Dagblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 1978. 15 BlLA markaðurinn VIÐ SEUUM BÍLANA n núer j ÚRVALIÐ STÓRKOST A^iEGT GRETTISGÖTU 12-18 Eina bfíasalan í miðborginni með næg bfíastæði úti sem inni *3]jSsSi sími ((SiurÆá WV 1200 1972, litur orange ekinn ca 30 þús. á vél, útvarp, toppgrínd, snjó- dekk + 5 sumardekk á felgum. Verð kr. 650 þús. VW 1303 1974, ekinn 17 þús. á vél, útvarp, snjódekk. Verð kr. 1150 þús. (Skipti á USA bil sjálfsk). Lancia Beta 1800 1975, ekinn 46 þús. leðurklæddur, dökkblár, ný dekk. Verð 2 millj. Skipti ódýrari. jSimca 1100 sendibill ekinn 54 þús km, jklæddur snjódekk. Verð kr. 1150 þús. kr. 1150 þús. Ford Transit bensin 1974, ekinn 92 þús. Skipti. Verð 1500 þús. Land Rover bensfn 1970, ekinn 100 þús., snjódekk, gott lakk. Verð 980 þús. Skipti á ódýrarí. Galant 1974, ekinn 70 þús., útvarp, sumardekk, nýtt púst, bremsur, raf- geymir, demparar. Gulur. Verð 1400 Datsun 260 Z 1974 blásanseraður, ekinn 51 þús, útvarp. Verð kr. 2,6 millj. Willys ’74 6 cyl., blár, m/blæjum, ekinn ca 50 þúsund km. Mjög góður jeppi. Verð 2.1 millj., skipti á fólksbil. Peugeot 204 1972, ekinn 60 þús. km, rauðbrúnn. Verð kr. 800 þús. Cortina 1600L 1971, útvarp, brún sanseraður, snjódekk, skoðaður ’78. Skipti á dýrari bil. Verð 780 þús. Citroen D.S. ’71, ekinn 106 þús., Citroen station ’75, grænn, ekinn 38 útvarp, orangelitur, snjó- + sumar- þús. km, útvarp. Verð 1850 þús. dekk. Mjög fallegur bill. Verð 1100 þús. M. Benz disil ’74, svartur, ekinn 200 þús. km. Beinsk., útvarp. Glæsilegur bíll. Verð 3,2 millj. lUMaiCIIMiIlNN M. Bens 240 disil 1974, gulur ekinn 190 þús. km, beinskiptur, m/vökva- stýri, góð snjódekk, nýryðvarinn skoðaður ’78. Fæst á skuldabréfi. Verð kr. 3,2 millj. Bronco sport 1974. 8 cyl., sjálfskiptur með/öllu. Ekinn 90 þús. Útvarp, ný dekk, góð klæðning, grænn, teppa- lagður. Verð 2,8 millj. (skipti á ódýrari bíl). Dodge Dart Swinger '72, hvitur m/vinyltoppi, 6 cyl., sjálfsk., aflstýri, útvarp + kassetta. Glæsilegur bíll. Verð kr. 1700 þús. Skipti á Bronco ’73—’74(6 cyl.). Chevrolet Concourse ’77 grár, sanseraður m/vinyltoppi, 8 cyl, sjálfsk. aflstýri + bremsur rafm. rúður. ekinn 8 þús. km. sem nýr bíll. Verð aðeins 4,2 millj. Internatioal Pick up ’74. Hús inn- réttað með svefnplássi og skápum. Grænsanseraður og hvítur. 8 cyl. beinsk. Ekinn aðeins 20 þús. km. Verð 2 millj., skipti á ódýrari bll. Chevrolet Impala station ‘73, grænn, ekinn 46 þ.m. 8 cyl. (400), sjálfskipt- ur, vökvastýri, 7 manna, rafdrifnar rúður o.fl. Verð kr. 2,6 millj. Skipti möguleg. " vnmmwrnm* ggssa Toyota Hiace 1977 (1200 kg), ekinn Cortina 1300 ’73, blá, ekin 62 þ. km 17 þús., grænn. Verð 2,9 millj. til Verðk 925 þús. sendibilstjóra. Willys m/blæjum ’67, rauður, svartar blæjur, Buick V-6, sjálfsk., vökvastýri, breið dekk, sportfelgur. Verð kr. 1500 þús. Skipti. Lancia Beta 1800 ’75, vinrauður, ek- inn 43 þ. km (5 gira), veltistýri, út- varp + segulband. Verð kr. 1.950 þús. Ýmis skipti. Ford Consul L Coupé ’73, blásanser- aður, ný vél, útvarp + segulband. Verð kr. 1600 þús. Skipti möguleg. Opel Rekord 1970, góð vél, útvarp, Peugeot 404 disil 1974, einkabill, snjódekk. (Skipti). Verð 750 þús. 1 hvitur. Verð kr, 1.480 þús. (Skipti). Ford Brougham LTD ’78. (Nýr). Vinrauður, V-8 sjálfsk., aflstýri + - bremsur, rafmagnsrúður, ekinn 800 km. Verð 5 millj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.