Dagblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978.
Lausarstöður
Staða HJÚKRUNARDEILDARSTJÖRA við heimahjúkr-
un. Gert er ráð fvrir, að væntanlegur deildarstjóri
þurfi að'kvnna sér málefni heimahjúkrunar á
Norðurlöndum.
— DEILDARLJÓSMOÐUR við mæðradeild — hluta-
starf.
— MEINATÆKNISog
— AÐSTOÐARMANNS á rannsóknarstofu.
— RITARA við heilbrigðiseftirlit Revkjavíkur — hálft
starf.
Umsöknum sé skilað til framkvæmdanefndar Heilsu-
verndarstöðvar Revkjavíkur fvrir 29. marz nk.
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
Blaöburöarböm óskast:
VESTURGATA,
TÚNGATA,
RÁNARGATA.
Uppl. ísíma27022.
BUUUÐ
Hérer tækifærið fyrirþá
sem vilja hafa
húsgögniní sérflokki
Af sérstökum ástæðum eru til sölu tvö ný model
sófasett frá Ilollandi. Sófasettin eru mjög ölík en
bæði með ullaráklæði (100%) í sterkum litum.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITTAR
í SÍMA 85933 EÐA 27920.
„LOÐNAN KEMUR UKLEGA
EKKIVESTUR FYRIR EYJAR”
— Loksins geta Reykvíkingar brætt loðnu
LJÖSMYNDIR
RAGNAR TH
SIGURÐSSON
„Það virtist vera eitthvað
talsvert af loðnunni á miðunum
við Hrollaugseyjar en þegar við
vorum að fara þaðan um hádegis-
bilið á mánudaginn heyrðum við í
talstöðinni að veiðin væri orðin
lítil," sagði .Sigurður Jónsson
skipverji á ísafoldinni sem kom
með fullfermi, 850 tonn af fyrsta
flokks loðnu til Reykjavíkur í
gærmorgun.
Sigurður Jónsson hefur verið
skipverji á ísafoldinni í si. þrjú
ár.
„Ég er ansi hræddur ufn að
loðnan gangi ekki vestur fyrir
E.vjar." sagði Sigurður. „Þetta
hefur svo sem gerzt áður og
enginn getur ráðið við duttlunga
íoðnunnar."
ísafoldin er gerð út frá
Hirtshals í Danmörku en hefur
ísafold kemur að hryggju í gærmorgun. Skipstjórinn, Benedikt
Agústsson, var í brúnni og stjórnaði farkosti sinum.
DB-mvndir Ragnar Th. Sigurðsson.
verið á loðnuvertíðinni hér við skipið sem komið hefur með
land síðan í janúar. Hún kom til loðnu til vinnslu i Reykjavík, á
þessari vertíð. Það eru þeir Árni
Gíslason og Nielsen, íslenzkur
konsúll á Jótlandi, sem gera Isa-
foldina út.
tsafold er með hæstu loðnu-
skipunum á vertíðinni, hefur
fengið 11 þúsund tonn. Kunnugur
tjáði blm. DB að afli skipsins
hefði verið vel þeginn þar sem
hann hefur verið lagðúr upp til
vinnslu og lengt vinnslutíma
viðkomandi verksmiðja. — 1 gær
var eitthvað af þorski og ýsu í afla
skipsins. Á bryggjunni biðu
margar fúsar hendur til þess að
taka þátt í að höndla
loðnufarminn. Þar voru einnig
fulltrúar hinna japönsku
kaupenda, sem fvlgjast náið með
þegar hrognin eru kreist úr
loðnunni.
-A.Bj.
Reykjavíkur með 300 tonn af
loðnu í janúar. tsafoldin er eina
n siglir inn sundin blá í gærmorgun með fullfermi af spriklandi fínni og feitri loðnu.
Öryggi viðskiptanna tryggir fljóta
Atf rtAAg "L. Vegna gífurlegrareftirspurnarvantar
SOIU okkur margar tegundir á skrá.
Við höfum m.a. kaupendur að eftirtöldum bifreiðum:
VOLVO144, ÁRG. '71, '72, '73, '74, '75, '76, '77.
SAAB 99, ÁRG. '71, ’72, ’73, '74.
TOYOTA MARKII, ALLARÁRGERÐIR.
MAZDA 616,818,929,
ALLARÁRGERÐIR.
RANGEROVER, ALLARÁRGERÐIR.
Rúmgóöur og bjartur
sýningasalur
Þvottaaðstaða
Kappkostum fljóta og
örugga þjónustu
Bílasalan
SKEIFAN
Skeifunni 11, norðuremda
Sími84848 - 35035
Opið frá kL 10-21 virka daga
og 10-19 laugardaga