Dagblaðið - 29.04.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. APRlL 1978.
17
, . DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADID - ' '' * SÍMI27022 ÞVERHOLTIK )
1
Til sölu
i
Bacharach nypningsmælingatæki
til sölu. Uppl. í sima 14718.
Til sölu sófaborð
og-hringsnúrur. Sími 53852.
Skrúðgarðaeigendur athugið.
Erum að fá sendingu með garðvörum,
styttur með gosbrunni, tjamir, gos-
brunna, dælur, litaða vatnsljósakastara
og fleira. Tekið á móti pöntunum.
Nánari uppl. í síma 66375.
Hansahillur til sölu.
Uppl. i sima 72131.
Felgur—Dekk.
4 notuð sumardekk á felgum á Cortinu
til sölu á kr. 30 þús. Uppl. á sunnudag i
síma 52481.
Rammlð inn sjálf.
Sel rammaefni í heilum stöngum. Smíða
ennfremur ramma ef óskað er, fullgeng
frá myndum. Innrömmunin Hátúni 6.
Opið 2—6. Sími 18734.
Húsdýraáburður til sölu,
dreift ef óskað er. Uppl. í sima 43568 og
41499.
Buxur.
Kventerylenbuxur frá 4.200,
herrabuxur á kr. 5.000. Saumastofan,
Barmahlíð 34, sími 14616.
fl
Óskast keypt
i
fl
Húsgögn
i
Kaupum og tökum
í umboðssölu allar gerðir af reiðhjólum,-
einnig barnavagna og kerrur. Sport-
markaðurinn Samtúni 12, sími 37195,
opið 1—7.
Óska eftir að kaupa
notaðan ísskáp vel með farinn, hæð
140x60. Uppl. hjá augld. DB i síma
27022.
H 9511
Óska eftir að kaupa
vel með fama rafmagnsritvél. Einnig
lítinn ísskáp. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H-9398.
ítölsk rúmteppi
til sölu, 2x20 og 40 á kr. 3500. Uppl. að
Nökkvavogi 54, sími 34391.
Lopi! Lopi!
3ja þráða plötulopi. 10 litir, prjónað
beint af plötu. Magnafsláttur. Póstsend-
um. Opið frá kl. 9—5, miðvikud. lokað
f.h. Ullarvinnslan Lopi s/f Súðarvogi 4,
simi 30581.
Fisher Prise húsið auglýsir:
Stór leikföng, Fisher Prise brúðuhús,
skólar, bensinstöðvar, bóndabæir,
sumarhús. Bobbborð, billjardborð,
þríhjól, stignir bilar, brúðuvagnar,
orúðuregnhlífakerrur, barnaregnhlifa-
kerrur kr. 11.200, indiánatjöld,
hjólbörur 4 gerðir, brúðuhús 6 gerðir,
leikfangakassar, badmintonspaðar, fót-
boltar, Lego kubbar, Tonka gröfur,
ámokstursskóflur og kranar. Póst-
sendum. Fisher Prise húsið Skóla-
vörðustig 10, simi 14806.
Púðauppsetningar.
Mikið úrval af ódýru ensku flaueli. Frá-
gangur á allri handavinnu. Öll fáanleg
klukkustrengjajárn. Seljum allt tillegg.
Púðabök, yfir 20 litir, frá kr. 260.
Veitum allar leiðbeiningar viðvíkjandi
uppsetningu. Allt á einum stað. Opið
laugardag. Uppsetningabúðin Hverfis-
götu74, simi 25270.
Vei/.t þú, að
Sljörnu-málning er úrvals-málning og er
scld á verksmiðjuverði milliliðalaust
bcint frá framleiðanda, alla daga vik-
unnar, einnig laugardaga í verksmiðj-
unni að Höfðatúni 4. Fjölbreyn litaval,
einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar.
Reyni viöskiptin. Stjörnulitir sf.
Málningarverksmiðja Höfðatúni 4 — R.
Simi 23480.
Nýlegt hjónarúm
með springdýnum til sölu vegna flutn
ings. Uppl. i sima 50439 milli kl. 2 og 6.
Antik skápur.
Til sölu mjög fallegur útskorinn, stór
mahoni klæðaskápur (þrísettur), stór
spegill í miðjunni. Uppl. í símum 15695
og 36432.
Til sölu borðstofuborð,
tveir skenkar, stofuskápar úr dökkri eik,
sófaborð, svefnsófar og Servis þvottavél.
Uppl. I simum 15695 og 36432.
Hjónarúm
til sölu. Uppl. í síma 71498.
Til sölu 2 svefnbekkir.
Uppl. i sima 72053.
Húsagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími
14099. Nýkomin falleg körfuhúsgögn.
Einnig höfum við svefnstóla, svefn-
bekki, útdregna bekki, 2ja manna svefn-
sófa, kommóður og skatthol. Vegghillur,
veggsett, borðstofusett, hvíldarstóla og
margt fleira. Hagstæðir greiösluskil-
málar. Sendum í póstkröfu um allt land.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvibreiöir svefn-
sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið
yður verð og gæði. Sendum i póstkröfu
um land allt. Húsgangaverksmiðja hús-
gagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126,
sími 34848.
Húsgagnaviðgerðir:
önnumst hvers konar viðgerðir á hús-
gögnum. Vönduð vinna, vanir menn.
Sækjum, sendum, ef óskað er. Símar
16920 og 37281.
Svefnbekkir
á verksmiðjuverði, 6 gerðir, sendum
gegn póstkröfu. Svefnbekkjaiðjan
’Höfðatúni 2, simi 15581. Opið laugar-
daga kl. 9-12.
1
Heimilistæki
8
Til sölu uppþvottavél,
Kitchen aid, stálvaskur, tveggja hólfa,
með plötu, blöndunartækjum og lás og
litið gallaður sturtubotn, litur mosa-
grænn. Uppl. i sima 99-5877.
Til sölu Philips isskápur,
18} cm hár. Uppl. í sima 30267.
I
Sjónvörp
8
Okkur vantar
notuð og nýleg sjónvörp af öllum
stærðum. Sportmarkaðurinn Samtúni
12. Opið 1—7 alla daga nema sunnu-
daga.
Sjónvarp, RCA Victor 23”.
til sölu. Sínii 36086.
General Electric litsjónvörp.
Hin heimsfræga gæðavara. G.E.C. lic-
sjónvörp, 22”, í hnotu, á kr. 339 þúsund.
26” i hnotu á kr. 402.500. 26” i hnotu
með fjarstýringu á 444 þúsund. Einnig
finnsk litsjónvarpstæki í ýmsum viðar-
tegundum 20” á 288 þúsund. 22” á 332
þús. 26" 375 þúsund og 26” með fjar-
stýringu á 427 þúsund. Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745.
Viltu hagnast?
Til sölu er úrvals gótt eins á:s sambyggt
stereotæki, það er FM stereoútvarp,
Crown kassettutæki, sterkur magnari,
hálfsjálfvirkur spilari, demantsnál,
2 x 50 v. box. Bein upptaka af plötum og
útvarpi. Fæst á hlægilegu staðgreiðslu-
verði. Kostar nýtt 350 þúsund. Uppl. í
síma 40624 sunnudagskvöld og mánu-
dag 1. maí.
Vill einhver kaupa hijómtæki?
Sound magnari sr. 3300 2x25v til sölu,
verð 60 þús. Supercape deck cd-301,
verð 40 þús. Skandyna hátalarar 100 v.
hver á 75 þús. Uppl. i síma 76748.
Hljóðfæri
8
Hljómbær auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki
umboðssölu. Eitthvert mesta úrval
landsins af nýjum og notuðum
hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggj
andi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum
tegundum hljóðfæra og hljómtækja
Sendum í póstkröfu um land allt
Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl.
i síma 24610, Hverfisgötu 108.
fl
Teppi
Gólfteppaúrval.
Ullar- og næjongólfteppi á stofur, her:
bergi, ganga, stiga og stofnanir, einlit
og munstruð. Við bjóðum gott verð,
góða þjónustu og gerum föst verðtilboð.
Það borgar sig að lita inn hjá okkur
áöur en þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavíkurvegi 60, sími
.53636. Hafnarfirði.
Gólfteppi — Gólfteppi.
Nælongólfteppi i úrvali á stofur, stiga-
ganga, skrifstofur o.fl. Mjög hagstætt
verð. Einnig ullarteppi á hagstæðu verði
á lager og sérpantað. Karl B. Sigurðsson,
teppaverzlun, Ármúla 38, sími 30760.
fl
Fatnaður
Nú seljum við á morgun,
föstudag., og laugardag og svo til alla
næstu viku, buxur, margar gerðir, frá kr.
2.000 til kr. 4.500, þar á meðal galla-
buxurá 2.500, og flauelsbuxur á 3.500.
Stormjakkar karlmanna á kr. 3.900,
barnapeysur, enskar, á 6-12 ára, kr. 500,
flauels- og gallajakka, stærðir 34-44,
krónur 3500, danska tréklossa, stærðir
34-41 kr. 3.000 og 3.500. Fatasalan
Tryggvagötu 10.
fl
Fyrir ungbörn
8
Öska eftir að kaupa
barnavagn, helzt kerruvagn, vel með
farinn. Uppl. í síma 93-2291.
Tveir háir barnastólar
og tveir barnabílstólar til sölu. Uppl. í
síma 40295.
Öska eftir að kaupa
ódýra skermkerru, má þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 82296.
íþróttir og útilíf
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
UMBOÐSSALA. ATHUGIÐ!Við selj-
um næstum allt. Fyrir sumarið tökum
við tjöld-svefnpoka-bakpoka og alian
viðleguútbúnað. Einnig barna og full-
orðins reiðhjól og fleira og fleira. Tekið
er á móti vörum frá kl. 1 til 4 alla daga.
Athugið, ekkert geymslugjald. Opið 1 iil
7 alla daga nema sunnudaga.
Ljósmyndun
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar. Tökum
vélar í umboðssölu. Kaupum vel með
farnar 8 mm filmur. Sími 23479.
Ljósmyndaamatörar
Nýkomið mik'ið úrval af plasthúðuðum
stækkunarpappír AGENTA-ILFORD.
Allar teg. framköllunarefna fyrir-
liggjandi.Stækkunarvélar. 3 teg. tíma-
rofar 1/2 sek.-90 sek. + auto. Stækkara-
rammar skurðarhnifar, 5 gerðir, filmufr.
k. tankar, bakkar, mælar, sleikir og m.fl.
Dust- og loftbrúsar. 35mm filmuhleðslu-
tæki. Vió eigum alltaf allt til Ijósmynda-
gerðar. Póstsendum að sjálfsögðu.
AMATÖR ljósmyndavörur. Laugav.
55. S: 22718.
16 mm, superog
standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali, bæði þöglar filmur
og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og
Gokke, Harold Lloyd og Bleika pardus-
inum, 36 síðna kvikmyndaskrá á
íslenzku fyrir árið 1978 fyrirliggjandi án
endurgjalds. 8 mm sýningarvélar til
leigu, 8 mm tónvélar óskast til kaups.
Filmur póstsendar út á land. Sírhi
36521.
Handstækkum litmyndir
eftir ykkar filmum (negatívum) og slides.
Litliósmyndir hf., Laugavegi 26,
Verzlanahöllin, 3ja hæð, sími 25528.
Verðlistinn
Íslenskar myntir 1978 kr. 950. Silfur
1974, settið kr. 4.500. Gullpeningur
1974, kr. 35.000. Sérunnið sett 1974 kr.
60.000. Frímerkjamiðstöðin Laugavegi
15 og Skólavörðustíg 2 la. Sími 21170.
fl
Hjól
8
Til sölu ódýrt
og vel með farið telpuhjól fyrir 9 ára, 1
1/2 árs gamalt. Sími 75439.
Yamaha MR-50
til sölu, árg. '76, græn. Uppl. i síma
43085.
Til sölu 26 tommu
DBS De luxe drengja- eða karlmanna-
reiðhjól (3ja gíra), einnig nýuppgert 22ja
tommu drengjareiðhjól. Uppl. í síma
35532.
NýlegiDBS hjóli,
bláu og hvíiu, var stolið á Fossagötu 4
fyrir tæpum mánuði. Þeir sem gætu
gefið upplýsingar um hjólið hringi i síma
21531.
Fyrir vélhjól og sleða:
Uppháar leðurlúffur á kr. 4.900, einnig
vind-og vatnsþéttir yfirdragshanzkar á
kr. 800. Fatamarkaðurinn á Freyjugötu
1. Uppl. í sima 20337. Póstsendum.
Sportmarkaðurinn Samtúni 12.
Umboðssala. Við seljum öll reiðhjól.
Okkur vantar barna- og unglingahjól af
öllum stærðum og gerðum. Opið frá kl.
1—7 alla daga nema sunnudaga. Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Bátar
8
3ja tonna trilla
með 24ra hestafla Marna disilvél til sölu.
Uppl. I sima 91-6677 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er hraðbátur,
14 feta, með vél og vagni. Sem nýtt.
Uppl. i sima 33102 eftir kl. 7.
Bátavagn.
Vagn undir 12—14 feta bát óskast.
Uppl. i sima 30249.
18fetabátur tilsölu,
báturinn er léttur og þess vegna góður í
hafnleysu. Vélin er 25 hestafla
Evenrude utanborðsvél. Litið notuð og
vel með farin. Uppl. í sima 92-8046.
Daníel.
2ja tonna trilla
til sölu ásamt þremur handfærarúllum,
dýptarmæli og talstöð. Til greina kemur
að selja þetta hvert í sinu lagi. Uppl. i
síma 82566 milli kl. 12 og 13 og 19 og
20.
Hraðbátur til sölu,
norskur, 14 feta plastbátur með 45 ha,
utanborðsvél, ásamt dráttarvagni. Uppl.
í síma 35248.
Vantar bátakerru
undir 12 feta plastbát. Til sölu á sama
stað er vatnsdæla með 50 litra þrýstikút.
Uppl. i síma 85952 milli kl. lOog 12.
Tilsölu 3,81. vélarlaus trilla,
nýkomin úr klössun, hefur ávallt verið
happafleyta. Uppl. i sima 92—2139.
Bátur óskast.
Er kaupandi að 17-20 feta bát, má
mrfnast viðgerðar. Uppl. í síma 73449
eftir kl. 7 á kvöldin.
Óskum að taka á leigu
2—3ja tonna trillu í sumar. Þeir sem
áhuga hafi leiii uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
9532.
3 rafinagnshandfærarúllur,
vel með farnar til sölu. Verð 100 þús. kr.
stk. Uppl. í sirna 38575.
Góður trillubátur.
Mjög góður. eins og hálfs til 2 tonna
trillubátur til sölu. Eignamarkaðurinn,
Austurstræti 6, simar 26933 og 81814 á
kvöldin.
Fasteignir
8
Til sölu nýlegur
sumarbústaður i landi Miðfells við
Þingvallavatn. Mögulegt að taka
hjólhýsi uppí. Uppl. i sima 52997.
40 fm sumarbustaður
til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. i
síma 36674.
fl
Bílaleiga
8
Bilaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó. S.
Bílaleiga Borgartúni 29. Simar 17120
og 37828.
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722 og
um kvöld og helgar 72058. Til leigu án
ökumanns. Vauxhall Viva, þægilegur,
sparneytinn og öruggur.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, Kóp. sími 43631,
auglýsir til leigu án ökumanns Toyota
Corolla 30 VW og VW Golf. Allir bil-
arnir eru árg. '77 og '78. Afgr. alla virka
daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á
sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum.
fl
Bílaþjónusta
8
Tökum að okkur
að þvo og bóna bila, stóra sem litla,
utan og innan. Uppl. í síma 84760.
Hafnfirðingar-Garðbæingar.
Seljum flest í rafkerfi bifreiða, svo.sern
kerti, platínur. kveikjulok, kolýstartara,
dínamóa. Sparið ykkur sporin ogverzlið
við okkur. Skiptum um sé þess óskað.
önnumst allar almennar bifreiða-
viðgerðir. Góð þjónusta. Bifreiðavéla-
þjónusian Dalshrauni 20 Hafnarfirði,
sími 54580.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur gera við og yfirfara bif-
reiðina fyrir skoðun, einnig færum við
bifreiðina til skoðunar ef óskað er.
Reynið viðskiptin. G.P. Bifreiða-
verkstæðið, Skemmuvegi 12, Kópavogi.
Simi 72730.
Bifreiðaeigendur athugið.
Nú er rétti tíminn til að láta okkur lag-
færa og yfirfara bifreiðina fyrir sumarið.
Gerum föst tilboð i ýmsa,- vlð'-’erðir á
Cortinum og VW-bifreiðum. Reynið
viðskiptin. G.P. Bifreiðaverkstæðið
Skemmuvegi 12 Kópavogi. simi 72730.
Bílasprautunarþjónusta.
Höfum opnað aðstöðu til bilasprautunar
að Brautarholti 24. Þar getur þú unnið
bílinn undir sprautun og sprautað hann
sjálfur. Við getum útvegað fagmann til
þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú
vilt. Opið frá kl. 9—19. Bílaaðstoð h/f,
Brautarholti 24, sími 19360.
Bílaviðskipti
■Afsöl, sölutilkynningar ,»g
leiðbeiningar uni frágang
skjala varðandi bilakaup
fást ókevpis á auglýsinga<
stofu blaðsins, Þverholt*
11.
Lancer árg. ’78.
Af sérstökum ástæðum er til sölu Lancer
árg. '78, ekinn 3000 km. Uppl. í síma
33411 eftir kl. 7 og á sunnudag.
Sértilboð — VW’68.
Til sölu er VW '68 1300, skoðaður '74.
Bílnum fylgja 4 nagladekk og 4 sæmi-
leg sumardekk. Einnig fylgir bílnum út-
varp. Selst af mjög sérstökum ástæðum
á hagstæðu verði. Uppl. í síma 44458.