Dagblaðið - 15.04.1978, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1978.
Nautakjötsskorturinn:
Langt í hoManautasteikurnar
úr Galloway nautunum í Hnsey
„Það er nú enn dálítið þangað til
holdanautasteikurnar komast á
markaðinn," sagði Jónas Jónsson hjá
Búnaðarfélaginu þegar DB spurðist
fyrir hvað liði holdanautaræktinni í
Hrísey.
„Nú eru fæddir 12 kálfar í eynni og
eru þeir að vaxa upp. Þegar sumri
tekur að halla verður sæði tekið úr
kálfunum og það geymt þangað til lög
heimila að það sé flutt i land. Verður
það á árinu 1979. Þá verður fyrst að
líða meðgöngutíminn. scm er niu
mánuðir, og síðan eitt og hálft ár
þangað til hægt verður að slátra
gripunum," sagðiJónas.
„Hingað til lands var flutt
djúpfryst sæði úr þremur nautum frá
Skotlandi. Annar helmingur
mæðranna er blendingur af íslenzku
Galloway-kyni og hinn helmingurinn
hreinræktaðar íslenzkar. Þessar fyrstu
mæður verða látnar eiga tvo til þrjá
kálfa eftir atvikum. Djúpfrysta sæðið
frá Skotlandi verður notað áfram,
kannski einhverju bætt við ef þurfa
þykir. Siðan verður endurtekin sæðing
á blendingskvígum. þannig að stöðugt
fæst sterkari blanda.
Djúpfryst sæði geymist árum
saman.
Frekar var óhagstætt hlutfall milli
kynja þessara 12 kálfa, sem þegar eru
fæddir, en það eru sjö naut og fimm
kvigur. Betra er að fá fleiri mæður til
þess að byrja með því þær þnrfa svo
aftur að eiga kálfa. Þær verða sæddar
með innflutta sæðinu. Út frá innflutta
sæðinu myndast línur sem siðar
verður blandað saman.
t landinu er til stofn sem allur stafar
frá einu nauti. Er hann ekki hreinn
Galloway en hefur verið ræktaður upp
og er það sem við köllum íslenzkt
Galloway. Honum er haldið við á
þremur stöðum, i Gunnarsholti, á
Hvanneyri og Egilsstöðum. Bændur
hafa getað fengið kýr sæddar með
sæði nautanna á Hvanneyri,” sagði
Jónas.
Það var Búnaðarþing og Búnaðar-
félagið sem barðist fyrir því að fá
þennan sæðisinnflutning en land-
búnaðarráðuneytið rekur holdanauta-
stöðina i Hrisey. Við hana vinna tveir
starfsmenn.
A. Bj.
Bæjarstjórnarlisti
sjálfstæðismanna
í Keflavík ákveðinn
Framboðslisti sjálfstæðismanna í
Keflavík í bæjarstjórnarkosningunum
er þannig skipaður:
1. Tómas Tómasson sparisjóðsstjóri.
2. lngólfur Halldórsson aðstoðar-
skólameistari.
3. Ingólfur Falsson vigtarmaður.
4. Kristinn Guðmundsson málara-
meistari.
5. lngibjörg Hafliðadóttir húsfrú.
6. Árni Ragnar Árnason bókhaldari.
7. Árni Þór Þorgrímsson flugum-
ferðarstj.
8. lngibjörg Eliasdóttir húsfrú.
9. Halldór Ibsen framkvæmdastjóri.
10. Elias Jóhannsson bankamaður.
11. Einar Kristinsson forstjóri.
12. Einar Guðberg framleiðslustjóri.
13. Björn Stefánsson skrifstofustjóri.
14. Jóhann Péturssonsimstjóri.
15. Gunnlaugur Karlsson útgerðar-
maður. —
16. Jóhanna Pálsdóttir fulltrúi.
17. Tómas Ibsen bankamaður.
18. Sesselja Magnúsdóltir húsfrú.
BS.
Auglýsing um
áburðarverð 1978
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna
áburðartegunda er ákveðið þannig fyrir árið
1978: Kjarni 33% N Við skipshlið á ýmsum höfnum um- hverfis land kr. 49.000 Afgreitt á híla á Gufunesi 49.900
Magni 1 26% N kr. 40.300 41.200
Magni 2 20 N kr. 35.000 35.900
Græðir 1 14—18—18 kr. 59.800 60.700
Græðir 2 23—11—11 kr. 55.700 56.600
Græðir 3 20—14—14 kr. 56.700 57.600
Græðir 4 23—14—9 kr. 58.200 59.100
Græðir 4 23—14—9 + 2 kr. 59.800 60.700
Græðir 5 17—17—17 kr. 57.600 58.500
Græðir 6 20—10—10+14 kr. 54.800 55.700
Græðir 7 20—12—8 + 14 kr. 56.000 56.900
N.P. 26—14 kr. 57.400 58.300
N.P. 23—23 kr. 64.200 65.100
Þrífosfat 45% PzOs kr. 50.000 50.900
Kalíklorid 60% KzO kr. 34.700 35.600
Kalísulfat 50% KzO kr. 42.900 43.800
Tveirá vorkvöldi
Trúlega þekkja flestir manninn með bourne 1956, og Ölafur Ragnarsson sem
gítarinn, og þá ekki síður þennan sem stjórnar þáttunum Á vorkvöldi i sjón-
heldur á málverkinu. Þeir hittust i sjón- varpinu. Vilhjálmi er margt til lista lagt
varpssal rétt fyrir helgina, Vilhjálmur — það kemur fram i sjónvarpsþættinum
Einarsson, þrístökkvarinn sem vann sem landsmenn fá að sjá i öllum regn-
silfurverðlaun á ólympiuleikunum i Mel- bogans litum i kvöld. — DB-mynd Bj.Bj.
Gísli Sigurðsson opnar málverkasýningu:
r
„Islenzkt fólk í
öllum myndum”
Gísli Sigurðsson við eitt verka sinna i
Norræna húsinu — hljóðfæraleikara í
sinfóniuhljómsveitinni. — DB-mynd
Bj.Bj.
„Þeua kemur eiginlega vítt og breitt
úr tilverunni, islenzkt fólk í öllum
myndum,” sagði Gisli Sigurðsson, list-
málari og ritstjóri Lesbókar Morgun-
blaðsins í gær. Hann opnar í dag
sýningu á 74 verkum sem hann hefur
gert síðustu 4—5 árin.
Eins og skiljanlegt er gefast ritstjóra
ekki margar stundir til að sinna öðrum
hugðarefnum sinum en Gísli kvaðst
nota vetrarkvöldin til að sinna málverk-
inu, á sumrin á útivistin hug hans allan,
ekki hvað sízt baráttan við golfkúlur á
Hvaleyrarvelli ofan og sunnan við
Hafnarfjörð.
JBP
„Erekki
dívan hérna?”
Maður nokkur var að leita að konu
sinni í fyrradag, en konan hafði verið
að heiman í tvær nætur. Hafði maður-
. inn grun um að konan héldi sig á
ákveðnu hóteli í borginni og hafði
spurt eftir henni þar, en án árangurs.
Lögreglan fékk síðan mynd af
konunni og fór með hana og sýndi
næturverði á umræddu hóteli.
Kannaðist hann strax við konuna,
sem var þar undir fölsku nafni. Var
konan, sem fædd er 1953, undir
1 áhrifum áfengis og var farið með hana
á lögreglustöðina. Þegar þangað kom
og konan sá alla lögreglumennina sem
þar voru samankomnir, hrópaði hún
upp yfir sig: „Er ekki dívan hérna?”
Konan, sem er vist mjög vergjörn,
sagðist „verða” að fá karlmann á
stundinni. Konan sagðist hafa verið
gift í sjö ár en lét lítið af „sælunni”.
Var hún flutt á sjúkrahús en maður
hennar er sagður vera að undirbúa
skilnað við hana.
-A.Bj.
Sjálfstæðismenn
Egilsstöðum:
Jóhann D.
Jónsson
efstur
Jóhann D. Jónsson umdæmisstjóri
verður i fyrsta sæti á-framboðslista sjálf-
stæðismanna á Egilsstöðum. t siðustu
hreppsnefndarkosningum fékk Sjálf-
stæðisflokkurinn 66 atkvæði og einn
kjörinn af fimm.
Listinn er að öðru leyti þannig: 2. Páll
Pétursson húsasmiðameistari 3. Helgi
Halldórsson yfirke'nnari 4. Páll
Halldórsson skattstjóri 5. Sigrún Einars-
dótir kennari 6. Ragnar Steinarsson
tannlæknir 7. Bragi Guðjónsson
múrarameistari. 8. Ingibjörg Rósa
Þórðardóttir kennari. 9. Eðvald
Jóhannsson bifreiðarstjóri. 10.
Ásgrimur Ásgrimsson bólstrari. 11.
Valdimar Benediktsson vélvirki. 12.
Jónas Jóhannsson bifreiðarstjóri. 13.
Bergur Ólason bifvélavirki og 14.
Margrét Gisladóttir húsmóðir.
HH
Framboð
óháðra
íVogum
Framboðslisti óháðra kjósenda við
sveitarstjórnarkosningarnar í Vatns-
leysustrandarhreppi i vor hefur verið
lagður fram. Óháðir buðu fram i fyrsta
sinn við síðustu sveitarstjórnar-
kosningar og náðu meirihluta í hrepps-
nefnd, þrjá menn á móti tveimur
mönnum SjálfstæðisP^kksins. Hrepps-
nefndarfulltrúarnir þríreru íefstusætum
listans eins og áður. 1 iu efstu menn eru:
Helgi Daviðsson verkstjóri.
Kristján Einarsson skipstjóri
Sesselia Guðmundsdóttir húsmóðir.
Vilhjálmur Þorbergsson bifreiðarstjóri.
Sveinbjörn Egilsson stýrimaður
Símon Kristjánsson bóndi.
Jóhann Hannesson bifreiðarstjóri
Guðbergur Sigursteinsson iðnverka-
maður
Til sýslunefndar bjóða óháðir fram
Guðmund B. Jónsson sem aðalmann og
Jón Guðbrandsson til vara.
ÓV.
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki
innifalið í ofangreindu verði fyrir áburð
kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og af-
hendingargjald er hins vegar innifalið í ofan-
greindu verði fyrir áburð sem afgreiddur er á
bíla í Gufunesi.
Áburðarverksmiðja ríkisins
USTl FRJALSLYNDRA
í MIÐNESHREPPI
Frjálslyiidir kjósendtir í Gunnlaugsson, 3. Karl Einarsson, 4. Marteinsson. Til sýslunefndar: 1.
Miðneshreppi— Sandgerði hafa birt Marel Andreassen, 5. Guðjón Braga- Sigurbjörn Stefánsson, 2. Maron
lista sinn til sveitarstjórnarkosninga i son, 6. Unnur Guðjónsdóttir, 7. Ómar Bjömsson.
næsta mánuði. Listinn litur svona út: Bjarnþórsson, 8. Jón Þórðarson, 9. Frjálslyndir kjósendur hafa einn
L Elsa Kristjánsdóttir, 2. Gylfi Sigurður Margeirsson, 10. Magnús fulltrúa af fimm í hreppsnefnd.emm/jbp