Dagblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 06.04.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. APRtL 1978. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 1 Til sölu I Til sölu barnavagn, vel með farinn, gott burðarrúm með skermi, 2 rimlarúm, barnabaðkar með statifi undir venjulegt baðkar. Tilboð óskast í gamalt sófasett, sem þarfnast yfirdekkingar, einnig í 80 ára gamla borðstofustóla. Uppl. i síma 72593. Til sölu eru 2 farmiðar fram og til baka frá Kaupmannahöfn. Miðarnir seljast með 20% afslætti. Uppl. í síma 17284. Til sölu ódýrt mótatimbur, 1X6, og 1 1/2X4”, 2 innihurðirog Rafha eldavél. Á sama stað er til sölu sem nýtt barnarúm. Uppl. í síma 42139. Til sölu i Kcflavík stórt tekksófaborð, nærri nýtt, mjög fallegt og annað minna borð, hvíldar- stóll sem breyta má í svefnbekk,, gulröndótt damask gluggatjöld, hand- saumuð. Allt selst ódýrt. Uppl. i síma 92-2180. Til sölu ca. 150 fm af veggklæðningu, antik-eik, 250X30.. Uppl. í sima 53489 á daginn. Til sölu er vél til framleiðslu á hlutum úr plastefni til föndurgerðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-7282. Til sölu hjónarúm með áföstum náttborðum, verð kr. 45.000.-, tekk kommóða með 6 skúffum, verð kr. 20.000.-, strauvél, verð kr. 2.500.-, 26” svart-hvítt sjónvarpstæki, verð kr. 20.000.-, barnaskrifborð með 4 skúffum, verð kr. 15.000.-, 50 stk. nýjar gallabuxur, tilvalið í sveitina, verð kr. 1.000.-stk. Uppl. ísima 16944. Sófasett og rafmagnstaurulla til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—7250 Billjardborð. 7 feta nýtt billjardborð með steinplötu og öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. í síma 66280. Til sölu eru tveir tunnustólar og borð. Mjög hentugt fyrir simaborð. Uppl. í síma 92-3492 eftir kl. 8 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum er til sölu prjóna- og saumastofa. Góð greiðslukjör ef samið er strax. Tilboð sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt „Prjóna- og saumastofa” Húsdýraáburður til söiu. Dreift ef óskað er. Góð umgengni. Simi 42002. Keramik. Rýmingarsala á alls konar keramik- skrautmunum og nytjahlutum, kaffi og matarstellum i dag og næstu daga. Opið frá kl. 9—17. Inngangur frá austurhlið. Glit, Höfðabakka 9. Tilboð óskast í notuð gólfteppi á stigahúsi, heildarferm ca 282. Uppl. gefnar í símum 34201 og 35942 eftir kl. 5. Buxur. Kventerelynbuxur frá 4.200, berrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Rammið inn sjálf: Sel rammaefni i heilum 1 stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er eða fullgeng frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6, opið 2—6, sími 18734. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hag- stæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði, sími 71386. I Óskast keypt i Óska eftir að kaupa járnrennibekk ca. I—1,50 metra, borvél ca 30 mm með kælingu, jiggsög með kælingu. Uppl. í síma 71331 milli kl. 8 og 5. O. jú! Ef þú vilt hafa fyrir því' að fletta yfir á na'stu siðu, finnur þú heila röð af punktum fyrir slæma hegðun' Óska eftir að kaupa hnakk og beizli. Uppl. í síma 54332 og í síma 44005 eftir kl. 7. I Verzlun Púðauppsetningar. Mikið úrval af ódýru ensku flaueli. Frá- gangur á allri handavinnu. öll fáanleg klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg. Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260. Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi uppsetningu. Allt á einum stað. Opið laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis- götu 74, simi 25270. Veiztu, veiztu, að Stjömu-málning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vikunnar, einnig laugardaga, í verk- smiöjunni að Höfðatúini 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án auka- kostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnu- litir sf. Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 Rvík. Sími 23480. Lopi Lopi! 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjón- að beint af plötu. Magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðar- vogi 4, sími 30581. Úrval ferðaviðtækja og kassettusegulbanda. Bilasegulbönd með og án útvarps. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. Ampex og Mifa kassettur og átta rása spólur. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Stereó- heyrnartól. íslenzkar og erlendar hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, sumt á gömlu verði. Póst- sendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. Sími 23889. Fyrir ungbörn i Kerruvagn til sölu. Uppl. i síma 52395. I íþróttir og útilíf 8 Sportmarkaðurinn Samtúni 12. UMBOÐSSALA. ATHUGIÐ! Við selj um næstum allt. Fyrir sumarið tökum við tjöld-svefnpoka-bakpoka og allan viðleguútbúnað. Einnig barna og full- orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið er á móti vörum frá kl. 1 til 4 alla daga. Athugið, ekkert geymslugjald. Opið 1 til 7 alla daga nema sunnudaga. Vetrarvörur 8 Notuð skíði til sölu. Uppl. í síma 31202. Bama- og unglingaskiði óskast keypt. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 7.30. I Húsgögn 8 Til sölu fallegt hvitt hjónarúm með lausum náttborðum, kr. 40 þús., tvísettur fataskápur (rauðlakkaður) kr. 25 þús., kommóða (rauðlökkuð) kr. 12 þús., ruggustóll (norskt birki) kr. 15 þús., sandblásið gamalt rúm með göflum plús dýnu kr. 25 þús., tveir samstæðir stólar frá Kristjáni Siggeirssyni kr. 35 þús. Ennfremur nokkrir stakir hæginda- stólar, sem þarfnast viðgerðar. Seljast mjög ódýrt, sími 42911. Sófasett, 4ra sæta sófi, húsbóndastóll og 2 stólar til sölu. Verð kr. 70.000. Uppl. í síma 32473. Óska eftir að kaupa tekksófaborð. Uppl. í síma 21548 eftir kl. 5. Palisander hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu á 65.000. kr. Uppl. í síma 52567 eftir kl. 5. Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Símastólar, skrautkollar, sófasett, á góðu verði. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Sími 19740. Svefnbekkir á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan Höfðatúni 2, sími 15581. Opið laugar- daga kl. 9-12. Húsgagnaviðgerðir: önnumst hvers konar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Símar 16902 og 37281. Sérhúsgögn Inga og Péturs. Brautarholti 26, sími 28230. Sérsmíðum öll þau húsgögn og innréttingar sem þér óskið, svo sem klæða- og baðskápa, kojur, snyrtiborð og fleira. Bra — Bra. Ódýru innréttingarnar í barna- og unglingaherbergi, rúm, hillusamstæður, skrifborð, fataskápur, hillur undir hljómtæki og plötur, málað eða ómálað, gerum föst verðtilboð ef óskað er. Trétak hf. Þingholtsstræti 6, sími 21744. Antik: Borðstofusett, sófasett, svefnherbergishúsgögn. skrif- ’borð, bókahillur, stakir skápar, stólar og borð, píanóbekkir, gjafavörur. Kaupum og tökum vörur i umboðssölu. An- tikmunir, Laufásvegi 6, simi 2029Q. Sjónvörp 8 Öska eftir að kaupa svart-hvítt sjónvarp sem hægt er að nota með rafhlöðum. Uppl. í sima 42837. Til sölu er rúmlega tveggja ára ítalskt sjónvarp, svart-hvítt. Uppl. í síma 32553. I Heimilisfæki 8 Til sölu Oster hrærivél, ónotuð. Hakkavél og mixari Uppl. í síma 33041 eftir kl. 5. fylgja. Hljóðfæri Til sölu Pearl trommusett i góðu standi, verð 85 þús. Uppl. í síma 52022 eftir kl. 6. Til sölu mjög vel með farity sem nýtt Gibson söngkerfi, 100 vatta. Uppl. í síma 91—26027. Til sölu er nýlegt Yamaha-orgel, B-5DR. Uppl. í síma 66416. Gamalt fótstigið orgel til sölu. Sími 92-2477 fyrir hádegi. Hljóðfæraverzlunin Tónkvísl auglýsir. Til sýnis og sölu í búðinni Acoustic söngkerfi og bassamagnarar, Peawey P.A. 600 söngkerfi. Vorum einnig að fá í búðina Rogers trommusett, stærð 12”, 13”, 14”, 16” og 22” með þremur Cim- bals og töskum. Verð: sértilboð. Að lok- um okkar stolt: Kramer gítarar og bass- ar. Gæðin framar öllu. Hljóðfæraverzl- unin Tónkvísl Laufásvegi 17, sími 25336. I Hljómtæki 8 Stereotæki til sölu. Marants magnari model 115 2x110 sinus. Superscope Deck tapes model CD 310 og tvö hátalarabox, Marants HD 77, 100 vött, stykkið mánaðargamalt, gott verð ef samið er strax. Staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 40407 eftir kl. 7. Ódýrt. Til sölu 50 vatta Fisher hátalarar, 25 þús. kr. stk., einnig 8 rása, Automatik Radio segulband og 2 spólur á 20 þús. kr. Uppl. í sima 76493 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Sony hljómtækjasamstæða, plötuspilari, magnari, útvarp og tveir hátalarar. Verð 70.000. þ. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 42767 eftir kl. 6. Hljómbær auglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf., ávallt i fararbroddi. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Gólfteppi — Gólfteppi. Nælongólfteppi i úrvali á stofur, stiga- ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson, teppaverzlun, Ármúla 38, sími 30760. Gólfteppaúrval. Ullar- og nælongólfteppi á stofur, her- bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit 'Og munstruð. Við bjóðum gott verð, góða þjónustu og gerum föst verðtilboið. Það borgar sig að líta inn hjá okkur áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, simi 53636, Hafnarfirði. I Ljósmyndun 8 16 mm, super og standard 8 mm kvikmyndafjlmur til leigu i miklu úrvali, bæði þöglár filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus- inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521,______________________________ Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum vélar i umboðssölu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. i síma 22920 og 23479, heimasimi. Handstækkum litmyndir eftir ykkar filmum (negatívum) og slides. Litljósmyndir hf., Laugavegi 26, Verzlanahöllin, 3ja hæð, simi 25528. í Safnarinn 8 Kaupum ísl. frimerki, stimpluð og óstimpluð, fdc, gömul bréf, gullpen. 1961 og 1974, silfurpen. þjóðh. pen. Seljum uppboðslistann, Gibbons og Scott. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6a. sími 11814. Kaupum fslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 2 la, sími 21170. 9 Dýrahald 8 Skrautfiskaræktun. Seljum skrautfiska og gróður i fiskabúr. Ræktum allt sjálfir. Smíðum og gerum við fiskabúr. Opið fimmtud. 6—9 og laugard. 3—6 að Hverfisg. 43. Hundur til sölu. Til sölu hreinræktuð skozk tík. Miög barngóð. Verð kr. 5.000,- Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-7303.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.