Dagblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JULÍ 1978.
25
Gefin hafa verið saman í hjónaband af
séra Ólafi Skúlasyni í Bústaöakirkju|
ungfrú Elínborg Jónsdóttir og Franklín
Georgsson. Heimili þeirra er í Skotlandi.
Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars,
Suðurveri.
Þann 7. jan. voru gefin saman i hjóna-
band af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni
í Háteigskirkju ungfrú Arndis Haralds-
dóttir og Vilhjálmur Pétursson. Heimili
þeirra er að Eyjabakka 24, Rvik. Ljós-
myndastofa Gunnars Ingimars, Suður-
veri.
Gefin hafa verið saman í hjónaband af
séra Braga Friðrikssyni í Garðakirkju
ungfrú Inga Jóna Jónsdóttir og Steindór
Guðmundsson. Heimili þeirra er i
Lundi, Svíþjóð. Ljósmyndastofa Gunn-
ars Ingimars, Suðurveri.
„Herbert er alvarlega að hugsa um að fara að æfa
listflug.”
Re.vkjavtk: Lögreglan simi 11166, slökkvilift og sjúkra
bifreiösimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifrgðsími 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
simi 1 lóO.sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
'ökkvilið siúkrabifreið, simi 22222.
Apót«k
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
21.—27. júli er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs
apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður
( Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
/á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan.
hvern laugardag kl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri.
'Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidógum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og
20-21. Á öðrum timum er iyfjafræðingur á bakvakt.
. AJpplýsingar eru gefnar í síma 22445.
*Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridagakl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavík — Kópavogur-Sehjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur.
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudcild Land-
sþitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamiö-
miöstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja kögreglunni í sima
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur-
eyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360.
Símsvari i sama húsi með upplýjingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vettmgnnaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Slysavarflstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreifl: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmanjiaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
fBarónsstíg alla laugardaga og sunnucfaga kl. 17-18.
’Simi 22411.
Heimsóknartíml
Korgarspitallnn-.Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30
^augard. - sunnud Jd. 13.30-14.30 og 18 30-19
^.uvemdar.tflflin: Kl. 15-16 og kl.' 18.30 -
Fæðingardeild Kl. 15—16og 19.30 —20.! :
Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
I Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30— lS.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16.
! Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
'dögum.
Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15—’
116 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
; 15-16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúflir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20.
Vffilsstaflaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og
.19.30-20.
Vistheimilifi VWilsstöflum: Mánudaga — laugar-
dagafrá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23..
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Áflalsafn — Útlónadeild Þingholtsstræti 29a, símí
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl.~*5—
16. Lokafl á sunnudögum.
Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartímar 1. sepL — 31. mai mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Verndaðu okkur, Mannfreð, kannski veit hann ekki
hversu ógurlegur þú ert!
Bústaflasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. —
íföstud. kl. 14—21,laugard. kl. 13—16.
jsólhainiasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
“föstud.kl. 14-21, laugard.kl. 13-16.
HofsvaUasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16—19.
jBókin hafcn, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.—
^föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við*
^ fatlaöa og sjóndapra,
Farandbókasöfn. Afgreiflsia i MnghoKsstrætJ
'29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. júlí.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður fyrir smávegis von
brigðum á næstunni, ef þú ert þannig stilltur og gerir þér of miklar
vonir, þrátt fyrir greinilega annmarka. Þú þarf að vera mjög þolin-
móður við ungan mann i fjölskyldunni.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Þú hefur gerzt sekur um nokkurt
kæruleysi og ef þú tekur ekki í taumana. veiztu hvernig fer. Vertu
vel á verði gagnvart manni sem er i fjármálabraski. hann hugsar sér
þig sem næsta fórnardýr.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Það eru ekki geröar miklar kröfur
til verka þinna og þvi er áriöandi að þú leggir þig allan fram til að
vanda þig. Þú hefur mikinn áhuga á máli sem stendur i sambandi
við ferðalög.
Nautið (21. apríl—21. maD: Notaðu fristundir þinar til músikiðk
ana. Þú hugsar of litið um persónu sem er þér nákomin. þú skalt
bæta strax úr þvi. Þú verður til þess að hjálpa ókunnugum. sem er i
vanda staddur.
Triburarnir (22. mai—21. júní): Vinnufélagi þinn fer óskaplega i
taugamar á þér sökum afskiptasemi og monts þó þig langi mikið til
skaltu hætta við áform þin í sambandi við hann. Þú átt skemmtileg
ar viðræður viö gamla félaga, sem þú hefur ekki séð lengi.
Krabbinn(22. júní—23. júlí): Vinur þinn lendir i vandræðum i sam
bandi við fjármál. Þú skalt reyna allt til þess að reyna að hjálpa
honum. Þú hefur heppnina með þér, sennilega vinnurðu i happ
drætti eða einhverju sliku.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú tekur upp einhverja samvinnu við
félaga þinn, meira til gamans en gagns, og finnur greinilega til yfir
burða þinna. Þú aöstoöar mann, sem þú umgengst mikið. viö lausn
á verkefni, sem þú hefur þjálfað mikiðog hefur lausn á.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það lítur út fyrir aö þú gerir ein
hvern skandal heima hjá þér. Þú hefur hingað til farið þínar leiðir
en nú verðurðu að taka tillit til fjölskyldu þinnar. Þú verður rukk
aður um gamla skuld sem þú hefur reynt að draga á langinn.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður að taka fram fyrir hendurnar
á einhverjum til þess að hann geri ekki skyssu. Taktu það ekki
nærri þér en sýndu að þú sért reynslunni ríkari. Þú lendir i sam
kvæmi sem verður mjög skemmtilegt.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Allt leikur i lyndi á næstunni _
hjá þér. Þú ferð í ferðalag, sem verður mjög rómantisk. Gamall
vinur þinn heimsækir þig og færir þér góðar fréttir af vinum þinum
sem þú hefur ekki séð lengi.
Bogmaóurinn (23. nóv.—20. des.): Þú hefur verið heldur tæpur á
taugum undanfarið þvi náinn fjölskylduvinur hefur lent i smá •
klandri, en það mun allt blessast. Farðu og heimsæktu kunningja
þina og fáðu þá til að fara með þér út á lífiö.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú munt þurfa að sjá á bak vini
þínum til fjarlægs staöar. í fjármálum skaltu gæta hófs, þú ættir að
ráðgast við einhvern hvernig þú eigir að halda reiknishaldi þinu
skikkanlega, þvi það hefur ekki verið upp á það bezta undanfariö.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt eiga skemmtilegar stundir með vin-
um og kunningjum. Einhverjar breytingar á högum þinum geta átt
sér stað. Ást og rómantik setja svip sinn á seinni þluta ársins hjá
þér. Vogaðu þér þóekki út á hálan is i þeim sökum. Þú ferð í ferða
lag, sennilega i viðskiptaerindum.
‘ Engin bamadeild er opin lengur en tll kl. 19.
Tæknjbókasafnið Skiphohi 37 er opið mánudaga
— föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13—
19.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök
tækifæri.
Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10—
22.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga
og sunnudaga.
Kjarvabstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.’
14.30=—16.
Norræna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9-
18 og sunnudaga frá 13—18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: .Reykjavík, Kópavogur og Hafnar-
fjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
'Vstnsyeitubilamir;. Reykjavik,. Kópavogur’og
jSeltjarnarnes, simi 85477, Akureyri sími 11414,
IKeflavík simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna-
/icyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
tjSimabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltja^ria^nesi.,
Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum
itilkynnist i 05.
^Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svar .r
alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn.
‘Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum
jborgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Ég fékk uppskriftina frá alþjóölega ánamaðkafélaginu.