Dagblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 Góð grein sem kemur okkur öllum við Villi Þór rakari i Ármúlanum hringdi: Hann lýsti ánægju sinni með grein í Dagblaðinu 29. mai þar sem talað er við Ólaf Gunnarsson á Landspitalan- um. Villi sagðist sjálfur hafa marg- sinnis lent í hinu illræmda kerfi og bar þvíekkigóða sögu. Sagðist hann þvi gleðjast þegar ein- hver tæki sig til og stuggaði eilítið við þessum málum, sem varða okkur öll í raun og veru. hvort sem við erum heil brigð eða höfum lent í þeirri ógæfu að fatlast. Ólafur Gunnarsson, sjúklingurinn, sem um var rætt I Dagblaðsgreininni. Þjónusta Ingvars Helga- sonar til fyrirmyndar Ágúst Hróbjartsson, Skipholti 55, hringdi: Ég sá grein hjá ykkur þar sem bif- reiðaumboð Ingvars Helgasonar var gagnrýnt mjög harkalega. Það er alltaf svo að þegar menn þykjast sjá eitthvað sem fer rniður þá henda þeir það á lofti. Sjaldnar heyrir maður hrósyrði. Ég hef allt aðra og betri sögu að segja af áralöngum viðskiptum minum við Ingvar Helgason. Ég hef keypt hjá fyrirtækinu tvær bifreiðir af Datsun- gerð. í bæði skiptin stóðst áætlaður af- hendingartimi og verð beggja bifreið- anna reyndist lægra en gefið hafði ver- ið upp i byrjun. Öll þjónusta hjá Ingvari Helgasyni hefur verið til fyrirmyndar, gengið hefur greiðlega að fá þar varahluti og allt sem starfsmenn fyrirtækisins hafa sagt hefur staðið eins og stafur á bók. SEINAGANGUR A AF- GREIÐSLU VARAHLUTA Jonni hringdi: Ég á Fiat Berlina 125 bíl og er i stökustu vandræðum. Ég hef beðið eftir ytri luktum í bilinn frá þvi i októ- ber í fyrra og nú er komið að skoðun. Ekkert gengur né rekur hjá einka- umboðinu fyrir bílana hér og ég verð að segja að þetta er mjög bagalegt fyrir okkur sem eigum bila af þessari gerð. Er ekki hægt að bæta þjónustuna? Hjá Davíð Sigurðssyni hf. varð fyrir svörum Garðar Sigurðsson. Hann staðfesti að umrædd pöntun hefði ver- ið mjög lengi á leiðinni en samkvæmt pappírum sem hann hefði nú í hönd- um væri hún rétt ókomin. Hann sagði að pantað hefði verið beint frá fram- leiðanda, þar sem það væri hagkvæm- ast. Þvi miður væri ekki hægt' að tryggja hraðari afgreiðslu þegar um slikar pantanir væri að ræða. With Our New Cod From Iceland YouCould GetHooked MALLORCA Dagflug á sunnudögum. Eftirsótt- asta paradis Evrópu. Sjórinn, sól- skinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Tvær Sunnu skrifstofur og hópur af íslensku starfsfólki, barnagæsla og leik- skóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og íbúðir, sem hægt er að fá, svo sem Royal Magaluf, Royal Torrenova, Portonova, Antillas, Barbados, Suadalupe, Helios hótel og íbúöir, og Hótel 33 fyrir unga ,'ólkið (Klúbb 32). Farið verður: 3. og 21. maí -1.-11. 18. júní -2.-9.-23.-30. júlí 6.-13.-20 27. ágúst 3.-10.-17.-24 sept. 1.-8.-15. okt. ÍPi Htf VLV VBtV RV Bankastræti 10. IH Símar 29322. All the fish you can eat Wednesday ffj. lla.m.-9p.m. Our new cod from lceland is delivered fresh-froren to our kitchens. TheTe. the delicate. boneless. flaky. white meat is filleted. breaded and fried to a crispy golden brown periection. We then add oui greal steak fries and cole slaw but to make this meal a really great value. \Jou can eat all the flsh you can hojd for just... Athugasemd frá Sambandi veitinga- og gistihúsaeigenda Verðlag á bandarískum veitingahúsum aldrei gefið upp með söluskatti og þjónustugjaldi Jacks or Better Restauremts - Griwt FihkI ScrvcdWithSpirit! •1-- a ItllMlll. VI.MU...I II..IISS.IIH Ito.liM.'U ■ I.-I.HIS.HI H.hI,I..|; „í Dagblaðinu 22. maí sl. ræðst H. Sigf. af miklu offorsi á veitingahús Reykjavíkurborgar. Sakar hann þau um okur (5—600% álagningu), lélega þjónustu og að nota hráefni, vafasamt aðgæðum. Til samanburðar tekur hann auglýsingu frá „góðri” bandariskri veitingahúsakeðju sem býður allan þann íslenzka þorsk, sent maður getur i sig látið, fyrir kr. 600,- Ennfremur reiknar hann með því að íslenzki fiskurinn I Bandarikjunum sé Ijúffeng- ari en sá, sem hér er á boðstólum. Þessi samanburður er hæpinn og fáránlegur. I fyrsta lagi er verð það sem auglýst er $2.59 eða sem svarar isl. kr. 675.- í öðru lagi er verð í Bandarikjunum aldrei gefið upp með söluskatti og þjónustugjaldi, svo óhætt er að bæta þeim liðum við. í þriðja lagi er þarna greinilega um „tilboð” að ræða, eins konar kynningarverð, sem eingöngu gildir einn dag I viku og engan veginn er víst að sé i neinu samhengi við raunverulegan tilkostnað. 1 fjórða lagi þýðir litið að bjóða íslenzkum neyt- endum þorsk. ekki einu sinni á gjaf- verði, enda þeir betra vanir. Það, sem H. Sigf. kallar harmagrát veitingamanna yfir opinberum mötu- neytum á þvi miður fullan rétt á sér. Hins vegar er fásinna sú fullyrðing hans að mötuneyti séu svar við óhæfum rekstri veitingahúsa. Þau eru ekki annað en dulbúin, skattfrjáls launauppbót til þeirra er þar hafa aðgang að. Verð, sem þar er greitt fyrir matinn, er i fæstum tilfellum fyrir hráefniskostnaði, hvað þá meiru. Mötuneytin greiða eingöngu söluskatt af hluta hráefnis, engan af öðrum lið- um. Viðkomandi stofnun eða fyrir- tæki leggur siðan til húsnæði og áhöld, rafmagn og hita, greiðir launa- kostnað og öll önnur gjöld. Sá aðstöðumunur sem er milli þess- ara gjafaeldhúsa annars vegar og venjulegra veitingahúsa hins vegar er hneyskli. Það er öllum Ijóst að um heiðarlega samkeppni er ekki að ræða og borin von að veitingahús geti þrifizt við þessar aðstæður. Þetta er miður því veitingahúsamenning, þar sem hún nær að blómstra. er hvarvetna til þess að gefa bæjarlifi lit og skemmti- legan blæ. Hólmfríður Árnadóttir frkv.stj. Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda.” Þvi skal bætt við hér að umrædd auglýsing á ódýrum fiskmáltíðum birtist i Dagblaðinu fyrir nokkru. Verð það sem auglýst var i þeirri auglýsingu var endanlegt verð. þ.e. söluskattur og þjónustugjöld voru þar innifalin. ÍRÚMftTSTÁÐÍRÍ H. SigL skrifar. . « af okkur á upps hvp.rnic verö* a. . tl4t- _ amir.þráttfyriraðþeirkaupifiskmn . : á svokölluðum veitingastöðum t á með að ftskurtnn sé þar Sgínni er háttað. Þar er ekk. að ^kna^. ^ ^ ,^Bandartttjum finna annaö en einhverja hótel-na Hvcrnigstenduráþessu. PY nL - greinilega eru þess.r stað.r ^mekkiveit, „ . , r fiir veitingastaðir ástunda alvöru- of fáir e l ". veitingamenmrmr veit.ngamennsk • eftir 0pnun v^ða^Toesástnaumastmeðal SSSL2 e'n óreynda. «*» eílM.rn««eU».ofl »=»«*'“»"■ UmAUurBharmagrátur veitingamanna 2SS"3 ÍSwflSoTj matartimum og skipti um En hvernig á það að vera hægt að eyða stórum hluta tekna s.nna . mat, sem er svo aUt að þvi óœtur. Zt»r. fleira fólk sem borgar skikkan

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.