Dagblaðið - 29.07.1978, Side 23
23'
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ1978.
(*
Útvarp
Sjónvarp
D
Útvarp kl. 13.30 í dag: Brotabrot
Ritari Sendisveinafélags íslands
— Pétur Pétursson útvarpsþulur rif jar upp gamla tíð
Brotabrot nefnist þáttur með blönd-
uðu efni sem er á dagskrá í dag kl.
13.30, og er þátturinn í umsjá blaða-
mannanna Ólafs Geirssonar og Einars
Sigurðssonar. Fjölmargt verður í þætt-
inum og víða komið við, m.a. rætt við
rannsóknarlögreglumann um frágang
bíla við sumarbústaði. Flugmálastjóri
Agnar Kofoed-Hansen mun segja frá
reynslu sinni, er hann stökk í falihlíf í
fyrsta sinn, en dóttir hans var einmitt
fyrst kvenna á íslandi til að stökkva í
fallhlíf úr flugvél. Þeir félagarnir
Ólafur og Einar heimsóttu Reikni-
stofu Háskólans og töluðu þar við Pál
Jensson um tölvu skólans, en hún er
til margs nýtileg og heyrum við hana
spila lög fyrir okkur. Fyrirhugaður úti-
markaður á Lækjartorgi verður til um-
ræðu en það eru tveir arkitektar sem
hafa hugsað sér að setja hann upp.
Fyrir nokkuð mörgum árum var til
Sendisveinafélag tslands og sá er
gegndi starfi ritara þar er íslendingum
að góðu kunnur, en það er enginn ann-
ar en Pétur Pétursson þulur sem mun
koma i þáttinn og segja frá félaginu og
störfum þess.
t hádeginu ekki alls fyrir löngu
brugðu þeir Ólafur og Einar sér á
Melavöll og spjölluðu þar við trimm-
ara sem hlupu þar um. Fyrsti djákninn
á íslandi síðan fyrir siðaskipti var vigð-
ur á dögunum og verður rætt við
hann, en hann heitir Ágúst K. Eyjólfs-
son. t framhaldi af sýningu skátasirk-
ussins á línu milli Hallgrimskirkju og
Iðnskólans þar sem tveir ofurhugar
hjóluðu, verður rætt við íslending sem
stóð á höndum á öðrum turni Akur-
eyrarkirkju fyrir nokkrum árum svo
við virðumst nú eiga til ofurhuga.
Þátturinn Brotabrot stendur yfir í tvo
og hálfan tíma.
•ELA-
Til
sölu:
Mávahlið
2ja herb. 65 fm risíbúð. Útb. 5,8
millj.
Brávallagata
3ja herb., 70 fm ibúð á 4. hæð,
stórarsvalir. Útb. 7 millj.
Laugarneshverfi
3ja herb. 120fmsérhæð. 35fmbíl-
skúr.
Meistaravellir
4ra herb. 115 fm íbúð, svalir i
suður. Bílskúrsréttur.
Framnesvegur
3ja herb. ný 80 fm ibúð á 1. hæð.
Digranesvegur
Neðri sérhæð, 150 fm, 4 svefn-
herb., 2 stofur, suðursvalir. Bílskúr
35 fm.
Hjarðarhagi
Neðri sérhæð, 130 fm, 3 svefn-
herb., 2 stofur, suðursvalir. Bíl-
skúrsréttur.
Bræðraborgarstigur
Raðhús, rúmlega tilbúið undir tré-
verk, ca 225 fm. Uppl. á skrifstof-
unni.
Mosfellssveit
Raðhús, fokhelt, 96 fm að grunn-
fleti, 2 hæðir og kjallari með inn-
byggðum bilskúr.
Bræðraborgarstígur
4ra herb. íbúð 120 fm á 4ðu hæð.
Suðursvalir, 40 fm stofa. góð sam-
eign.
Eignaskipti
Gnoðarvogur
160 ferm 6 herb. íbúð, neðri sér-
hæð. Svalir í suður. í skiptum fyrir
einbýlishús í Vogum, Heimum,
Laugarási eða svipuðum slóðum.
Góð milligjöf.
Vesturbær
Neðri sérhæð 150 ferm i 12 ára
gömlu húsi í skiptum fyrir einbýlis-
hús i Vesturbæ.
HvassaleKi
110 ferm 4ra herb. ibúð á 1. hæð
ásamt bílskúr I skiptum fyrir rað-
hús eða einbýli I Smáíbúðahverfi
eða nágrenni. Milligjöf.
IMorðurmýri
Sérhæðir óskast. Ýmsir skipti-
möguleikar.
Hliðahverfi
Neðri sérhæð 140 ferm í skiptum
fyrir góða eign i austurbæ Kópa-
vogs.
Húsamiðlun
Fasteignasala
Söklttjóri:
Vilhelm Ingimundarson.
Heimasimi 30986.
Templarasundi 3.
Shnar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúflviksson hri.
Víkan á ótrúlega lágu kynningarverði:
LEYFILEGT ÍÍERD KYNNINGAR VERÐ
Vikan á neytendamarkaöi
Vikan er aldeilis spræk þessa dagana. Hún er á fullri ferð með Dagblaðinu
í neytendamálum.
I hverju blaði birtast verð og gæðakannanir á ýmsum vörutegundum eða aðrar mikils-
verðar upplýsingar fyrir neytendur.
Áskrifendur fá stórt og fallegt veggspjald til að færa inn heimilisútgjöldin og kannað
verður hver séu meðalútgjöld fjölskyldna, sundurliðuð eftir fjölda fjölskyldumanna.
Þannig fá áskrifendur samanburð á sínum mánaðarlegu útgjöldum við stóran hóp annars
fólks í landinu.
Gríptu símann, hringdu í 27022 og pantaðu kynningaráskrift. Þá kostar mánaðaráskrift
þig aðeins kr. 1.440 og eintakið kr. 330 til áramóta.
Upphæðin verður innheimt í einu lagi.
Einnig flytur Vikan efni fyrir alla fjölskylduna:
Forsíðuviðtölin frægu, framhaldssögur, smásögur eftir íslenska sem erlenda höfunda,
myndasögur fyrir bqrnin, bílaþætti, poppþætti, getraunir, heilabrot, draumaráðningar
og margt, margt fleira.
Gríptu gæsina meðan hún gefst. Hringdu strax og pantaðu kynningaráskrift
til áramóta. Síminn er 27022.