Dagblaðið - 03.08.1978, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 03.08.1978, Blaðsíða 27
umýjun Endumýjun Láttu ekki óendurnýjaöan miöa þinn glata vinnings- möguleikum þínum. Þaö hefur hent of marga. Endurnýjaöu strax í dag. Við drögum 10 ágúst 18 @ 18 — 324 — 675 t— 8.973 — 1.0Ö0.000.- 500.000,- 100.000,- 50.000,- 15.000.- 18.000.000, 9.000.000, 32.400.000, 33.750.000, 134.595.000, 10.008 36 — 10.044 227.745.000, 75.000.- '2.700.000, 230.445.000,- HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Hæsta vinningshlutfall í heimi! Leyndardómur fjölskyldunnar í kvöld kl. 20.10 verður flutt leikritið Getin í ást eftir Evu Norman. Leikritið fjallar um fjölskyldu sem fer í sólar- landaferð til Sikileyjar. Allt virðist til- tölulega slétt og fellt á yfirborðinu, en þegar mæðgurnar fara að ræða um stóra leyndardóminn í fjölskyldunni, sem sveipaður er töfraljóma í huga móður- innar, fer allt í bál og brand. Ekki gátum við fengið meiri upplýsingar um leikritið hjá ieiklistardeild útvarpsins, þannig að ekki er hægt að segja um hvort leikritið er ástarsaga, spennandi eða eitthvað annað. Með hlutverk fara Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Sigurður Karls- son. Leikstjóri er Herdis Þorvaldsdóttir og þýðandi leikritsins er Áslaug Árna- dóttir. Flutningur leiksins tekur um 35 mín. Ragnheiður Steindórsdóttir fer með hlut- verk dótturinnar. -ELA- Sigurður Karlsson fer með hlutverk son- arins. Steindór Hjörleifsson og Margrét Ólafcdóttir fara með hlutverk foreldranna í leikriti kvöldsins. Höfundurinn: Eva Norman er meðal yngri rithöf- unda Svía, fædd 1945. Hún er kennari í Borlange, og fyrsta bók hennar, skáld- sagan Status Quo kom út 1970. Síðan hefur hún skrifað tvær skáldsögur til viðbótar, sem byggja á reynslu hennar í kennarastarfinu. Auk þess sjónvarps- leikrit um ást miðaldra manns og ungrar stúlku, sem samfélagið lítur hornauga. Fyrsta leikrit Evu Norman fyrir út- varp, Men sá en dag um morgenen var flutt 1976. -ELA- Innréttingar BYGGUNG REYKJAVÍK óskar eftir til- boðum í innréttingar í 91 íbúð (eldhúsinnrétt- ingar, fataskápa og innihurðir). Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri félagsins Þorvaldur Mawby í síma 26609. Tromp Bíllinn gegn bensínhækkuninni Autobianchi Jparneytinn bæjarbíll Bjartur — fípur auk margra góðra kosta Bíll sem er vel lidinn um alla Evrópu. Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaðra bíla á sanngjörnu verði. Það borgar sig að reynslu- aka. ' BJÓRNSSON BILDSHÖFÐÁ 16 SÍMi 81530 REYKJAVtK DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1978. Útvarp Útvarp kl. 20.10: Getin íást Sjónvarp

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.