Dagblaðið - 29.07.1978, Page 18
18
DAGBlAÐlÐ. LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978.
Framhald af bls.17
.*
Desodo Curver Dodgeárg. ’58
til sölu. Uppl. í sima 42469 eftir kl. 4.
Chrysler 180 árg. ’71
og VW árg. ’67, skoöaður 78, til sölu.
Uppl. í síma 93-6650.
Bifreiðaeigendur takið eftir.
Til sölu Chevrolet Concouis station árg.
70, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri,
keyrður 77 þús. mílur. Fluttur inn 74.
Einn eigandi síðan. Einnig til sölu Fiat
128 74, keyrður 64 þús. km, gulur.
Ýmis skipti koma til greina á báðum
þessum bilum. Uppl. í síma 17267 á dag-
inn og 42808 á kvöldin og um helgar.
Til sölu
Saab 96 árg. ’66 og Saab 96 árg. ’65.
Tækifæri fyrir einhvern sem hefur að-
stöðu til að sameina þá í einn góðan.
Seljast ódýrt. Upplýsingar hjá auglýs-
ingaþjónustu Dagblaðsins í sima 27022.
H—90097
Til sölu
Mercedes Benz 190 árg. ’63. Uppl. í síma
93—2323 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu Camaro rally sport
árg. 70 með öllu. Til sýnis að Bílasöl-
unni Braut, símar 81510 og 81502 og
eftir kl. 7 í sima 92-3409.
Óska eftir drifskafti
í Rambler American árg. ’66. Uppl. í
síma 92-3695 eftir kl. 7.
Skodi til sölu árg. ’72,
ákeyrður. Verð ca 150 þús. eöa eftir
samkomulagi. Uppl. i síma 30839.
Til sölu Chevrolet C10
framdrifsbill árg. ’66, skoðaður 78.
Bronco árg. ’66, Citroön Diana árg. 73,
skoðaður 78, Buick Special árg. ’66,
Benz 220 B árg. ’69, skoðaður 78. Benz
608 D sendibíll, skoðaður 78 og Benz
1413 vörubill, skoðaður 78. Uppl. ísíma
33700.
. Bílamálui.t og réttfng.
Blettum, almálum og rCtium allar teg.
bifreiða. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Kappkostum að veita Öjóta en
góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Bila-
sprautun og rétting Ó.G.Ó. Vagnhöfða
6, Sími 85353,28451,44658.
Varahlutir til sölu.
Eigum úrval notaðra varahluta i eftir-
■ taldar bifreiðar: Transit ’67, Hanomag,
Land Rover, Scout ’67. Willys ’47,
Plymouth Belvedere ’67, VW 71,
Cortinu ’68, Ford, Fiat 850 71 og fleiri.
Singer Vouge, Moskvitch, Taunus 20
M, Chevrolet ’65, Austin Mini ’68 og
fleiri bíla. Kaupum einnig bíla til niður-
rifs. Uppl. í síma 81442 við Rauðavatn.
Leitarþú að Ford Cortina
árg. 1971 á 850þúsundkr.
Við erum með hann!
í SýningahöUinni.
Símar 81199 - 81410.
Til sölu Opel Rekord 1700
árg. 72, ekinn 90000 km. Verð 1300
þús. Staðgreiðsluafsláttur eða samkomu-
lag. Uppl. í sima 82753 eftir kl. 6.
Til sölu Skoda M B 1000 árg. ’67.'
Vel gangfær. Góð dekk. Selst ódýrt.
Uppl. i síma 76069.
AMC Hornet.
Ameriskur bill, árg. 75, til sölu. Ekinn
85 þús. km. Verð 2.2 millj. Uppl. í síma
52708.
Óska eftir að skipta
á Mustang Mach 1 árg. ’69 og Bronco 8
cyl. Uppl. í síma 52243.
Húsnæði í boði
Herbergi
með aðgangi aðeldhúsi og baði í Hlíðun-
um til leigu frá 1. ágúst. Fyrirfram-
greiðsla. Einungis reglusamur einstakl-
ingur kemur til greina. Tilboð merkt
„Hlíðar" sendist afgreiðslunni fyrir 2.
ágúst.
Til leigu 3ja hcrb. íbúð.
Fyrirframgreiðsla og vísitala. Uppl. frá
kl. 8—12og 1—5 í sima 29255.
Ertu i húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, þá láttu skrá þig strax.
Skráning gildir þar til húsnæði er útveg-
að. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, 1.
hæð. Uppl. í sima 10933.
Húseigendur.
Höfum á skrá mikið af fólki sem óskar
eftir 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum.
Góðri umgengni og fyrirframgreiðslum
heitið ásamt reglusemi. Sparið yður tíma
og peninga. Skráið húsnæðið hjá okkur,
yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl.
10—12 og 13—18 alla daga nema
sunnudaga. Leiguþjónustan Njálsgötu
86,sími 29440
Húsnæði óskast
Rölegeldri kona
óskar eftir 2ja herb. íbúð. Húshjálp eða
barnagæzla kemur til greina. Uppl. í
síma 86143 eftirkl. 6.
Óska eftir
einstaklings íbúð eða herbergi með baði
frá 1. okt. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í
sima 27022.
H -150
Óska eftir að taka á leigu
ibúð eða einbýlishús, að minnsta kosti 4
herbergi og eldhús, á Reykjavíkursvæð-
inu. Leigutimi skemmri en 2 ár kemur
ekki til greina. Byrjunartimi má vera
hvenær sem er á þessu ári. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i
síma 27022.
H-043
2ja herb. ibúð
á Reykjavíkursvæðinu óskast. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 84807.
Einstaklingsíbúð
eða rúmgott herbergi óskast á leigu.
Helzt í gamla miðbænum. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma
27022.
H—999
Ungstúlka
utan af landi sem er í skóla í vetur óskar
eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og
baði eða 2ja herb. íbúð frá 1. sept. nk.
Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar
hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i'
síma 27022.
Kennaraháskölanemi
óskár eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu.
Fyrirframgreiðsla 6 mánuðir. 35—40
þús. kr. á mán. Uppl. í sima 93-6144.
Bílaval
Hefur opnað aftur. Vantar allar tegundir
og árgerðir bíla á skrá. Opið alla daga nema
sunnudagafrá kl. 9—19.00.
Höfum m.a. til sölu:
VW Go/fárg. 1977
Dodge DartS árg. 1975
Blazer K5 árg. 1974
Datsun 100 A árg. 1974
Höfum kaupendur að:
Ladaárg. 1977
Fiat 125 P árg. 1977 ískiptum fyrir Fiat 128
1974, milligjöf staðgreidd.
Skoda 110 LSárg. 1977
Bílaval,
Laugavegi 92, símar 19092 og 19168.
Göð 2ja herb. risíbúð
til leigu frá l. sept. Tilboð merkt „NA
23”sendistafgr. DB.
Húsaskjöl. Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostarað
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu. Meðal annars
með þvi að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega með-
mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús-
næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði,
væri hægasta leiðin að hafa samband við
okkur. Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og
aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa-
skjól Hverfisgötu 82, simi 12850.
Húscigendur-leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju, og gangið tryggilega
frá leigusamningum, strax í öndverðu,
Með því má komast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum, á siðari
tímum. Eyðublöð fyrir húsaleigu-
sanjninga, fást hjá Húseigendafélagi
IReykjavikur á skrifstofu félagsins, að
Bergstaðastræti 11. Opið alla virka daga
kl. 5—6 sími 15659. Þar fást einnig lög
iog reglugerðir um fjölbýlishús.
Herbergi óskast
til leigu. Uppl. í síma 13744.
Ung stúlka óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð.
Uppl. í síma 72737.
Ung reglusöm hjón
óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Algjörri
reglusemi og skilvisum greiðslum heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 14164.
Reglusamt par
óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima
25364 eftir kl. 4.
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast fyrir barnlaust, fullorðið fólk,
helzt i gamla bænum. Algjör reglusemi
og góð umgengni. Uppl. i síma l8829og
i síma 20125 eftir kl. 4.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. Ibúð
í Reykjavik, sem næst Stýrimannaskól-
anum. Einnig gæti komið til greina
skipti á nýrri 2ja herb. íbúð á Isafirði.
Uppl. í síma 94-4122.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb.
húsi til leigu í Reykjavik í byrjun ágúst.
Uppl. isíma97-5!53.
2ja—3ja herb. Ibúð
óskast til leigu á Reykjavíkursvæðini
Uppl. í síma 52709.
3ja herb. íbúð.
Ung barnlaus hjón óska eftir 3ja herb.
ibúð l. okt. eða fyrr. Upplýsingar hjá
auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma
27022.
H—90089
Hafnfirðingar.
Handknattleiksdeild FH óskar eftir ein
staklingsíbúð eða lítilli 2ja herbergja
ibúð fyrir pólskan handknattleiksþjálf-
ara tímabilið l. sept. 78 til júní 79. Al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. í símum
52609,51080 og 36088.
Keflavík.
Ung hjón með eitt barn óska eftir að
taka á leigu 3ja—4ra herbergja ibúð í
Keflavík. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 92-3139.