Dagblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 19 ÚTVARP OG SJÓNVARPUM PÁSKANA Sjónvarp laugardaginn fyrir páska kl. 20.30: Prúðu leikaramir Rudolf Nureyev f heimsókn langa. Rudolf Nureýev er núna aðallega frægur fyrir leik sinn i myndinni Valentino eftir Ken Russel. Hefur farið tvennum sögum af hæfni dansar- ans til þess að leika. Erlend blöð hafa ýmist lofað hann svo í hástert að ætla mætti að ný stjarna væri fædd eða þá rakkað leikinn niður úr öllu og talað um að aumingja Rudolf væri hlægi- legur. Ef það stenzt ætti hann að sóma sér vel meðal púðu leikaranna. Annars fara sögur af því að þau Rudolf og Svinka hafi orðið svo góðir vinir eftir upptöku þessa þáttar að Rudolf hafi heitið því að snæða aldrei framar svínakjöt. Það verður því miður að segjast um okkar ágætu púðu leikara að þættir þeirra eru farnir að þynnast iskyggi- lega upp á síðkastið. Það er kannski ekki nema von því gifurlega orku og hugkvæmni hlýtur að þurfa til þess að búa til þátt eftir þátt og hafa þá alltaf jafn fyndna og skemmtilega. Enn eru þeir þó aðaluppáhald margra og hefur platan góða sem út kom í haust með lögum úr þáttunum selzt mjög vel. Prúðu leikararnir eru gerðir fyrir litasjónvörp. Eftir að menn hafa einu sinni séð þá í litum fer mesta fjörið af þeim svart/hvitum. Því vanti litina vantar líklega um helming skemmt- unarinnar. Kvikindin sem Iram koma eru í öllum litum regnbogans og nokkrum betur. Og ekki er lagt minna i baksviðið. Enda munu föstudags- kvöld yfirleitt vera sérlega mikil gesta- kvöld hjá þeim sem eiga litatæki. DS Gestur prúðu leikaranna þessa vik- aftur um einn dag í þetta sinn og verða una verður ballettdansarinn Rudolf á laugardagskvöldið. Þykir liklega ekki Nureyev. Prúðu leikararnir færast viðeigandi að sýna þá á föstudaginn Rúdólf með Svinku vinkonu sinni og Kermit kvnni. Þriðjudagur 28. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmála- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Garðar Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kl. 9.15. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á árunum kl. 10.25: Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. íslenskt mál kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.20: Nýja filharmoniusveitin i Lundúinum leikur Sinfóniu nr. 104 i D-dúr, „Lundúna” hljómkviðuna eftir Joseph Haydn; Otto Klemperer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 „Myndin af kónginum”, smásaga eftir Gunnar M. Magnúss. Ámi Blandon les. 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn. Finnborg Scheving sér um tímann. 17.50 Að tafli* Jón Þ. Þór flytur skákþátt. Tón- leikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í verkfræði- og raunvísinda- deild Háskóla íslands Unnsteinn Stefánsson prófessor fjaUar um haffræði, nýjar kennslu- greinar og rannsóknarsvið við háskólann. 20.00 Mazúrkar eftir Chopin Arturo Benedctti Michelangeli leikur á pánó, 20.30 (Jtvarpssagan: „PUagrimurinn” eftir Pár Lagerkvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (12). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Svala Nielsen syngur íslenzk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Eitt sinn bjó hér Islendingur Hallgrimur Jónasson rithöfundur segir frá. c. Úr visnasafni (Jtvarpstiðinda Jón úr Vör flytur sjöunda þátt. d. Frá Stapa-Jóni. Rósa Gísladóttir frá Krossagerði les úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. e. Húsgangsmannasam- anskrif Þriðja hugleiðing Játvarðs Jökuls Júlíussonar bónda á Miðjanesi um manntalið 1703. Ágúst Vigfússon les. f. Kórsöngun Karlakór Reykjavikur syngur islensk þjóðlög Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög:Kvartett Arnsteins Johan- sens leikur. Þá munu hundamir Kubbur og Klunni koma í heimsókn. Sigrún Eldjárn hefur gert teikni- myndasafn er nefnist Strigaskór. Á páskadag verður fluttur annar þáttur er nefnist Tapazt hefur virðulegur hundur á rauðum strigaskóm. Hefur Sigrún gert bæði teikningarnar og textann. Að lokum verður svo litið inn á bókasafn og nokkrir krakkar spurðir að þvi hvers konar bækur þeir lesi helzt. 1 dag kl. 18.00 verður Stundin okkar á dagskrá, og er Ásdis Emilsdóttir um- sjónarmaður og nýtur aðstoðar Jóhönnu Kristinar Jónsdóttur við kynningu. Eins og vænta mátti, verður margt skemmtiiegt í Stundinni og hefst hún á því að krakkar i Þjóðdansafélagi Reykjavíkur dansa bæði íslenzkaoger- lenda dansa. Margir kannast við myndina um Síðasta bæinn í dalnum. Stundin ætlar að taka þessa mynd til sýningar, en þar sem hún er nokkuð löng, verður hún sýnd í nokkrum hlutum. Verður fyrsti hluti hennar á dagskrá i dag. Þá munu framhaldsskólar í Reykja- vík flytja helgileik og söng. Eru það Langholtsskólinn, Menntaskólinn við Hamrahlíð og Menntaskólinn í Reykjavík, sem sjá um þennan dag- skrárlið. Ásdis Emilsdóttir og Jóhanna Krístin Jónsdóttir. Stjórn upptöku annaðisi Rúnar Gunnarsson. Stundin er í litum. RK Sjónvarp páskadag kl. 18.00: Stundin okkar MARGT SKEMMTILEGT FYRIR KRAKKANA Á PÁSKADAG 23.00 Á hljóðbergi Úr Kantaraborgarsögum Chaucers: „Góöa konan frá Bath”, prógólus og saga. Leikkonan Peggy Ashcroft les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. í ^ Sjónvarp D Þriðjudagur 28. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjami Felixson. 21.00 Sjónhending (L). Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.20 Serpico (L). Bandariskur sakamálaflokkur. Indiáninn. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Hættan á hundaæði 1L). Hundaæði er einhver óttalegasti sjúkdómur, sem mannkyn- ið þekkir. 1 þessari bresku heimildamynd er rakið, hvemig hundaæði hefur breiðst um Evrópu frá lokum siðari heimsstyrjaldarinnar með villtum refum. Nú herjar sjúkdómurinn i Norður-Frakklandi, án þess að menn fái rönd við reist. Þýðandi og þulur Jón O.Edwald. 22.55 Dagskrárlok. [llífo Útvarp Miðvikudagur 29. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustgr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Þórunn Hjartardóttir les söguna „Blómin i Bláfjöllum” eftir Jennu og söngkona, Kristinn Gestsson pianóleikari og Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikarí flytja lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen og Þórarin Jónsson. 20.00 Á vegamótum Stcfanía Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál Björn Helgason hawtaréttar- ritari segir frá. 21.00 Stjömusöngvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra söngvara. Tíundi þáttur: Joseph Schmidt. 21.30 Ljóð eftir Ingólf Sveinsson. Höfundurles. 21.40 Sinfóniskir tónleikar a. Itzhak Perlman og Konunglega fílharmoniusveitin i Lundún- um leika Carmen-fantasiu fyrir fíðlu og hljóm- sveit op. 25 eftir Pablo de Sarasate; Lawrence Foster stjórnar. b. Sinfóníuhljómsveit útvárps- ins i Munchen leikur sinfóniska ljóðið „Rik- harð þriðja" op. 11 eftir Bedrich Smetana; Rafael Kubelik stjómar. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (3). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Áma- sonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. í ^ Sjónvarp D Miðvikudagur 29. mars 18.00 Ævintýri sótarans (L). Tékknesk leik- brúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.10 Loftlög (L). Bresk mynd án orða um hreyfingar loftsins. 18.35 Hér sé stuð (L). Hljómsveitin Tivoli skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarösson. 19.05 On We Go. Enskukennsla. Tuttugasti þáttur frumsýndur. 19.20 Hlé. Sjónvarp á laugardaginn fyrir páska kl. 22.40: Andaskuiólækningar— kraftaverk eða blekking? Batnar fólkinu eftir „uppskurð” með höndunum einum? „Ég held aö menn sem hafa áhuga á þessum svokölluðu anda- skurðlækningum og hafa jafnvel hug- leitt að fara sjálfir til Filippseyja til þess að gangast undir þær ættu ekki að láta myndina fram hjá sér fara;” sagði Ingi Karl Jóhannesson þýðandi og þulur. Myndin sem til umræðu var er á dagskrá sjónvarpsins á laugardags- kvöldið og nefnist Anda- skurðlækningar-kraftaverk eða blekking? Brezkir sjónvarpsmenn fóru til Manila á Filippseyjum ásamt löndum sinum og kvikmynduðu það sem margir hafa talið kraftaverk en aðrir hafa orð á blekkingu. Eins konar töframenn eða læknar „skera fólk upp” með höndunum einum og fjar- lægja alls kyns mein. Fengu sjón- varpsmennirnir nokkra líkamsvefi sem fjarlægðir höfðu verið með sér heim til Bretlands til frekari greiningar en ekki skal sagt frá því hér hvað sú greimng leiddi i ljós. Siðan var fylgzt með þvi fólki sem skoriö var upp eftir að það kom heim til Bret- lands en „læknarnir” segja aldrei fullan árangur aðgerðanna koma í Ijós fyrr en eftir nokkra mánuði frá „uppskurðinum”. Eflaust hafa menn orðið varir við að hópur íslendinga fór í slíka lækningaferð til Filippseyja fyrir nokkru. Geir Þormar öku- kennari var einn af þeim sem fyrir ferðinni stóð. Hann sagðist ekki vilja tjá sig að svo stöddu við blaðamenn um árangur ferðarinnar þvi hann ætti ennþá að verulegu leyti eftir að koma i ljós. DS. Hreiðar Stefánsson (2) Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir. kl. 9.45 Létt lög milli atr. „Leyndarmál Lárusar” kl. 10.25: Stutt um- fjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaune. Sr. Jónas Gíslason lektor lcs fyrsta hluta þýð- ingar sinnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Dennis Brain og hljómsveitin Fílharmonía i Lundúnum leika Hornkonsert nr. 2 i Es-dúr eftir Richard Strauss; Wolfgang Sawallisch stj. / Enska kammersveitin leikur tvö hljómsveit- arverk eftir Ralph Vaughan Williams, fantasiu um þjóðlagið „Greensleeves” og „The Lark Ascending”; Daniel Barenboim stj. / Alfred Brendel og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Múnchen leika Píanókonsert op. 42 eftir Arnold Schönberg: Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Reynt að gleyma” eftir Alene Corliss Axel Thorsteinson les þýðingu sina(ll). 15.00 Miðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leik- ur Pianósónötu I C-dúr eftir Schubert. Edith Mathis syngur Ijóðsöngva eftir Mozart: Bern- hard Klee leikur á pianó. Julian Bream og Cremona-strengjakvartettinn leika Kvintett i e-moll fyrir gitar og strengjakvartett op. 50 nr. 3 eftir Boccherini. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guöjónsdóttir les (21). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestir I útvarpssal: Elísabet Erlingsdóttir 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skiðaæfingar (L). Þýskur myndaflokkur. Sjöundi páttur Þýðandi Eirikur Haraldsson 21.00 Vaka (L). Stjórn upptoku Egill Eðvarös- son. 21.40 Erfiðir timar (L). Breskur myndaflokkur, byggður á skáldsögu eflir Charles Dickens. Fjórði og siðasti þáttur. Efni þriöja þáttar: Harthouse höfuðsmanni er boðið til dvaiar á sveitasetri Bounderbys, og hann notar hvert tækifæri til að gera hosur sínar grænar fyrir Lovísu. Banki Bounderbys er rændur. Stephen Blackpool, sem sést hefur á vappi viö bank- ann, er grunaður, en Lovísa telur, að Tom bróðir hennar sé viðriðinn ránið. Bounderby fer að heiman i viðskiptaerindum, og Hart- house reynir að tæla Lovísu til að hlaupast að heiman. Frú Sparsit hlerar samtal þeirra. I stað þess að fara með Harthouse flýr Lovisa fársjúk á náðir föður sins. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.30 Dagskrárlok. Útvarp Fimmtudagur 30. marz 9 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 9.15: Þórunn Hjartardóttir les „Blómin i Bláfjöllum” eftir Jennu og

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.