræðinga sína til þess að vega og meta hvernig leikirnir hefðu átt að fara, ef veðrið hefði ekki truflað. Þetta fyrirkomulag er ekki hægt að nota hér né heldur að nota ensku „spámennina", þar sem þeir eru ekki kallaðir til, fyrr en tiltekinn leikjafjöldi hefur fallið niður, og ef um fáa leiki er að ræða, geta fallið niður leikir á íslen^ka seðlinum án þess að ensku sérfræðingarnir verði kall- aðir til. A ensku seðlunum eru 56 leikir, og skiptir litlu máli þótt nokkrir falli niður. Forasta PSV sex stig Urslit í 1. deild í Hollandi um helgina urðu þessi. AZ ’67-VenIo NEC-Amsterdam Haag-Volendam Sparta-Telstar PSV-Deventer Twente-Roda Haarlem-Feyenoord Ajax-NAC Utrecht-Arnheim Staða efstu liða. PSV 22 16 6 0 51-9 38 Twente 22 13 6 3 45-18 32 AZ ’67 22 12 6 4 58-19 30 Ajax 22 12 6 4 46-26 30 Sparta 22 10 7 5 33-23 27 bonja Hreioarsaottir Sonja á NM með ís- landsmet í veganesti —Setti Íslandsmetí200 m bringusundi í gærkvöld og Axel A If reðsson bætti íslandsmetið í200 m baksundi Sonja Hreiðarsdóttir, Ægi, hélt ásamt þjáifara sínum, Guðmundi Harðarsyni, Guðnýju Guðjóns- dóttur A og Huga Harðarsyni, Selfoss, í morgun á NM unglinga i sundi í Sparsborg, sem verður um næstu helgi. Hún fékk gott vega- nesti í gærkvöld, þegar hún setti nýttíslandsmetá sundmóti Ægis i Sundhöllinni. Sonja synti 200 m bringusund á hinum ágæta tíma 2:49.5 mín., sem jafnframt er stúlknamet, því hún er aðeins 14 ára. Eldra met hennar var 2:50.2 mín. Guðný synti 100 m baksund á 1:18.7 mín. og Hugi setti drengjamet í 200 m baksundi. Synti á 2:22.9 min sem jafnframt er betra en gildandi íslandsmet Bjarna Björnssonar, Æ, 2:23.2 mín en Hugi sigraði ekki i sundinu. Axel Alfreðsson, Æ, kom mjög á óvart .og setti íslandsmet 2:22.4 min. Þrir piltar hafa því náð betri tíma en islandsmet Guðmundar Gísla- sonar, þess snjalla kappa, var á vegaiengdinni. Sonja Hreiðarsdóttir vann langbezta afrek mótsins — í 200 m bringusundinu — og tími hennar gefur 905 stig. Fyrir það hlaut hún afreksbikar Sí — og hún hlaut einnig minningarbikar um JÍón D. Jónsson fvrir sigur í 200 m baksundi. Helztu úrslit á mótinu urðu þessi. 100 m flugsund kvenna l. Þórunn Alfreðsdóttir.Æ, 1:08.3 1. Margrét Sigurðardóttir, UBK, 1:14.2 1. Regína Ólafsdóttir, KR, 1:17.8 Þórunni skorti aðeins tvö sekúndubrot á tslandsmet sitt. 400 m skriðsund karla. 1. Brynjólfur Björnsson, Á, 2. Steinþór Guðjónsson, Self. 3. Hafliði Halldórsson, Æ, 200 m bringusund kvenna 1. Sonja Hreiðarsdóttir, Æ, 2. Þóranna Héðinsdóttir, Æ, 3. Erla Gunnarsdóttir, Self. 50 m bringusund telpna 1. Hrönn Backmann, KR, 2. Katrín Sveinsdóttir, UBK, 3. Kristln Emilsdóttir, UBK, 100 m bringusund karla 1. Guðmundur Ólafsson, SH, 2. Hermann Alfreðsson, Æ, 3. Ari Haraldsson, KR, 4. örn ólafsson. SH, 4:27.7 4:29.2 4:39.2 2:49.5 2:59.3 3:00.2 41.5 42.2 43.4 1:12.5 1:12.6 1:13.1 1:13.5 Geysihörð keppni — og Ari Haraldsson setti nýtt drengjamet en hann keppti ekki í sama riðli og tveir fyrstu. 200 m fjórsund 1. Þórunn Alfreðsdóttir. Æ. 2. Sonja Hreiðarsdóttir, Æ, 3. Guðný Guðjónsdóttir, Á. 2:33.6 2:37.1 2:39.0 Þórunn setti Islandsmet 2:33.0 mín. I undanrás á sunnudag og hún synti nú aftur innan við gildandi tslandsmet, sem hún á — 2:33.7 mín. 400 m fjórsund karla. 1. Axel Alfreðsson, Æ, 2. Hugi Harðarson, Selfoss, .3. Brynjólfur Björnsson, Á, 50 m, skriðsund sveina 1. Eðvarð Eðvarðsson, tBK, 2. örn Hauksson, SH, 3. Þórður óskarsson, tBK, 100 m. baksund kvenna 1. Sonja Hreiðarsdóttir, Æ, 2. Guðný Guðjónsdóttir. A, 3. Sigrún Bjarnadóttir, Æ. 200 m. baksund karla. 1. Axel Alfreðsson, Æ, 2. Hugi Harðarson, Selfoss, 3. Ingi Þór Jónsson, tA, 5:02.8 5:11.9 5:12.0 34.4 35.1 35.8 1:15/. 1:18.1 1:19.5 2:22.4 2:22.9 2:36.4 Connors meistari Jimmy Connors varð banda- rískur meistari I tennis i gær- kvöld, þegar hann sigraði Roscoe Tanner í úrslitum 6-2, 6-4 og 6-3. 1 undanúrslitum sigraði Tanner Björn Borg, Svíþjóð, 6-4 og 7-6 — en Borg hefur aldrei staðið sig vel á bandariska meistaramótinu. Hann átti við smámeiðsli að stríða en tvívegis fyrr í þessum mánuði hefur Borg sigrað Tanner auðveldlega. aðbúatil .besta mat í heimi" Komdu við í fiskbúðinni og biddu um flak af „línu ýsu”. Smjörsteiktu fiskinn og ...mmm... Eða smálúðan. Soðin og borin fram með bræddu íslensku smjöri ... þú fœrð hvergi betri mat. Grill + kjöt + íslenskt smjör og kokkurinn er öruggur um háa einkunn. að láta frystikistuna „botgasig Það er sama hvort rœður, bragðlaukarnir eða skynsemin: nú er tækifærid... áaðeins 880.- krónur kílóið! aðfásér ilmandibrauð og íslenskt smjör Allir vita að smjör kann sér ekki læti á nýju heitu brauði ( hefurðu prófað að rista grófa brauðið?) ath: í lOg af smjöri eru 74 hitaeiningar. Það er minna en í flestu feitmeti og jafn mikið og í smjörlíki.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.