Dagblaðið - 29.07.1978, Page 19

Dagblaðið - 29.07.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978. 19- .. losna og hlusta á hljóðin í náttúrunni •5“ , » " * * 1/.' N\' /' Óskum eftir íbúð strax, 3ja—4ra herb. eða stærri. Með fyrirfram þökk fyrir smá von. Uppl. í sima 17116. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helzt sem næst miðbænum. Upplýsingar hjá auglýs- ingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H—90088 Óska eftir einstaklingsíbúð eða litilli 3ja herb. íbúð. ^jlt að árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 18870 til kl. 20 á kvöldin. 4ra herb. ibúð óskast til leigu frá 1. sept. fyrir systkini að vestan. Skilvisri greiðslu, algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar hjá auglýsingaþjónustu Dagþlaðs- insisíma 27022- H—886 Atvinna í boði Óskum eftir matráðskonu til starfa i verbúð okkar sem fyrst. Uppl. gefur Jón Sigurðsson í síma 94—8204 eða8183.____________________________ Kennarar. Kennara vantar að Nesjaskóla Horna- firði, æskilegar kennslugreinar: danska, stærðfræði og raungreinar. Uppl. gefa Rafn Eiriksson skólastj. í síma 97—8442 og séra Gylfi Jónsson í síma 97—8450. Skartgripaverzlun. Skartgripaverzlun óskar eftir starfskrafti frá kl. 1—6. Uppl. um aldur, fyrri störf og meðmæli sendist DB merkt „Strax 90062”. Vantarkarl eða konu til starfa við húsgagnabólstrun, góður vinnutími. Verður að geta byrjað 21. ágúst. Nöfn sendist inn til DB merkt „H úsgagnabólstrun”. Verzlunarfyrirtseki i Reykjavík óskar eftir að komast í samband við auglýsingateiknara með aukavinnu í huga. Upplýsingar hjá aug- lýsingaþjónustu Dagblaðsins i síma 27022. H-144 Vanur meiraprðfsbilstjúri. Bifreiðastjóri með rútupróf helzt vanur viðgerðum óskast. Uppl. i sima 86155. Starfskraftur ðskast til afgreiðslu í söluturni ekki yngri en 25 ára.Uppl. í síma 72593. Verkamenn og smiður óskast. Uppl. í síma 51206. Atvinna óskast Tvítugstúlka ðskar eftir atvinnu er vön afgreiðslu margt kemur til greina. Uppl. i sima 27808. 8 Tapað-fundið i Tapazt hefur vesti við Elliðavatn, austanvert, síðastliðið fimmtudagskvöld 27/7. Fundarlaun. Simi 25484, Axel. 8 Einkamál 9 Ungkona óskar eftir að kynnast vel efnuðum karl- manni með fjárhagsaðstoð í huga. Uppl sendist DB merkt „Traust”. 8 Ýmislegt 8 Til sölu Halda Speedpilot, lítið notaður, ómissandi í Rallykeppn- ina. Uppl. isíma 21330. Einstæð möðir með eitt barn óskar eftir að komast í samband við aðra konu sem gæti hugsanlega leigt með henni íbúð. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H—995 Leikfimi, sauna og nudd, kvöldtimar hefjast 31. júlí. Innritun i síma 86178. Heilsuræktin Heba. Hjá okkurgeturþú keypt og selt alla vega hluti, t.d. hjól, viðlegubúnað, bilaútvörp, segulbönd og báta. Veiðivörur, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki og útvörp og fleira og fleira. Sportmarkaðurinn, umboðsverzlun. Sammni 12 sími iQstO noið I til/. Cavalier hjðlhýsi árg. ’74 til sölu. Verður til sýnis í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum seinni partinn á laugardag og til kl. 2 á sunnudag. Upp- lýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dag- blaðsins í síma 27022. H-145 /2 Sumardvöl 9 Getum tekið börn á aldrinum 8—12 ára i sveit í ágúst. Uppl. ísíma 99-6555. 8 Kennsla 8 Óska eftir aðstoð í efnafræði og stærðfræói.Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins í síma 27022. H-147 8 Barnagæzla 9 Barngöð telpa óskast til að gæta 1 1/2 árs gamals barns í Hlíðahverfi (sem næst Grænuhlíð). Uppl. i síma 32218. .8 Hreingerningar 9 Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum. Vant og vand- ■ virkt fólk. Uppl. í sima 71484 og 84017. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahúsnæði og stofnunum. Símar 25551 og 24251. Sprunguviðgerðir. Byggingameistari tekur að sér sprungu- viðgerðir á steyptum veggjum og steyptum þökum. Notum aðeins viður- kennd efni sem málning flagnar ekki af. 23 ára starfsreynsla. örugg þjónusta. U ppl. í síma 41055 eftir kl. 6. Klæðninpar. Bðlstrun. Simi 12331. Fljót og vönduð \inna. Úrval áklæðissýnishorha. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7, Sími 12331. Sjónvörp. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri vinnu. Uppl. í síma 18998 og 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að ■okkur bæsun og lökkun á nýju treverki. Stíl-Húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa- vogi.Simi 44600. Hreingerningafélag Reykjavíkur, simi 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. 8 Þjónusta 8 Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasíma, dyrabjöllur og innanhússtalkerfi. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta. Sími 44404. Húsaviðgerðir. Tek að mér að mála hús utan sem innan. Kitta upp glugga. geri við þök og mála. Vanir menn. Uppl. i sima 27126. Tek að mér að gera við og mála þök og allar sprunguviðgerðir. Viðurkennd efni. Fljót og gf)ð vinna. Uppl. í síma 16649eftir kl. 7 á kvöldin. Hef jafnan til leigu traktorsgröfu, steypuhrærivélar. vibra- tora, múrbrjóta og ýmislcgt Oeira. Véla- leigan Seljabraut 52, sími 75836. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun hf., símar 76946 og 84924. Steypum stéttar og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádjgi ogt kvóklin i sima 53364. Hólmbræður — Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Sími 36075. Garðeigendurath. Tek að mér standsetningu lóða, tún- þökulagningu, gangstéttalagning o.fl. Upplýsingar hjá auglýsingaþjónustu Dagblaðsins i sima 27022. __________________________H—4902 Túnþökur. Vélskomar túnþökur til sölu. Heim keyrsla. Uppl. í síma 99-4424 og 25806. Tek að mér málningarvinnu, föst tilboð eða mæling. Uppl. í síma 76925 eftir kl. 7 á kvöldin. ökukennsla 8 Ætlið þéraðtaka ökupróf eða endurnýja gamalt? Háfið þá samband við ökukennslu Reynis K a s- sonar i símum 20016 og 22922. Itann mun útvega öll prófgögn og kenna yðui á nýjan Passat LX. Engir lágmarks timar. Ökukennsla — bifhjólapróf. Kenjii á Mercedes Benz. öll prófgögn og (ökuskóli ef óskað er. Magnús Helga- son.sími 66660. Ökukennsla — æfingatimar og bifhjólapróf. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Kenni á Mazda 323. Lúðvík Eiðsson, simi 74974 og 14464. Ökukennsla — Bifhjólapróf. Æfingartímar, kenni á Cortinu 1600. Ökuskólaprófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gísli Arnkelsson.simi 13131. Lærið aðaka Cortinu GL. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur BQgason, sími 8332G_____ Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku- skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. i síma 81349 og hjá auglþj. DB i sima 27022. H—86100. Ökukennsla, æfingattmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Engir skyldutímar. Amerísk kennslubifreið Ford Fairmont árg. 78. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 71895. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er ósk- að. Kenni á Mazda árg. 1978. Hringdu og fáðu einn reynslutima strax án skuld- bindinga. Engir skyldutimar. Eiður H. Eiðsson.s. 71501. lÖkukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinngreiðir aðeins tekna tima. Ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. í símum 21098 — 38265 — 17384.______________________________ Ökukennsla. *Kenni á Toyotu MK II. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. dag eða kvöldtímar eftir óskum nemenda. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla, æfingatímar, endurhæfing. Sérstaklega lipur kennslubíll, Datsun 180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla í góð- um ökuskóla og öll prófgögn ef þess er óskað. Jón Jónsson ökukennari. Uppl. í síma 33481. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða skrifstofumann. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Raf magnsveitur ríkisins.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.