Dagblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16.JÚNÍ 1978. DBá ne ytendamarkaði Hangikjöt á þjóðhátföardaginn: Um 890 krón- ur á mann Á morgun er þjóðhátiöardagurinn 17. júní og þá er viðeigandi að hafa þjóðlegan mat. Hangikjöt hefur jafn- an verið á borðum íslendinga á stórhá- tíðum og ekki úr vegi að athuga hvað hangikjötsmáltíð fyrir fjóra kostar. Reiknað er með minnst 200 g af kjöti á mann og því þarf tveggja kg læri. Það kostar 3.159 kr. eða 789 kr. fyrir hvern nrann. Þetta er trúlega nokkuð riflega reiknað þannig að gera má ráð fyrir einhverjum afgangi sem hægt verður að nýta annað hvort í eggjaköku eða brauðkollur síðar. Einnig er gott að eiga hangikjötsflis til þess að setja ofan á brauð. Með hangikjötinu eru gjarnan höfð hvit sósa með kartöflum og grænar baunir. Það hleypir verðinu talsvert fram. í okkar bókum er gert ráð fyrir allt að 200 g af kartöflum á mann en það finnst mér hljóti að vera allt of mikið þannig að í verðútreikningnum reikna ég aðeins með 150 g af kartöfl- um á niann. Það rná vera að það sé fulllitið ef fólk borðar mikið af kartöfl- um, enda drýgja þær matinn töluvert. Kartöflurnar og hvit sósa kosta því samtals um 196 kr. Ef við bætuni grænum baunum við er nóg að reikna með 1/2 dós (Ora) sem kostar um 207 kr. Þá litur dæmið þannig út: Kjötið 3.159 kart. og sósan 196 grænar braunir 207 Samtals eða um 890 kr. á mann. 3.562 Hangikjöt er herramannsmatur. í annarri hendinni heldur þessi unga stúlka á hluta af framparti en af honum kostar kg. 1082 kr. — úr bita kr. 1387 kr. Kg i læri kostar hins vegar 1436 kr og i lærisbitum 1736 kr. kg. DB-mynd Bjarnleifur. Lausar stöður Við tannlæknadeild Háskóla íslands em eftirtaldar stöður lausar til umsóknar. 1. Lektorsstaöa i tannholsfræði. 2. Lektorsstaða i gervitannagerð meö sérstakri kennslu skyldu i partagerö. 3. Hlutastaða lektors (50% staöa) I röntgenfræöi og oral diagnosis. 4. Hlutastaða lektors (50% staða) I bitfræöi með kennslu- skyldu 1 formfræöi. 5. Hlutastaöa lektors (37% staða) i tannvegsfræöi. Stöðurnar veitast allar til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 15. júli nk. Umsóknum skulu fylgja ýtarlegar upplýsingar um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil störf og skulu þær sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 13. júni 1978. Nautabuff 2009.- kr. kg, nautasnitzel 2900.- kr. kg, nautagúllas 2200.- kr. kg, nautahakk 1800.- kr. kg, nautahakk 5 kg 1600.- kr. kg, nautahamborgarar 140,- kr. stk., nýreykt fol- aldakjöt 830.- kr. kg, saltaö folaldakjöt 690.- kr. kg, folaldahakk 815.- kr. kg., folaldabuff 1900.- kr. kg, folaldagúllas 1700.- kr. kg, kindalifur 750.- kr. kg, kindahakk 1180.- kr. kg, saltað kindahakk 1180.- kr. kg, saltaðar og reyktar rúllupylsur 1180.- kr. kg. Ung- kálfakjöt, læri, hryggir, frampartar, kótel- ettur, steik eða sneiðar. Frosið slátur 4 stk. í kassa 5280.- kr. 10 sviðahausar 4500.- Kjötkjallarínn Vesturbraut 12, Hafnarfirði, sími51632. „ Vertu aldrei svangur þegarþú ferö í búdir,f Sigurlaug Karlsdóttir hringdi: Hún sagðist hafa verið húsmóðir í Bandaríkjunum um nokkurt skeið og er hún flutti heim kom hún með eitt og annað með sér af niðursuðuvörum. Meðal annars var Green Giant spergil (asparagus), dós, stærsta gerðin, og á dósinni er stimplað verðið 69 sent! Nú þurfti hún á meira af slíkum spergli að halda og lagði því leið sína i islenzka matvöruverzlun þar sem sams konar dós kostar 1305 kr! í annarri verzlun, sem var með „tilboðsvcrð”, var sama dósin á 1162 kr„ en á þeirri stóð jafn- framt að „leyfilegt verð" væri 1305 kr. Þetta sýnist manni vera undarlegur munur á verði, að það skuli muna svo miklu á einni niðursuðudós í stór- markaði í Bandarikjunum ogá íslandi. 69 sent eru samkvæmt núverandi gengi I79 kr þannig að verðmunurinn á „leyfilegu” verði á íslandi á einni stórri Green Giant spergildós er kr. 1126!. Sigurlaug benti lika á að stór- markaðirnir í Bandarikjunum legðu sannarlega sitt á vörur sem þeir selja. Þá benti hún á að á meðan hún var búsett vestanhafs hefði hún vanizt „illa", eins og hún komst að orði, á alls kyns pappirsvörur, sem þar kosta sára- litið. Sigurlaug segir að pappírs- vörurnar séu stór liður i heimilisút- gjöldunum hér. Á hún þar viðeldhús- rúllur. andlitsþurrkur og aðrar slikar vörur. Þetta er réttilega athugað hjá Sigurlaugu — því ef maður er einu sinni búinn að venja sig á pappírs- — segjaþeirí Bandaríkjunum. Sama gildirhér. 1126 kr. verð- munurá spergil- dósí stórmarkaði hér og í Bandaríkjunum vörur er erfiðara að venja sig af þeim aftur. Loks benti Sigurlaug á orðtak sem hún sagði að væri algengt í Bandaríkj- unum en ætti ekki síður við hér á landi: „Vertu aldrei svangur þegar þú ferð í búðir." Þetta er lpukrétt. Ef þú ert svangur freistastu kannski til þess að kaupa eitthvað rándýrt sem þig langar i. A.Bj. Hvað kosta hlutirnirí Borgarnesi? gengizt fyrir verðkönnunum á ýmsum neyzluvörum I verzlunutn í Borgarnesi könnun sem gerð var 30. maí sl. Vöruteqund Vörumark- aöur KB Kjörbúó KB Neskjör lVerslun jóns Eggertssonar Hveiti 5 lbs. Robin Hood 395,- Robin Hood 438,- Pillsburys 410,- Pillsburys 390,- Sykur 2 kg. 333,- 359,- ■296,- ' 330,- River Rice 454 qr. 164,- 182,- 190,- 185,- Appelsínudjús Flóra 1,5 1 ' 710,- Flóra 725 gr 336,- Egils 1 1. Egils 1 1. Grænar baunir (stór dós) Coop 312,- Coop 359,- Ora 334,- Ora 321,- Gunnars Majones 250 gr. __ 232,- 210,- Kaffi 250 gr. 560,- 514,- tilb.veró 580,- 585,- Salt Neco OOOgr. 190,- Cerebos 750 gr. 216,- Selva 750 gr. 190,- Cerebos ( 500 gr. 172,- Corn flcikes Brugsen 500 gr. 381,- Coop 500 gr. 626,- ” Energen 250 gr. 352,- Sol Gryn 950 gr. — 411,- 390,- . 394,- Kókómalt Topp Kvick 400 gr. 598,- Nesquick 800 gr. 1160,- Suchard 500 gr. 730,- Regin klósettpappir 79,- 89,- 82,- 84,- Lux sápa -- 90 gr. 94,- 90 gr. 93,- 145 gr. 116,- Vex 3 kg. 1093,- 1216,- 1170,- c-11 3 kg. 1164,- 1295,- 1110,- 1149,- t>vol 135,- 190,- 195,- 183,- ! Colgate 90 gr. — 215 160,- 196,- Kindéibjúgu 1 kg. — frá KB 1205,- frá SS 1253,- frá SS 1253,- Melroses te 40 gr. 147,- 166,- 165,- 135,- Molasykur 1 kg. 237,- 263,- 285,- 278,- Holts mjólkurkex 250 gr. 172,- 198,- 198,- 195,- Frón mjólkurkex 400 gr. 194,- 228,- 218,- Frón kremkex 197,- 242,- 238,- Royal vanillubúóingur 96,- 110,- 105,- 88,- Maggi sveppasúpa 151,- 174,- 155,- 130,- Kartöflumjöl 1 kg. 219,- 243,- 240,- 190,- Kakó — Rowntrees dós, 200 gr. 965,- 200 gr. pakki Fry, dós 227 gr. Bananar 1 kg. — 380,- Appelsinur 1 kg. 320,- Epli 1 kg. /V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.