Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 16
16 Ct Iþróttir Iþróttir DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. Iþróttir Iþróttir 9 Þrír erlendis frá í Pólverjaleikinn Aðeins þrír af íslenzku leikmönnun- um, sem leika knattspyrnu crlendis, peta tekið þátt í F.vrópuleiknum við Pólverja á miðvikudau. Það eru þeir Jóhannes Eðvaldsson, Celtic, og Árnj Stefánsson og Jón Pétursson, báðir Jönkoping. Þeir Ásgeir Sigurvinsson or Teitur Þórðarson fengu ekki levfi hjá félögum sinum, Standard Liege og Öster, til þcss að taka þátt i leiknum. F.inn pólsku leikmannanna, sem valinn var í landsliðshópinn, getur ekki leikið hér á miðvikudag vegna meiðsla. Það er lcikmaðurinn snjalli Navvalka. FYRSTA GULLIÐTIL SPÁNVERJA Á EM? Mjög óvænt úrslit urðu í 50 km göngu á EM i Prag á laugardag. Spánverjinn Jorge Llopart kom langfyrstur í mark á 3 klst. 53.29.9 — og það er í fyrsta sinn, sem Spánn hlýtur gull á Fvrópumeistara- móti. Ilann tók forustuna eftir 10 km og engum tókst að ógna honum. Síðustu fimm km var hann cinn á háti. Annar varð FM-meistarinn frá 1971, Benjamin Soldatenko á 3:55.12.1 og þriðji Jan Ornoch, Póllandi, á 3:55.15.9. Johanna Klier, A-Þýzkalandi, varð FM-meistari í 100 m grindahlaupi Ármann féll Ármann féll niður i 3. deild á laugar- dag, þegar liðið tapaði 0—2 fyrir Þór, Akureyri, á Laugardalsvelli. Þór skoraði eitt mark i hvorum — Sigþór Ómarsson og Nói Björnsson. kvenna á laugardag. Hljóp á 12.62 sek. Önnur varð Tatyana Anisimova, Sovét, á 12.67 sek. og þriðja Gudrun Bercnd, A-Þýzkalandi, á 12.73 sek. F.ingöngu keppendur frá Austur-Evrópu voru í úr- slitahlaupinu. Nadezhda Tkachcnko, Sovétríkjun- um, sigraði í fimmtarþraut kvenna á EM á laugardag. Hlaut 4744 stig. Önnur varð Margit Papp, Ungverjalandi, með 4655 stig, og þriðja Burglindc Polland, A-Þýzkalandi, með 4600 stig. Tatyana Zelensova, Sovétríkjunum, sigraði i 400 m grindahlaupi á EM á laugardag og setti nýtt heimsmet. Hljóp á 54.89 sek. Önnur varð Silvia Holl- mann, V-Þýzkalandi, á 55.14 sek. Síðan komu austur-þýzku stúlkurnar Karin Rossley og Brigitte Kohn á 55.36 og 55.46 sek. Sentimetrastríð í sleggjukastinu Yuri Sednik, Sovétríkjunum, bætti EM-titli við ólymplutitil sinn, þegar hann sigraði i slcggjukastinu i Prag á laugardag. Kastaði strax 77.28 m i fyrsta kasti — og það nægði. Mikið sentimetrastrið varð i þriðja sæti. Úrslit: 1. Yuri Dcdykh. Sovét, 77.28 2. Roland Steuk. A Þýzkalandi. 77.24 3. KarJ-Hans Riehm, V Þýzkalandi. 77.02 4. Detlef Gerstenberg. V Þýzkalandi. 76.70 5. Manfrcd Huning. V-Þýzkalandi. 76.46 6. Boris Zaichuk, Sovét. . 75.62 7. Edoardo Podberscek. Ítalíu, 73.02 8. Gianpaolo Urlando, Ítalíu. 72.62 9. Jochen Sachse. Á Þýzkalandi. 71.56 10. Gabor Tamas, Ungverjalandi, 70.72 11. Harri Huhtala, Finnlandi. 69.92 12. Klaus Ploghaus, V Þýzkalandi, 69.30 Iþróttafatnaður Merkjum og setjum auglýsingar á iþróttabúninga. Magnafsláttur til félaga, skóla og starfshópa. PÓSt- sendum Dikcififin /i Sportvöruverslun Hafnarstræti 16 sími 24520 Landsliðsþjálfari Hollands, til vinstri, ræðir við þjálfara USA og íslands eftir leikinn. DB-mynd Bjarnleifur. Lið íslands leikur nútímaknattspyrnu Hollenzki Zwartkruis fylgdist með leik íslands og Bandaríkjanna og hann mun einnig sjá leik íslands og Póllands í EM í Laugar- dal á miðvikudag. „íslenzka liðið leikur nútímaknatt- spyrtiu. byggir sóknarlotur sinar frá vörn til sóknar. yfirvegað. Innan tveggja ára verður islenzka landsliðið gott. Nokkrir athyglisverðir og góðir leik- nienn, eins og Pétur Pétursson. Árni Sveinsson ogGuðmundur Þorbjörnsson. íslenzka liðið skorti tilfinnanlega reynslu. og hún er mjög mikilvæg. Eins fannst mér vanta sjálfstraust í liðið. — Leikmaður á borð við Ásgeir Sigurvins- son mun styrkja liðið gifurlega. Hann er nú meðal beztu knattspyrnumanna i Evrópu og hann ásamt öðrum atvinnu- mönnum gerir íslenzka liðið sterkt. Ísland lcikur gegn Pólverjum á miðvikudag og þá getur allt gerzt. Tala nú ekki um cf vindurinn. sem hér á landi getur verið duttlungafullur. lætur að sér Franski blökkumaðurinn Jacques Rousseau varð öruggur sigurvcgari i langstökki á EM á laugardag. Stökk 8.18 metra. Annar varð Nenead Stckic, gamla kempan frá Júgóslaviu, með 8.12 metra. Þriðji Vladimir Sepclev, Sovét, með 8.01 metra. Fleiri stukku ekki yfir kveða. Það verður íslandi mikill stuðningur að leika á heimavelli og undir slíkum kringumstæðum getur allt gerzt." sagði Jan Zwartkruis. þjálfari hollen/.ka landsliðsins. átta metra. Siðan komu Grzegor Cybulski, Póllandi, 7.96 m, Joachim Verschl, V-Þýzkalandi, 7.89 m, Valeri Podluznyj, Sovét, 7.89 m, Roy Mitchcll, Brctlandi, 7.88 m og Ake Fransson, Sví- þjóð, 7.65 m. sagði þjálfari hollenzka landsliðsins, Jan Zwartkruis, er fylgdist með leik íslendinga og Bandaríkjamanna landsliðsþjálfarinn Jan ll.llalls. Sá franski stökk lengst ÍTALSKUR SIGUR í 5000 METRUM Á EM Venanzio Ortis reyndist f Ijótastur á gíf urlegum endaspretti Gífurleg spenna var í 5000 m hlaupinu i Prag á laugardag. í siðustu beygju, 80 metrum frá marki, voru sex hlauparar í einum hóp. Finninn Martti Vainio var síðastur þeirra — og lokaðist af — þannig að hann kom ekki við hinum fræga endaspretti sinuni. ítalinn Ortis, scm varð annar á eftir Vainio i 10 km, var sterkastur i lokin og vann nokkuð öruggan sigur. Ryffel, Sviss, ogFcdotkin, Sovét, komu samtímis i mark — og tók langan tima að úrskurða, að Svisslend- ingurinn hefði orðið annar. Hraði framan af var litill en þegar þrir hringir voru eftir höfðu sjö hlauparar skorið sig úr. Á lokahringnum varð Rose, Bretlandi, aðgefa eftir en hinir sex geystust áfram og ómögulegt var að sjá hver yrði fyrstur þar til nokkrum metrum frá marki að Ortis skar sig úr. Sigur hans — og frammistaða á EM — var mjögóvæntur. 1. Venanzio Ortis. Ítaliu. 13:28.50 2. Markus Ryffel. Sviss. 13:28.60 3. Alcxandr. Fedotkin. Sovét. 13:28.60 4. John Treacy. írlandi. 13:28.80 5. Ilie Floroiu. Rúmeniu. 13:29.30 6. Martti Vainio. Finnlandi. 13:29.70 7. Nicholas Rose, Bretlandi. 13:32.80 8. EnnSellik.Sovét. 13:35.80 9. Boris Kuznecov, Sovét. 13:36.50 10. Frank Zimmermann, V Þýzkalandi. 13:39.10 11. Leon Schots, Belgiu. 13:47.40 12. Jorg Peter. A-Þýzkalandi, 13:48.60 13. Karl Fleschen. V-Þýzkalandi. 13:50.30 14. Christoph Merle. V-Þýzkalandi. 13:55.40 Sovézki heimsmet- hafinn stökk hæst lleimsmethafinn í hástökkinu, Vladi- mir Yaschenko, Sovétríkjunum, tryggði sér sigurinn í mjög tvisýnni hástökks- keppni i Prag á laugardag — keppni, sem næstum tók fimm klukkustundir. Langi Rússinn, sem lítur út cins og popp- stjarna, aðeins 19 ára, fór yfir 2.30 metra í þriðju tilraun. I.andi hans Grigorjev hafði fellt 2.30 tvívegis — og þcgar hinn fór yfir, bað hann um að rcyna lokatilraun sína á 2.32 m. Það tókst honum ekki — en Vladimir lét hækka í nýtt heimsmet, 2.35 m. Hann fclldi þrisvar naumlega. Austur-Þjóðverjinn Rolf Beilschmidt var að mörgu lcyti hetja keppninnar. Varð þriðji og stökk 2.28 m illa meiddur á hné. Meiðslin voru svo slæm, að hann gat ekki reynt við 2.30 metra. Úrslit: 1. Vladimir Yaschenko.Sovél. 2.30 2. Alexsander Grigoriev, Sovét. 2.28 3. Rolf Beilschmidt, A-Þýzkalandi. 2.28 4. Henry Lautcrbach. A-þýzkalandi. 2.26 5. CarloTranhardt. V Þý/kalandi. 2.21 6. Jacek Wszola. Póllandi. 2.21 7. Andre Schneider. V Þýzkalandi. 2.21 8. Josef Hrabal, Tékkóslóvakiu. 2.18 9. Guy Moreau. Belgíu. 2.18 10. Rune Almen.Sviþjóð. 2.18

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.