Dagblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 08.04.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1978. Ci Utvarp Sjónvarp 0 Sjónvarp á sunnudagskvöld kl. 21.40: Húsbændur og hjú LOKIN NALGAST Nú tekur aldeilis að síga á seinni hlutann af Húsbændum og hjúum. Á sunnudagskvöldið er sýndur fjórði síð- asti þátturinn, því syrpunni lýkur þann 30. april. Ekki er búið að taka af- stöðu til þess hvað kemur i staðinn en líklegt þykir að það verði einhver framhaldsmyndaflokkur. Þátturinn á sunnudagskvöldið næsta heitir Leiknum er lokið og bendir það óneitanlega til nokkuð spennandi atburða. Síðan er aftur þáttur næsta sunnudag þar á eftir og nefnist sá Vandi fylgir vegsemd hverri. Er það ekki nærri því eins tilkomumik- ið nafn. Nokkuð hefur borið á óánægju með að flytja þáttinn yfir á sunnudags- kvöld. En sjónvarpsmenn voru búnir að vinna upp þá tima sem þeir fóru i verkfail I haust. Og ekki vilja menn vist láta stytta dagskrána á kvöldin. Líf margra tekur án efa stórkostieg- um breytingum þegar Húsbændur og hjú hætta að birtast á skjánum. Þessir þættir setja líklega sizt minni svip á líf manna en veðrið. Má nefna dæmi um það að þegar þættirnir voru í eftirmið- Frú Bridges hefur aldrei verið spör á að siða ungu stúlkurnar til sem eru i þjón- ustu hennar. Samt þykir henni íreiðanlega vænt um þær og þegar hún skammast er það allt i beztu meiningu gert. Þarna er hún með einni ungri, sem enn hefur ekki komið við sögu. daginir var vonlaust fyrir blaðamenn það hafði ekki tima til að koma i sim- að ætla að hringja i fólk heima við, ann rétt á meðan þættirnir voru. - DS Formannsstarf á hafnsögubátum Reykjavíkurhafnar er laust til umsóknar. Formaður gegnir jafnframt vélstjórastarfi og eru því skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi áskilin. Umsóknir sendist hafnarstjórn fyrir 20. apríl nk. en nánari upplýsingar gefur yfir- hafnsögumaður. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 — Símar 43466 — 43805 Kópavogsbraut 2ja herbergja ibúð, ca 80 ferm. Verð 7,5 milljónir. Áifhólsvegur 5 herb. jarðhæð, góð eign. Efstaiand 2ja herbergja íbúð, 50 ferm. 8 l/2 milljón. Kóngsbakki 2ja herb. ibúð. Verð kr. 8 millj. Álfhólsvegur Lítið einbýlishús. Byggingarlóð. Verð kr. 9 millj. Engjasel Fokhelt raóhús með gleri og múr- húðað. Verðkr. 14,5 millj. Ásbraut 3ja herb. ibúð m/bílskúr. Verð kr. 12 millj. Markarflöt Stórglæsilegt einbýlishús á góðum stað, ca 190 ferm. Verð 35 milljón- ir. Sjónvarp í dag kl. 18.30: Skýjum ofar Ný f ramhaldsmynd fyrir börnin í eftirmiðdaginn í dag hefst I sjónvarp- inu nýr myndaflokkur fyrir börn. Nefnist hann Skýjum ofar og er nýr að gerð, sænskur. Þættirnir eru alls sex. Þrjú börn sjá fram á það að þau verða að eyða sumarfríinu sínu í borginni á meðan flestir jafnaldrar þeirra halda út i sveit eða til útlanda. En þau komast yfir sérkennilega flugvél og sjá brátt að með ímyndunaraflinu er hægt að fara víða. Fyrsti þátturinn sem er á dagskrá í dag nefnist Jónsmessublóm og hefst klukkan hálfsjö. Hann er eins og hinir þættirnir í litum. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdótt- ir. . DS m....—..... > Úr myndinni Skýjum ofar. w ■i I d 'ÆaaBLMJRæ ■ ■* It-jlwl í .■ : ±ÆBmm _ }*<! M Wm Annað kvöld kl. 20.30 er á dagskrá sjónvarpsins tuttugu mínútna langur þáttur um dýraspítalann I Reykjavík. Fylgzt verður með dýrum sem komið er til meðferðar, spjallað við félaga I Hesta- mannafélaginu Fák ■ Sigriður Ásgeirs- dóttir stjórnarformaður spítalans og Marteinn M. Skaftfells formaður Sam- bands dýraverndunarfélaga segja frá. Mikill styrr hefur staðið um þennan dýraspítala sem brezki dýravinurinn Watson gaf tslendingum. Lengi var spítalinn ónotaður og enginn fékkst til þess að starfa við hann. Nú er komið á annað ár siöan dýra- hjúkrunarkona réðst þangað til starfa, Sigfríð Þórisdóttir, en enn hefur enginn dýralæknir ráðizt til starfa þangað. íslenzkir dýralæknar vilja ekki vinna við spítalann, en útlenzkir dýralæknar sem gjarnan vilja koma til starfa fá ekki leyfi yfirvalda til þess. Fróðlegt verður að kynnast málefnum eigendur þeirra að geta leitað á dýra- dýraspítalans. spitalann með vandamál sín. Staðreynd er að fjöldinn allur af Umsjónarmaður þáttarins er Valdi- heimilisdýrum eru á höfuðborgar- marLeifsson. svæðinu og er til mikilla hagsbóta fyrir A.Bj. Sjónvarp annað kvöld kl. 20.30: Dýraspítalinn heimsóttur Dýraspítalinn sem Watson gaf dýravinum á Islandi stendur I Selásnum i Reykjavík. DB-mynd Sveinn Þormóösson. Grenigrund 4ra herbergja ibúð i eldra tvíbýlis- húsi, 90ferm. 12 milljónír. Asparfell 4ra herbergja ibúð, 120 ferm. 15 milliónir. Hlégerði 4ra herbergja íbúð, 100 ferm. 15 milljónir. Lækjarkinn 4ra herbergja, ca 100 ferm. 11 1/2 milljón. Þinghólsbraut 4ra til 5 herbergja einbýlishús á góðum stað, ca. 125 ferm. 18 til 20 milljónir. Þorlákshöfn Stórglæsilegt viðlagasjóðshús, laust fljótlega. Verð 11 1/2 milljón. Hveragerði. Gott raðhús, verð 7 milljónir, laust strax. Vilhjálmur Einarsson sölusljóri og Pétur Kinarsson lögfræðingur. -----29555------ OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Álf askeið, 55 f m 2ja hb. góð ibúð. Útb. 5,5 m. Garðabær, 90 fm 3ja hb. íbúð tiibúin undir tréverk i desember 1978, 24 fm bílskúr. Verð 8,5 m. Skipasund, 110 fm 3ja hb. mjög góð ibúð. Miðvangur, 75 fm 3ja hb. góð ibúð. Útb. 7,5—8 m. Dyngjuvegur, 110 fm 4—5 hb. mjög gt'tð íbúð, glæsilegt útsýni. Verö 13,5 m. Útb. 9 m. Langholtsvegur 110 fm 4ra hb., sérlega falleg nýinnréttuð rishæð, lítið undir súð, sérinn- gangur, sérhiti, ný teppi. nýtt verk- smiðjugler. Verð 13 m. Útb. 9 m. Hjallabraut Hfj., 130 fm stórglæsileg 5 hb íbúð, 3 svefn- herb., stofur um 40 fm, þvottur og búr inn af eldhúsi. Verð 16,5—17 m. Útb. 12—I3m. Hlíðarvegur, 137 fm 5 hb. glæsileg sérhæð, stór hitaður bílskúr. Verð 21 m. Útb. 14—15 Kópavogur — Einbýli Sérlega glæsilegt hús, 4 svefnherb. + 2 stofur, 40 fm bilskúr, frábært útsýni. Verð 33 m. Útb. tilboð. Raðhús við Engjasel Fokhelt, 2 hæðir + kjallari, ofnar og einangrun fylgir. Verð aðeins 14 m. Höfum kaupanda með allt að staðgreiðslu að 4—5 herb. sérhæð + bilskúr eða einbýli í nágrenni við Flókagötu. Kaupandi með allt að staðgreiðslu á 4—5 herb. íbúð í Espigerði 4. Höfum kaupanda mcð háa útborgun aó einbýli á Sel- tjarnarnesi, helzt 140—160fm. Miðvangur, 60 fm 2ja hb. mjög góð ibúð. Verð og út- borgun tilboð. Rauðalækur, 100 fm 4ra herb. mjög góð sérhæð I þrí- býli, skipti hugsanleg á ca 150 fm sérhæð með bílskúr. m. EIGNANAUST Laugavegi 96 (vi5 Stjörnubíó) Simi 2 95 55 SÖLUM.: Hjórtur Gunnarsson. Lárus HelKason, Sigrún Kröv-er LOGM.: Svanu)- í>ór Vilhjálrm$on hdl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.