Dagblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 17 HVAÐ ER Á SEYÐIUM HELGINA? Aðalfundur Skaft- fellingafélagsins í Reykjavik verður haldinn í Hreyfilshúsinu viðj Grensásveg miðvikudaginn 29. marz kl. 21.00 stund- vislega. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting (hækkun félagsgjalda). 3. önnur mál. Aðalfundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Bjarkarási v/Stjömugróf fimmtudag inn 30. marz nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf:' Skýrsla stjórnar og reikningar félagsins. Lagabreyting ar. önnur mál. Frá Kattavinafélaginu Aðalfundur Katta,vinafélags Islands var haldinn i Víkingasal Hótel Loftleiða 12. þ.m Fjölmenni var á fundinum og almenn ánægja rikjandi með starfsemi félagsins. Litils háttar breytingar urðu á félagsstjórn og er hún nú þannig skipuð: Svanlaug Löve, for maður, Margrét Hjálmarsdóttir, Guðrún Á. Simonar Eyþór Erlendsson, Gunnar Pétursson og Hörður Bjarnason. í varastjóm eru Sigriður Lárusdóttir og Dagbjört Emilsdóttir, Akureyri. Að fundi loknum hófst kaffisala og Voru þá fram bornar heimabakaðar kökur, sem konur i Kattavinafélaginu gáfu til styrktar félaginu. Á fundinum var Kattavinafélaginu færð höfðingleg gjöf 70.000 kr. Gefandi eru mæðgur, sem fyrr á árinu gáfu félaginu 50.000 kr. Aðrar gjafir og áheit sem félaginu hafa borizt nýlega eru: Grima 15.000,SE 10.000, RN 5.000, HLl.500,SogG 1000, GÞ 1000, ÁK 1000 HS 500 og VK 500. Stjórn Katta- vinafélagsins þakkar gefendum. Fundir AA-samtak- anna í Reykjavík og Hafnarfirði Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvenna- fundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir). — Svaraðer i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir| hvem fund til upplýsingamiðlunar. Foreldra og vinafélag Kópavogshælis heldur kynningarfund að Hamraborg 1, Kópavogi, fimmtudaginn 23. marz og hefst hann kl. 20.30. IOGT st Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30. Kosning fulltrúa til aðal fundar Þingstúkunnar. Myndataka og myndasýning, dagskrái i umsjá Guðmundar Erlendssonar. Afmælisfundur Málfundafélagið Óðinn heldur fund i Valhöll Háa leitisbraut 1, miðvikudaginn 29. marz 1978 kl. 20.30 i tilefni af 40 ára afmæli félagsins. Dagskrá: 1. Ávörp Geir Hallgrimsson forsætisráðherra, formaður Sjálf stæðisflokksins, Gunnar Thoroddsen iðnaöarráð herra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri. 2. Kjör heiðurs félaga. 3. Skemmtiatriði. 4. Kaffiveitingar. Viljinn í verki' n Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfír sýningin „Viljinn i verki”, en hún er haldin i tilefni af 20 ára afmæli Styrktarfélags vangefínna. Að sýningunni standa öll heimili fyrir vangefna i landinu svo og öskjuhlíðar- skóli, Þroskaþjálfaskóli Íslands og Landssamtök Þroskahjálp. Sýningin stendur frá 18.—27. marz. Alla virka daga er hún opin frá 14—22, nema páskadag frá 15—22 og lokaö verður á föstudaginn langa. Ananda Marga — ísland Hvern fímmtudag kl. 20.00 og laugardag kl. 15.00 verða kynningarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu í Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga ogeinföld hugleiðslutækni. Yoga æfíngar og samafslöppunaræfingar. Árshótídir Íslenzk-Ameríska félagið Hin árlega árshátið félagsins verður laugardaginn 1. april i Vikingasal Hótel Loftleiöa. Aðalræðumaður verður Jónas Haraldz bankastjóri. Sieglinde Kah- mann syngur einsöng og Jónas Jónasson leikur á raf- magnsorgel í kokteil, sem David P.M. Christiansen sendifulltrúi og frú hafa boðiö þátttakendum i, áöur en árshátiðin hefst. Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Loftleiðum 29. og 30. marz milli kl. 5-7, borðapantanir á sama tíma. Iliréttir handknattleik 1. deild íslandsmótið karla. Hafnarfjörður. Haukar — Valurkl. 19. FH-Vikinaurkl. 21.15. lslandsmótið 1 handknattleik 1. deild kvenna. Haukar - FH kl. 20. Ferðafélag íslands Skirdagur 23. marz. 1. kL 13. Skarðsmýrarfjal. Gönguferð. 2. kL 13. Skiðaoanga á HaHisheiöi Fararstjórar: Finnur P. Fróöason og Tómas Einars- son. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Föstudagurinn langi 24. marz. kL 13 Fjöruganga á KjalamasLLétt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verö kr. 1500 gr v/vílinn. Laugardagur 25. marz. kL 13. VHHafai. „Fjall Ársins 78 (655 m). Gengið frá skarðinu sem liggur upp i Jósepsdal. Allir sem taka þátt í göngunni fá viðurkenningarskjal. Hægt er að fara meö bílnum frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13 eöa aö koma á einkabilum. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Fritt fyrir böm i fylgd meö fullorðnum. Þátttökugjald fyrir þá sem koma á einka- bil kr. 200. Páskadagur 28. marz. kL 13 KeUisnea-Staöarborg. Létt ganga. Fararstjón: Guðrún Þórðardóttir. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. j Annar I páskum 27. marz. kL 13. BúfaHsgjá-KaldársaL Létt ganga. Fararstjóri: HjálmarGuðmundsson. Verðkr. lOOOgr. v/bílinn. AUar ferðirnar eru famar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Notum frídagana til gönguferða. Munið Ferða- og fjallabókina. Ferðafélag Islands. Útivistarferðir Páskar Snæfellsnes, 5 dagar. Snæfellsjökull, Hel grindur. Búðir. Arnarstapi, Lóndrangar. Dritvík og m.fl. Eitthvað fyrir alla. Gist á Lýsuhóli. ölkeldur, sundlaug, kvöldvökur. Fararstjórar Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðsson o.fl. Farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. — Útivist. Opið hús. Náttúrulækningafélag Reykjavikur hyggst á næstunni hafa opiö hús i Matstofunni að Laugavegi 20 B. Þar verða gefnar upplýsingar um félagið og starfsemi þess, seldar bækur sem NLFl hefur gefíð út, kynnt sýnishorn af hollum matvörum úr verslunum NLF, afhentar ókeypis uppskriftir og gestir fá að smakka á aðalrétti dagsins i Matstofunni. Fyrsta opna kvöldið verður þriðjudaginn 2I. marz nk. kl. 20 til 22 og siðan með einnar viku millibili á sama tima alls fjórum sinnum. Æskan Marzblað Æskunnar er komið út, 52 siður að stærð. Meðal efnis má nefna: Holger danski, ævintýri eftir H.C. Andersen, Tólf ára borgarstjóri, Búktalarar og list þeirra, Hundrað krónu seöillinn, Laun ikornans, Leikarinn Davið Langton hefur enga þjóna, Tveggjaa ára bið, Púðar i poppstil, Bamæska min eftir Maxim Gorky, Eiginmaðurinn i fuglabúrinu, kínverskt ævin- týri, myndasögur, krossgátur, skrýtlur o.m.fl. Rit- stjóri er Grímur Engilberts. Útgefandi er Stórstúka íslands. Barðstrendingar í Reykjavík og nágrenni munið skirdagskaffið fyrir eldra fólkiö i Safnaöarheim- Ui Langholtskirkju kl. 2 e.h. Verið velkomin. Barð- strendingafélagið. FERÐIR STRÆTISVAGNA REYKJAVÍKUR UM PÁ.SKANA. Skirdagur Akstur eins og á venjulcgum sunnudegi. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið verður eins og á sunnudögum. Laugardagur Akstur hefst á venjulegum tima. Ekið verður eins og á laugardögum. Páskadagur Akstur hefst um kl. 13. Ekið verður eins og á sunnudögum. Annar páskadagur Akstur eins og á venjulegum sunnudegi. AKSTUR UM HAFNARFJÖRÐ UM PÁSKANA. Skirdagur Ekið verður eins og á vcnjulegum surjnu degi. Föstudagurinn langh Akstur hefst kl. I4. Laugardagur Akstur hcfst kl. 7 og ekið veröur til kl. I e.m. Páskadagur Akstur hefst kl. I4. Annar I páskum: Ekið verður eins og á venjulegum sunnudegi. AKSTUR UM KÓPAVOG UM PÁSKANA Skirdagur Akstur hefst um kl. I0 f.h. ogekið verður eins og á sunnudegi. Föstudagurinn langh Akstur hefst kl. 14. Laugardagur Akstur hefst kl. 6.49 og ekið verður til kl. 00.20. Páskadagur Akstur hefst kl. I4. Annar i páskum: Akstur hcfst kl. 10 f.h. og ekiö verður eins og á sunnudegi. AKSTUR MOSFELLSLEIÐAR UM PÁSKANA. Skirdagur Ekið verður frá Reykjavik á eftirtöldum tímum, kl. 13.15,15.20,18.15 og 23.30. Föstudagurinn langh Akstur fellur niður. Laugardagur Akstur hefst kl. 7.15, 13.15, I5.20, 18.15 og 23.30, ferðirnar eru allar frá Reykjavik. Páskadagur Akstur fellur niður Annar I páskum: Akstur hefst kl. 13.15, T5.20, 18.15 og 23.30, ferðirnar eru allar frá Reykjavikv Skirdagur Opið frá kl. 9.30—II.30. Opnað verður aftur kl. I—6. Föstudagurinn langh Lokað. Laugardagur Opið verður frá kl. 7.30—21.15. Páskadagur Lokaö. Annar I páskum: Opið frá kl. 10.30— 11.30. OpnaC verðuraftur kl. I—6. Frú Ólafia Sveinsdóttir frá Syðri-Kárastöðum, nú til heimilis að Sólbcrgi við Nesveg Seltjarnarnesi, verður 80 ára mánudaginn 27. marz. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn i félagsheimili Húnvetn- ingafélagsins að Laufásvegi 25 frá kl. 3—7 e.h. Tannlæknar Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands verður I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg yfír páska- helgina sem hér segir: Frá og með 23.-27. marz milli kl. !4og 15 alla dagana. Kvöld-, nætur- og holgidagavarzla apótekanna vikuna 17.-23. marz er i Garösapóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. lOá sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 24.-30. marz er i Lyfjabúð Breiflholts og Apóteki Austurbæjar. Þaðapótek scm fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýslngar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og tii skiptis annan hvern laugardagkl. 10 13ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótak, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12. 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Koflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9- 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykja vík—Kópavogur-Sehjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörflur. DagvakL Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og hetgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Ncyðarvakt lækna í sima 1966. GENGISSKRÁNING Nr. 52—2I.marz 1978. Eining KL 12.00 Kaup Sala 1 Bondarikjadollar 254,10 254,70 1 Storiingspund 482,65 483,85* 1 Kanadadollar 225,80 228,30* 100 Danskar krónur 4524,35 4535,05* 100 Norskar krónur 4750,20 4781,40* 100 Sænskar krónur 5506,55 5519,55* 100 Finnsk mörtc 6076,00 6090,40* 100 Franskir frankar 5466,55 5479,45* 100 Belg. frankar 798,55 800,45* 100 Svbsn. frankar 13150,45 13181,55* 100 Gyllini 11602,75 11630,15* 100 V.-Þýzk mörk 12422,35 12451,75* 100 Lirur 29,70 29,77* 100 Austurr. Sch. 1725,05 1729,15* 100 Escudos 619,75 621,25* 100 Pesatar 317,65 318,35* 100 Yen 110,12 110,38* • Breyting frá siflustu skráningu. 'lmm Akureyri Hótel KEA Akureyri: Kaffiterían Súlnaborg er opin um alia páskahelgina og bænadagana frá kl. 8—22. Laugardag fyrir páska verða allir salir opnir til kl. 23.30. Sjálfstæfltohúsifl á Akureyri: Miflvicudagur Dansleikur, hljómsveit Finns Eydal. Fimmtudagur Kvöldvaka á vegum Skíðaráðs Akureyrar. Föstudeg- urinn langi: Lokað. Laugardagur Kvöldvaka á vegum Skiðaráös Akureyrar. Páskadagur Lokað. II. páskadagur Dansleikur, hljómsveit Finns Eydal. Skiflahótelifl á Akureyri: Ferðir á klukkutímafresti frá kl. 9, 10 og 11 á morgnana og kl. 12.30, 13.30, 14.30, 15.30, 16.30 og 17.30. Farið frá Glerárstöð og stoppað hjá Bifreiöastöð Oddeyrar og við Kaupang. Lyfturnar eru opnar alla dagana frá kl. 9— 18. | LeHtfálag Akureyrar. MiflvBcudagur Galdraland kl. 20.30: Skirdagur Galdraland kl. Alfa beta — næst siöasta sýning — kl.20.30.2.1 páskum: Galdraland kl. 2. Alfa Beta — allra siöasta sinn — kl. 20.30. Skíðaferðir i Bláfjöll úr Kópavogi og Hafnarfirði páskavikuna Þriðjudag kL13og18 Miflvikudag kl.13 Skirdag kL13og18 Föstudaginn langa kL10og13 Laugardag kL10og13 Páskadag kL10og13 Annan f páskum kL10og13 Skiöakennari verður á staðnum. Páskamótið veröur haldiðannan páskadag. UTVARP 0G SJ0NVARP UM PÁSKANA safnriti Pálma Hannessonar og Jóns Eyþórs- sonar, „Hrakningar og heiðarvegir”. Lesari: Þorbjörn Sigurðsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Vikan framundan. Sigmar B. Hauksson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónlelksr: Frá Beethoven hátíð- inni I Bonn 1977. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Ludwig van Beethoven. Parisar- hljómsveitin leikur. Einleikari og stjórnandi er Daniel Barenboim. 15.40 tslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go). Leiðbeinandi: BjamiGunnarsson. 17.30 Framhaldsleikrit bama og unglinga: „Davíð Copperfield” eftir Charles Dickens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Áður útvarpað 1964). Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Fjórði þáttur. Persónur og leikendur: Davið: Gísli Alfreðsson, Stear- forth: Amar Jónsson, Agnes: Brynja Bene diktsdóttir, Uria Heep: Erlingur Gislason, Herra Pegothy: Valdimar Lárusson, Ham: Borgar Garðarsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki, m.a. sagt frá Skiöa- móti islands. Tilkynningar. 19.35 Læknir I þrem löndum. Guðrún Guð- laugsdóttir ræðir við Friðrik Einarsson dr. med. — Fyrsti þáttur. 20.00 Strengjakvartett I d-moll, „Dauðinn og stúlkan” eftir Franz Schubert, Vínar-fílhar- moniukvartettinn leikur. 20.40 Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Njöröur P.. Njarðvík. 21.00 „Páskavaka”, kórverk eftir Serge Rach- maninoff. Damascenus-kórinn í Essen syngur; Karl Linke stjómar. 21.30 Stiklur. Þáttur með blönduðu efni í umsjá óla H. Þórðarsonar. 22.20 Lestri Passiusálma lýkur. Jón Valur Jens- son guöfræöinemi les 50. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 „Páskar að morgni”. Tónlistarþáttur í umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ^ Sjónvarp Laugardagur 25. mars 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Sahkrákan (L). Sænskur sjónvarps- myndaflokkur. Þýðandi Hinrik Bjamason. 19.00 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Prúðu leikararnir (L). Gestur í þessum þætti er dansarinn Rudolf Nurejeff. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Menntaskólar mætast (L). Undanúrslit. Menntaskólinn í Reykjavík keppir við Menntaskólann í Kópavogi. Dagný Björgvins- dóttir leikur á píanó, og Elisaoet Waage leikur ái hörpu. Dómari Guðmundur Gunnarsson. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Fingralangur og frár á fæti (L) (Take the Money and Run). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1969. Höfundur handrits og leikstjóri er Woody AUen, og leikur. hann jafnframt aðal- hlutverk ásamt Janet Margolin. Það er ótrúlegt en satt, að Virgil StarkweU, þessi smávaxni, væskilslegi gleraugnaglámur er for- hertur glæpamaður, sem hlotið hefur marga dóma fyrir brot sín. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Andaskurðlækningar — kraftaverk eða blekking? (L). Á Filipseyjum eru menn, sem telja sig geta framkvæmt eins konar upp- skurði með berum höndum og numið burtu meinsemdir úr likamanum án þess að nokkur merki sjáist. Til þeirra leitar fjöldi fólks hvaðanæva að úr heiminum, er hlotið hefur þann úrskurð að það sé haldiö ólæknandi sjúk- dómum. Enskir sjónvarpsmenn fóru ásamt hópi landa sinna til Manila, kvikmynduðu fjölda „aðgerða” og fengu með sér til greiningar likamsvefí, sem „læknamir” kváöust hafa tekið úr sjúklingum sínum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.55 Dagskrarlok. Útvarp Sunnudagur 26. marz Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásaraseptett leikur sálmalög. 8.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Gúö- mundur óskar ólafsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Básúnukvartettinn í Múnchen leikur gömul lög. b. Ariur og kórlög úr „Messiasi” eftir Hándel. c. Fiðlukonsert i e-moll op. 64 eftir Mendelssohn. 11.00 Messa I Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Gústaf Jóhannesson. Ljóðakórinn syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.10 „Af rauðagulli eru strengirnir snúnir”. Dagskrá um forn danskvæði og stef, tekin

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.