Dagblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978
Sjónvarp
Utvarp
Erfiðir tfmar
Þá er komið aðöðrum þætti brezka myndaflokksins Erfiðir tímar eftir Charles Dickens.
t fyrsta þætti kom f.jölleikaflokkur til borgarinnar Coketown. Sissy Jupe, sem er meðlimur í flokknum.
hefur nám í skóla hr. Gradgrinds og býr einnig á heimili hans. Hr. Gradgrinds á dóttur, Lovísu að nafnTT
sem verður brátt góð vinkona Sissy.
Þýðandi er Jón O. Edwald og eru þættirnir í litum. RK
Útvarpið í kvöld kl. 20.00: Á vegamótum
Fermingarundirbúningurinn
Það er víst óhætt að segja að
vorið og þá sérstaklega páskarnir.
sé aðaltími ferminganna, því jafn-
vel þótt alltaf sé eitthvað um
fermingar á haustin fer meiri-
hluti þeirra fram á vorin.
Yfirleitt er fermingin mikið
tilhlökkunarefni fyrir ungl-
ingana. Þá er mikið um að
vera. Þeir „ganga til prestsins“ og
fá kennslu í kristnum fræðum,
læra sálma, trúarjátningu og
fleira. Þeir fá ný föt og það þarf
að fara að hugsa til þess hverjum
eigi að bjóða í veizluna, því nú
fermast fáir án þess að þeim sé
haldin vegleg veizla eftir at-
höfnina. Og lengi hafa einmitt
þessi veizluhöld og fatakaup verið
aðaltilhlökkunarefni ungl-
inganna. Það eru víst ekki
margir sem láta ferma sig vegna
þess er férminginá raunverulega
K
Stefanía Traustadóttir ætlar að
fjalla um ferminguna i þættinum
A vegamótum, sem er á dagskrá
útvarpsins i kvöld kl. 20.00.
að þýða fyrir þá og ennþá færri
eru þeir sem láta alls ekki ferma
sig, enda kvað Stefanía Trausta-
dóttir, umsjónarmaður þáttarins
Á vegamótum, það hafa verið anzi
erfitt að ná í ungling sem hefði
tekið þá ákvörðun.
En samt sem áður er fermingin
alltaf jafnhátíðleg.
Hún er jafnvel talin marka
tímamót í lífi þeirra ungmenna
sem undir hana gangast eða hver
kannast ekki við þessi orð: ,,Þú
ert nú orðinn svo stór, fermdur og
allt hvað eina", eða ,.Þú ert nú
enginn krakki lengur, fermdur
maðurinn "
í þætti sínum A vegamótum,
sem er á dagskrá útvarpsins í
kvöld, ætlar Stefanía Trausta-
dóttir einmitt að ræða við nokkur
ungmenni sem undirbúa
fermingu sína í Bústaðakirkju um
þessar mundir. Sóknarprestur
Bústaðasóknar, en hann fermir
unglingana, er sr. Ölafur Skúla-
son dómprófastur og ætlar
Stefanía einnig að ræða við hann.
Inn á milli atriða mun verða
leikin tónlist.
Þættinum lýkur kl. 20.40. -RK.
Q Útvarp
MIÐVIKUDAGUR
15. MARZ
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Virt vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdagissagan: ..Reynt aö gleyma"
eftir Alene Coriisa. Axel Thorsteinson
les þýðingu sína (7).
15.00 Miðdegistónleikar. John Ogdon og
Konunglega fílharmóníusveitin I
London leika Píanókonsert nr. 1 eftir
Ögdon; Lawrence Foster stjórnar.
Sinfónluhljómsveitin í Chicago leikur
Sinfóníu nr. 4 op. 53 eftir Jean
Martinon: höfundurinn stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 PoppHom. Halldór Gunnarsson
kynnir.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir
Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir les (16).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur í útvarpssal: Sigriður E.
Magnúsdóttir syngur lög eftir
BeRjamin Britten. Richard Strauss og
Jean Sibelius. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á pianó.^
20.00 A vegamótum. Stefanía Trausta-
dóttir sér um þátt fyrir unglinga.
20.40 ..En svo kemur dagur". Ingibjörg
Stephensen les úr nýju Ijóðaúrvali
eftir Davlð Stefánsson frá Fagraskógi.
20.55 Stjömusöngvarar fyrr og nú.
Guðmundur Gilsson rekur söngferil
ISM
frægra þýzkra sBngvara. Attundi
þáttur: Hans Hottcr.
21.25 Ananda Marga. Þáttur um
jftgavísindi < umsjá Gudrúnar
Guftlaugsdftttur
21 55 Kvöldsagan: „I Hófadvnadal" aftir
Heinrich Bóll. Franz Gislason
Islenzkaði. Hugrún Gunnarsdftttir les
sögulok (4).
22.20 Laatur Paaaiuaálma. Anna Marla
ÖKmundsdfttlir nemi i BUftfræftideild
les 45. sálm.
22.30 Vefturfrcgnir. Fréiiir.
22.50 Svört tónliat. Ulnsjón: Gerard
Chinntti. Kynnir: Jftrunn Tftmas-
dftttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMMTUDAGUR
16. MARZ
/oo Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
MorguntMsn kl. 7.55. Morgunstund
bamnna kl. 9.15: Guðrún Ásmunds-
dóttir heldur áfram að lesa ..Litla
húsið í Stóru-Skógum" eftir Láru
Ingalls Wilder (13). Tilkynningar kl.
9.30. Pingfréttir ki. 9.45. Létt Iög milli
atriða. Til umhugsuner kl. 10.25: Karl
Helgason stjórnar þætti um áfengis-
mál. Tónleiker kl. 10.40.
Morguntónleiker ki. 11.00: Hans
Deinzer og hljóm.sveitin Collegium
Aureum leika (án stjórnanda)
Klarinettukonsert í A-dúr (K622)
eftir Mozart/ Ungverska fllharmónlu-
sveitin leikur Sinfónlu nr. 56 í C-dúr
eftir Ha.vdn: Antal Dorati stjórnar.
MIÐVIKUDAGUR
15. MARS
18.00 Daglegt líf í dýragarði (L).
Tékkneskur m.vndaflokkur. Loka-
þáttur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.10 Bréf fré Emmu (L). Emma er
hollensk stúlka. sem varó fyrir bíl og
slasaðist alvarlega. Hún lá meðvitund-
arlaus á sjúkrahúsi í sautján sólar-
hringa. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
18.35 Hér sé stuð (L). Doildarbungu-
bræður skemmta. Stjórn upptöku
Egill Eðvarósson.
19.00 On We Qo. Enskukcnnsla. Nitjándi
þáttur frumsvndur.
19.15 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýaingar og degskré.
20.30 Skfðemfingar (L). Þýskur mynda-
flokkur í léttum dúr. 4. þáttur.
Þýðandi Eiríkur Haraldssnn.
21.00 Vaka (L). Þessi þáttur er um ljós-
myndun sem listgrein. Umsjónar-
maður Aðalsteinn Ingólfsson. Stjórn
upptöku Egill Eðvarðsson.
21.40 Erfiðir tímar (L). Breskur mynda-
flokkur í fjórum þáttum. byggður á
skáldsögu eftir Charles Dickens. 2.
þáttur. Efni fyrsta þáttar: Fjölleika-
flokkur kemur til borgarinnar
Coketown. Stúlka úr flokknum. Sissy
Jupe. hefur nám I skóla hr. Grad-
grinds. Hún býr á heimili hans og hún
og Lovlsa. dóttir Gradgrinds. verða
brátt góðar vinkonur. Þýðandi Jón O.
Edwald.
/SAFJÖRÐUR!
Innheimtufólk óskastáísafiröi.
Uppl. hjáDagblaðinuíReykjaWk
fsíma91-27022
fímBÍAOW
-----29555-------.
OPIO VIRKA DAGA FRÁ 9—21
UM HEIGAR FRÁ 13—17
V
SELTJARNARNES
— EINBÝLI
L50 fm + bílskúr, húsirt er
fokhell, jílerjart. EÍKnarlórt.
RAUÐAGERÐi
— EINBÝLI
7-8 hrrb. íbúrt á ('lri hæó. 2,ja
h('rh. íhúrt á ncþri ha'rt +
hilskúr. Húsirt sclsl fokholl
til afhondiíiííar í maí. Vcrrt
tilhort.
ENGJASEL
— RAÐHÚS
Fokhclt. 2 hærtir + kjallari.
pússart utan. Klcrjart. ofnar
ok cinanKrun fylírir. Vcrrt 14
m.
STÓRITEIGUR
— EINBÝLI
Frtkhclt á I ha'rt. hílskúr 42
fm. Stcypl ioftplata.
SN0RRABRAUT, 30 FM
Górt ('instaklinKsíbúrt á jarrt-
hært. Vcrrt 5 m.
SELJAVEGUR, 30 FM
E,in$takIm«:síbúú. Vc?n>
m.
BERGÞÓRUGATA,
50 FM
.‘i hh. scrha'rt, Uth. 4.2 m.
HLÍÐARVEGUR, 70 FM
2 hh. Kört ibúrt. (tth. 5-5.5 nt.
LANGHOLTSVEGUR,
80 FM
2 hb. íhúrt. l’th. 5.5-6 m.
MÁVAHLÍÐ, 75 FM
2 hb. kóó kjallaraibúrt. sam-
þvkkt.
NESHAGI, 85 FM
2 hb. fallcK ibíirt. allt scr.
Ítfh. 6,5 m.
HAFNARFJÖRÐUR
— EINBÝLI
Fldra timhurhús scm cr alll
nppKcrt innan. nýir KÍUKKar.
allar laKnir nýjar. scrstak-
lcKa fallí'K ibúrt. hílskúrs-
rcttur. Vcrrt 15 m. (Tlh. 10 m.
BARNAFATAVERZLUN í
MIÐBÆNUM. AÐSTAÐA
0G INNRÉTTINGAR +
LAGER.
HÖFUM KAUPANDA
:irt 2ja licrh. thnrt í Ilafuar-
firrti.
HÖFUM KAUPANDA
incrt mikla úthorKun art
cinhýlí crta scrlucrt i austur-
ha'hum.
ATH.
Okkur vantar allar Kcrrtir
cÍKna á siiluskrá.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 5S
SÖLUM.: HjörturGunnarsson, Lárus Htlgason, Sigrún Kröyer
.LÖGM.: Svanu)- Þór Vilhiálmsson hdl
/
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 — 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805.
KÓPAVOGSBRAUT
2ja herbergja jarðhæð ca 80
ferm. Verð 7,5 m.
ÁSBRAUT
3ja herberRja á 4. hæð ea 95
ferm. Verð ll.Sm.
FURUGRUND
3ja herbcrgja á 3. hæð, 90
fcrm. Verð 12-12,5 m.
MELGERÐI
3ja herbergja á 2. hæð ca 80
ferm. Verð 8,5 m.
SKÁLAHEIÐl
3ja herbergja jarðhæð ca. 70
ferm. Verö 9 m.
KVISTHAGI
3ja herbergja jarðhæð 100
ferm. Verð 9-10 m.
HLÉGERÐI
4ra herbergja ca 100 ferm.
Verð 15-15,5 m.
LÆKJARKINN
4ra herbergja ea 100 ferm.
Verð 115-12 m.
KÓPAVOGSBRAUT
4ra herbergja 100 ferm.
Verð 10 m.
ASPARFELL
4ra herbergja 120 ferm.
Verð 15-15:5 m.
GRENIGRUND
4ra herbergja 90 ferm. Verð
12 m.
ÞINGHÓLSBRAUT
Einbýlishús 125 ferm. Mjög
skemmtilegur startur. Verð
18-20 m.
ARNARTANGI
Raðhús 100 ferm. VerÖ 14,5
m.
BORGARHEIÐI
Hveragerði. Karthús ea 90
ferm. Verð 7 m;
F0KHELT —
HELGULAND
Mosfellssveit. Einbýlishús
afhent í júní 1978, verð( 13
m.
MIÐBÆR
Kópavogs 3ja og 4ra her-
bergja ibúöir afhendast í
maí 1979 tilbúnar undir
tréverk.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
virt Smirtjuveg í Kópavogi til
leigu. 320 fermetrar ásamt
70-80 fermetra skrifstofn-
húsnicöi.
Þ0RLÁKSHÖFN
Virtlagasjööshús.
Vcrö kr. 11.5 mill j.
STIGAHLÍÐ
5 hcrh, stórglæsilcg lucó.
Miklar gcymslur i «‘isi. Vcrö
16,5-17 millj.