Dagblaðið - 30.08.1978, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. ÁGÚST 1978.
Veðrið ^
Liklegt er að vindótt gangi i
suðvostan í dag. Skúrum er spáð á
vostanverðu landinu, lóttu skýjafarí á
Norðausturiandi en súld á Suöaustur-
landi.
Klukkan sex I morgun var 11 stiga
hiti og rígning I Reykjavik, 10 og
alskýjað á Gufuskálum, 13 og
alskýjað á Galtarvita, 11 og rigning á
Akureyrí, 8 og skýjaö á Raufarhöfn, 7
og skýjaö á Dalatanga, 7 og súld á
Höfn og 11 og súld I Vostmanna-
eyjum.
í Þórshöfn var 6 stiga hiti og
skýjað, 11 og léttskýjað i
Kaupmannahöfn, 10 og skýjað í Osló,
13 og skýjað i London, 10 og skýjað i
Hamborg, 15 og léttskýjað i Madríd,
17 og hoiðríkt í Lissabon og 27 stiga
hiti og skýjað i New York.
Andlát
Helga Þorbergsdóttir, sem lézt I4.
ágúst, var fædd 7. nóvember 1909. For-
eldrar hennar voru hjónin Jónína Benja
mínsdóttir og Þorbergur Steinsson.
Helga stundaði nám í Núpsskóla og eitt
Styrktarfélag
lamaðra og f atlaðra,
kvennadeild
Hin árlega kaffisala verður nk. sunnudag, 3.
september, í Sigtúni. Félagskonur og aðrir velunnarar
félagsins komi með kaffibrauðið i Sigtún kl. 9—12
árdegis á sunnudag.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæð, er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 4—7 siöd.
Listasaf n Einars
Jónssonar
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30— 16.00.
Náttúrugripasafnið
við Hlemmterg. Opið sunnudaga, þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30—16.00.
Árbæjarsafn
er opið kl. 13— 18 alla daga, nema mánudaga. Leið 10
frá Hlemmi.
Frá Fríkirkjunni
Hinn 3I. júli sl. rann út umsóknarfrestur um starf
safnaðarprests við Frikirkjuna i Reykjavík.
Umsækjandi var einn, séra Kristján Róbertsson.
sóknarprestur i Þykkvabæ, Rangárvallasýslu, og mun
hann annast messugjörð i kirkjunni, sunnudaginn 3.
september nk. kl. I4.00. Samkvæmt lögum Fri-
kirkjusafnaðarins skal kosning fara fram. þótt um-
sækjandi sé einn og verður boðað til kjörfundar i sept.
nk. Hafa allir safnaðarmeðlimir atkvæðisrétt, sem náð
hafa 16 ára aldri, enda séu þeir ekki
skráðir meðlimir i öðrum söfnuðum. Kjörskrá mun
liggja frammi i kirkjunni mánudaga til föstudaga kl.
16—18 og er allt safnaðarfólk hvatt til þess að ganga
úr skugga um. hvort það sé ekki á kjörskrá og taka
þátt i kosningunni.
Námsstyrkir
Nýverið fór fram þriðja úthlutun úr sjóði þeim, „Gjöf
Thorvaldsensfélagsins”, sem félagið stofnaði á aldar
afmæli sinu.
Gjafarsjóðnum er aðallega ætlaö aö styrkja til náms
erlendis einstaklinga, sem sérmennta sig til að annast,
kenna eða þjálfa vanheil og afbrigöileg börn og
unglinga.
Að þessu sinni var úthlutað námsstyrkjum til: önnu
Magnúsdóttur, Flúðaseli 92. R.. Arnþrúður Jóns-
dóttur, Byggðavegi 95, Akureyri, Dóru S. Júliussen
Svalbardveien 8, Oslo. Guðrúnar Ásgrimsdóttur.
Móabarði 4, Hafnarfirði. Guðrúnar Helgadóttur,
Bjarkargötu I0. R.. Guðrúnar S. Norðfjörð.
Fellsmúla I3. R., Ciyðu Haraldsdóttur, Lindargötu
54, R., Ingibjargar Símonardóitur, Mánabraut 3,
Kópavogi, Margrétar Arnljótsdóttur, Bugðulæk 9, R.,
Mariu Kjeld, Arnarhrauni 31, Hafnarfirði, Matthi-
asar Viktorssonar, Normannsgatan 57, Oslo, Ólafar
ár i Kvennaskólanum. Hún giftist Jóni
Ágústssyni málarameistara 4. ágúst
1933 og eignuðust þau tvö börn.
Jóhann Guðmundsson, sem lézt I9.
ágúst, var fæddur 24. sept. 1900. For-
eldrar hans voru hjónin Guðfinna Kol-,
beinsdóttir og Guðmundur Guðmunds-
son. Jóhann kvæntist Steindóru Camillu
Guðmundsdóttur og eignuðust þau
fjögur börn, en eitt þeirra er látið.
Jóhann sjundaði bifreiðaakstur um hríð
og var síðan um árabil umsjónarmaður
og dyravörður í Gamla Bíói.
Rannveig Þórisdóttir lézt i London I9.
ágúst. Jarðarförin hefur farið fram.
Cæsar Mar, Sogavegi 136, lézt i Borgar-
spítalanum mánudaginn 28. ágúst.
Gísli Sigurðsson andaðist í Landspítal
anum 24. ágúst. Útförin tilkynnt siðar.
Kristrún Jóscfsdóttir, Bollagötu 3,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju l.
septemberkl. 10.30.
Hörgshlið
Samkoma i kvöld, miðvikudag, kl. 8.
Kristniboðs-
sambandið
Sambænastund verður i kristniboðshúsinu Betania.
Laufásvcgi I3 i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.
Þjöðdansaflokkur
og tónlistarmenn
frá Úkrainu til tslands i september.
Hópur listafólks frá Okrainu er væntanlegur hingað
til lands 12. september nk. til þátttöku i Sovézkum
dögum, sem félagið MÍR efnir orðið árlega til. Lista-
fólkið kemur fram á tónleikum og danssýningum á
nokkrum stöðum á Austur- og Norðurlandi, auk
Reykjavikur.
Þetta er þriðja árið i röð. sem eitt 15 lýðvelda Sovét-
rikjanna er sérstaklcga tekið til kynningar á Sovézkum
dögum MÍR, mcnningartengsla íslands og Ráð
stjórnarríkjanna: Armeniukynning var 1976, Lett-
landskynning í fyrra og nú Úkrainukynning.
í hópi Úkrainuman vrnnu sem hingað koma i tilefni
Sovézku daganna, eru 12 þjóðdansarar, óperusöngv-
arinn Anatóli Mokrenko og bandúruleikaramir Maja
GeolenkoogNina Pisarenko. Allir þessir listamenn eru
i fremstru röð i Úkraínu: dansaramir úr Rapsódiu
einum kunnasta þjóðdansaflokki úkrainska sovét-
lýðveldisins, Mokrenko er einn af frægustu
einsöngvurum Kiev-óperunnar og hefur hlotið sæmd-
arheitið þjóðlistamaður Sovétríkjanna, og
bandúruleikaramir njóta mikils vinsæida i heimalandi
sinu, en bandúra er gamalt, þjóðlegt, úkrainskt
strengjahljóðfæri.
í fylgdarliði listafólksins verður m.a. Pavel
Zagrebelini, einn af kunnustu núlifandi rithöfundum í
Úkraínu.
Tónlistarfólkið og dansararnir halda skemmtanir i
Neskaupstað 13. og 14. september og á Egilsstöoðum
15. september, en siðan á Húsavik og/eða Akureyri,
og i Þjóðleikhúsinu verður sýning mánudagskvöldið
18. september.
í tengslum við Sovézku dagana verður sýning haldin i
Neskaupstað á myndlist frá Úkrainu og í Reykjavik
verður sýnd nytjalist og skrautmunir: keramik,
postulin, gler, vefnaður, tréskurður o. fl. Einnig verða
Ijósmyndir og bækur frá Sovét-Úkrainu sýndar i MÍR-
salnum, Laugavegi 178 og þar, og e.t.v. viðar, verður
einnig efnt til fyrirlestrarhalds og kvikmyndasýninga i
tilefni Úkrainukynningarinnar.
Samúel
Ágústhefti timaritsins SAMÚEL er komið út. Meðal
efnis i blaðinu er grein um líf skáksnillingsins Bobby
Fischer frá þvi að heimsmeistaraeinviginu í Reykjavik
lauk 1972.
Þá er bráðskemmtilegt viðtal við söngvarann og laga-
smiðinn Gylfa Ægisson og fyrsti þátttakandinn i
keppninni um titilinn Ungfrú Hollywood er kynntur.
Af öðru efni má nefna myndaseriu af nektar-
dansmeynni Susan þar sem hún baðar sig í Læragjá,
fróðlega og itarlega grein um fikniefnamál hér á landi,
þar sem meðal annars er rætt við nokkra innflytjendur
fikniefna og ótal margt annað efni.
M. Magnúsdóttur, Foldahrauni 37, Vestmannaeyj-
um, Rósu Steinsdóttur, Hjónagörðum v. Suðurgötu,
4. Snæfriðar Þ. Egilson, Drápuhlíð 35, R., Valgeirs
Guðjónssonar, Grenimel 35, R., Þóru Kristinsdóttur,
Háaleitisbraut 103, R., Þorsteins Sigurðssonar,
Hjarðarhaga 26, R. , og til námsferðar nemenda 3.
bekkjar Þroskaþjálfaskóla íslandssl. vetur.
Illiil
Herstöðvaandstæðingar
í Kópavogi
Fundur verður haldinn í Þinghóli, Hamraborg ll,
fimmtudaginn 31. ágúst kl. 8.30. Fundarefni: Baráttu-
leiðir.
Illllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhaldaf bls. 19
[ Atvinna óskastl
Röskur, unuur reglumaður
óskar eftir vel launuðu starfi strax. Helzt
við útkeyrslu. Uppl. í síma 29497 eftir
kl.7.
Tvitug stúlka
óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu.
Get byrjaðstrax. Uppl. ísima 40964.
Vanur bilstjóri
óskar eftir vinnu við akstur eða
hliðstæða atvinnu. Uppl. í síma 33736
eftir kl. 7 á kvöldin. f
Tökuni að okkur ræstingu eftir kl. 17
á daginn. Erum vanar og vandvirkar.
Uppl. í síma 72501 eða 72680 alla daga.
Áreiðanleg og reglusöm stúlka
um tvitugt óskar eftir vinnu. Uppl. i
sima 71151.
2 stúlkur óska
eftir vinnu við ræstingar á kvöldin.
Uppl. i sima 73593 og 14826 eftir kl. 19.
Diskótekið Disa auglýsir:
Upplýsinga- og pantanasimar eru 51560
ug 52971. Einnig hjá auglþj. DB. simi-
27022. á daginn. Fyrri viðskiptavinir, '
ntunið að panta snemma fyrir haust-
skemmtunina. Vcljið það bezta. Diskó-
tekið Disa.
*--------------N
Tapað-fundið
Guliarmband tapaðist
um helgina. Finnandt vinsantlegast
hringi í sima 32112. Fundarlaun.
Brúnt leðurveski
tapaðist í gær við Vökul. Uppl. i sima
20058.
Tapazt hafa gleraugu,
er lögð voru ofan á bil, þann 25. ágúst
fyrir utan Austurver (Háaleitisbraut).
Finnandi vinsamlegast hringi í sima
16056 eða 21380.
Óskum eftir konu
Igjarnan eldri konu) til að gæta 8
mánaða barns. á daginn, helzt í vestur-
hluta bæjarins. Uppl. I síma 18279
eftir kl. 7.
2 stúlkur óska
eftir vinnu við ræstingar á kvöldin.
Uppl. í síma 73593 og 14826.
Getur cinhvcr tekið að sér
að gæta 3ja ára stúlku seinni hluta dags
frá kl. 12, helzt í austurbænum. Uppl. í
síma 14817 eftir kl. 6.
Ræsting.
Tvær röskar konur óska eftir vinnu.
Uppl. í síma 84117 og 73669.
Vanan vélstjóra
vantar pláss, helzt á bát sem fer siðar á
síldveiðar með nót. Uppl. i sima 99-
3755.
Ýmislegt
Hjá okkur getur þú keypt
og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút
vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp.
hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport-
markaðurinn umboðsverzlun Samtúni
12, sími 19530, opið 1—7.
Óskum eftir pilti
i sveit strax. Uppl. í síma 43371.
Barngóð kona óskast
til aðgæta ársgamallar telpu eftir hádegi
i Snælandshverfi i Kópavogi. Uppl. i
síma 44458 eftir kl. 6.
Barngóð kona óskast
til að passa 3ja ára telpu sem næst Teiga-
seli. Uppl. í síma 86654 eftir kl. 4 á
daginn.
Óska eftir stúlku
eða dreng til að gæta 6 ára drengs stöku
sinnum á kvöldin. Uppl. i síma 29704.
Óska eftir barnapössun
frá 8—6.30. Er í Arnarnesi. Uppl. í síma
40964.
Óska cftir konu
til að gæta 9 mán. barns í vetur. frá kl.
I —5, er í vesturbæ. Uppl. i síma 23886.
Hafnarfjörður
Barngóð kona', helzt i suðurbænum.
óskast til að gæta 7 mán. bams hálfan
daginn. Uppl. i sima 52343.
Óska eftir pössun
fyrir ársgamlan dreng I dag og 2 morgna
i viku, helzt i vesturbæ. Uppl. i síma
16454.
-----------------N
Kennsla
s,________________>
Námskeið i
skermasaumi og vöfflupúðasaumi eru að
hefjast. Saumaklúbbar og félagasamtök,
útvegum kennara á staðinn. Upplýs-
ingar og innritun í Uppsetningabúðinni
Hverfisgötu 74, s. 25270.
1
Þjónusta
Húsbyggjendur ath.
Tökum að okkur i aukavinnu að hreinsa
mótatimbur og slá utan af. Uppl. i sima
44206 eftir kl. 7 á kvöldin.
Steypum stéttir og innkeyrslur.
Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á
kvöldin í síma 53364.
Garðeigendur.
Tek að mér standsetningu lóða. Einnig
viðhald og hirðingu, gangstéttalagningu,
vegghleðslu, klippingu limgerða og fl.
Ek Ingólfsson garðyrkjumaður, sími
82717.
Klæðningar. Bólstrun.
Simi 12331. Fljót og vönduð vinna.
Úrval áklæðissvnishorna. Löng starfs-
reynsla. Bólstrunin Mávahlíð 7. simi
I233Í.
Tökum að okkur
alla málningarvinnu. bæði úti og inni.
tilboð cf óskað er. Málun hf.. simar
76‘>46 og 84924.
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu.
Tilboð cða timavinna., Uppl. i sima
76925.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i
síma 85426.
I
Hreingerningar
B
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið i sima 19017.
Ólafur Hólm.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir,1
stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára
reynsla. Hólmbræður. Simar 36075 og
27409.
Hreingerningarfélag Reykjavíkur,
simi 32118. Teppahreinsun og
hreingemingar á íbúðum, stigagöngum
og stofnunum. Góð þjónusta. Simi
32118.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja
aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði
o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf
áður tryggjum við fljóta og vandaða
vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm
húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888.
1
ðkukennsla
i
Ökukennsla-bifhjólapróf.
Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á
Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Engir lágmarkstímar. Hringdu
í sima 74974 og 14464 og þú byrjar
strax. Lúðvik Eiðsson.
Ökukennsla—bifhjólapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og
ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef
óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
sírni 66660 og hjá auglþj. DB i síma
,27022.
H—4908.
Ætlið þér að taka ökupróf
eða endurnýja gamalt? Hafið þá sam-
band við ökukennslu Reynis Karlssonar
í simum 20016 og 22922. Hann mun út-
vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan
Passat LX. Engir lágmarkstímar.
Ökukennsa-æfingatímar.
Greiðslukjör.
Kenni á Mözdu 323 árg..’78, alla daga
allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót
og góð þjónusta. Útvega öll prófgögn ef
óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar
simi 40694.
Ökukennsla, æfingartímar,
endurhæfing. Lipur og góður
kennslubíll. Datsun 180 B árg. ’78.
Umferðarfræðsla i góðum ökuskóla og
öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla
Jóns Jónssonar, sími 33481.
ökukennsla, bifhjólapróf,
reynslutími án skuldbindinga. Kenni á
Cortinu 1600. ökuskóli og prófgögn ef
þess er óskað. Engir lágmarkstímar.
Hringdu I sima 44914 og þú byrjar strax.
Eiríkur Beck.
Ökukennsla — æfingatfmar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. öku-
skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i
ökuskírteinið ef þess er óskað. Kenni á
Mazda 323 - 1300 árg. 78. Helgi K.
Sessiliusson. Uppl. í síma 81349 og hjá
auglþj. DBI síma 27022.
H—86100.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Toyota Cresida árg. 78. Engir
skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá
tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Þorlákur
Guðgeirsson ökukennari, símar 83344,
35180 og 71314.
Ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á Datsun 180 B 78, sérstaklega
lipur og þægilegur bill. Utvega öll próf-
gögn, ökuskóli.nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður
Gíslason ökukennari.simi 75224, og
13775.
Lærið að aka Cortinu Gh.
Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur
Bogason, simi 83326.
’ökukennsla, æfingatlmar,
tiæfnisvottorð.
Engir lágmarkstimar, nemandinn greiðir
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll próf-
gögn ásamt litmynd i ökuskirteinið, óski
nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns-
son.Uppl. í símum 21098 — 38265 —
17384.