Dagblaðið - 30.08.1978, Side 3

Dagblaðið - 30.08.1978, Side 3
ÚTSALAN HEFST Á MORGUN DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978. Þaö atriði sem vakti einna mesta athygli á Flugdeginum 1978 var þegar DC-8 þotur Flugleiða Uugu á miklum hraða aðeins I nokkurra metra hæð yfir vellinum. DB-mynd Ari Karitas Jóhannsdóttir verkamaður: Guð, það er sko erfitt að svara þessu. Ætli mér finnist ekki brúnn. gulur og blár fallegastir. Og af hverju skyldu þeir ekki vera fallegir. Tízkuverzlunin QUADRO hefur opnað útsölu í húsakynnum sfnum (jarðhæð) að Laugavegi 54. Mikið úrvalaf: kjólum, pilsum, niðurþröngar bobos buxur, skyrtur, mussur, peysukápur, peysuro.rn.fi. ~ Sendum í póstkröfu meðan á útsölunni stendur Fjölmiðlar gæti sín ífréttum af Flugleiðum: RÍGUR Á MILLI FLUGFÉLAGANNA Ó.H.J. hringdi. Hann sagði að sér þætti hafa gætt hlutdrægni í fjölmiðlum varðandi fréttir af Flugleiðum. Ó.H.J. sagði að nokkur undiralda væri í félaginu og rigur á milli Flugfélagsins og Loftleiða og þess vegna væri það ákaflega við- kvæmt mál þegar hlutur annars félags- ins væri gerður meiri i fjölmiðlum á kostnað hins. Sér þætti þess hafa gætt mjög og einkum þá i sjónvarpinu. T.d. hefði það vakið athygli sina að í frétt- um af Flugdeginum hafi ekki verið sýndar neinar myndir af þeim atburði sem langmesta athygli hafi vakið á ,sýríingunni, þ.e. er DC-8 þotur Loft- leiða flugu á miklum hraða i nokkurra metra hæð yfir vellinum. Aftur á móti hafi verið sýndar myndir af Flug- félagsvélunum. Ó.H.J. sagðist ekki reikna með að þetta væri gert af ráðnum hug en sér þætti þetta hins vegar vera nokkuð áberandi og þar sem málið væri mjög viðkvæmt þá vildi hann mæla þessu í gegn. Laugavegi Sími 18046 Opiðá laugardögum kl. 10-12 Ásdis Mikkjalsdóttir verkamaóur: Dökkbrúnn og dökkblár, einfaldlcga vegna þess að mér finnsi þeir litir klæða ntig bezt. Sigurhorg Ólafsdóttir skrifstofumaður: Gulur. Það hefur bara alltaf verið uppá- haldsluurinn minn. Mér finnst það l.d. alltaf fara vcl saman að klæðast gulu þegar maður er sólbrúnn. En ég ann mjög sólinni. Ásgeir M. Ásgeirsson kaupntaóur: Ja, égá nú ekki gott meðaðsvara þvi. En ég er þó dálítið litglaður. Mér þvkja t.d. fallegir rauðu. bláu og grænu litirnir. Sveinn Garóarsson sendill: Blár cða rauður og þá frekar rauður. F.g veit nú bara ekki hversvegna. a.nt.k. er cngin ein sérstök ástæða fyrir þvi. Annars er þetta svo vitlaus spurning. Sigrún Guðjónsdóttir hilstjóri: Auðvitað rautt. Ætli ég hafi bara ekki alltaf verið hrifin af rauða litnum. Spurning dagsins Hvaða litur f innst þér fallegastur?

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.