Dagblaðið - 29.07.1978, Page 22
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978.
Ný æsispennandi bandarisk kvikmynd
meö C'harles Bronson og Lee Rcmick
Leikstjóri: DonSiegel
íslenzkur texti
Sýndkl. 5,7 og 9.
Bönnuðinnan 14ára.
HAFNARBÍO
Villimenn
á hjólum
HOT STEIL BEÍWEEN THEIR UGS...
THE WILOEST BUNCH OF THE 70'S/
ROARINC THHOUGH THE SIREETS
OH CHOPPEfl DOWN HOGS!
Tk»sttal*»rwi
MWIilack
markatof crimet
Sérlega spennandi og hrottaleg banda-
rísk litmynd með Bruce Dcrn og Chris
Robinson.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.
Kvikmyndir ]
LAUGARDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu ll Tyrens
Tegn). kl. 5. 7. 9 og II. Bönnuð innan 16 ára.
NAFNSKÍRTEINl.
BÆJARBÍÓ: Reykur og bófi (Smokey and the
Bandit) kl. 9.
GAMLABÍÓ: Telefon. leikstjóri, Don Siegel. aðal-
hlutverk: C'harles Bronson og Lee Remick. Sýnd kl. 5.
7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.
IIAFNARBÍÓ: Kvcnfólkið framar öllu. kl. 3. 5, 7. 9
og I I. Bönnuðinnan 16ára.
HAFNARFJARDARBÍÓ:Caruso, kl. 9.
IIÁSKÓI.ABÍÓ: Svört tónlist. aðalhlutvcrk: Roger
E. Mosley og Janes E. Brodhead. Tónlist útsett af
Fred Karlin.
LAUGARÁSBÍÓ: Allt í steik. leikstjóri: John Landis.
kl. 5.7.9.og 11. Bönnuðinnan 16ára.
NÝJABÍÓ: Afrika expresslAfrica express) aðalleik-
arar: Giuliano Ciemma. Ursula Andress og Jack
Palance. kl. 5.7 og9.
STJÖRNUBÍÓ: Taxi driver. aðalhlutverk Petcr
Boyle, /Mbert Brooks, kl. 5 og 9.15. Hjarta er tromp
tHjerter er TrumO. leikstjóri Lars Brydesen. aðalhlut-
verk L.ars Knutzon. Ulla Gottlieb og Morten
Grunwald.kl. 7,10. Bönnuðinnan 14ára.
TÓNABÍÓ: Færðu mér höfuð AlfredoGarcia (Bring
me the hcad of Alfredo Garcia). leikstjóri: Sam
Peckinpah. aðalhlutverk: Warren Oates, Iseela Vega
og Kris Kristoferson, kl. 5. 7.10 og 9.15. Bönnuð
innan I6ára.
SUNNUDAGUR
AUSTURBÆJARBÍÓ: Í nautsmerkinu.il Tyrens
Tegn), kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
NAFNSKÍRTEINI.
BÆJARBÍÓ: Reykur og bófi (Smokey and the
Bandit) kl. 9.
GAMLABÍÓ: Telefon, leikstjóri, Don Siegel, aðal-
hlutverk: Charles Bronson og Lee Remick. Sýnd kl. 5,
7 og 9. Bönnuð innan 14 ára.
HAFNARBlÓ: Kvenfólkið framar öllu. kl. 3, 5. 7. 9
og 11. Bönnuðinnan 16ára.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Caruso, kl. 9.
HÁSKÓLABÍÓ: Svört tónlist, aðalhlutverk: Roger
E. Mosley og Janes E. Brodhead. Tónlist útsett af
Fred Karlin.
LAUGARÁSBÍÓ: Allt í steik. leikstjóri: John Landis,
kl. 5,7,9, og 11. Bönnuð innan 16 ára.
NÝJABÍÓ: Afríka expresslAfrica express) aðalleik-
arar: Giuliano Gemma. Ursula Andress og Jack
Palance. kl. 5.7 og9.
STJÖRNUBÍÓ: Taxi driver, aðalhlutverk Peter
Boyle, Albert Brooks, kl. 5 og 9.15. Hjarta er tromp
(Hjerter er Trumf), leikstjóri Lars Brydesen, aðalhlut-
verk Lars Knutzon. Ulla Gottlieb og Morten
Grunwald.kl. 7,10. Bönnuðinnan 14ára.
TÓNABÍÓ: Færðu mér höfuð Alfredo Garcia (Bring
me thc head of Alfredo Garcia), leikstjóri: Sam
Peckinpah. aðalhlutverk: Warren Oates. Fecla Vega
óg Kris Kristoferson, kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð
innan I6ára.
•ONBOGfll
O 19 0.001
-salurÁ-
Hrapandi englar
Það fer um þig hrollur og taugarnar
titra, spennandi litmynd. —
íslenzkur texti.
Leikarar Jennifer Jones og Jordan
Christopher.
Bönnuðinnan 16 ára.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
- salur
Litli risinn
hoffman
Síðustu sýningar.
Endursýnd
kl. 3.05,5.30,8 og 10.40.
-salur
Svarti
Hörkuspennandi litmynd.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan lóára.
Endursýnd
kl. 3,105.10, 7,10, 9,10og 11,10.
- salur
0.
Morðin í
Líkhúsgötu
eftir sögu Edgar Allan Poe.
íslenzkur texti.
Bömiuð mnan 16 ára.
*-•-lurs\ nd
ki. 15 5.1 5. 7.15 9,15og 11.15.
URVflL/ KJOTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
/^Vallteitthvaó
gott í matinn
Sjónvarp
S)
<í
Útvarp
Útvarp fyrramálið kl. 9.00:
HVAÐ ER í BRUGGI?
Dægradvöl er á dagskrá í fyrramálið
kl. 9.00 og er í þessum þætti fjallað um
brugg. Rætt verður við þrjá menn um
bruggmálin, en þeir vilja ekki láta nafna
sinna getið. í verzlunum i bænum er selt
allt til að búa til brugg, en áfengismagn
þess má þó ekki fara yfir 2,25% þó svo
að það megi í hinum nágrannalöndun-
um. Það virðist vera geysiútbreitt nú að
fólk bruggi í heimahúsum. Er bruggið
auðvitað misjafnlega gott og misjafnlega
sterkt. í þættinum verður rætt um
hvernig eigi að brugga og er þá farið eftir
leiðarvísum sem fylgja með pakkningun-
um. Einnig verður sagt frá hvað til þarf
til að geta bruggað og hver kostnaður-
inn er. Þó svo að menn geti alls staðar
rætt um brugg og bjór virðast þeir tregir
til að koma fram opinberlega og ræða
þessj mál. Ólafur fékk þó þrjá menn til
áð koma fram með nafnleynd og
munum við heyra ýmislegt fróðlegt og
skemmtilegt frá þeim mönnum. Þáttur-
inn er hálfrar klukkustundar langur.
-ELA-
Útvarp á morgun kl. 13.30: Fjölþing
Hvernig finnst blaðamönnum
útvarpsdagskráin?
Á morgun kl. 13.30 verður þátturinn
Fjölþing á dagskrá í umsjá Óla H. Þórð-
arsonar. Óli mun byrja á því að leita álits
blaðamanna á dagskrá útvarpsins og
hvernig slík dagskrá er unnin í kynn-
ingu. Óli fékk til sín blaðamenn frá öll-
um blöðum, og eru það þá blaðamenn
sem sjá um dagskrárkynningu sem verða
fyrir svörum. Leitað verður læknis eins
og i fyrri þáttum og að þessu sinni
verður leitað til magasérfræðings. Borg-
arstjórar eru mikið í fréttum þessa dag-
ana og þá ekki sízt nýráðinn borgarstjóri
i Reykjavík, Egill Skúli Ingibergsson. Óli
mun ræða við hann um það hvernig það
sé að verða borgarstjóri og hvernig
honum lítist á að taka þetta starf að sér.
Ennfremur mun Óli ræða við Birgi ísleif
um hvernig það sé að vera hættur i borg-
arstjóraembættinu og verður fróðlegt að
heyrasvör þessara manna.
Umferðarmál verða aðsjálfsögðu tekin
fyrir og er fólk minnt á að senda bréf ef
það verður vart við sérlega kurteisan og
almennilegan ökumann. Nokkur bréf
hafa borizt þættinum og mun Óli iesa
upp úr nokkrum þeirra. Rætt verður við
skipstjórann á nótaskipinu Sigurði, en
það skip kom með mestan afla sem hing-
að hefur komið fyrir nokkrum dögum.
Leikin verða síðan létt lög á milli atriða
og hefur Óli valið lögin sjálfur i tónlist-
ardeild ríkisútvarpsins.
Þátturinn er einn og hálfan tíma að
lengd.
Óli H. Þórðarson verður hress að vanda i þættinum Fjölþing á morgun.
-ELA-
lllfo Útvarp
Laugardagur
29. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tón-
leikar. ,
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.15 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 fcg veit um bók: Sigrún.Bjömsdóttir tekur
saman þátt fyrirbömogunglinga, 10— 14ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 Brotabrot. Einar Sigurðsson og Ólafur
Geirsson sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson
kynnir.
17.00. „Að eiga skáld”, smáságá eftir Björn
Bjarman. Höfundur les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna
Hánnesdóttir.
17.50 Söngvariléttumtón.Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ‘
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Kappróður á Ólafsvöku. Ragnvald Larseji^
formaður Færeyingafélagsins i Reykjavik og
Schumann Didriksen kaupmaðursegja frá.
20.05 Færeysk tónlist. a. Annika Hoydal syngur
bamagælur. b. Sumbingar lcveða danskvæði.
20.35 Kalott-keppnin l frjálsum iþróttum í
sænsku borginni Umeá. Hermann Gunnars-
son lýsir keppni lslkendinga viö íbúa norður-
héraða Noregs, Sviþjóðar og Finnlands; —
fyrri dagur.
21.20 Atriði úr óperettunni: „Syni keisarans”
eftir Franz Lehár. Rudolf Schock, Renata
Holm og fl. syngja ásarht kór Þýzku óperunn-
ar í Berlín. Sinfóníuhljómsveitin í Berlin
leikur. Stjómandi: Robert Stojz.
22.05 Allt í grænum sjó. Umsjónarmenn: Hrafn
Pálsson og Jörundur Guðmundsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir Ðagskrárlok.
Sunnudagur
30.júlí
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson
vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Tom Kines, Louise
Forestier o.fl. syngja þjóðlög frá Kanada og
Jimmy Shand og hljómsveit leika skozka
dansa.
9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá Ólafs Sigurðs-
sonarfréttamanns.
9.3Ö Morguntónleikar.. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfr.) á. Tónverk eftir Joseph Bodin de
Boismortier og Samuel Scheidt. Musica Dolce
híjómsveitin leikur á blokkflautur. b. Tónlist
eftir Fernando Sor, Guido Santorsola og
Heitor Villa-Lobos. Louise Walker leikur á
gitar. c. Píanósónötur op. 81a, „Les Adieux”,
og í e-moll öp. 90 eftir Beethoven. Emil Gilels
leikur.- (Frá ..Beethoven-hátíðinni i Bonn
1977).
11.00 Messa i Skálholtsdómkirkju (hljóðrituð á
Skálholtshátíð 23. júli). Biskup íslands. herra
Sigurbjöm Einarsson. predikar og þjónar fyrir
altari ásamt séra Guðmundi Óla ólafssyni.
Skálholtskórinn syngur. Lárus Sveinsson og
Jón Sigurðsson leika á trompeta. Organleikari:
Haukur Guðlaugsson. Söngstjóri: Glúmur
12.15 Dagskrá Tonlcikar. ■'
12.25- Veðurfregnir. FWttír. Tilk ynningar. Tón-
leikar.
13.30 Fjölþing. Óli H. Þórðarson stjórnar
þættinum.
15.00 MiðdegLstónleikar. Sinfónía nr. 9 i C-dúr
eftir Franz Schubert. Sinfóníuhljómsveit út-
varpsins í Hamborg leikur, Bemard Klee stj.
(Hljóðritun frá útvarpinu i Hamborg).
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Heimsmeistaraeinvígið i skák á Filipps-
eyjum. Jón Þ. Þ.Þór greinir frá fyrstu skákun-
um milli heimsmeistarans Karpovs og
áskorandans Kortsnojs.
16.50 Kalott-keppnin í frjálsfþróttum í sænsku
borginni Umeá. Hermann Gunnarsson lýsir
keppni íslendinga við íbúa norðurhéraða
Noregs, Sviþjóðar og Finnlands; siðari dagur.
17.35 Létt tónlist. Art Tatum leikur á pianó og
hljómsveit Alfreds Hause og Norska útvarps-
hljómsveitin leika; öivind Berg stjórnar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 ÞjóðUfsmyndir. Jónas Guðmundsson rit-
höfundur fly tur þriðja þátt.
20.00 íslenzk tónlist. a. Lögeftir Ingibjörgu Þor
bergs. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur;
Guðmundur Jónsson leikur á píanó. b.
„Rórill”, kvartett fyrir flautu, óbó, klarínettu
og bassaklarínettu eftir Jón Nordai. Jón H.
Sigurbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guðjónsson
leika.
20.30 Útvarpssagan: „Maria Grubbe” eftir J. P.
Jacobsen. Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristín
Anna Þórarinsdóttir les (2).
21.00 Stúdíó II. Tónlistarþáttur í umsjá Leifs
Þórarinssonar.
21.55 Framhaldsleikrit: „Leyndardómur leigu-
vagnsins” eftir Michael Hardwick byggt á
skáldsögu eftir Fergus Hume. Fimmti þáttur.
Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gisli
Alfreösson. Persónur og leikendur: Brian
Fitzgerald...Jón Gunnarsson. Duncan
Calton...Rúrik Haraldsson. Frú Samp
son...Jóhanna Noröfjörð. Sally
Rawlins...Helga Þ. Stephensen. Madge
Frettleby...Ragnheiður Steindórsdóttir.
Chinston læknir...Ævar R. Kvaran. Sam
Corby rannsóknarlögreglumaður.... Jón Sigur-
björnsson. Rafael lyfsali....Steindór Hjörleifs-
son. Jósep varðstjórL.Bjarni Steingrímsson.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikan Frá Listahátið i Reykja-
vík í vor. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur.
Einleikari: Mstislav Rostropovitsj. Hljóm-
sveitarstjóri: Vladimir Ashkenazý. Konsert i
h moll fyrir selló og hljómsveit op. 104 eftir
Antónin Dvorák.'— (Hljóðritað í Laugardals-
hölló.júni).
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
31. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.*l0 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn. Séra Gisli Jónasson flytur
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.I5 Veðurfrcgnir. Forustugreinar landsmála-
bl. (útdr.).
8.35 Afýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga
heldur áfram að lesa söguna af „Lottu skottu"
eftir Karin Michaelis i þýðingu Sigurðar
Kristjánssonarog Þóris Friðgeirssonar (16).
9.20 Tónleikar. 9.30Tilkynningar.
9.45 Landbúnaðarmái. Umsjónarmaður: Jónas
Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Áður fyrr á árunum: Ágústa Bjömsdóttir
sér um þáttinn.
11.00 Samtímatónlist. Atli Heimir Sveinsson
kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.