Dagblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978. Þórshöf n — sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Þórshöfn er laust til umsóknar. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til oddvita Þórshafnarhrepps, Konráðs Jóhannssonar, fyrir 1. ágúst 1978. Nánari upplýsingar hjá Konráði í síma 96- 81137 eftir klukkan 4 á daginn. Blaðburðarbörn óskast strax í eftirtafín hverfi LAUFASVEGUR MIÐBÆR SMSBIAÐIÐ Verzlunarhúsnæði óskast Óska eftir að taka verzlunarhúsnæði á leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-725 Verksmiðjustarf Starfskraftur óskast í verksmiðju vora. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Rörsteypan h.f. við Rfuhvammsveg Kópavogi. Hreppsnefnd Breiðdalshrepps óskar eftir að ráða sveitarstjóra. 1 ilboðum ' skilað til Guð- jóns Sveinssonar, Breiðdalsvík, fyrir 1. ágúst nk. í tilboðum skal umsækjandi taka fram aldur, menntun og fyrri störf, svo og launa- kröfur. Nánari upplýsingar í síma 97-5633. BÍLAPARTASALAN Höfum urval notadra varahluta íýmsar tegundir bifreiöa, til dæmis: Nýkomnir varahlutir í Chevrolet Cheville '65, Hillmann Hunter '68, Moskvitch '72, Fiat 125 '72 og Peugeot 204 '68. Einnig höfum viö úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleöa. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfdatúni 10—Síini 11397 Minni verðbólgu spáö í Bandaríkjunum Heimsmeistarakeppnin í skák: Telur jógúrtát Karpovs tengt merkjasendingum — jafntefli eftir fjöruga skák í annarri umferðinni Aö sögn sérfræðinga stjómarinnar i Washington má búast viö að verðbólga i Bandarikjunum muni minnka siðari hluta þessa árs. Hún var samsvarandi við tiu af hundraði fyrstu fimm mánuðina en samkvæmt áætlunum sér- fræðinganna verður hún ekki nema sjö af hundraði er liður að lokum ársins. Talið er að horfur séu ekki óálitlegar árið 1978 og er spáð að verðbólgan verði sjö af hundraði. Þó Bandarikjamönnum þyki þetta heldur háar tölur hugga sér- fræðingamir sig við að þróunin virðist þóiréttaátt. Fréttamyndir frá sumum heimshlutum eru flestar ósköp ánxgjulegar. Gott dæmi um það er myndin hér að ofan sem DB barst frá fréttastofunni. Hann mun heita Li Chih-Ching maðurinn til vinstri og hefur stundað málun á skrautvasa i flmm- Lothar Schmid yfirdómari heims- talinn hafa nokkru opnari stöðu er níunda leik sinn. Korstnoj þáði til- meistaraeinvigisins i Baguio hafnaði i hann bauð jafntefli eftir tuttugasta og boðið samstundis. gær kröfum-Kortsnojs um að bannað yrði að færa heimsmeistaranum Karpov jógúrt að skákborðinu. Kom kvörtun vegna þess að lokinni annarri skákinni. sem varð jafntefli eftir tuttugu og níu leiki. Kortsnoj hélt þvi fram í kæfu sinni að með þvi að senda Karpov jógúrt eða annuð væru aðstoðarmenn hans að gefa honum fyrirmæli um að bjóða jafntefli eða leika vissa leiki. Lothar Schmid hafnaði þessari kröfu sem fjarstæðu. Sagðist sjálfur hafa tekið við jógúrtsendingunni úr höndum framreiðslustúlku og sagðist hann telja kæru Kortsnojs grin af hans hálfu. Hefði hann ekki enn ákveðið hvernig svar hans ætti að hljóða. það er hvort hann ætti að svara þvi sem gamanbréfi eða ekki. Talsmaður Karpovs sagði aðeins að honum hefði borizt bréf með mót- mælum vegna þessa. Verið væri að kanna innihald þess en að öðru leyti vildi talsmaðurinn ekkerl um málið ræða. Kortsnoj segist byggja mótmæli sin gegn jógúrtsendingum til Karpovs á reglum Alþjóðaskáksambandsins. Þar sé bannað að hafa samband frá eða að skáksalnum. Skák þeirra Karpovs og Kortsnojs i annarri umferð stóð i þrjá klukkutíma og firtimtán minútur. Var hún fjörleg. Karpov hafði hvítt en mátti hafa sig allan við til að halda frumkvæðinu vegna margra óvæntra leikja áskor- andans. Hvorugum tókst þó að ná af gerandi yfirburðum. Var Karfiov

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.