Dagblaðið - 07.10.1978, Page 4

Dagblaðið - 07.10.1978, Page 4
4 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978. Risaskipið SJS.Massachusetts, sem er 265 þús. tonn, eða stærraen allur islenzki íslenzkur skipstjóri á stærsta skipi Ameríku: Skipið er stærra en allur íslenzki flotinn Þessa dagana dvelst á Hótel Borg íslendingur sem fluttist vestur um haf árið 1944, þá 16 ára gamall. Þótt það sé út af fyrir sig athyglisvert að 16 ára íslendingur gerist sjómaður á banda- ekki það sem rak okkur DB-menn á hans fund, heldur hitt, að okkur hafði borizt til eyrna að maður þessi, sem heitir Árni Björnsson og stendur á fimmtugu, hefði um hríð verið skip- skipaflotans, S.S. Massachusetts, sem er olíuskip, 265.000 tonn á stærð. Til samanburðar má geta þess að stærsta skip íslenzka flotans, Selfoss, er 3.135 tonn og Brúarfoss kemur þar fiotinn til samans. Óskaeftir 50—70 ferm húsnæði á leigu undir kaffistofu við Grensásveg, Skemmuveg eða Smiðjuveg Kópavogi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-007 Til sölu: Digranesvegur Neðri sérhæð, 150 ferm, 4 svefnherb., 2 stofur, suðursvalir. Bílskúr. Stapasel 100 ferm 3ja herb. íbúð á jarðhæð, rúmlega fokheld. Til afhendingar strax. Fossvogur — Gautland 4 herb. 100 ferm íbúð á 2. hæð, suðursvalir. Selás 100 ferm 5 herb. sérhæð í járnklæddu timburhúsi. Söluturn í austurborginni, mikil velta. Uppl. eingöngu á skrifstofunni. Lóð — Arnarnesi Meistaravellir 115 ferm 4 herb. ibúð á 1. hæð, laus fljótlega. Þrastarnes — Einbýli — byggingarlóð. Alls konar eignaskipti. Opið kl. 2—4 í dag. Húsamiðlun fasteignasala. Templarasundi 3, simar 11614 og 11616. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. í dag kl. 16.00 skemmtir trúðurinn ARMAND MIEHE og flokkur hans börnum á öllum aldri. IMorræna húsið. VERIÐ VELKOMIN. NORRÆNA HÚSIÐ rísku skipi í lok striðsáranna var það stjóri á stærsta skipi alls bandaríska skammt á eftir, 3.132 tonn. Þessi VINNINGAR HAPPDRÆTTI í 6. FLOKKI [II I dae 1978-1979 íbúðarvinningur kr. 5.000.000.- 41168 Ford Fairmont Futura bifreið 2210 Qifreift eftir vali kr. 1.000.000 6149 20570 41340 54367 6927 21539 46978 UtanlandsferA eftir vali kr. 300.000 60412 UtanlandsferA eftir vali kr. 200.000 26062 55914 UtanlandsferA kr. 100 þús. 1046 15681 30486 58790 72624 8918 18735 35407 61716 72761 9719 29298 35479 63612 10645 29786 46138 64368 13302 30358 51951 68781 HúsbúnaAur eftir vali kr. 50 þús. 3475 1C748 27001 48664 63007 5072 11109 39588 48909 65819 554C 13901 40916 49817 69820 5692 17156 42421 57878 71994 7710 23455 42692 59596 72949 8874 24031 44199 59755 73132 9206 25328 44955 61525 74975 HúsbúnaAur eftir vali kr. 25 þús. 38 . 11089 19438 28934 39134 46453 56299 65616 69 11170 19446 29115 39414 47028 56325 65714 127 11461 19701 29296 39653 47531 56562 65874 528 11546 19772 29908 39770 47649 56780 66967 1025 11639 20029 3ÖÖ32 39952 47862 57152 67149 T467 11764 20386 30050 39966 48151 57284 67703 1471 12033 20404 30338 40259 48352 57651 67908 1741 12078 20523 30798 40480 48353 57753 68118 1813 12252 20619 30922 40655 48382 57972 68168 2104 12914 20697 31177 40666 48607 58036 68199 2204 12918 20770 31179 40790 49076 58C78 68774 2242 13693 21041 31336 40948 49142 58089 68853 2349 13764 21122 31594 40989 49387 58433 68945 2640 13928 21138 31752 41120 49731 58436 69C99 2729 13960 21345 3205C 41156 49766 58564 69235 2785 14020 21520 32121 41330 50165 58608 69532 3321 14079 21791 32420 41488 50240 58966 69706 3334 14138 21852 32703 41511 50317 59156 69770 3594 14143 22466 32777 41540 50365 59188 69784 3640 14319 22933 32800 41624 50376 59212 69791 3745 14382 23028 32939 41812 50498 59299 70114 3824 14558 23228 32987 41904 50571 60C29 70363 3885 14725 23568 33106 42093 50582 60235 70514 4343 14862 23651 33464 42143 51532 60385 70690 4486 14939 23861 33858 42191 51629 60574 70833 4670 14971 23978 33973 42298 51821 60616 70957 4701 15Q10 24166 34398 42566 51872 60855 71013 4781 15338 24515 34475 42725 51935 60920 71133 4889 15352 24752 34674 ■42759 52268 60969 71422 4904 15441 24753 34744. 43241 52754 61C40 71525 5082 15562 25327 35127 43674 52760 61111 71730 5229 15613 25690 35419 43699 52788 61123 71918 5503 15719 25786 35538 43718 52841 61259 72247 5594 15793 25914 35574 43749 53085 61291 72555 5814 15811 25941 35583 43859 53396 62108 72563 5819 15985 26218 35942 44103 53469 62173 72749 5820 16847 26317 36132 44243 535C9 62238 72792 6397 16944 26526 36320 44723 53535 62272 72856 6405 17116 26732 36392 44843 53701 62492 73369 6964 17128 26879 36692 44895 53947 62543 73525 7404 17288 27205 36793 44923 53999 62568 73641 7600 17377 27298 36937 45107' 54003 62732 73923 7617 17522 28203 36951 45174 54384 62907 73999 7924 17574 28219 37018 45291 54678 62941 74026 8002 18259 28268 37149 45334 54865 63004 74320 8686 18395 28339 37156 45618 55052 63168 74436 8906 18533 28378 37579 45823 55440 63446 74498 8958 18582 28483 37706 45824 55644 63491 74571 9502 18618 28610 37770 46124 55692 63549 74593 9567 19030 -28683 38376 46130 55726 63583 74673 9667 19244 28720 38527 46152 55746 64C63 74676 9998 19377 28889 38598 46172 55827 64272 74938 10431 19401 28917 38606 46200 55873 64722 74946 10479 19435 28933 39002 46272 56268 65177 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Árni Björnsson. stærstu skip islenzka flotans væru þvi eins og björgunarbátar við hlið þessa risaskips. Árni, sem sjálfur er risi að vexti, tveir metrar á hæð og þrekinn, sagði okkur að hann hefði verið skipstjóri á þessu skipi um 6 mánaða skeið eða frá 10. marz 1976 til 7. sept. sama ár. Hann fræddi okkur á því að skipiö væri 1100 fet á lengd (360—370m), 178 fet á breidd (tæpir 60 m) og risti 67 fet (22 m). Skipið er smiðað í Banda- rikjunum og sjósett þann 9. október 1975. Árni sagði okkur að skipið væri stærra en svo að það gæti siglt á bandariskar hafnir. Það hefði verið leigt til Brasilíu og væri í siglingum á milli San Sebastian i Brasilíu og Persa flóa. Þótt skipið sé svona stórt er áhöfnin ekki nema 25 manns eða svipaö og á islenzkum siðutogara. Árni sagði að áhöfnin ferðaðist gjarn- an um skipið á hjólum enda vega- lengdirnar drjúgar. Ef samanburðinum er haldið áfram má benda á að skv. skrá yfir islenzk skip, sem Siglingamálastofnunin gaf út 1. jan. sl., er allur íslenzki skipastóll- inn til samans 188.544 tonn eða töluvert minni en S.S. Massachusetts eitt. Skiptið tekur yfir tvær milljónir tunna af olíu. Með þrem ferðum mundi þetta skip gera meira en anna allri oliunotkun landsmanna. Árni Björnsson fór til sjós 1944, þá 16 ára gamall, eins og áður segir. í þessi 35 ár hefur hann ýmist verið til sjós eða unnið við kennslu í skóla á vegum sjómannafélags i New York. Hann er sonur Björns heitins Bjöms- sonar, sem var teiknikennari hér i borg, og konu hans, ingibjargar Árna- dóttur. Systkini hans eru Sigriður Björnsdóttir og Jón Björnsson skrúð- garðaarkitekt. - GAJ 44904-44904-44904-44904 J. Höfum úrval eigna á § söluskrá, vantar ^ eignir í Reykjavík. § Opið alla virka daga | tilkl. 19. | örkin sf. 5 Fasteignasaía. s Hamraborg 7. | Sími 44904. LögmaöurSiguröurHelgasonhH. I Þ06ÞÞ- Þ06ÞÞ-Þ06ÞÞ-Þ06 * —44904—44904—44904—44904

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.