Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 14
14 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. Um tíma leit út fyrir að heims- meistaraeinvigið i skák færi ut um þúf- ur. þar sent Kortsnoj hótaði að hætta keppni. Krafðist hann þess að kepp- endur og áhorfendur yrðu aðskildir nteð gleri sem aðcins sæist i gegnum frá áhorfcndum. Korlsnoj setti þessa kröfu fram til að geta varizt hinu iskalda augnaráði dulsálfræðingsins sovézka, dr. Zukhars, sem svo mjög hefur angrað hann að undanförnu. Af þessum sökum tafðist 18. einvigisskákin i viku, eða þar til Korlsnoj samþykkti málantiðlunartil- lögu Sovétmanna. Sögðu þeir að dr. Zukhar ntyndi hvcrfa úr salnum ef Kortsnoj tæki dökku spegilglcraugun niður. sem hann hefur n'otað til að verj- ast öðru ísköldu augnaráði — augnaráði Karpovs sjálfs. Kortsnoj tclldi því 18. skákina gler- augnalaus, en hins vegar á nokkurrar truflunar utanaðkornandi dulsálfræð inga. 1 fyrsta sinn i cinvíginu beitti hann Pirc-vörn og hefur það eflaust komið Karpov mjög á óvart. Hann lét þó ekk- ert á sig fá og þcgar i 8. Icik breytti hann út af alfaraleiðum. kom með glænýjan JÓN L ÁRNASON SKRIFAR UM SKÁK SNYRTING A STAÐNUM Tískusýningarnar á síðusru fatasýningu gjörbyltu hugmyndum flestra um innlenda fataframleiðslu. Nú hafa tuttugu og þrír framleiðendur tekið höndum saman við félaga úr Sambandi islens.kra fegrunarsérfræðinga. Jafnhliða tiskusýningum kl. 18 og kl. 21 alla virka daga, og einnig kl. 15:30 um helgar, veröa sérsýningar fegrunarsérfræðinga sem vafalaust eiga eftir að vekja mikla athygli._______________ FÖT '78 i Laugardalshöll er opin daglega kl. 17- -22, en kl. 14—22 um helgar. Aögöngumiðar kosta kr. 700 (fullorðnir) og kr. 300 (börn). ISLENSK FOT/78 STÓRGLÆSILEG SÝNING 1—10. septemberl978. Biðstaðan. Augljósi er að staða hvitserbetrien húner heldurekki mikið meira. Þegar tekið var til við biðskákina kom fljólt i Ijós að Sovétmenn höfðu ekki fundið vinning og hún leystist hægt og sigandi upp i jafntefli. 41. Bd3 Hf7 42. Be2 Hh7 43. Bf3 Hf7 44. Hc4 Hh7 45. Hb4 He7 46. Kf2 Bd7 47. Kg3Be8 48. Kf2 Bd7 Þögult jafntenisboð. 49. Ke3e4! Tryggir jafnteflið. 50. Bxe4 Kxg4 51. Kf2 Kr5 52. Bc2 He5 53. Bxa4 Bxa4 54. Hxa4 Hxd5 55. Ke3 Hb5 56. b4 He5+ 57. Kd4 Kf4 58. Ha8 r5 59. Hc8 He4+ 60. Kd5 He5 + 61. Kc6 r4 62. Hxc7 r3 63. Kb6 r2 64. Hcl En hins vegar ekki 64. Hg7?7 Hg5 og vinnur. Eftir að liafa leikið sinum 64. leik, bauð Karpov jafntelli sem Kortsnoj þáði. Hugsanlegt framhald er t.d. 64. — Hg5 65. Hgl Kf3 66. a4 Kf2 67. Hxg2 Hxg2 68. a5 Ke3 69. a6 Kd4 70. a7 Ha2 71. Kb7 Kc4 72. a8D Hxa8 73. Kxa8 Kxc4 74. Kb7 . . . Frá grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana miðvikudaginn 6. september sem hér segir: * 9. bekkur komi kl. 9 8. bekkur komi kl. 10 7. bekkur komi kl. 11 6. bekkur komi kl. 13 5. bekkur komi kl. 13.30 4. bekkur komi kl. 14 3. bekkur komi kl. 14.30 2. bekkurkomi kl. 15 1. bekkur komi kl. 15.30 Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð í skólana. Fræðslustjóri. mm frjulst Kortsnoj náði jafntefli gleraugnalaus Eitthvað hefur hann þó hræðzt heima- rannsóknir Kortsnojs. sem haft hefur úr mörgum skákum hans að moða. Hann hristir þvi upp úr erntinni spánnýjan leik sern þegar ber þann árangur að Kortsnoj fer að hugsa. 8. Dd3!? e5 9. d5 Rb4 Væri hvíta drottnir.gin á d2, hefði svartur leikið 9. — Re7. Hugmynd hvíts byggisl á þvi að riddarinn standi þar betur. 10. Dd2 a5 11. h3 Bd7 12. Br5 De8 13. Rh2 Kh8 14. a3 Ra6 15. Bh6 Eftir uppskipti á svartreita biskupun- um veikist kóngsstaða svarts. Karpov hafði nú notað um 45 mínútur, Kortsnoj klukkustund. 15. — Bxh6 16. Dxh6 Rr8 17. De3 f5 18. exf5 Bxf5 18. — gxf5 kom einnig til greina en það er skiljanlegt að Kortsnoj drepi með biskupnum. Hann hefur nefnilega látið svo um mælt að g pcðið sé mikilvægasta peðið i kóngsstöðunni! 19. Hacl Rf6 í fljótu bragði virðist svartur hafa komið ár sinni vel fyrir borð en staða hans er þó ekki gallalaus. Munar þar mestu um að ekki taka allir menn hans þátt i baráttunni. Bæði hrókurinn á a8 og riddarinn á a6 (!l eru fjarri góðu gamni og það reynir Karpov að notfæra sér i framhaldinu. 20. r4! Bd7 21. f4! Hvitur opnar taflið sér i hag. 21. — exf4 22. Dxf4 Rc5! 23. Hcel Rfe4 24. De3 De5 25. Rxe4 Rxe4 26. Bf3 Rg5! Þvingar fram drottningakaup. Þó endataflið sé verra á svart er það bezti möguleiki hans. 26. — Hae8? leiðir t.d. til taps eftir 27. Bxe4 Hxfl + 28. Rxfl Dxe4 29. Dc3 +. 27. Dxe5 dxe5 28. Br2 Peðið á e5 er höfuöverkur svarts og þvi hefði verið misráðið að losa hann við það með 28. Hxe5 Rxh3 +. 28. — Hxfl + 29. Rxfl He8 30. Rd2 Það er mikilvægt fyrir hvítan að hafa gott vald á e4 reitnum. 30. — a4! 31. He3 Kr7 32. Kf2 He7 33. c4 b6 34. Hc3 Undirbýr c4-c5. Hvitur stendur að sjálfsögðu öllu betur í endataflinu, en erfitt gæti orðið að færa sér það i nyt, þar sem staðan hefur einfaldazt það mik- ið. 34. — h5! 35. Kr3 hxg4 36. hxg4 Be8 37. c5 bxc5 38. Re4 Leiðir til enn frekari einföldunar. Annar möguleiki var 38. Hxc5. þvi 38. — e4? er svarað nteð 39. d6! 38. — Rxe4 39. Bxe4 Kf6 40. Hxc5 Kg5 Karpov Skákmótið íTilburg: Timman vann Bent Larsen önnur umferð á stórmótinu i Tilburg i Hollandi var á sunnudag. Úrslit urðu þessi: Portisch — Hiibner 1—0 Sosonko— Dzhindzhindashvili 1/2—1/2 Browne — Ljubojevic 1—0 Miles — Ribli 1—0 Hort — Spassky 1/2—1/2 Timntan — Larsen 1—0 Staðan er tvær fyrstu umferð- irnar. Timman. Miles og Portisch eru efstir með I 1/2 vinning hver. Larsen. Spassky. Ribli, Sosonko. Browne hafa einn vinning hver — hinir hálfan vinning nema Hubner. sem er án vinnings en á biðskák við Ísraelann með langa nafninu. leik, sem hvergi er minnzt á i byrjana bókum. Hann fékk fljótlega ivið betri stöðu og eftir uppskipli á drottningum var endataflið ennig betra. En Kortsnoj tefldi vörnina nákvæmt og þegar skákin fór I bið eftir 40 leiki, þótt sýnt að honum tækist að halda jafntefli. Kapparnir héldu taflinu siðan áfram I gær og spá manna rættist fljótlega. Eftir 64 leiki bauð Karpov jafntefli, sem Kortsnoj þáði. Staðan er þvi enn 4-1. Karpovi vil.ásamt 13 jafnteflum. Hvitt: A. Karpov Svart: V. Kortsnoj 18. cinvigisskák Pirc-vörn I. c4 d6! Nýjung i einviginu. Hingað til hefur Kortsnoj ávallt notazt við Opna afbrigð- ið í Spánska leiknum. ef undan er skilin ;in ská. þar sem hann beilti Franskri vörn (I. — e6). Það hlýtur að teljast snjöll sálfræðileg ákvörðun hjá honum ið tefla Pirc-vörnina, þó gárungarnir á Filippseyjum hafi haldiðöðru fram. Þeir iögðu nefnilega, að gleraugnalaus maðurinn hafi einfaldlega ruglazt á peð- um! 2.d4 Rf6 3. Rc3 r6 4. Rf3 Karpov er samur við sig. Hann hefur :ngan áhuga á hinum hvassa leik. 4. f4. heldur sættir sig við rólega uppbygg- ingu. Kortsnoj hefur sjálfsagt ekki átt von á öðru. enda hefur Karpov engu áðru leikið gegnum árin. 4. — Br7 5. Bc2 0-0 6.0-0 Br4 Algengasti leikmátinn. Kortsnoj hafði innan háttinn á er hann tefldi gegn Karpov á millisvæðamótinu i Leningrad 1973. Þar lék hann 6. — Rc6 og skák- inni lauk tneð jafntefli eftir 18 leiki. 7. Bc3 Rc6 Karpov hcfur margoft haft hvitt í þessari stöðu og ávallt leikið nú 8. Dd2. Þann leik gerði Spassky vinsælan á sinum tíma, með tvcimur góðum sigrum yftr júgóslavneska stórmeistaranum Parma. Karpov hcfur siðan haldið þess- um vinsældum við. með þvi að leggja hvern stórmeistarann á fætur öðrum. Knrtsm j

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.