Dagblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978. .9 AÐFÁTOPPÁ UTUISPILIN Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Aðaltvimenningi félagsins lauk sl. miðvikudag. Staðani meistara- og 1. flokki varð þessi: Meistaraflokkur 1. Jón Ásbjömsson — Símon Símonarson 121 stig 2. Guðlaugur R. Jóhannsson — öm Amþórsson 62 stig 3. Jóhann Jónsson — Stefón Guðjohnsen 61 stig 4. Hörður Amþórsson — Þórarinn Sigþórsson 27 stig 5. Guðmundur Pótursson — KaH Sigurhjartarson 13stig 6. Jakob Ármannsson — Póll Bergsson 6 stig I. flokkur 1. Guðmundur Amarson — Sigtryggur Sigurðsson 82 stig 2. Gestur Jónsson — Sigurjón T ryggvason 79 stig 3. Vigfús Pólsson - Valur Sigurðsson 65 stig 4. Jón G. Jónsson — ÓlafurH. Ólafsson 55 stig 5. Sigriöur Ragnarsdóttir — Sigmundur Stefónsson 53 stig Meðalskor var 0. Næsta keppni félagsins verður aðalsveitakeppnin. í meistaraflokki spila 8 sveitir en um fjölda i I. flokki er óráðið enn. Keppnin byrjar nk. miðvikudag i Domus Medica. Frá Tafl- & bridgeklúbbnum Sl. fimmtudag lauk barómetertví- menningi hjá félaginu. Röð efstu para varð þessi: 1. Þórhallur Þorsteinsson — Sveinn Sigurgeirsson 161 stig 2. Dóra Friöleifsdóttir — Sigriður Ottósdóttir 112stig 3. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grímsson 100stig 4. Ragnar Óskarsson — Siguröur Ámundason 91 stig 5. Sigurður Sigfússon — Gunnlaugur Kristjónsson 71 stig 6. Ingótfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 68 stig Meistarar Bridgefélags Reykjavikur i tvimenningskeppninni, Jón Asbjörnsson, lengst til hægri, og Símon Simonarson, gegnt honum, að spila við Ásmund Pálsson og Hjalta Elíasson. á stórmóti BR á dögunum. — Ljósm. JA. Næsta keppni félagsins verður para- keppni og hefst nk. fimmtudag, þriggja kvölda keppni. Frá Ásunum Kópavogi Lokaumferðin í barómeterkeppni félagsins var spiluð sl. mánudag. Röð efstu para varð þessi: 1. Hrótfur Hjattason — Runótfur Póisson 431 stig 2. Ásmundur Pólsson — Þórarinn Sigþórsson 334 stig 3. Jón Póll Sigurjónsson — Guðbrandur Sigurbergsson 276 stig 4. Ólafur Lórusson — Hermann Lórusson 249 stig 5. Ármann J. Lómsson — Sverrir Ármannsson 226 stig 6. Haukur Hannesson — Ragnar Bjömsson 142 stig Næsta keppni félagsins verður butler- tvímenningur og hefst nk. mánudag. Frá Bridgefélagi Borgarfjarðar Bridgefélag Borgarfjarðar var stofnað í desember siðastliðnum en Bridgefélag Reykdæla hafði áður starfað i uppsveit- um Borgarfjarðar um árabil. Starfsemi félagsins hófst með þátttöku 14 para i landstvímenningi. Röð 5 efstu para var sem hér segir, meðalskor 16, 14 pör I. umf.: 1. Steingrimur Þórisson — Þórir Leifsson 216stig 2. Geir Sigurðsson — Snœbjöm Stefónsson 185stig 3. Sigurður Magnússon — Ketill Jóhannsson 181 stig 4. Þorsteinn Pótursson — Þorvaidur Pólmason 173 stig 5. Jakob Magnússon — Gunnar Jónsson 168 stig Tvimenningskeppni félagsins fór fram í janúar til fyrri hluta marzmánaðar. Röð efstu para var eftirfarandi, meðal- skor 624,14 pör 4 umf.: 1. Sigurður Magnússon — Ketill Jóhannsson 754 stig 2. Steingrimur Þórisson — Þórir Lerfsson 733 stig 3. Þorsteinn Pótursson — Þorvaidur Pólmason 721 stig 4. Þorsteinn Jónsson — öm Einarsson 721 stig 5. Magnús Bjamason — Þorvaldur Hjólmarsson 668 stig Nú stendur yfir aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 7 sveita. Bridge- félag Borgarfjarðar fékk í vetur aðild að Bridgesambandi Islands og tók þátt i svæðismóti Vesturlands sem haldið var i Borgarnesi nú á dögunum. Núverandi formaður félagsins er Steingrímur Þórissson Reykholti. Frá Barðstrendinga- félaginu Úrslit I 8. umferð sveitakeppni félagsins: Sveh Sigurðar Kristjónssonar vann sveh Gisla Benjaminssonar með 20 gegn -4 st Svort Baldurs Guðmundssonar vann sveít Guö- mundar Guðveigssonar með 19 gegn 1 st Sveh Ragnars Þorsteinssonar vann sveh Ágústu Jónsdóttur með 20 gegn -5 st Svert Guðbjarts Egilssonar vann sveit Sigurðar ísakssonar með 13 gegn 7 st Staðan eftir síðustu umferð: 1. Sveh Ragrtars Þorsteinssonar 107 stig 2. Sveh Helga Einarssonar 97 stig 3. Sveh Baldurs Guðmundssonar 89 stig 4. Sveh Sigurðar Kristjónssonar 88 stig Svo endum við vetrarstarfið mánu- dagana 17. og 24. apríl með tveggja kvölda einmenningskeppni. Tilkynnið þátttöku sem fyrst í símum 81904 (Sigurður) og 41806 (Ragnar). Frá Bridgefélagi Kópavogs Barómeter-tvimenningskeppni Bridge- félags Kópavogs var haldið áfram sl. fimmtudag. Bezta árangri kvöldsins náðu: Sigurður Vilhjólmsson — RunóHur Pólsson 79 stig Guðmundur Pólsson — Sigmundur Stefónsson 77 stig VHhjólmur Jónsson — Borgþór Pétursson 74 stig Bjami Pétursson — Sœvin Bjamason 66 stig Guðbrandur Sigurhergsson — Jón Póll Sigurjónsson 63 stig Nú hafa verið spilaðar 17 umferðir og hafa Jón Páll og Guðbrandur örugga forystu með 253 stig. Staða efstu para er annars þessi: Guöbrandur Sigurbergsson — Jón Póll Sigurjónsson 253 stig Guðmundur Pólsson — Slgmundur Stefónsson 203 stig Óli Mór Guðmundsson - Ásmundur Pólsson 140 stig Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 133 stig Bjami Pétursson — Sœvin Bjamason 130 stig Keppninni verð .r haldið áfram nk. fimmtudag. .................... ' ' ' ............................................................................................................................................................ ■ 1,1 > 1,1 .................................r\ r / —V MAE G SOFj \ Vísur og IIIA i )|TP7 vísnaspjall fm flJH 1 ’tn; Jön Gunnar Jónsson - é Nýlega var á það minnt i Ijóðaþætti útvarps- ins, að nú er afmælisár Steins Steinarrs. Hann hefði orðið sjötugur næsta haust, ef hann hefði fengið að lifa svo lengi. Þess minnumst við og að nú í sumar eru tuttugu ár liðin frá fráfalli Steins. Töluvert hefur á þessum liðnu árum verið ritað um skáldskap hans og þýðingu hans fyrir nú- tímaljóðagerð, þó mætti enn betur gera. Þótt Steinn færi sjaldnast troðnar slóðir i Ijóðagerð sinni, snéri hann aldrei baki við alþýð- legri visnagerð, og þar, og raunar hvergi, rétt að taka bókstaflega yfirlýsingu hans, um að „hið hefðbundna Ijóðform væri nú loksins dautt. Tækifærisvísur Steins urðu flestar landsfrægar og margar þeirra eru á vörum manna enn i dag, jafnvel þeirra, sem ekki þekkja neitt annað af skáldskap hans. — Vísur Steins voru lika allar listavel gerðar. Einhverju sinni sem oftar stóð skáldið á horninu, þar sem lengi var skartgripa- verslun Árna Björnssonar, og horfði upp eftir Bankastræti. Þar sá hann vin sinn koma í fylgd ungrar stúlku — og orti: Hýsi ég einn mitt hugarvíl, hrund ég enga þekki. Sumir hafa sexapil, sumir hafa það ekki. En ekki var ætlunin að telja fram slikar Steinsvisur að þessu sinni, heldur víkja að Hliðar Jóns rímum. Um Jón Pálsson frá Hlið hefur töluvert verið ritað og kemur hann við sögu i síðustu minningabók Halldórs Laxness. Steinn orti um hann eitt af sínum snjöllustu kvæðum Til minningar um misheppnaðan tón- snilling. Fyrsta erindið er svona: Vort líf, vort líf, Jón Pálsson, er líkt og nóta fölsk. Hún laumast inn I lagið og lætur hátt við slagið. Og það er svo sem sama, hve vor sál er músíkölsk. En Jón ætlaði líka að verða rithöfundur. Eftir hann liggur litið kver og tvær allstórar bækur af þýddum sögum eftir Maxim Gorki. Hann vandaði allt sem hann gerði. Hann dó á stríðsár- unum örsnauður. Sumir halda, að vegna þrótt- leysis af matarskorti hafi hann í ofviðri hrakist fyrir ætternisstapa. — Um Jón talaði Steinn oft, og lengi hafði hann i smiðum rimu, sem hann kenndi við hann. En ekki mun efnið síður vera sótt í eigin sögu Steins. Enginn veit nú hversu mikið af jjessari rímu var raunverulega ort. Eftirfarandi þrjú erindi birti Steinn i bók sinni Spor i Sandi, sem kom út 1940: Mansöngur úr Hlíðar Jóns rimu. Á ég að halda áfram lengur óðar stagli? Húmið lækkar, himinn blánar, held ég senn á vegu Ránar. Þykir mér á þessum slóðum þrengjast hagur. Fáir meta Ijóðalestur, iangar mig I Dali vestur. Sama er mér hvað sagt er hér á Suðurnesjum. Svört þótt gleymskan söng minn hirði, senn er vor í Breiðafirði. Einn af bestu vinum Steins og skáldbróðir, Guðmundur Sigurðsson, oft kenndur við Borgarnes, gaf út og ritstýrði Útvarpstiðindum 1953 ásami Jóhannesi Guðfinnssyni. Það var siðasta tilraun, sem enn hefur verið gerð, til þess að halda úti slíku timariti, komu út hefti merkt 1 — 11. Guðmundur birti þar 5 vísur úr Hliðar Jóns rimum með stuttum formála, segist gera það með bessaleyfi, enda var Steinn um þær mundir erlendis, segir hann. Bragarföngin burtu sett, botn i söng minn sleginn, situr löngum sorgum mett, sál min öngu fegin. Víst þótt bágt sé viðhorf mitt og veröld fátt mér gefi, ei skal þrátta um það né hitt, þig ég átta hefi. Brautargengi brcstur mig, bót ég enga þekki, ó hve lcngi þreyði ég þig, þó égfengi ekki. Lifs um angurs víðan vang, vist ég ganginn herði. Eikin spanga i þitt fang oft mig langa gerði. Fellur ofan fjúk og snær, flest vill dofa Ijá mér, myrk er stofan, mannlaus bær, má ég sofa hjá þér? 1 útgáfu á ljóðum Steins, sem út kom að honum látnum i umsjá Kristjáns Kalssonar, er meðal áður óprentaðra kvæða töluvert meira úr Hliðar Jóns rimum. Þar eru þessar vísur: Hart mig sló oft heimur bráður, hugarins nóga átta eg pin, harmi sóar helst sem áður hýrust móins-beðjalín. Hér er sveitin góð og græn, grund og leiti hlær við sólu, ör og teit, sem valgrund væn, vöknuð heit af svefni njólu. Hækkar öngu hagur minn, heims á göngu þynnist vangi. Hringaspöngin hýr á kinn, hlýtt er löngum þér i fangi. Bylgjan rýkur, bylur hvin, byrgist vik og ögur, hár þitt strýk ég, heillin min, hrundin ýkja fögur. J.G.J. — S. 41046. -

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.