Dagblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978.
Habiaitiardarkirkja: Guösþjónusta kl. 11. Einar J.
Gíslason prcdikar. Söngfólk úr Fíladelfíukórnum
syngur. Séra Gunnþór Ingason.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séia
Guðmundur Óskar Ólafsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Guðsþjónusta ki. 11. Séra
TómasSveinsson.
Aðalfundir
AðaKundur
Vélbátaábyrgðarfélagsins Heklu verður haldinn að
Hótel Selfossi, Selfossi, laugardaginn 29. júlí nk. kl.
13.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
LAUGARDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og
diskótekið Disa.
HOLLYWOOD: Diskótek Davið Geir Gunnareson.
HÓTEL BORG: Opið til kl. 23.30.
HÓTEL SAGA: Síllnasalun Hljómsveit Birgis Gunn
laugssonar. Grillið opið fyrir matargesti.
INGÓLFSCAFfc Gömlu dansamir.
KLOBBURINN: Kasion, Cirkus og diskótek Vil-
hjálmur Ástráðsson.
LINDARBÆR: Gömlu dansamir.
ÓÐAL: Diskótek John Roberts.
SIGTÚN: Bingó kl. 3. Galdrakarlar og diskótek.
Grilliö opið. Snyrtilegur klæönaóur.
SKIPHÓLL: Dóminik.
TJARNARBOÐ: Rock Reykjavik: Póker.
ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek Öm Peter-
sen. Malur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsveit GissurarGeirssonar.
HOLLYWOOD: Diskótek Davið Geir Gunnarsson.
HÓTEL BORC: Opiö til kl. 23.30.
HÓTEL SAGA: Átthagasalur Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar. Grillið opið fyrir matargesti.
KLOBBHRINN: Saensk-lslenzka hljómsveitin Lava,
þýzk-lslenzka ræflarokkhljómsveitin Big Balls And
The Great White Idiot og diskótek Hinrik Hjörleifs-
son.
ÓÐAL: Diskótek John Roberts.
SIGTON: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn op-
inn. Snyrtilegur klæðnaður.
ÞÓRSCAFÉ: Ludó og Stefán og diskótek Öm Peter-
sen. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur
klæðnaður.
LAUGARDAGUR
FREYVANGUR AKUREYRI: Haukar.
BRÍJ BORGARFIRÐI: Tívolí ásamt söngkonunni
Ellen Kristjánsdóttur.
HÖFN HORNAFIRÐI: Deildarbungubræður ásamt
dansmeynni Dollý.
BORG í GRÍMSNESI: Kaktus og þýzk-islenzka
ræflarokkhljómsveitin Big Balls And The Great
White Idiot.
Húllumhæ
Hljómsveit Ólafs Gauks, Halli og Laddi, fjöllistaflokk-
urinn White Heat, Svanhildur.
28. júli, föstudagur........Röst Hellissandi
29. júlí laugardagur.Skjólbrekka Mývatnssveit.
Sumargleði
Hljómsveitar Ragnars Bjamasonar, Bessa Bjama-
sonar ogómars Ragnarssonar.
28. júlí föstudagur.........Höfn Homafirði
29. júli laugardagur.................Hvoll
30. júlí sunnudagur..............Borgames
Iþróttlr
LAUGARDAGUR
Íslandsm6tið i knattspyrnu 1. deild
LAUGARDALSVÖLLUR
Valur—ÍBVkl. 14.
AKRANESVÖLLUR
ÍA-FHkl. 15.
AKUREYRARVÖLLUR
KA—Framkl. lí.
2. DEILD
ISAFJARÐARVÖLLUR
ÍBÍ—Þróttur Nesk. kl. 14.
LAUGARDALSVÖLLUR
Fylkir—Austrikl. 16.30.
3. DEILD
GARÐSVÖLLUR
Vlðir—USVSkl. 16.
SUÐUREYRARVÖLLUR
Stefnir—Stjarnan kl. 15.
NJARÐVlKURVÖLLUR
Njarðvik—Léttir kl. 16.
STYKKISHÓLMSVÖLLUR
Snæfell—Vikingurkl. 16.
VARMÁRVÖLLUR
Afturelding—Skallagrimur kl. 16.
DALVÍKURVÖLLUR
Svarfdælir—Tindastóll kl. 16.
SIGLUFJARÐARVÖLLUR
KS—Leiftur kl. 16.
ÁLFTABÁRUVÖLLUR
HSÞ—Magnikl. 14.
LAUGALANDSVÖLLUR
Árroðinn—Dagsbrún kl. 14.
BREIÐDALSVÖLLUR
Hrafnkell—Hótturkl. 16.
fáskrOðsfjarðarvöllur
Leiknir—Einherjikl. 17.
HORNAFJARÐARVÖLLUR
Sindri— Huginn kl. 16.
Íslandsmótið i knattspyrnu pilta
ÁRMANNSVÖLLUR
Ármann—ÍK 2. fl. B kl. 14.
ÁRBÆJARVÖLLUR
Fylkir—Ármann 4. fl. B kl. 15.
VARMÁRVÖLLUR
Afturelding—Skallagrimur 4. fl. C kl. 15.
NJARÐVÍKURVÖLLUR
Njarðvlk—Þ6r 4. fl. Dkl. 15.
GARÐf.. ',UR
Vlðlr K i- ar4.fl. Dkl. 15.
FÁSKi.UDSFJARÐARVÖLLUR
Leiknir-''‘nherji4.fl.Fkl. 16.
LeiknirEinherji5.fl.Fkl. 15.
VlKINGSVÖLLUR
Vlkingur-lBVS.n.Akl. 16.
BOLUNGARVtKURVÖLLUR
Bolungarvik-Selfoss 5. fl. D kl. 16.
SUNNUDAGUR
ísiandsmótið f knattspyrnu 1. deild
LAUGARDALSVÖLLUR
Þróttur-lBKkl. 20.
KÓPAVOGSVÖLLUR
UBK-Vikingur kl. 20.
Íslandsmótið i knattspyrnu pilta
ÞÓRSVÖLLUR
Þór-Fram 2. fl: Akl. 16.
KR-VÖLLUR
KR-ÍBV 2. fl. A kl. 15.
HEIÐARVÖLLUR
ÍK-KA 2. fl. B kl. 15.
STYKKISHÓLMSVÖLLUR
Snæfell-Vikingur 3. fl. C kl. 16.
SIGLUFJARÐARVÖLLUR
KS-Þ6r 3. fl. Ekl. 16.15.
KSÞ6r4.fl. Ekl. 15.
KS-Þór 5. fl. E kl. 14.
SAUÐÁRKRÓKSVÖLLUR
Tindastóll-KA 3. fl. E kl. 16.15.
Tindast611-KA4.fl.Ekl. 15.
Tindast61l-KA5.fl.Ekl. 14.
ÓLAFSFJARÐARVÖLLUR
Leiftur — Völsungur 3. fl. E kl. 16.15.
Leiftur-Völsungur 4. fl. E kl. 15.
ÍSAFJARÐARVÖLLUR
Höröur-Selfoss 5. fl. D kl. 14.
NESKAUPSTAÐARVÖLLUR
Þr6ttur-Höttur5.fl. F kl. 15.
Golfmót
LAUGARDAGUR
GOLFKL0BBUR AKUREYRAK. krakeppnin,
kvennak,'ppni, full gorgjöf.
GOLFKL0BBUR HORNAFJARÐAR: Bikar
keppni, 36 holur með forgjöf, flokkakeppni.
GOLFKLÚBBUR HÚSAVÍKUR: Opna Húsavíkur
mótið, 36 holur með og án forgjafar.
GOLFKL0BBUR REYKJAVlKUR: Hi tffjeikur.
Coca Cola opin. M/án forgjafar.
GOLFKLÚBBUR KEILIS: Sveitarstjórnarkeppni.
GOLFKLÚBBUR VESTMANNAEYJA: Völundar
keppni.
SUNNUDAGUR
GOLFKLÚBBUR HORNAFJARÐAR: Bikar
keppni, 36 holur með forgjöf, flokkakeppni.
GOLFKLÚBBUR HÚSAVÍKUR: Opna Húsavikur
mótið, 36 holur með og án forgjafar.
GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR: Samkvæmt
reglugerð GSÍ um opin mót. Leiknar eru 36 holur
með og án forgjafar. GSÍ stig.
Frjálsíþróttir
um helgina
LAUGARDAGUR
LAUGALAND: Drengja- og kvennamót UMSE.
ÁRSKÓGUR: Unglingamót UMSE 15 ára og yngri.
UMEÁ SVÍÞJÓÐ: Kalottkeppnin.
BORGARNES: Meistaramót íslands meyjar-sveinar,
stúlkur-drengir.
LAUGUM: Unglingahéraðsmót HSÞ meyjar-sveinar,
stúlkur-drengir.
SUNNUDAGUR
UMEÁ SVÍÞJÓÐ: Kalottkeppnin.
BORGARNES: Meistaramót íslands meyjar-sveinar,
stúlkur-drengir.
LAIJGUM: Unglingahéraðsmót HSÞ.
ÁRSKÓGUR: Unglingameistaramót UMSE 15 ára
og yngri.
Valsdagurinn
30JÚIÍ1978
Dagskrá:
KL 13.50 Ávarp. Formaður Vals Bergur
Guðnason.
Kl. 14.00 Körfuknattleikur (íþróttahús) Meistara-
flokkur Valur—KR.
Kl. 14.30 Handknattleikur (við iþróttahús). II. fl.
kvenna Valur — KR. III. fl. karla Valur —
Fram.
14.00 Knattspyrna (Grasvellir). 6. fl. A Valur —
Fylkir. 6. fl. B Valur — Fylkir. 5. fl. Valur
— ÍR. 4 fl. Valur — Leiknir.
Kl. 16.00 Úrvalsdeildin. Valur — Breiðablik. í leikj
hléi kl. 16.40 „Brugðið undir sig betri fætin-
um”.
Kl. 15.30 Badminton. (íþróttahús). Valur — TBR. 3
einliða leikir. 1 tviliðaleikur.
Hinn árlegi Valsdagur verður haldinn á íþrótta-
svæðinu að Hlíðarenda nk. sunnudag og hefst kl.
14.00. Dagskráin hefst með ávarpi formanns Vals,
Bergs Guðnasonar, að þyí loknu hefst keppni í hinum
ýmsu greinum sem félagið hefur á dagskrá sinni. Þar
má nefna m.a. leik í mfl. karla í körfuknattleik þar sem
risamir úr KR munu mæta hinu unga og efnilega liði
Vals. Verður eflaust um mikla baráttu að ræða ef að
líkum lætur.
í handknattleik munu leiða saman hesta sína Valur
og KR í II. fl. kvenna og i III. fl. karla munu Vals-
strákarnir mæta Fram.
Yngri flokkar Vals í knattspymu munu fá- heim-
sókn frá félögunum úr Breiðholti og Árbæ og eru for-
eldrar þessara drengja hvattir til að koma og horfa á
stráka leika knattspymu þar sem leikgleðin og sam-
vinnan sitja i fyrirrúmi.
1 íþróttahúsinu að loknum leik Vals og KR í körfu-
knattleik fer flram keppni í badminton milli Vals og
TBR.
Dagskránni lýkur svo með leik í Úrvalsdeildinni i
knattspyrnu. Þar munu leiða saman hesta sína gömlu
kempumar úr Breiðablik og Val sem nú hafa tekið
fram skóna aftur eftir mislanga hvild.
Að venju munu Valskonumar sjá um kaffisölu og
eru íþróttaunnendur í Reykjavík hvattir til að mæta á
þessa vinsælu fjölskykJuhA.tíð Vals að Hlíðarenda.
Hestamót Snæfellings
verður háð á Kaldármelum laugardaginn 29. júlí og
hefstkl. 14.
Keppnisgreinar:
Góðhestar A og B flokki.
Unglingadómar 13—15 ára og 12ára ogyngri.
250mskeið
'250 m unghrossahlaup.
350 m stöik.
800 m stökk.
800 m brokk.
Góðhestar dæmdir frá kl. 9 f.h.
Þátttaka skráð í sima 93-8252 í Stykkishólmi fyrir
fimmtudag.
Tslkynningar ,
Al- Anon
fjölskyldudeildir
Svarað er i sima 19282 á mánudögum kl. 15— 16 og á
fimmtudögum kl. 17—18. Fundir eru haldnir I
Safnaðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum,
byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21, i AA
húsinu Tjamargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda-
fundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21, og í Safnaðar-
heimili Langholtskirkju á laugardögum kl. 14.
Galtalækjarmótið
verður um verzlunar-
mannahelgina
Félagskonur ath. Kökur eru vel þegnar. T.d. jólakök-
ur og kleinur. Móttaka i Templarahöllinni fímmtudag-
inn 3. ágúst, frá kl. 7—9 e.h.
Norrænir styrkir til
þýðingar og útgáfu
Norðurlandabókmennta
Siðari úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna
bókmennta i þýðingu á aðrar Norðurlandatungur fer
fram á fundi úthlutunamefndar 13—14. nóvember
n.k. Frestur til að skila umsóknum er til 1. október
n.k. Tilskilin umsóknareyðublöð og nánari
upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu,
Hverfigötu 6, Reykjavik, en umsóknir ber að senda til
Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk
kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205
Köbenhavn K.
Námskeið
heldur Nordens Folkhögskola Biskops-Amó 190 60
Bálsta , Sverige. frá 8. sept. 1978 til 22. april 1979.
Námskeiðiö er á ýmsum kjörsviðum þar sem námið
skiptist í fræðilegt nám, vettvangsrannsóknir og
gagnaúrvinnslu. Einnig verður vornámskeið frá 8.
janúar — 20. april um heimildaljósmyndun. Nánari
upplýsingar gefur Norræna félagið, Norræna húsinu.
Simi 10165.
Fundartímar AA
Fundartímar AA deildanna í Reykjavík eru sem hér
segir: Tjamargötu 3c, mánudaga, þriðjudaga,
miðvikudaga, fímmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga
kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h.
Geðvernd
Munið frimerkjasöfnun Geðverndar pósthólf 1308,
eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, sími 13468.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara,
fram í Heilsuvemdarstöð. Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafíð meðferðis
ónæmiskortin.
Símavaktir hjá AL-ANON
Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 sími
19282 í Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safn-
aðarheimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2.
Námsmenn
erlendis
Sumarráðstefna Sambands íslenzkra námsmanna
erlendis, verður haldin i Félagsstofnun stúdenta,
laugardaginn 29. júli kl. 13. Dagskrá samkvæmt
lögum. Athygli skal vakin á að hin nýja staða i lána-
málunum verður reifuð. Fundargögn liggja frammi á
skrifstofu SÍNE í Félagsstofnun.
Unglingameistaramót
íslands
fer fram á Selfossi 12 og 13. ágúst, ef næg þátttaka
fæst Keppt er i eftirtöldum greinum:
Fyrri dagun
100 m hlaup — kúluvarp — hástökk — 110 m grinda-
hlaup — langstökk — 1500 m hlaup — spjótkast —
400 m hlaup — 4 x 100 m boðhlaup.
Seinni dagun
200 m hlaup — kringlukast — stangarstökk — 3000
m hlaup — sleggjukast — 800 m hlaup — þrístökk —
400 m grindahlaup — 1000 m boðhlaup.
ATH. 2000 m hindrunarhlaup mun fara fram siðar.
Þátttökutilkynningar berist fyrir 8. ágúst á skrifstofu
HSK,sími 99-1189.
Hestamót Skagf irðinga
á Vindheimamelum verður um verzlunarmannahelg-
ina og hefst kl. 14.00 á laugardag.
KeppnLsgreinan
250 m skeið. 1. verðlaun 150 þús. krónur.
250 m stökk. 1. verðlaun 40 þús. krónur.
350 m stökk. 1. verðlaun 60 þús. krónur
800 m stökk. 1. verðlaun 70 þús. krónur.
800 m brokk. 1. verðlaun 30 þús. krónur.
Auk þess áletraðir verðlaunapeningar á fyrstu hrossin
í hverju hlaupi. Meðverðlaun eru veglegir minjagripir.
Gæðingakeppni í A og B flokki. Frjáls sýningaraðferð.
Verðlaun eru eignarbikar og farandgripir.
Unglingakeppni 10—16ára.
Þátttaka tilkynnist Sveini Guðmundssyni Sauðárkróki
fyrir miðvikudagskvöld 2. ágúst.
Hestaþing Loga
verður haldið á skeiðvelli félagsins við Hrísholt,
sunnudaginn 6. ágúst.
Dagskrá:
Góðhestakeppni i A og B flokki.
250 m skeið.
250 m unghrossahlaup.
300 m stökk.
300 m brokk.
Unglingakeppni.
Þátttökutilkynningar berist í siðasta lagi miðvikudag-
inn 2. ágúst til Gísla Guðmundssonar, Torfastöðum
eða Péturs Guðmundssonar, Laugarási, simi um Ara-
tungu.
Þjóðhátíð -
Vestmannaeyjar
tilboð óskast í eftirtalda aðstöðu á þjóðhátíð Vest-
mannaeyja dagana 4., 5., og 6. ágúst. Ö1 og pylsur.
Tóbak og sælgæti. ís og poppkom og veitingasölu.
Tilboð skulu hafa borizt íþróttafélaginu Þór fyrir 26.
júli og verða tilboö opnuð kl. 13 i skrifstofu Þórs i
félagsheimilinu. Allar nánari upplýsingar hjá Herði
* Jónssyni 1 sima 98-1860.
Gigtarfólag íslands til
Mallorka 17. september
Gigtarfélag íslands hefur opnað skrifstofu að Hátúni
10 i Reykjavik og er hún opin alla mánudaga frá kl.
2—4e.h.
Meðal annarra nýjunga í starfsemi félagsins, má,
nefna, að ætlunin cr að gefa félagsmönnum kost á ferð
til Mallorka 17. september nk. með mjög hagkvæmurp
kjörum. Verður skrifstofan opin sérstaklega vegna
ferðarinnar kl. 5—8 e.h., 24.-28. júlí’ Má þá fá allar
upplýsingar um ferðina, en slmi skrifstofunnar er
20780.
Sumartónleikar í
SkálhoHskirkju
Um helgina halda Manuela Wiesler flautuleikari og
Helga Ingólfsdóttir semballeikari tónleika í Skálholts-
kirkju. Á efnisskrá þeirra er gömul og ný tónlist; m.a.
tvær sónötur eftir Johann Joachim Quantz, enn-
fremur „Ákall” eftir franska tónskáldið André Jolivet,
en hann lézt á síöasta ári. Á þessum tónleikum flytja
þær Manuela og Helga einnig tvö íslenzk verk;
„Frumskóga” fyrir sembal eftir Atla Heimi Sveinsson
og „Sumarmál” eftir Leif Þórarinsson, en verk Leifs.
var samið sérstaklega fyrir þessa tónleika.
Á Skálholti hafa verið haldnir sumartónleikar með
svipuðu sniði i nokkur ár. Tónleikamir eru á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15.00 og er aðgangur
ókeypis.
Útivistarferðir
Sunnud. 30/7 kL 13.
Strompar, Kóngsfell og viðar (hafíð góð vasaljós með).
Verð 1500 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá
BSÍ vestanverðu.
Verzlunarmannahelgi.
1. Þórsmörk
2. Gæsavötn — Vatnajökull
3. Lakagígar
4. Skagafjörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur
Sumarleyfisferðir i ágúst
8.—20. Hálendishringur, nýstárlegöræfaferð.
8.—13. Hoffellsdalur
10.—15. Gerpir
3.—10. Grænland
17.—24.Grænland
10.—17. Færeyjar.
Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a,
simi 14606.
Ferðafélag íslands
Föstudagur 28. júli kl. 20.00
1. Þórsmörk, gist i húsi.
2. Landmannalaugar—Eldgjá, gist i húsi.
3. Hveravellir— Kerlingarfjöll, gist í húsi.
4. Gönguferð á.Hrútfell, gengið frá Þjófadölum, gist í
húsi og tjöldum.
Sunnudagur 30. júli kL 13.00
Gönguferð yfír Sveifluhás um Ketilstíg, sem fyrrum
var fjölfarin leið til Krísuvíkur. Fararstjóri: Sigurður
Kristjánsson. Verð kr. 2000 gr. v/bílinn. Farið frá Um-
ferðamiðstöðinni að austanverðu.
Miðvikudagur 2. ágúst kL 8 Þörsmörk.
Verzlunarmannahelgin 4.-7. ágúst.
1 .Þörsmörk (tvær ferðir).
2. Landmannalaugar—Eldgjá.
3.Strandir—Ingólfsfjörður.
4. Skaftafell—Jökulsárlón,
5. öræfajökuU— Hvannadalshnúkur.
6. Veiðivötn—Jökulheimar,
7. Hvannagil—Hattfell—Emstrur,
8. Snæfellsnes—Breiðafiarðareyjar,
9. Kjölur— KerlingarfiöU.
Sumarleyfisferðir:
2.—13.ágúst.
Miðlandsöræfi. Sprengisandur, Gæsavatnaleið,
Askja, Herðubreið, Jökulsárgljúfur o.fl.
9.—20. ágúst.
KverkfiöU—Snæfell. Ekið um Sprengisand, Gzesa-
vatnaleið og heim sunnan jökla.
12.—20. ágúst.
Gönguferð um Hornstrandir. Gengið frá Veiði-
leysufírði um Homvík, Furufiörð og til Hrafnsfjarðar.
16.—20. ágúst.
Núpstaðaskógur og nágrenni.
22.-27. ágúst.
Dvöl í Landmannalaugum. Faríð til nærliggjandi
staða.
30. ágúst til 2. sept.
Norður fyrir Hofsjökul.
Aflið upplýsinga á skrifstofunni. Pantið timanlega.
Sumarferð
Framsóknarflokksins
Sumarferð í Landmannalaugar sunnudaginn 30. júlí. ►
Aðalfararstjórar verða: Eysteinn Jónsson, Kristján
Benediktsson. Meðal leiðsögumanna verða: Ágúst
Þorvaldsson, fyrrv. alþm. Brúnastöðum, Páll Lýðsson,
bóndi, Litlu SandvUc, Jón Gíslason, póstfuUtrúi,
Þórarinn Sigurjónss, alþingismaður o.fl. Kl. 07,30,
Bifreiðar mæti við Rauðarárstig. Kl. 08,00 Brottför í
Sumarferð Framsóknarflokksins. Vitjið miða ykkkar
sem fyrst á skrifstofunni Rauðarárstíg 18.
Sumarferð
framsóknarfélaganna
á Vestfjörðum
er ákveðin dagana 29. — 30. júlí nk. Farið verður í
Kaldalón, Snæfjallaströnd og nágrenni. Gert er ráð
fyrir að langferðabifreiðir s?fni þátttakendum saman á
laugardagsmorgni og verði í Djúpinu kl. 14 sama dag.
Tjaldbúðir verða við við Dalbæ þar sem kvöldvaka
verður. Skoðunarferðir verða skipulagðar á sunnudegi
og heimferð seinni hluta dagsins. Eftirgreindir aðilar
taka á móti þátttökutilkynningum og veita nánari
upplýsingar: Barðastrandarsýsla: Halldór Gunnars-
son, Króksfjarðamesi, Ragnar Guðmundsson, Brjáns-
læk, össur Guðbjartsson, Láganúpi, Svavar Júlíusson,
Patreksfírði, sími 1341, Magnús Bjömsson, Bildudal,
\ simi 2178. Ólafur Magnússon, Tálknafirði, simi 2512.
Vestur-ísafjarðarsýsla: Ólafur V. Þórðarson, Þingeyri,
Gunnlaugur Finnsson, Hvilft, sími 7614. Kaupfélagið
Flateyri, simi 7705. Karl Guðmundsson, Bæ, Suður-
eyri. Bolungavik: Guðmundur Sigmundsson, sími
7141. ísafjörður: Rannveig Hermannsdóttir, simi
3339. Magni Guðmundsson simi 4313, og 3212.
, Norður-ísafjarðarsýsla: Jón Guðjónsson, Laugabóli.
Strandasýsla: Torfi Guðbrandsson, Finnbogastöðum,
Jón E. Alfreðsson, Hólmavik, sími 3155. Jónas
Einarsson, Borðeyri.
Félag Framsóknarkvenna
f Reykjavík
Félagskonur fiölmennið i sumarferðina okkar nk.
sunnudag.
Jöklarannsóknafélagið
{Ferðir sumarið 1978:
19. ágúst: Farið inn á Einhymingsflatir.
8. sept.: Farið i Jökulheima.
. Upplýsingar á daginn í síma 86312, Ástvaldur, og
10278, Elli. Upplýsingar á kvöldin 1 síma 37392,
Stefán, og 12133, Valur.
Þátttaka tilkynnist þremur dögum fyrir brottför.
Alþýðubandalagið
f Kópavogi
Sumarferð Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður
farin 28.—30. júli inn á Hveradali, Þjófadali og
Kerlingarfjöll. Farmiðar verða seldir 25. júlí i Þinghóli
frá kl. 16—18 og 20—22, simi 41746. Nánari upplýs-
ingar í sima 40595 og 41279. Allir velkomnir.
Félag járniðnaðarmanna
Skemmtrferð
fyrir eldri félagsmenn og maka þeirra verður farin
sunnudaginn 20. ágúst 1978. Ferðazt verður um
Hválfjörð-Borgarfjörð-Uxahryggi-Þingvelli til Reykja-
vikur.
Leiðsögumaður verður Jón Böðvarsson skólameistari.
Lagt verður af stað frá Skólavörðustíg 16, kl. 9.00 f.h.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu félagsins fyrir 17.
ágúst n.k.
Verkstjórafélag
Reykjavíkur
fer sina árlegu skemmtiferð 29.—30. júlí. Farið verður
í veiðivötn. Nágrenni skoðað undir leiðsögn farar-
stjóra. Gist verður í skála ferðafélagsins. Verkstjórar
tilkynni þátttöku sem fyrst. Allarnánari upplýsingará
skrifstofu Verkstjórafélags Reykjavíkur i sima 27070 ‘
. frákl. 13till7daglega.
Kvennadeild Reykjavíkur-
deildar Rauða kross íslands
Kvennadeildin gengst fyrir dagsferð fyrir félagskonur
þriðjudaginn 1. ágúst nk. og verður farið austur
>pð Skógum undir Eyjafjölíum. Vinsamlegast tilkynnið
þátttöku fyrir 25. júll i sima 28222 og verða nánari
upplýsingar veittar á sama stað.
Megasarblað
Vikunnar.
..Alltaf má læra eitthvað af Hallgrími Péturssyni,”
segir Megas, sá umdeildi listamaður i viðtali við
Ásgeir Tómasson blaðamann i nýútkomnu 30. tbl.
Vikunnar. Viðtalið er mjög hreinskilið og greinir
Megas frá mörgum skemmtilegum hlutum, sem á
daga hans hefur drifíð.
Þá hefst í þessu blaði ákaflega fróðlegur og
skemmtilegur greinaflokkur Sigurjóns Jóhannssonar
blaðamanns um hernámsárin í Mosfellssveit sem ber
heitið „Stríöið í Mosfellssveit”. Greinunum fylgja
margar athyglisverðar myndir, sem margar hverjar
hafa hvergi birzt fyrr opinberlega.
Vikan er á neytendamarkaði sem fyrr og i þessu
blaði fjaUar Anna Bjamason blaðamaður um þvotta-
efni í fróðlegum samanbjurði.
í blaðinu eru tvær framhaldssögur og grein Jónasar
Kristjánssonar um Fiskekælderen í Kaupmannahöfn,
þar sem islenzku ferðafólki er leiðbeint i mat þar i
borg.
Margt fleira efni er i blaðinu og ekki má gleyma
stóru litplakati af listamanninum Megasi sem fylgir í
opnu blaðsins.
HP.
NR. 137 —27.JÚLÍ 1978.
Einrng KL 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadoliar 259,80 260,40
1 Storiingspund 495,85 497,05*
1 Kanadadoliar 230,80 231,40*
100 Danskar krónur 4643,20 4653,90*
100 Norskár krónur 4812,00 4823,10*
100 Sœnskar krónur 5737,65 5750,85*
100 Finnskmörk 6210,80 6225,20
100 Franskir frankar 5882,15 5895,75*
100 Belg.frankar 801,60 803,50*
100 Svissn. frankar 14.540,80 14.574,30*
100 Gyllini 11.681,65 11.708,65*
100 V.-Þýzkmörk 12.638,65 12.667,85*
100 Lírur 30,73 30,80*
100 Austun-. Sch. 1753,00 1757,10*
100 Escudos 567,75 569,05*
100 Pesetar 336,15 336,95*
100 Yen 134,47 134.78*
•Broyting frá sWJustu skráningu