Dagblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 30.08.1978, Blaðsíða 4
28311 28311 Eignavör, fasteignasala Hverfisgötu 16A Okkur vantar eftirfarandi eignir á sölu- skrá: 4 herbergja íbúð í Kópavogi í skiptum fyrir 140 fm fokhelt einbýli í Kópavogi. 5 herbergja íbúð í gamla bænum, austur- eða vesturbæ. 2 herbergja íbúð i nágrenni Landspítalans eða í Hlíðunum. 3 herbergja íbúð í Hlíðunum eða gamla bæn- um. 4 herbergja ibúð í Kópavogi. Tvær 2ja herbergja íbúðir á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Mega vera í risi eða kjallara. Kvöldsímar: 41736 Einar Óskarsson 74035 Pétur Axel Jónsson lögfr. Menningarsjóður íslands og Finn- lands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. í þvi skyni mun sjóðurinn árlega vcita ferðastyrki og annan fjárhags- stuðning. Styrkir verða öðru frentur veittir einstaklingunt. en stuðn ingur við santtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir unt styrk úr sjóðnunt skulu sendar stjóm Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. septentber I978. Áritun á islandi er: Menntamálaráðuneytið Hverfisgötu 6 Reykjavik. Æskilegt er að um- sóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs Íslands og Finnlands 28. ágúst 1978. Viljum ráða 5 tæknimenn, tvo útvarpsvirkja, tvo símvirkja, einn áhugamann um útvarpstækni. Hér er um vel launuð störf að ræða við góð vinnuskilyrði. Radíóbúðin Skipholti 19, sími 29801. / Þessir bílar eru á staðnum: Austin Allegro ’77 Mazda 323 ’77 Austin Mini ’76 Alfa Romeo Sud ”78 Chevrolet Concours '11 Autohianchi ’78 Pontiac Trans Am’77 Audi 100 LS’76 Dodge Aspcn RT '11 Austin Mini Clubman '11 Plymouth Volaire’77 Austin Mini ’76 Volvo 244 Dl. '77 Range Rover ’76 BMW3.0L '15 Fiat 127 '11 Merccdes Benz 280 SF ’74 Toyota Corolla 2ja dy ra ’76 Mazda 929 ’76, ’77 og ’78 Toyota Mark II '15 Datsun I60J '11 og’78 Honda Civic '11 Blazer Cheyenne '11 Saab 99 GL ’76 Volvo '72, ’73 og '74 Ford Escort station ’76 Chevrolet Malibu ’78 Peugeot ’76 og '11. Bílasala Guðfinns Bakvið HótelEsju; s/mi 81588 Á horni Borgartúns og Nóatúns, sími 28255. DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978. DB á neytendamarkaði Eggjakaka — góður snarlréttur Raddir neytenda DagnV Björk skrifar: Kæri þáttur! Þetta er það sem við þurftum, Neytendasíðu, með ráðleggingum og fleira. Hér er uppskrift að eggjaköku. Uppskriftin er sérstaklega góð fyrir einstaklinga. er horða mikið snarlmat: Eggjakaka (snarlréttur) Fyrir einn: 1 egg. ein matsk. hveiti, salt. Fyrir tvo: 2 egg, tvær matsk. hveiti, salt, o.s.frv. Með þessu má nota afgangskjöt, kartöflubita og margt fleira. Aöferð: ÖIIu er hrært saman, egginu, hveitinu, salti og t.d. niðurbrytjuðum pylsum eða öðru. Smjörlíki er látið á pönnu og eggjakakan steikt. Mjög gott er að hafa brauðsneið með þessu en ekki nauðsyn. Vona að þessi þáttur eigi eftir að lifa lengi og gera mikið gagn. Kærkveðja. Uppskrift dagsins TOPPKÁL ER TOPP KÁL HÁRSNYRTIEFNIÚR RÍKINÁTTÚRUNNAR Nú á dögum er lagt mikið kapp á að öll efni sem mannfólkið notar til fegrunar séu „náttúrleg”. það er, að þau séu unnin úr riki náttúrunnar. Má nefna hárþvottaefni. hárnæringu, Henna-háralit, lita-þvoltacfni o.s.frv. Nýlega var haldin kynning á náttúrlegum hársnyrtiefnum á rakara- stofunni á Klapparstig 29 frá banda- rísku fyrirtæki Jheri Redding inc. Þegar Jheri Redding. sem er efna- fræðingur, hélt þvi fram árið 1957. að náttúrleg eggjahvituefni hefðu þann eiginlega að geta gengið inn i hárið og húðina var hlegið að þeim kenningum. Jheri Redding lét það samt ekki á sig fá og blandaði náttúrlegum eggja- hvituefnum í framleiðsluvörur sínar. Fljótlega kom hann einnig fram með kenninguna um nauðsyn þess að sýru- stigið væri rétt. Gerði hann sér Ijóst, að alkalisk áhrif skemmdu bæði hárið og húðina og sá þvi svo um að fram- leiðsluvörur hans hefðu rétt sýrustig. Einnig þróaði hann efni til þess að stuðla að réttu rakajafnvægi i húðinni og hárinu. — Náttúrlegar olíur, sem Safi úr 112 sitrónu, hrært saman við ca 3 matsk. af majonesi. Rófubitinn og kálið var hakkað í Þeir sem tóku þátt i hársnyrtivöru- kynningunni á rakarastofunni á Klappar- stig á dögunum. einangraðar voru, höfðu þann eiginleika að geta „gengið inn i hárið og húðina” þannig að rétt rakastig héldist. Vegna sérstöðu þessara efna verða þau aðeins fáanieg hjá fagfólki. Margar konur, sérstaklega þær sem komnar eru yfir miðjan aldur, eiga við að stríða óeðlilega þurrt hár. Getur það stafað af að ekki séu notaðar hár- snyrtivörur með réttu sýrustigi við snyrtingu þess. — Sýnt hefur verið fram á að alkalisk áhrif geta einmitt haft slík áhrif á hárið. Toppkál'er mjög svipað og hvítkál nema það er dálítið grænna á lit og miklu stökkara og hentar alveg sérlega vel i hrásalat. Við bjuggum til salat úr toppkáli um helgina og var það alveg sérlega Ijúffengt. Eins og allar hús- mæður vita er gaman að búa til salat úr „einhverju" sem manni dettur í hug á stundinni og það gerðum við. Í sal atið fór eftirfarandi: Um það bil I /4 hluti úr toppkálshaus 1/8 hluti úr meðalstórri rófu 2 litlir tómatar 1 blaðlaukur (bæði laukurinn og blöð- in) grænmetiskvörn (þrifæti). Tómatarnir skornir í báta og laukurinn i smátt. Öllu blandað saman við sósuna sem var satt að segja næstum því of litil. rétt til þess að halda grænmetinu saman. Úr þessu varð heilmikið og verðút- reikningurinn mjög hagstæður eða rétt um 200 kr. fyrir allan skammtinn. Toppkál er hægt að nota soðið á sama hátt og hvítkál og það er einnig hægt að frysta með góðum árangri. Það er þá skorið í ræmur og snögg- soðið í 2—4 mín„ snöggkælt og fryst. Kálið er síðan soðið í 6—10 min. fyrir framreiðslu úr frystinum. Toppkál hefur fengizt i Austurveri og kostar 350 kr. kg. - A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.