Dagblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1978 í þættinum Nýjasta tækni og vísindi í kvöld cr sagt frá livernig breyta megi skýjum í regnský. Það er uppfinning sem við hér á íslandi þurfum ekki mikið á að halda, þvi við höfum rióg af rigningunni — i það minnsta á suðvesturhorninu. DB-mynd Hörður Vilhjálmsson. Sjónvarpkl. 20.40: Blikkval s.f. Höfum opnað nýja blikksmiðju að Smiðjuvegi 54, sími 76655, Kópavogi. Önnumst hvers konar blikksmiði, svo sem loftræstikerfi. þakrentiur og niðurföll. Einnig þakkanta. \ entla, túður o. m. fl. Tökum einnig að okkur viðgerðir á bensíntönkum. Reynið viðskiptin. Til sölu hlunnindajörð á Vestfjörðum Æðarvarp, reki, selveiði og kofnatekja. Aðstaða til grá sleppuveiða. Nýtt íbúðarhús. Tilboðum,. sem farið verður með sem trúnaðarmnl. st skilað til Dagblaðsins fyrir 8. júni merkt: „HLUNN INDAJÖRД. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Vísindamenn stjórna úrkomu Nýjasta tækni og visindi er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20.4!). Umsjón- armaður þáttarins. Sigurður H. Richter, sagði okkur að þrjú efni yrðu tekin fyrir. fyrir einföldum og ódýrum uppfinning- um i landbúnaði. Loks verður fjallað um lagningu olíu- leiðslu yfir þvert og endilangt Alaska. Þurfti að leggja leiðsluna viða yfir si- frera, þar sem jörð er frosin árið um kring, og sköpuðust af því margvisleg vandamál. Kleppsspítalinn Læknafulltrúi óskast nú þegar á spítalann. Stúdents- próf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélrit- unarkunnáttu. Umsóknir berist til læknafulltrúa spital- ans, sem veitir nánari upplýsingar í síma 38160. Fyrst verður sagt frá rannsóknum bandarískra visindamanna á því hvernig breyta megi skýjum í regnský og skapa þannig úrkomu á svæðum þar sem ekki rigndi fyrir. Rannsóknir þessar hafa staðið yfir i a.m.k. 30ár. Þá verður tekin fyrir tæknivæðing frumstæðs búskapar. Verður sagt frá rannsóknarstofum sem beita sér einkum Hjallafiskur Merkið s«m vann harðfisknum nafn Fœithjd: KRONSnorrabraut56 Hjalíurhf. - Söluiími 23472 Reykjavík, 28. maí 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Eiríksgötu 5. Sími 29000. 3Seólar Ferðaskrifstofan Sunna sér um ferðina. 20. ágúst átt þú þrjá seðla í potti áskrifendaleiksins gerist þú áskrifandi fyrir næstu mánaðamót. 3 seðla með þínu nafni. Og símanúmerið verður þú að muna: Þegar einn þinna seðla hefur verið dreginn út, þarftu að nefna símanúmer hátt og snjallt í Áskrifendasími 27022 Hringdu því strax Blöðin sem þú færð til mánaðamóta kosta þig hvort sem er ekki neitt. Áskrifendasíminn er hinn sami: 27022. a £ 5

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.