Dagblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 16
20 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978. 1 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu i Gott hústjald til sölu. Uppl. ísíma 43317. Rafmagnsorgel. Farfisa professional og magnari til sölu. Gott verð. Á sama stað er einnig til sölu, símaborð með 2 sætum. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H—702 l'il sölu lltið verkstæöi, svotil nýjar vélar. Uppl. í síma71199. Til sölu hvítur vaskur á fæti á ca 20 þús. og alveg ný 80 cm breið baðinnrétting úr furu á ca 50 þús. Uppl. I síma 50875. Candy ”45 þvottavél, 3ja ára, í góðu lagi til sölu á kr. 75 þús., (kostar ný 169 þús.) Hjónarúm úr tekki án dýna á kr. 15 þús. Sófaborð úr tekki 10 þús. Brauðrisý kr. 6 þús. Hraðsuðu- ketill á kr. 8 þús. Allt vel útlítandi og í góðu lagi. Uppl. i síma 25121 eftir kl. 5. Rammið innsjálf. Sel rammaefni i heiluni stöngum. Smíða ennfremur ramma ef óskað er. Fullgeng frá myndum. lnnrömmunin, Hátúni6.0pið2—ó.sími 18734. Til sölu notaður stofuskápur með gleri og fata- hengi á kr. 35 þúsund. Einnig rabarbari á sama stað. Uppl. í síma 92—6513. Til sölu er mjög vel með farið Kavalier hjólhýsi, 12 feta, árg. 73, litið keyrt hér á landi. Nánari uppl. í sírna 41922. Tjaldvagn. Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 16826. Sem nýtt ullarteppi 3x4, til sölu. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—754. Úrvals gröðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í sima 73454. Bráðabirgðaeldhúsinnrétting til sölu með eða án stálvasks og blöndun- artækja. Uppl. i síma 32184 til kl. 6 og í síma 72124 eftir kl. 6. Heliuborð: Til sölu 4ra hellna hvitt Rafha hellu- borð. Verð 30 þúsund krónur. Uppl. í síma 54219 eftir kl. 16. Til sölu DBS reiðhjól og stór gúmmíbátur og ítölsk leður- blússa, drapplituð, siður hvitur kjóll, gæti verið brúðarkjóll, nr. 36 og svart plíserað pils. Uppl. í síma 30623. Handsláttuvél til sölu (Husqvarna). Uppl.isíma40418. 9 Óskast keypt i Erum kaupendur að gellum, kinnum, skötu og sjósignum fiski. Borgum hæsta verð fyrir góða vöru. Uppl. I síma 85528 og 75902. Kaupum gullpeninga Jón Sigurðsson 1961,1100 ára 1974, sér- smíðuð sett 1974 og erlenda gullpen- inga. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170. Óska eftir að kaupa tviburabarnavagn. Uppl. I síma 99— 3633. Vil kaupa litinn ísskáp sem gengur inn í borð. Uppl. í síma 83939. Göð skölaritvél óskast keypt, helzt Brother. Uppl. I síma 16352 milli kl. 5 og 7. Kaupum notaðar hljómplötur. Tónaval Þingholtsstræti 24. Byggingameistarar. Óskum eftir að kaupa hæðarkíki ásamt þrífæti, skilyrði að hann sé í góðu lagi. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—578. I Verzlun i Vinsælu vatteruðu úlpuefnin voru að koma aftur. Verzlun Guðrúnar Loftsdóttur Arnarbakka 2 Breiðholti. Tönaval auglýsir: Ódýrar nýjar hljómplötur á aðeins 3.950.-: Abbey Raod, Let it be, Rubber Soul, S.G.T., S Peppers Lonely Hearts Club band með Bítlunum. Some girls með Rolling Stones. City to City með Gerry Rafferty, Rawpower Iggy Pop. Tónaval. Þingholtsstræti 24. Sængurfataléreft, lakaléreft, hvít og mislit 140 cm og 2 m breitt. Straufrí sængurveraefni, smárós- ótt sirs, ódýr handklæði. Þorsteinsbúð Reykjavik — Þorsteinsbúð Keflavík. Sængurgjafir, hettupeysur, hettuhandklæði, barnateppi frá kr. 1675 stykkið, vöggusett, velour-vagnsett, barnapeysur kr. 1080 stykkið, ungbarna- náttföt, ungbarnanærföt, bleiur kr. 238 stykkið, bleiugas kr. 143,501 blefuna, bleiubuxur frá kr. 275 stykkið. Þor- steinsbúð. Fisherprise húsið auglýsir Fisherprise leikföng i úrvali, bensínstöðvar, skólar, brúðuleikhús, spítalar, sumarhús, brúðuvagnar, 10 gerðir, brúðukerrur. 6 gerðir, stignir bílar. stignir traktorar, þrihjól, tvihjól, regnhlífakerrur barna, gröfur til að sitja á, knattspyrnuspil, bobbspil, billjardborð, stórir vörubílar, indjána- tjöld, hústjöld, spil, margar gerðir, efna- fræðisett. Legokubbar. Póstsendum. I isherprise húsið. Skólavörðustíg 10. Sínti 14806. Veiztþú, að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust beint frá framleiðanda, alla daga vik- unnar, einnig laugardaga, í verksmiðj- unni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R. Simi 23480. Verzlunin Kirkjufell er flutt að Klapparstíg 27. Höfum mikið úrval af fallegum steinstyttum og Funny Design skrautpostulini. Gjafavörur sem vekja eftirtekt fást hjá okkur. Einnig gott úrval af kristilegum bókum og plötum. Pöntum alla kirkjugripi. Flestar gjafavörur okkar fást ekki annars staðar. Kirkjufell Klapparstig 27. S. 21090. Tilvalið I sumarleyfið. Smyrna gólfteppi, veggstykki og púðar, grófar krosssaumsmottur, persnesk og rósamunstur, grófir ámálaðir strengir og púðar fyrir krosssaum og gobelín. Til- búnir barna- og bílapúðar verð 1200 kr. Prjónagarð og uppskriftir í miklu úrvali. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. Uppsetningar á handavinnu. Nýjar gerðir af leggingum á púða, kögur á lampaskerma og gardínur, bönd og snúrur. Flauel í glæsilegu litaúrvali. margar gerðir uppsetninga á púðum. Sýnishorn á staðnum. Klukkustrengja- járn, fjölbreyttar tegundir og allar stærð- ir. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorra- braut. Hannyrðaverslunin Strammi Óðinsgötu 1. Mikið úrval af hannyrða- vörum, prjónagarni, heklugarni, hnýtingargarni, perlum og smyrnavöru. Setjum upp klukkustrengi og púða. Sími 13130. Fyrir ungbörn Notuð, vel með farin regnhlífarkerra óskast. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins I síma 27022. H—771. Til sölu Siver Cross barnavagn. Verð 15 þúsund kr. Uppl. I síma 92—2493. 2 barnastólar úr tré (eða Hókus-pókus stólar) óskast til kaups. Mega vera gamlir. Uppl. í síma 21078. Húsgögn Til sölu borðstofuhúsgögn, vel meðfarin. Uppl. í síma 35823. I Til sölu 5 happy stólar með brúnu áklæði og 3 borð. Uppl. í síma 83385. Happy sófi til sölu og tveir stólar. Uppl. eftir kl. 6 í síma 38569. Svefnbekkúr, Happy, nýlegur með appelsínugulu áklæði og lausum púðum til sölu. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H—717. Vönduð Max húsgögn. Útskorin dagstofuhúsgögn til sölu og stakur sófi. Selst ódýrt. Uppl. i síma 71239 eftir kl. 5 i dag og allan daginn laugardag. Antikhúsgögn. til sölu stórglæsileg borðstofuhúsgögn úr mahóní, sem ný, en þó 100 ára gömul. Uppl.ísíma 72895. Sófasett til sölu. 3ja ára gamalt. Alveg eins og nýtt. Hús- bóndastóll úr leðri frá Valhúsgögnum með skemli. Þarf að klæða hann fljót- lega. Tvö palesanderborð sem fylgja sófasettinu. Hornborð og annað kring- lótt. Innskotsborð í antíkstíl. Símastóll, leðurklæddur og fleira. Uppl. í síma 5391 á Hvolsvelli. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvíbreiðir svefn- sófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnaverk- smiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126,sími 34848. Svefnbekkir, svefnsófar og svefnstólar á verksmiðjuverði. Sendum í póstkröfu um allt land. Svefnbekkjaiðj- anHöfðatúni2,sími 15581. I Keimilisfæki Til sölu sjálfvirk Philco þvottavél, 11 ára. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H—4817. c Verzlun Verzlun Verzlun j Athugið breyttan opnunartíma Opið Gróöurhúsió v/Sigtún simi 36770 Spira Voið ki:-8».TOT Verð kr. 55,000 Sófi og svef nbekkur í senn. íslenzkt hugverk og I innun. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja Skemmuvogi 4. Simi 73100. Skrifstofu SKRIFBORO Vönduð sterk skrifstofu skrif- boró i þrem stærðum. Verð frá kr. 108.000 Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja Skemmuvogi 4. Simi 73100. sium SKIlfíUM IsleuktHwit liHiiiidii STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745. ALTERNATORAR #/l2/24volt í flesta bíla og báta. VERÐ FRÁ 13.500. Amerisk úrvalsvara.i — Póstsendum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Rafmagnsvörur í bíla og báta. PÍLARAF HF. Utanhússmálning Perma-Dri Þetta er olíulímmálning sem ekki flagnar né springur. Reynsla fyrir Perma-Dri á íslandi er 11 ára ending. Ath. að tveir litir eru til á gömlu verði og að allir litir eru á sama verði. Perma-Dri hentar mjög vel á allan stein, bárujárn, asbest, á hvers konar þök o.fl. og er í algjörum sérflokki hvað gæði snertir. Sigurður Pálsson byggingam., Kambsvegi 32 Reykjavík. Símar 34472 og384!4. Hollenska FAM rýksugan, endingargóó, öflug ogódýr, hefur allar klær úti viö hreingerninguna. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Simi 37700. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garðplantna og skrautrunna. Opið virka daga: sunnudaga 9-12 og13-19 lokað Sendum um allt land. Sækið sumarið til okkar og flytjið það með ykkur heim. FORSTOFU HÚSGÖGN Aterðkr. 150.90tt Verð kr. 119.500 Á.GUÐMUNDSSON IHúsgagnaverksmiðja, 'Skemmuyegi 4 KöpavogL Sbni 73100.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.