Dagblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 L Kyikinygidir Austurbæjarbió: Ást i synd (Mio dio como). Aðalhlut verk: Laura Antonelli. Sýnd kl. 5.7.10og 9.15. Bæjarhíú: Baráttan mikla Sýnd kl. 9. Hafnarbnó: Junior Bonner. Aðalhlutverk Steve McQucen. Robert Preston og Ida l.upino. Sýnd kl. 3. 5.7.9og I I. (íamla hió: Lyja vikinga (The Island at the Top of the Worldl • leikstjóri: Robert Stevenson. aðlhlutverk David Hartman og Agneta Eckmann.kl. 5.7 og9. Hafnarfjarðarbió: RíX'KV. aðalhlutverk: Sylvestur Stallone og Ralia Shire. kl. 9. Háskólabió: Að duga eða drepast (March or die). leik stjóri: Dick Richards. aðalhlutverk: (íene Hackmann. Ternece Hill og Max von Sydow. kl. 5. 7 og 9. Bonnuð innan I4áru. I.augarásbíó: Bilaþvottur. (Car Wash) kl. 5. 7. 9 og I I. N.ija bió: Barnsránið (Folle a Tuer) Aðalhlutverk: Thomas Millian og Marienc Jobert. Leikstjóri: Yres Rosset. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kcgnbnginn: A: (ierfibærinn. Aðalhlutverk: Jack Palance. Keir Dullea og Samantha Eggar. Leikstjóri: Peter Sasdy. Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. Bönnuö innan Ió ára. B. Vökunætur (Night Watch) Aðalhlutverk Eli/abethTaylor og Laurcncc Harvey. Sýnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05. og 11.05. ( : Lifðu hátt og steldu miklu. Aðalhlutverk: Robert Conrad og Don Stroud. kl. 3.10. 5.10. 7.10. 9.10 og 11.10. D: Tengdafeðurnir. Aðalhlutverk: Bob Hope og Jackie Gleason. kl. 3.15. 5.15.7.15.9.15 og 11.15. Stjörnubió: Við erum ósigrandi kl. 5. 7 og9. Tónabíó: Maðurinn með gylltu byssuna (The Man with thc (iolden Gun). leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Mtxire. Christopher Lee og Britt Ekland. Kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Hækkaó verð. Spennandi og skemmtileg ný ævintýra- mynd frá Disney-félaginu. Íslen/kur texti David Hartman Agneta Eckemyr Sýndkl. 5,7og9. Simi 11475 Eyja víkinganna Miðvikudagur 31. maí 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Glerhúsin” eftir Finn Söeborg. Halldór S. Stefánsson les þýðingu sina (8). 15.00 Miðdeuistónleikar. Danska útvarpshljóm sveitin leikur „Helios” — forleik eftir Carl Nielsen. Erik Tuxen stjórnar. Leon Goossens og hljómsvcitin Filharmónía leika Konscrt fyrir óbó og strengjasveit eftir Vaughan Will iams; Walter Susskind stj. Nýja sinfóníu hljómsveitin leikur Sinfóniu nr. 2 op. 19 eftir Samuel Barber; höfundur stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.I5 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. HalldórGunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Gisli Ásgeirsson stjórnar timanum. l7.40Tónleikar. Tilkynningar. I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. I9.35 Gestur I útvarpssal: Ritva Auvinen syngur lög eítir Yrjö Kilpinen. Agnes Löve leikur á pianó. 20.00 Hvað á hann að heita? Hjálmar Árnason og Guðmundur Árni Stefánsson hleypa af stokkunum nýjum þætti fyrir unglinga. 20.40 íþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 2I.00 Sænsk tónlist. Sinfóniuhljómsveitin i Berl in lcikur tónlist efn: Adolf Wiklund, Ákc Udd én. Nils Björkandcro.fl. Stig Rybrant stjórnar. 21.30 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarrit arisegirfrá. 21.50 Gítarleikur. Louise Walker leikur tónverk eftir Fernando Sor og Guido Santorsola. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjalds- sonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson lessíðari hluta (15). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Ámasonar. 2J.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og I0.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (or forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 9.I5: Þorbjörn Sigurðsson les fyrri hluta indverska ævintýrsins „Piltur finnur fjársjóð" i endursögn Alans Bouchers; Helgi Hálfdanarson þýddi. Tónleikar kl, 10.25. Morguntónleikar kl. II.00: Ljuba Wclitsch syngur þætti úr óperum e. Weber og Richard Strauss/Filharmóniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. I i C-dúr eftir Bizet; Leonard Bernstein stjórnar. í ^ Sjónvarp Miðvikudagur 31. maí D I9.00 OnWeGo Enskukennsla. 29. þátturfrumsýndur. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 AugHsingar og dagskrá. 20.30 Smokie (L). Hljómsveitin Smokie sem skemmta mun á Listahátið 7. júni leikur 3 lög. 20.40 Nýjasta tækni og visindi <L). Regnörvun. læknivæðing frumstæðs búskapar. Sífrerinn. Ihn.siönarmaðurSigurður H. Richter. 2J.I0 Charles Diekens (I ). Breskur mynda ilokkur. y þattur. Draumar. Efni áttunda. þáttar: Charles Dickens laðast æ meir að mág- konu sinni. Mary Hogarth. Hann hefur samið leikrit, sem tekið er til symngar. en leikhús stjórinn neitar að greiða ritlaun, nema Charles semji annaö leikrit. Fjölskylda Dickens fer stækkandi, og hann festir kaup á ibúðarhús næði. En nú dynur ógæfan yfir. Mary Hogarth deyr. Þýðandi Jón O. Edwald. 22 00 Verndarvættir fiskimannanna (L). Bresk fuglamynd. Á Hjaltlandi er einhver mesta byggð sjófugla í Evrópu. Þar búa lundar. teistur, álkur, skarfar. súlur og fleiri tegundir saman í sátt og samlyndi. En nú er hafiö um hverfis eyjarnar tekið að mengast og ekki bætir úr skák. að olia hefur fundist á hafsbotni i grenndinni. Þýðandi og þulur Borgi Arnar Finnbogason. 22.25 Spor I rétta átt. Ýmsir dansar, sem Henný Hermannsdóttir hefur samið sérstaklega fyrir sjónvarpið.Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áður á dagskrá 8. mai 1977. , 22.45 Dagskrárlok. Frá Garðyrkjuskóla ríkisins Umsóknir um skólavist þurfa að berast fyrir 10. júní næstkomandi. Skólastjóri. Atvinnurekendur! Atvinnumiðlun Landssambands íslenzkra framhaldsskólanema er tekin til starfa. Vinnuveitendum er góðfúslega bent á að hringja í síma 16011 mánudaga til föstudaga kl. 9.00 til 18.00. Atvinna í boði Fólk óskast til starfa við hreinlegan iðnað, framtíðarvinna. Gott kaup. Uppl. í síma 16638 og 18840 frá kl. 10—3. Utvarp Sjónvarp S jónvarp í kvöld kl. 22.00: Frá einni mestu sjó- fuglabyggð í heimi Svör við æfingum Í28. kafla I. Svörineruí textanum. 2. Dæmi: Mr. Yates is a good businessman. 3. Dæmi: Mr. Yatcs is bad at decorating. but Ted is worse. 4. Dæmi: Mrs. Yates is good at cooking. but Ann is better. 5. 1. Þarfnastekkiskýringa. 6. Svarið fyrir ykkur sjálf. 7. Svarið fyrir ykkur sjálf. 8. 1. good 2. bad 3. better 4. better 5. the best 6. good 7. the worst 8. bad, worse 9. good 10. good, better. 9. Dæmi: Paris is nearer to London than * Rome. 10. Dæmi: Many fish live in rivers. II. Dæmi: A knife is sharper than a spoon. 12. Dæmi: Who’s shorter, Harry or Fred?Svar: Harry isshorter than Fred. 13. 14. Svarið fyrir ykkur sjálf. 15.1.4 (four=for) 2.1. (one = won), 3.8. (eight = ate). Einhver mesta sjófuglabyggð i Evrópu er á Hjaltlandi. Þar eru lundar, teistur, álkur, skarfar, súlur og fleiri teg- undir. Olia hefur fundizt í grennd við eyjarnar og hafið farið að mengast og fuglalifið þvi í hættu. 1 kvöld kl. 21.50 er á dagskrá sjónvarpsins brezk fuglamynd er nefnist Verndarvættir fiskimann- anna. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. Myndin er þrjátiu og fimm minútna löngog i litum. A.Bj. Utvarpið í kvöld kl. 20.00: Hvað á hannað heita? NYR ÞATTUR FYRIR UNGLINGA Árni okkur að nafnið kæmi til af því að þeir væru ekki enn búnir að ákveða nafn á þáttinn, en ætla að gefa ungl- ingunum tækifæri á að velja það sjálf- ir. Geta þau siðan sent þættinum til- lögur sinar og þá er um að gera að setja hugmyndaflugið í fullan gang. Sagði Guðmundur Árni að þessir þættir væru blandaðir ýmsu góðu efni. Aðaluppistaða þeirra væri léttmeti, en inn i þá væri einnig fléttaðalvarlegum málefnum. Verður t.d. i fyrsta þætlin- um fjallað urn atvinnumál unglinga og hverjar horfurnar i þeim málum eru. Þá sagði Guðmundur Ámi að leyni- gestur kæmi i heimsókn i hvern þátt, og eiga unglingarnir siðan að senda inn tilgátur um hver hann er. Þá mun einnig þekktur maður úr skemmtana- lifinu koma fram i hverjum þætti. Mun hann flytja u.þ.b. 5 minútna langan pistil um það hélzta sem hefur gerzt vikuna á undan, og mun þessi pistill vera í mjög léttum og gaman- sömum tón. Þá munu þeir félagar fara með hljóðnemann niður í bæ i fyrsta þætt- inum og spyrja vegfarendur að því hvernig þeim finnist hugmyndin að þættinum og reyna að sjá hug unga fólksins til þátta af þessu tagi. Þættirnir verða síðan fastir liðir á miðvikudagskvöldum og eru um 40 minútna langir. RK Veturinn 1976 og tvo veturþar á und- an voru þeir Hjálmar Árnason og Guðmundur Árni Stefánsson með þátt i útvarpinu er nefndist Frá ýmsum hliðum og var hann fyrst og fremst fræðsluþáttur fyrir unglinga. í kvöld hefur nýr þáttur göngu sína í útvarpinu í umsjá þeirra félaga, og nefnist sá fyrsti Hvað á hann að heita? Sagði Guðmundur Þeir Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason eru umsjónarmenn nýs þáttar fvrir unglinga sem hefur göngu sína i útvarpinu í kvöld kl. 20.00.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.