Dagblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTDDAGUR 16.JÚNI 197H
3
TAKK - ALÞÝÐUFLOKKUR
FYRIR AÐ HÆTTA ÓBEINUM
PERSÓNUNJÓSNUM
Fyrrverandi bóndi skrifaði:
Ég vil þakka Alþýðuflokknum sér-
staklega fyrir það að gera þá breyt-
ingu, einn flokka, að hætta að skrifa
niður kjósendur um leið og þeir ganga
að kjörborði hér i Reykjavík. Skortur á
mannafla hefir örugglega ekki komið
þar til þar sem flokkurinn fékk yfir sex
þúsund atkvæði nú í borgarstjórnar-
kosningunum. Þetta eina atriði, að
Raddir
lesenda
hætta óbeinum persónunjósnum, varð
til þess að ég kaus Alþýðuflokkinn nú,
í fyrstasinn.
Þá vil ég að lokum þakka fulltrúum
A-listans í sjónvarpsumræðunum rök-
fastan og ánægjulegan málflutning.
Var þeirra aðferð mun betri en sú að
láta spyril bera fram fyrirfram undir-
búnar spurningar frá sjálfum sér eða
öðrum og fá síðan utanaðlærð þulu-
svör. ES: Þakka Dagblaðinu skynsam-
lega grein (leiðara) um persónunjósn-
irnar.
Það é að vera einkaméi einstakHnga og k]ör
stjómar hver er á ferðinni f kjörklefanum hveiju
sinnL
Stjarnaí
Hollywood
Ólafur Óskarsson hringdi.
Vildi hann kom á framfæri kærum
þökkum til Davíðs Guðmundssonar
plötusnúðar í Hollywood sem hann
sagði vera bezta snúð sem hann hefði
nokkru sinni heyrt í. Bæði kynnti
Davíð mjög skemmtilega og eins væri
aldrei hlé á músíkinni hjá honum.
Davíð væri einnig mjög smekklega
klæddur sem ekki spillti fyrir, hefði
hann látið sauma sér sérstakan búning
fyrir starfið. Ólafur sagðist hafa spurt
Davíð hvar hann hefði lært til starfa
og sagðist hann hafa verið i London I 3
mánuði og meðal annars kynnt á
diskótekum þar.
Raddir
lesenda
Spurning
dagsins
Hvernig lízt þér á
verðlagið á nauð-
synjavörum í dag?
íbúar I Furugerði 1, sem allir eru ellilif-
eyrisþegar, spurðir I verzlunarleiðangri.
Valgerður Tómasdóttir: Manni þykir
allt orðið alveg voðalega dýrt.
Þióöhátíó Reykjavíkur
I. DAGSKRÁIN HEFST:
kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík.
kl. 10.00 Sigurjón Pétursson, forseti borgar-
stjórnar.leggur blómsveig frá Reykvík-
ingum á leiði Jóns Sigurðssonar í
kirkjugarðinum v/Suðurgötu.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur:
Sjá roöann á hnjúkunum háu.
Stjórandi Brian Carlile.
II. VIÐ AUSTURVÖLL:
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarð-
arlög á Austurvelli.
kl. 10.40 Hátíðinsett: Margrét S. Einarsdóttir,
formaöur þjóöhátíðarnefndar.
Karlakórinn Fóstbræður syngur:
Yfir voru ættarlandi.
Söngstjóri Jónas Ingimundarson.
Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn,
leggur blómsveig frá íslensku þjóöinni
að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á
Austurvelli.
Karlakórinn Fóstbræður syngur
þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra,
Geirs Hallgrímssonar.
Karlakórinn Fóstbræður syngur:
ísland ögrum skorið.
Ávarp Fjallkonunnar.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur:
Ég vil elska mitt land.
Kynnir: Hinrik Bjarnason.
kl. 11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. prestur
séra Þórir Stephensen.
Einsöngvarakórinn syngur. Marteinn
H. Friöriksson leikur á orgel.
Einsöngvari: Ólöf Harðardóttir.
III. SÖNGUR NORRÆNNA BARNA-
OG UNGLINGAKÓRA:
kl. 10.00 Við Hrafnistu.
kl. 10.00 Við Elliheimilið Grund.
kl. 10.00 Viö Landakotsspítalann.
kl. 10.00 Við Borgarspítalann.
kl. 10.00 Við Landsspítalann.
kl. 10.45 ViðHátún.
Kórarnir syngja norræn lög.
IV. SKRÚÐGÖNGUR:
kl. 14.45 Safnast saman á Hlemmtorgi, Mikla-
torgi og við Sundlaug Vesturbæjar.
Frá Hlemmtorgi veröur gengið um
Laugaveg, Bankastræti og Ingólfs-
stræti á Arnarhól.
Lúðrasveit verkalýðsins leikur, undir
stjórn Ellerts Karlssonar.
Frá Miklatorgi veröur gengið um
Hringbraut, Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg
og Lækjargötu á Arnarhól.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, undir
stjórn Brian Carlile.
Frá Sundlaug Vesturbæjar verður
gengið um Hofsvallagötu, Túngötu,
Garðastræti, Vesturgötu og Hafnar-
stræti á Arnarhól.
Lúðrasveitin Svanur leikur, undir stjórn
Sæbjörns Jónssonar.
Skátar ganga undir fánum fyrir skrúð-
göngunum og stjórna þeim.
DAGSKRA
V. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI:
Lúðrasveit verkalýösins leikur.
kl. 15.30 Samfelld dagskrá.
Stjórnandi: Klemens Jónsson.
Kynnir: Gísli Alfreðsson.
Kórsöngur: Norrænir barna- og ungl-
ingakórar syngja norræn lög.
..Brunaliöió" skemmtir
Magnús Kjartansson, Ragnhildur
Gísladóttir, Magnús Eiríksson, Pálmi
Gunnarsson, Siguróur Karlsson,
Þórður Árnason, Þórhallur Sigurðs-
son.
Halli og Laddi bregða á leik.
Leikþáttur: ..Naglasúpan".
Flytjendur: Guðrún Stephensen og
Gísli Halldórsson.
Leikþáttur: ,,Kalli kúla og Tralli".
Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson og
Júlíus Brjánsson.
Ruth Reginalds syngur við undirleik
Brunaliðsins.
..Brunaliðiö" leikur.
VI. BIFREIÐAAKSTUR:
kl. 17.00 Akstur gamalla bifreiða.
Félagar úr Fornbílaklúbbi íslands aka
bifreiðum sínum umhverfis tjörnina og
síðan að Melavelli.
kl. 17.30 Akstursþrautakeppni á Melavelli í
samvinnu viö Bindindisfélag öku-
manna.
VII. LAUGARDALSLAUG:
kl. 17.00 Sundmót.
VIII. LAUGARDALSVÖLLUR:
kl. 14.00 17. júní mótið í frjálsum íþróttum.
IX. FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Á ARNARHÓLI:
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.
kl. 20.30 Samfelld dagskrá.
Stjórnandi: Klemens Jónsson.
Kynnir: Vigdís Finnbogadóttir.
Einsöngvarakvartettinn syngur.
Sigurður Björnsson, Magnús Jónsson,
Kristinn Hallsson, Guðmundur Jóns-
son.
Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson.
Þjóðdansar: Þjóödansafélag Reykja-
víkur.
„Símtal frá Bergþórshvoli".
Flytjandi: Rúrik Haraldsson.
„Gamlar góðar lummur". Lummurnar
sk^mmta.
Gunnar Þórðarson, Jóhann Helgason,
Linda Gísladóttir, Ragnhildur Gísla-
dóttir, Valur Einarsson.
„Vor gamla borg".
Flytjendur: Sigfús Halldórsson og
Guðmundur Guðjónsson.
„Einleikur á saxafón".
Flytjandi: Rúrik Haraldsson.
Vísa og Fiol.
Sænskir söngvarar og fiöluleikarar
skemmta.
„Nú verður mjög snöggt bað".
Halli og Laddi skemmta.
Lög úr þekktum óperettum.
Flytjendur: Siellinde Kahmann og Sig-
urður Björnsson.
Undirleikari Carl Billich.
X. HÁTÍÐAHÖLD f ÁRBÆJARHVERFI:
kl. 13.30 Skrúóganga leggur af staö frá Árbæj-
arsafni, eftir Rofabæ að Árbæjarskóla.
Barna- og unglingalúðrasveit Árbæjar
og Breiðholts leikur undir stjórn Ólafs
L. Kristjánssonar.
Fyrir göngunni fara skátar og íþrótta-
fólk.
kl. 14.00 Samfelld dagskrá vlð Árbæjarskóla.
Kynnir: Ólafur Loftsson.
Hátíöin sett: Halldóra Steinsdóttir for-
maður Kvenfélags Árbæjarsóknar.
Hátíðarávarp: Séra Guðmundur Þor-
steinsson, sóknarprestur.
Leikþáttur: „Kalli kúla og Tralli".
Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson og
Júlíus Brjánsson.
Kórsöngur: Norrænn barnakór syngur.
Halli og Laddi bregöa á leik.
Á vegum íþróttafélagsins: Pokahlaup,
naglaboðhlaup og Tvívolí.
Knattspyrnukeppni milli íþróttafélags-
ins Fylkis og Skátafélagsins Árbúa.
kl. 22.00 Kvöldskemmtun:
Dansað viö Árbæjarskóla.
Hljómsveitin Tívolí leikur fyrir dansi.
Skemtuninni lýkur kl. 01.00 e.m.
XI. HÁTÍÐAHÖLD í BREIÐHOLTSHVERFUM:
kl. 13.15 Skrúögöngur:
Safnast saman á Arnarbakka við Eyja-
bakka, gengiö upp Fálkabakka, suður
Vesturberg og að Fellaskóla.
Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir göng-
unni undir stjórn Sæbjörns Jónssonar.
Safnast saman við Shellstöð vió Norð-
urfell, gengið austur Suðurfell, norður
og vestur Norðurfell og að Fellaskóla.
Lúðrasveit verkalýðsins leikur fyrir
göngunni undir stjórn Eilerts Karls-
sonar.
Skátar og íþróttafólk fara fyrir göngun-
um.
kl. 14.00 Samfelld dagskrá vlö Fellaskóla.
Kynnir: Hákon Waage.
Hátíðin sett: Sigurður Bjarnason, for-
maöur Framfarafélags Breiðholts III.
Hátíöarávarp: Magnús L. Sveinsson.
Leikþáttur: „Naglasúpan".
Flytjendur: Guðrún Stephensen og
Gísli Halldórsson.
Kórsöngur: Norrænn barnakór syngur.
Leikþáttur:„Kalli kúla og Tralli".
Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson og
Júlíus Brjánsson.
Danssýning: Nemendur frá Dansskóla
Heiðars Ástvaldssonar sýna táninga-
dansa.
Diskótek, plötusnúður Þór G. Þórar-
insson.
kl. 15.00 Við íþróttavöllinn f Breiðholti III:
Skátaút ilíf.
kl. 15.15 fþróttavöllur í Breiðholti III: íþróttahátíð
í umsjá fþróttafélagsins Leiknis.
kl. 22.00 Kvöldskemmtun:
Dansaö viö Fellaskóla.
Hljómsveitin Póker leikur fyrir dansi.
Skemmtuninni lýkur kl. 01.00 e.m.
XII. KVÖLDSKEMMTANIR:
kl. 22.00 Dansaó verður á þrem stöðum í borg-
inni til kl. 01.00 e.m.
Vió Árbæjarskóla leikur hljómsveitin
Tívolí.
Við Austurbæjarskóla leikur
hljómsveitin Brunaliðiö.
Við Fellaskóla leikur hljómsveitin Póker.
Ragnheiður Ólafsdðttir: Verðlagið á
öllum hlutum nær engri átt. Ég keypti
núna fyrir um það bil 4000 kr.
Guðbjörg Þorsteinsdöttir: Flestir hlutir
sem maður þarf á að halda eru orðnir
alveg óheyrilega dýrir.
Þórhallur Guðjónsson: Verðlagið er
meira en óguðlegt. Það fer ekki undir 20
þúsund krónum á viku fyrir mig og
konuna.
Hjórtur Ólafsson: Verðlagið er alltof
hátt. Það er ekki nema með ýtrustu spar-
semi sem endarnir ná saman hjá manni.
Ég keypti núna ýmislegt smávegis fyrir
rúmar sex þúsund krónur.
Eirika Guðrún Bjarnadóttir: Dýrtiðin
hefur aukizt afskaplega mikið. Það
gengur ekkert of vel að láta endana ná
saman.