Dagblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978. Veðrið Veflurspá i dag: Norðaustan goia efla kaldi og skýjafl, úrkoma mefl köflum á suflaustanverflu landinu, en vifla lóttskýjafl i öflrum landshlutum. I morgun kL 6 var hiti í Reykjavík 8 stig og skýjafl, Gufuskálar 9 stig og lóttskýjafl, Akureyri 7 stig og hoiflrikt, Raufarhöfn 4 stig og heiðrikt, Dalatangi 4 stig og skýjafl, Höfn 6 stig og skýjafl, Vestmanno eyjar 9 stig og lóttskýjafl. Þörshöfn í Fœreyjum 7 stig og lótt- skýjafl, Kaupmannahöfn 12 stig og skúrir, Osló 14 stig og skýjafl, London 13 stig og skýjafl, Hamborg 10 stig og skúrir, Madrid 15 stig og heiflrikt, Lissabon 15 stig og skýjafl, New York 23 stig og heiflrikt Ludvig Storr, aðalræðismaður. lézt I9. júlí. Jón Trausti Sigurjónsson, Flateyri, verður jarðsunginn i Grimseyjarkirkju mánudaginn 24. júlí kl. 16. \rni Ólafur Pálsson, sem lézt 14. júli. var fæddur I2. nóvember 1898. For- eldrar hans voru Guðlaug Á. Lúðvíks- dóltir og Páll Hafliðason skipstjóri. Árni byrjaði snemma að stunda sjó. fyrst á vélbáti og siðan á togurum. Siðar gerðist Árni bifreiðarstjóri. fyrst á vörubil og siðan hjá Strætisvögnum Reykjavikur um 12 ára skeið. Einnig ók hann hjá Bif- reiðastöð Reykjavíkur á sínum eigln bil um áraraðir. Hann kvæntist Kristinu lóhannesdóttur 1924. Þau eignuðust l'rjú börn. Jóhannes, Mariu og Ólaf Helga. en Ólafur lézt aðeins 2 ára að aldri. Þorsteinn Linarsson, sem lézi !2. júlí. var fæddur 9. april 1904. Foreldrar hans voru Einar Einarsson verkamaður og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir. Hann byrjaði ungur að vinna fyrir sér og vann alla algenga vinnu. Á fimmtugs- aldri lauk hann sveinsprófi I múraraiðn frá Iðnskólanum i Reykjavík með mjög hárri einkunn. Starfaði hann siðan sem múrari hér I borg. Hann var ókvæntur og barnlaus. öryrkjabandalag íslands Sjóði þeim. sem stofnaður var til minningar um Guðmund-Löve, framkvæmdastjóra öryrkjabanda- lags íslands, til þess að Ijúka byggingum við Hátún 10, hafa borizt margar og góðar gjafir. Sjóðurinn nemur nú 4.2 milljónum króna og hafa gefið i hann 306 félög og einstaklingar. Framlögum verður áfram veitt viðtaka og eru minningarkort seld á skrifstofu Öryrkjabandalags íslands. Hátúni I0, skrifstofu SlBS Suðurgötu 10 og að Reykjalundi i Mosfellssveit. Stjórn öryrkjabandalags íslands þakkar innilega öll framlög i minningarsjóðinn. Tímarit Út er komið 3. hefti tímaritsins Svart á hvitu, sem gefið er út af Galleri Suðurgötu 7. Meðal efnis er grein um Sjödægru Jóhannesar úr Kötlum eftir Halldór Guðmundsson; viðtöl við kvikmyndaleikstjórann Wim Wenders. sem var gestur kvikmyndahátiðar Listahátiðar, myndlistarmanninn Robert Filliou sem setti i vetur upp sýningu í Galleri Suðurgötu 7, brezka tónlistarmanninn Evan Parkcr scm hélt tón- leika á vegum gallerísins i mai sl„ smásögur eftir Sigurð Valgeirsson. Kristján Jóh. Jónsson og Gabriel Garcia Marquez; Ijóð eftir Einar Kárason. Einar Má Guðmundsson og Gunnar Harðarson og i galleríii timaritsins sýna myndlistarmennirnir Douwe Jan Bakker. Hannes Lárusson, Árni lngólfsson, Helgi Þorgils Friðjónsson. Mick Gibbs. ívar Valgarðsson. Edda Jónsdóttir og Rúri. Tekið er á móti nýjum áskriftum i Gallerí Suðurgötu 7 á meðan á sýningum stendur og i sima I5442. Meinunn 1 hursteinsson var fædd i Reykjavik 15. nóv. 1886. Foreldrar hennar voru Steingrimur Thorsteinsson skáld og Guðriður Thorsteinsson. Stein- unn lærði ljósmyndun hjá Pétri Brynjólfssyni og starfaði við Ijósmyndun allt til ársins 1955. Hún rak ljósmynda- stofu meðSigríði Zoega frá 1915—1955. Steinunn var ógift. Útför hennar verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 15.00. Laugardaginn 22.-júli n.k. vcrður sextug. Asa Maria Jónsdóttir Tunguvegi 17. Ása vann lengi i veitinga- húsinu að Laugavegi 28B. cn vinnur núna i Kirnunni Laugavegi 22. „Eg pæli ekkert i peningum" segir Ruth Reginalds í Vik- unni ”Ég pæli ekkert i peningum.” segir Ruth Reginalds. söngvarinn ungi. i viðtali við Vikuna i 29. tbl. sem nú er komið út. Einnig fylgir stórt plakat i miðju blaðinu af Ruth.sem notið hefurmikilla vinsælda. í blaðinu svara sex konur samvizkuspurningu um það hverju þær taki fyrst eftir i fari karlmanna og eru svörin býsna fróðleg. Þá eru i blaðinu tvær athyglisverðar greinar um mannlega eðlisþætti, um það hvort hægt sé að losna við fordóma og grein sem ber heitið „Samferða en sitt á hvorri braut”, sem fjallar um sambýlisvandamál og hvernig hægt sé að vinna bug á þeim. í þættinum Vikan á neytendamarkaði er fjallað um tvö efni undir yfirskriftunum Má bjóða þér disk af súpu og Börnin og húsakynnin. Jónas Kristjánsson heldur áfram að lciðbeina islenzku ferðafólki í Kaup- mannahöfn i mat og i dag er það veitingastaðurinn Papas. sem er hcimsóttur. Í bbðinu eru að venju tvær framhaldssögur og smá- sagan Voðaskot eftir Vigdis Stokkelien. Lesarkir Náttúruverndarráðs 1. 107 tegundir háplantna í friðarlandi Herðubreiðar „Flóra og gróður Herðubreiðarfriðlands" heitir fyrsta lesörk Náttúruverndarráðs. í þvi segir að lésarkimar séu einkum ætlaðar þeim, sem heimsækja friðlýst svæði til að njóta þar útivistar og náttúruskoðunar. Ætlunin sé að birta á þennan hátt úrval aðgengilegra fræðigreina um þau svæði, sem njóta náttúruverndar ogeru i umsjá ráðsins. Fyrsta lesörkin er eftir Eyþór Einarsson, grasa fræðing, og fjallar hann um gróðurfar á Herðubreiðar- friðlandi. en þar hafa nú fundizt I07 tegundir háplantna. Greinin birtist fyrst i Náttúrufræðingnum I975. ÓV. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gcgn mænusóti fara. fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Minnmgarspjöld Minningarkort sjúkrahússsjóðs Höfðakaupstaðar Skagaströnd, fást á cftirtöldum stöðum: Blindravinafélagi íslands. Ingólfsstræti I9 Reykjavik. Sigriði Ólafsdóttur. simi 10915. Reykjavik. Birnu Svcrrisdóttur. simi 8433. Grindavik. Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra. Túngötu 16 Grindavik. önnu Aspar. Elisabetu Árnadóttur og Soffiu Lárusdóttur Skagaströnd. Minningarspjöld Félags einstæðra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals. Vesturveri. i skrifstofunm Traðarkotssundi 6. Bókabúð Olivers Hafnarfirði. hjá Jóhönnu s. 14017. Ingibjörgu s. 27441 ogSteindóri s. 30996. Minningarkort Óháða safnaðarins verða til sölu i Kirkjubæ i kvöld og annað kvöld (fimmtudagl frá kl. I9—21.00 vegna útfarar Bjargar Ólafsdóttur og rennur andviröiö i Bjargarsjóð. Minningarkort Barnaspítala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki, Kópavogs Apóteki. Lyfjabúð Breið- holts. Jóhannesi Norðfjörð hf. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Bókabúð Olivers, Hafnarfirði. Ellingsen hf. Ánanaustum Grandagarði. Geysi hf. Aðalstræti. Minningarkort Hallgrímskirkju í Reykjavík fást i Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsgötu 3. Kirkjufelli. verzl. Ingólfsstræti 6. verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. F.mi & örlygi hf. Vestur- götu 42. Biskupsstofu, Klapparstig 27, og i Hallgrims- kirkju hjá Bibliufélaginu og kirkjuverðinum. Minningarkort líknarsjóðs Áslaugar K.P. Maack i Kópavogi fást hjá eftirtöldum aðilum: Sjúkrasamlagi Kópavogs. Digranesvegi 10. Verzluninni Hlif, Hliðar vegi 29. Verzluninni Björk. Álfhólsvegi 57. Bóka- og ritfangaverzluninni Veta. Hamraborg 5. Pósthúsinu i Kópavogi. Digranesvegi 9. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangar holti 32.s. 2250l.GróuGuðjónsdóttur Háaleitisbraut 47. s. 3I339. Sigriði Benónýsdottur Stigahlið 49. s 82959. ogi Bókabúðinni Hliðar, simi 22700. NR. 132 — 20.JÚLÍ 1978 Eining KL 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Steriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sœnskar krónur 100 Finrtsk mörit 100 Franskir frankar 100 Belg.frankar 100 Svnsn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen •Broyting frá Kaup 259,80 492,20 231,10 4630,00 4798,70 5716,15 6176,90 5832,00 799,65 Sala 260,10 493,10* 231,70* 4640,70* 4809,70* 5729,35* 6191,10* 5845,40* 801,45* 14306.45 14339,25* 11672.45 11699,45* 12601,55 12630,65* 30,69 1747,75 569,50 334,80 128,66 siflustu skróningu. 30,76* 1751,75* 570,80 335,60* 128,96* iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiii Framhaldaf bl*. 23 i Barnagæzla Fóstra í Brciðholti tekur böm um 3ja ára aldur og eldri i gæzlu. Uppl. I sima 76398. Get tekió börn í gæ/lu, hef leyfi. Uppl. í síma 24196. Unglingsstelpa óskar eftir að gæta barna i 2 mánuði. Hel/t i vesturbæ eða miðbæ. Uppl. i sinia 24212. Tek börn í gæ/lu liálfan eða allan daginn, er i vesturbæn- um. Uppl. isíma28061. 29 ára maður óskar eftir að kynnast stúlku sem vill koma með til Ítalíu. Tilboð merkt ..21055” sendist afgr. DB. í Hreingerningar 9 1 Ýmislegt i lllutafélag á Vestfjörðum. Til sölu 25% hlutabréfa I útgerðarfyrir- tæki á Vestfjörðum sem á 86 tonna fiski- skip ásamt öðru fylgifé. Tilboð leggist inn á auglþj. DB fyrir 25. júli nk. merkt: ..Hlutabréf'. 1 Einkamál S Lífsreyndur karlmaður á fertugsaldri. nýfluttur frá sjávarþorpi. óskár að kynnast 20—50 ára konu, með náin kynni i huga. Má vera gift. Tilboð merkt: „Sumarauki i september" sendist Dagblaðinu fyrir 25. júlí. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- virkt fólk. Uppl. i sima 71484 og 84017. Hreinsum teppi og húsgögn. Notum sótthreinsandi efni sem dauð-_ . hreinsar teppin án þess að slita þeim. Fullkomin tækni. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Uppl. gefnar i síma 50678. Teppa- og húsgagnahreinsun Hafnarfjarðar. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i sima 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræður hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir. stigaganga. stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður simi 36075 og 27409. Ávallt fyrstir. Hreinsum leppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryðf, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Nýjung á íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. Önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Veituin 25% afslátt á lómt húsnæði. Uppl. og pantanir I sima 26924. Teppa og húsgagnahreinsun. Reykjavik. Garðúðun — Garðúðun. Pantanir I síma 20266 á daginn og 83708 á kvöldin. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Tökumaðokkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun hf.. símar 76946 og 84924. Keflavlk-Suðurnes. Til sölu vélskornar túnþökur. Útvegum einnig mold og fyllingarefni i lóðir. Uppl. og pantanir i simum 6007 og 6053. Geymið auglýsinguna. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegiogá kvöldin í sima 53364. Tek að mér málningarvinnu, föst tilboð eða mæling. Uppl. i sima 76925 eftir kl. 7 á kvöldin. Seljum og sögum niður spönaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur bæsun og lökkun á nýju tréverki. Stil-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Sími 44600. Klæðningar. Bólstrun. Simi 12331. Fljót'og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7. Simi 12331. 1 Ökukennsla i Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef jvess er óskað. Kenni á Mazda 323 — 1300 árg. '78. Helgi K. Sessiliusson. Uppl. I sima 81349 og hjá auglþj. DBI sima 27022. H—86100. Ökukennsla Ætlið þér að taka ökupróf eða endur- nýja gamalt? Haftð þá samband við öku- kennslu Reynis Karlssonar i simum 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstimar. Ökukennsla, æfingatímar Kenni á japanskan bil árg. '77. Ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Sími 30704 Jóhanna Guðmundsdóttir. Ökukennsla, æfingatimar, endurhæfing. Sérstaklega lipur kennslubill, Datsun 180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla i góð- um ökuskóla og öll prófgögn ef þess er óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. I síma 33481. Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar. nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskirteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. I simum 21098 — 38265 — 17384._______________________________ Ökukennsla, æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Engir skyldutimar. Amerisk kennslubifreið Ford Fairmont árg. '78. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 71895. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og lökuskóli ef óskað er. Magnús Helga- son.sími 66660. Lærið að aka Cortinu GL. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason, simi 83326. Ökukennsla — æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. '78 alla daga allan daginn. Engir skyldutímar.Fljót og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef óskaðer. Ökuskóli Gunnars Jónassonar, sími 40694. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk- að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdu , og fáðu einn reynslutima strax án skuld- bindinga. Engir skyldutimar. Eiður H. Eiðsson.s. 71501. Ökukennsla. Kenni á Toyotu MK 11. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. dag eða kvöldtímar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, sími 24158.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.