Dagblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 4
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 HVAÐ ER Á SEYÐIUM HELGINA? Spéð er austan- og norðaustanótt um allt land naasta sólarhringinn. Slydda verður 6 Suðausturiandi en óljaveður fyrir austan, norðan og vostan. Á Suðvesturiandi styttir hins vegar upp með kvöldinu. Spáð er norðaustanátt yflr bœnadagana með óljaveðri ó Norður- og Austuriandi en þumi fyrir sunnan og vestan. Klukkan sex I morgun var 1 stigs hiti og úrkoma I gronnd I Reykjavfk, - 1 og alakýjað á Stykkuhólmi, -3 og snjóól á Galtarvita, -3 og skýjað á Akureyri, -1 og alskýjað ó Raufarhöfn, -1 og atskýjað ó Dala- tanga, 0 og úrkoma I grennd á Höfn og 1 og siydda I Vestmannaeyjum og þar yoru 12 vindstig eða fárviðri. i Þórshöfn var 4 stiga hiti og súld, -5 og snjóól I Kaupmannahöfn, -17 og léttskýjað I Osló, 5 og atokýjað i London, -6 og léttskýjað I Hamborg, 1 og heiðrikt I Madrid, 5 og þokumóða I Lissabon og 11 og rigning i New York. V_______________________________/ ArbsBjarprestakaH: Skirdagur Guösþjónusta i safn- aöarhcimili Árbæjarsóknar kl. 8.30 síöd. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 2 c.h. Litanian flutt. Páskadagur Hátíðarguösþjónusta í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 8 f.h. Friöbjörn G. Jónsson, syngur stólvers. Barnasamkoma i safnaðarheimilinu kl. 11 f.h. Annar páskadagur Fermingarguðsþjónusta i safn- aöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 f.h. Séra Guðmund- ur Þorsteinsson. Ásprestakall: Skirdagur Altarisganga að Hrafnistu kl. 4e.h. Föstudagurinn langi: Helgistund að Hrafnistu kl. 4 e. h. Föstudagurinn langi: Helgistund að Hrafnistu kl. 4 e.h. Póskadagur Hátíðarguðsþjónusta að Kleppi kl. 10.30 f.h. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. að Norðurbrún I. Annar páskadagur Ferming í Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Sr. Grimur Grímsson. Broiðholtsprestakall: Föstudagurinn langi: Guðs þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. Páskadagur Há- tiðarmessa i Breiðholtsskóla kl. 8 f.h. Annar páska- dagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Lárus Hall dórsson. Bmtaðakirkja: Sk irdagur Messa kl. 2 e.h Altarisgar.vu. f-c .tudaourinn langi: (iuðcb|i„v' ... kl. 2 e.h. I.itanian flutt. Páskadagur Hátiðarguðs- þjónusta ki. 8 f.h. og ki. 2 e.h. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 10.30 f.h. Miðvikud. 29. marz: Altarisganga kl. 8.30 um kvöldið. Séra Ólafur Skúla- son, dómprófastur. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Digranesprostakall: Skirdagur Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Altarisganga. Föstudagur- inn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Páskadagur Hátíðarguðsþjónustur i Kópavkirkju kl. 8 f.h. og kl. 2 e.h. Annar páskadagur Fermingar- guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. I0.30 f.h. Barna- samkoma i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig 11 f. h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Dömkirkjan: Skirdagur Messa kl. 11 f.h. Altaris- j ganga. Séra Þórir Stephensen. Kl. 20.30 kirkjukvöld á vegum Bræðrafélags Dómkirkjunnar. Hilmar Helga- son formaður Freeportsamtakanna á íslandi flytur ræðu. Kristinn Bergþórsson syngur með undirleik Sig- urðar Isólfssonar og Jónasar Dagbjartssonar. Séra Hjalti Guömundsson flytur ritningarorð og bæn. Föstudagurinn langi: Kl. 11 f.h. messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa án predikunar kl. 2 e.h. Kórinn syngur m.a. Lacrímosa og Ave Verum eftir Mozart við báðar messurnar. Séra Þórir Stephensen. Páska- dagur Hátíðarmessa kl. 8 f.h. Séra Þórir Stephensen. Hátíðarmessa kl. 11 f.h. Séra Hjalti Guðmundsson. Annar páskadagur Fermingarmessa kl. 11 f.h. Séra Þórir Stephensen. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Hjalti Guðmundsson. Landakotsspitali: Páskadagur Hátiöarmessa kl. 10 f.h. Séra Þórir Stephensen. Hafnarbúðir. Páska- dagur Messa kl. 2 e.h. Séra Hjalti Guðmundsson. Fella- og Hólasókn: Föstudagurinn langi: Guös þjónusta i Safnaöarheimilinu aö Keilufelli l kl. 2 e.h. Páskadagur Hátiðarguðsþjónusta i Safnaðarheimil- .inu að Keilufelli l kl. 2 e.h. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Skirdagur Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 14.00: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14.00. Páskadagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 08.00. Annar páskadagur Ferminga.rguðsþjónusta kl. 10:30 og kl. 14:00. Þriðjudagur 28. marz. Altaris ganga kl. 20:30. Organisti Jón G. Þórarinsson. Sr. Halldór S. Gröndal. HaHgrimskirkja: Skfrdagur Messa kl. 20:30. Alt- arisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f.h. Páskadagur Hátíöarmessa kl. 8 f.h. Annar páska • dagur Guðsþjónusta kl. 11. Ferming og altarisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspftallnn. Föstudagurinn langi: Messa kl. 10 f.h. Páskadagur Messa kl. 10 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Skfrdagur Messa kl. 11 f.h. (útvarp). Séra Arngrímur Jónsson. Föstudagurinn langi: 1 Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Sr. Amgrimur Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Tómas Sveinsson. Páskadagur Messa kl. 8 f.h. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2 e. h. Séra Tómas Sveinsson. Annar páskadagur Messa kl. 10:30 f.h. Ferming. Prestarnir. KársnesprestakaH: Sjá Digranesprestakall. Langholtsprestakall: Sklrdagur Altarisgang ki. 8.30 f.h. Báðir prestarnir. Föstudagurinn langb Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Árelius Nielsson. Páska- dagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 f.h. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Áre- lius Níelsson. Annar páskadagur Ferming kl. 10:30 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Ferming kl. 13.30. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Miðvikudagur 29. marz: Altarisganga kl. 8:30 f.h. Báöir prestamir. Sóknar- nefndin. Laugamaskirkja: Skfrdagur Kvöldguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20:30: Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. (ath. breyttan tíma). Sólveig Björling syngur einsöng. Páskadagur Hátiðarguðs þjónusta kl. 8 f.h. Biskup Islands herra Sigurbjörn Einarsson prédikar. Annar páskadagur Fermingar guðsþjónusta kl. 10:30 f.h. Altarisganga. Sóknarprest- ur. Neskirkja: Skfrdagur Guðsþjónusta og altarisganga kl. 20:30. Guðrún Ásmundsdóttir talar. Kór öldu- túnsskólans í Hafnarfirði syngur undir stjórn Egils Friðleifssonar. Séra Guðm. óskar ólafsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Kristján Búason dósent messar. Séra Frank M. Hall dórsson. Páskadagur Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 f.h. Skirnar guðsþjónusta kl. 4. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sigurður Pálsson vígslubiskup messar. Séra Frank M. Halldórsson. Annar páskadagur Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Fermíng. Prest arnir. Sehjamamessókn: Páskadagur Hátiðarguðsþjón usta 1 Félagsheimilinu kl. 11 f.h. Guðmundur Óskar ólafsson. Keflavfkurprestakall: Skfrdagur Messa kl. ,2 e.h. Messa á Hlévangi kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guösþjónpsta kl. 2 e.h. Páskadagur Hátíðarguðs- þjónusta kl. 20 og kl. 2 e.h. Hátiðarguðsþjónusta kl. . 10 f.h. á sjúkrahúsinu. Sóknarprestur. Kirkja óháöa safnaöarins: Föstudagurinn langi: Föstumessa kl. 5 síðd. Páskadagur Hátiðarmessa kl. 8 f.h. Séra Emil Björnsson. Rladelfía Skirdagur: Safnaðarsamkoma kl. 14: Almenn guðs- þjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Óli Ágústsson o.fl.. Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Einar J. Gislason. Laugardagur fyrir páska: Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Páskadagur Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- maöur Einar J. Gislason o.fl. 2. páskadagur Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumaður HallgrímurGuð- mundsson o.fl. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8. Kristniboðs- sambandið Almennar samkomur í Kristniboðshúsinu Betania Laufásvegi 13 verða um bænadagana sem hér segir: Skírdagskvöld kl. 20.30. Halla Bachman talar. Föstu- daginn langa kl. 20.30. Páll Friðriksson talar. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn Skfrdag kl. 20.30. Samkoma. Maj Anna Ona stj. og talar. Föstudaginn landa kl. 20.30: Sam koma. Áslaug Haugland talar. Páskakvöld kl. 11.00. Miðnætursamkoma. Unglingar frá Akureyri og Reykjavík. Páskadag: Samkomur kl. 11 og 20.30.2. páakadag kl. 20.30: Samkoma. Deildarstjórinn — Foringjarnir og unglingamir taka þátt i samkomun um. — Allir velkomnir. MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ Gfassfbnr Lokað. HoHywood: Diskótek, opið til kl. 1 e.m. Hótal Borg: Lokað. Hótel Saga: Lokað. Klúbburínn: Póker, Kasion og diskótek, opið til kl. 1 e.m. LelkhúskjaBarinn: Lokað. Óöak Diskótek, opið til kl. 1 e.m. Sfgtún: Brimkló (niðrí), Ásar (uppi), opið til kl. 1 e.m. SkiphóH: Lokað. Þórscafé: Þórsmenn, opið til kl. I e.m. SKÍRDAGUR Glœslbasr Lokað. HoHywood: Diskótek, opið til kl. 23.30. Hótal Borg: Opið til kl. 23.30. Hótal Saga: Lokað. Klúbburinn: Póker, Tívolí og diskótek opið til kl. 23.30. LefkhúskjaHarinn: Lokað. ÓÖafc Diskótek opið til kl. 23.30. Sigtún: Bingó Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra kl. 21. Skiphóll: Lokað. Þórscafé: Lokaö. LAUGARDAGUR 25. MARZ Glaesibaar Hljómsveitin Gaukar, opið til kl. 23.30. HoHywood: Diskótek, opið til kl. 23.30. Hótal Borg: Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar leikurtilkl. 23.30. Hótel Saga: Lokað. Kfúbburínn: Póker, Kasion og diskótek, opið til kl. 23.30. Leikhúskjallarínn: Lokað. Óöal: Diskótek, opið til kl. 23.30. Sigtún: Bingókl. 3e.h. Skiphóll: Lokaö. Þóscafé: Lokað. ANNAR1 PÁSKUM Skemmtistaöir borgarinnar em opnir til kl. 1 e.m. Glœsibœr Gaukar. Hollywood: Diskótek opið til kl. 23.30. Hótel Borg: Opið til kl. 23.30. Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Klúbburinn: Póker, Kasion og diskótek. Loikhúskjallarinn: Lokað. Óöal: Diskótek. Sigtún: Brimkló (niðri), Ásar (uppi). Skiphóll: Dóminik. Þórscafé: Þórsmenn. Bankaviðskipti — Vfxlar. Víxlar sem eru á gjalddaga 21., 22., 23. og 24. marz eru á síöasta degi þriðjudag- inn 28. marz. — Víxlar sem eru á gjalddaga 25., 26. og 27. eru á siðasta degi 29. marz. ÚTVARP OG SJÓNVARP UM PÁSKANA þættinum er fjallað um doktorsvörn Gunnars Karlssonar. 20.00 Finnskir Ustamenn i Dómkirkjunni i Rcykjavik Orgelleikarinn Tauno Áikáá og baritónsöngvarinn Matti Tuloisela flytja verk eftir Bach, Mozart, Silbeius og Salonen. 20.35 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þættinum. 21.25 Frá tónleikum i Bústaðakirkju 3. f.m. Franski tónlistarflokkurinn La Grande Ecurie et la Clambre du Roy leikur gamla tónlist frá Frakklandi. a. „L’Imperiale”, sónata eftir Francois Couperin. b. „Skuggar I byrjun föstu”, tónverk fyrir sópran og kammersveit eftir Marc-Antoine Charpentier. Einsöngvari: Sophie Boulin. 22.05 nDauði, ég óttast eigi” Séra Jón Einars- son l Saurbæ flytur erindi um Hallgrim Péturs- son og viðhorf hans til dauðans. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Sinfónia nr. 6 f h-moll op. 74. „Pathetique”-sinfónían eftir Pjotr Tsjaí- kovský. Sinfóniuhljómsveitin í Boston leikur; Charles Munch stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 24. mars FÖSTUDAGURINN LANGI 17.00 Þrúgur reiðinnar. (Grapes of Wrath). Bandarisk bíómynd frá árinu 1940, gerð eftir hinni alkunnu skáldsögu John Steinbecks, sem komið hefur út í islenskri þýðingu. Leikstjóri' John Ford. Aðalhlutverk Henry Fonda og Jane Darwell. Sagan gerist i Bandarikjunum á kreppuárunum. Tom Joad hefur setið i fang- elsi fyrir að bana manni í sjálfsvöm, en kemur nú heim i sveitina til foreldra sinna. Fjöl- skyldan er að leggja af stað til Kaliforníu í at- vinnuleit, og Tom slæst i förina. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áður á dagskrá 2. október 1976. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning. 20.20 Maðurínn sem sveik Barrabas (L). Leikrit eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Frumsýning. Leikurinn gerist í Jerúsalem og nágrenni dagana fyrir krossfestingu Krists. Leikstjóri Sigurður Karlsson. Persónur og leikendur: Barrabas, uppreisnarmaður-Þráinn Karlsson. Mikal, unnusta hans-Ragnheiður Steindórs- dóttir. Efraim, uppreisnarmaður-Jón Hjartar- son. Abidan, uppreisnarmaður-Amar Jónsson. Kaífas, æðsti prestur-Karl Guðmundsson. Elíel, trúnaðarmaður-Sigurður Skúlason. Pilatus, (rödd)-Sigurður Karlsson.Tónlist Elías Davíðsson. Leikmynd og búiningar Jón Þóris- son. Hljóðupptaka Böðvar Guðmundsson. Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Myndataka Snorri Þórisson. Tæknistjóri öm Sveinsson. Stjófn upptöku Egill Eðvarðsson. Þetta er fyrsta leikritið, sem tekið er í litum í sjónvarpssal. 20.50 Indland — gleymdur harmleikur (L). Haustið 1977 skall gifurle^ flóðbylgja á héraðið Andrha Pradesh á Suður-Indlandi. Þetta eru mestu náttúruhamfarir, sem orðið hafa á Indlandi i heila öld. Fimm milljónir manna misstu lífsviðurværi sitt og ein milljón heimili sín. Breski sjónvarpsmaðurinn Jonathan Dimbleby lýsir afleiðingum flóðsins og endurreisn atvinnulífsins. Þýðing og þulur EiðurGuÖnason. 21.20 Beethoven og óperan Fidelio. Fidelio er SKÍRDAGUR Austurbœjarbfó: Maðurinn á þakinu, 5, 7.10, 9.15. Bönnuð innan I4ára. Bœjarbló: Gula Emanuella kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Hetja vestursins kl. 3. Gamla bfó: Týnda risaeðlan kl. 5,7 og 9. Hafnarbfó: Læknir i klípu kl. 3,5,7,9 og 11. Háskólabfó: Slöngueggið kl. 5,7,9:10. Laugarósbfó: Flugstöðin 77 kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Jói og baunagrasið kl. 3. Nýja bíó: Grallarar á neyðarvakt. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Regnboginn: A: Papillon kl. 3, 5.35, 8.10 og II. Bönnuð innan 16 ára. B: Dýralæknis raunir kl. 3.15, 5, 7, 9.05 og 11.05. C: Allir elska Bensa kl. 3.10. Næturvörðurinn kl. 5.30, 8.30, 10.50. Bönnuð innan 16 ára. D: Afmælisveizlan kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9 og 11.10. Stjömubfó: Bite The Bullit kl. 5, 7.30 og 10. Álfhóll kl.3. Tónabfó: Gauragangur í gaggó 5, 7,9. Teiknimynda- safn 1978 kl. 3. ANNARí PÁSKUM Austurbœjarbfó: Maðurinn á þakinu, kl, 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 14 ára. Bœjarbfó- Gula Emanuelle, kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Hetja vestursins kl. 3. Gamla bfó: Týnda risaeðlan, kl. 5,7 og 9. Hafnarbfó: Læknir í klípu, kl. 3,5,7,9 og 11. Héskófabfó: Slöngueggið, kl. 5,7 og 9.10. Laugarésbfó: Flugstöðin 77, kl. 5, 7.30 og 10. Bönn- uð innan 12 ára. Jói og baunagrasiö kl. 3. Nýja bfó: Grallarar á neyðarvakt. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Regnboginn: A: Papillon kl. 3, 5.35, 8.10 og II. Bönnuð innan 16 ára. B: Dýralæknisraunir kl. 3.15,5, 7, 9.05 og 11.05. C: Allir elska Bensa kl. 3.10. Nætur- vörðurinn kl. 5.30, 8.30, 10.50. Bönnuð innan 16 ára. D: Afmælisveizlan kl. 3.05,5.05,7.05,9 og 11.10. Stjömubfó: Bite The Bullit kl. 5, 7.30 og 10. Álfhóll kl.3. Tónabfó: ROCKY, kl. 5,7.30,10. Teiknimyndasafn 1978 kl. 3. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum Vegna mikillar aðsóknar sl. laugardag verður sovézk- pólska kvikmyndin „Mundu nafnið þitt” sýnd I MlR- salnum, Laugav. 178, kl. 15.00 laugardaginn fyrir páska. Aðgangur ókeypis. Tónleikar Fjórir skólakórar í Háteigskirkju Miðvikudaginn 22. mars efna fjórir skólakórar til tón- leika í Háteigskirkju og hefjast þeir kl. 8,30 s.d. Kór- arnir eru Kór Gagnfræðaskólans á Selfossi, stjórnandi Jón Ingi Sigurmundsson, Barnakór Akraness, stjórn- andi Jón Karl Einarsson, Kór Hvassaleitisskóla stj. Herdis Oddsdóttir, og Kór öldutúnsskóla. stjórnandi Egill Friðleifsson. Efnisskráin er mjög fjöl- breytt, en þar er að finna innlend og erlend lög allt frá 16. öld til okkar daga. Kórarnir munu koma fram hver í sinu lagi og einnig sameiginlega og eru kórfélgar samtals um 140. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, miðvikudag 22. marz. Verið öll velkomin. Fjölmennið. " eina óperan, sem Beethoven samdi. Hann vann að verkinu í áratug, og var óperan frumsýnd I Vínarborg 1814. í þessari dagskrá er fluttur útdráttur úr óperunni og dregið fram, hvernig æviharmleikur tónskáldsins sjálfs speglast i þessu einsueöa verki. Leikstjóri Lauritz Falk. Hljómsveitarstjóri Charles Farncombe. Söngvarar Laila Andersson, Tord Sláttegárd, Paul Höglund og Rolf Cederlöf. Florestan, Spánverji af góðum ættum hefur setið í dýflissu í tvö ár fyrir smávægilega yfirsjón. Leonóra eiginkona hans einsetur sér að bjarga honum. Hún klæðist karlmanns- fötum, kallar sig Fidelio og ræður sig aðstoðarmann fangavarðarins Roccos. Þýðandi óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.05 Veðlánarinn (The Pawnbroker). Bandarisk verðlaunamynd frá árinu 1965. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhluíverk Rod Steiger, Geraldine Fitzgerald og Brock Pcters* Veðlánarinn Sol Nazermah er þýskur gyðingur, sem slapp naumlega úr útrýmingar- búðum nasista á striðsárunum. Eiginkona hans og böm voru liflátin i búðunum, og minningamar frá þessum hroðalegu timum leita stöðugt á hann. Nazerman rekur Miiliii MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ lönó: Saumastofan kl. 20.30. Blessað barnalán kl. 23.30 í Austurbæjarbiói. Kópavogsbió: Sænskur leikhópur frá Nordiska Folk- högskola í Kongálv er hér á ferð þessa dagana og sýnir leikritið Síld í kvöld kl. 20 í Kópavogsbiói. Namendaloikhúsið I Lindarbæ: Sýning kl. 20.30. SKlRDAGUR 23. MARZ: Þjóðleikhúsiö: Oskubuska kj. 15. Káta ekkjan kl. 20. Litia svifl Þjóöleikhússins: Fröken Margrét kl. 20.30. Iflnó: Skáld-Rósa kl 70.30. Leikfélag MoefeHssveltar: Mjallhvii og dvergarnir sjökl. 15. Neniendaleikhúsifl I Lindarbæ: Sýning kl. 20.30. LAUGARDAGUR 25. MARZ: Leikfélag Mosfellssveitar Mjallhvít og dvergarnir sjökl. 15. ANNARI PÁSKUM 27. MARZ: ÞjóflieHchúsifl: öskubuska kl. 15. Káta ekkjan kl. 20. Utla svifl Þjóflleikhússins: Fröken Margrét kl. 20.30. Iflnó: Skáld-Rósa kl. 20.30. Leikféiag MosfeHssveltar Mjallhvit og dvergarnir sjökl. 15. NemendaleHthúsifl í Undatbæ: Sýning kl. 20.30. Kökubasar Mæðrafélagsins veröur að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 23. marz, skírdag, kl. 2 e.h. Kökum veitt móttaka fyrir hádegi sama dag. Félag heyrnarlausra heldur kökubasar og flóamarkað á skírdag kl. 2 e.h. að Skólavörðustig 21,2. hæð. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður miðvikudaginn 29. marz kl. 20.30 í félagsheimilinu að Baldursgötu 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Mæðrafélgsins veröur haldinn að Hverfisgötu 21 miðvikudaginn 29. marz, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Félags konur mætið vel og stundvislega. Aðalfundir veðlánabúð i fátækrahverfi i New York, og viðskiptavinir hans eru einkum úr hverfinu, fólk, sem orðið hefur undir i lifinu. Þýðandi Guðbrandur Gislason. 23.55 Dagskrárlok. Laugardagur 25. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Dýr- in okkar. Stjórnandi: Jónina Hafsteinsdóttir. Þátturinn fjallar um hestinn. Sagt frá hestavig- um til foma. Lesnar frásagnir úr bókinni „Fákar á ferð” eftir Þórarin Helgason og úr

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.