Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.10.1978, Qupperneq 8

Dagblaðið - 07.10.1978, Qupperneq 8
8 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978. Krossgáta r-, -*i nnZ mvun £K/</ FR/SK blPiKlN ‘jfíL'DRf\ Fj'fíR H/RÐ'F KBLVfl OLVFjfiH þRoT/ JÉ/SUi KOSTuR fO/rpurí) KoFFoRT RfíuSAR. fíRfí Ggú/ LÉ/U T/ÍX/ | N/BÐ! pkj'oVa HVIRF- U- STOR/o- uR SKIFRU L HPA foR/Hál H FL/K VyRRíT). B/RTH fí , HU5/ SUÐf) GRjoT BoRáfí GLÓV Voa/Tu// VfílSX AH Sn’UÐ LftT- LFIUS TAJVHAR VÉRUR. UVS LEIFfíZ TOSVSV HALA RÓffí SKfítV -rfl ÚND. 'fíLÉÖC) Le/KUfl. ÓLRJR FU6L £r/ll Lfíú- KfíH/fí BoRÐfíD! SléiFAR STEFHfí ROT/Vfl MJOLKfí EKK/ ! SK/H/V STöRfíH FUÓL- /fífír/H- L£ysfl Titill HRLTRH £FT/R /fí/KIL /»E/D$L/ To/r>/ RU6UH GS- l£6ur Tu/nfí SrERk UR SVflR. RoSTuR /Vfíá- DÝR S/Ð- flsruR DuRTur SflRT PLflTfí SKINH fVfléfí Hr Ö PflflHó L'E - l£OUR HROK/ H/v TÆTT JÖRÐ FuRÐU 5KoLLfí L£/F öEyjrtm fæpd T/DU/t) SL/THfí FESTfí SKERfí STEF/v UR fll/Vlfí M/Í5A heit/ TE/fíSLfí Tv/RL VVfíLIÐ 7, V/s u skyLDiR SpfíH- vEKJu/n LVERfl fl-E SkÓLV OL/RIR MEmuR. STfíVfífí GÆFU mj K/E ÍRETrfl STOFfl BRflKfí o: cr; -o K <0 0) cé cn -X - vn Oc U u. u; kÐ K vn O vn > X 'x o <3; Ur cv c^ vs Uj X ^j -- Uj cv; s: \ st: -4 o; vD Qc VD O; <0 vo 2: <é: -Q, > Uh -4 Uc ,o K 0 $ <3: U; V o: <3: \ u. Uj V -4 Uj K k u; o -- k u; a; VA :o Cn o co CO o •o K ~4 -CÉ -Q -4 K VO -o o; N Cv cé U N 4 <3: Q. S <V crr vo k X -- k X C3; Uh 'T VQ U K ,o V- Uj X 47 v\ kO É- '0 -4 > 0 $ 5; > vn ct 1 5 T ~ ,Q) —— -—’j — ‘T •a : X TTB— 1 I — L " ‘C Vc rrr Q) TT ■ ^CO WJ </> </) o </) 3 s </) 3 J3 . Haustmót Taf Ifélags Reykjavíkur: Bjöm og Sævará toppnum Nú er lokið 5. umferðum á Haust- móti Taflfélags Reykjavíkur og hefur Björn Þorsteinsson tekið forustuna í A-flokki með 3 1/2 vinning og biðskák. Fast á hæla hans fylgir síðan Sævar Bjarnason með 2 1/2 vinning og tvær vænlegar biðskákir, en siðan koma þeir Björn Halldórsson, Guðmundur Ágústsson og Þórir Ólafsson með 2 1/2 vinning hver. Það er þvi Ijóst að baráttan er fyrst og fremst milli Björns Þorsteinssonar og Sævars þó allt geti að sjálfsögðu gerst í þeim 6 umferðum sem eftir eru af mótinu. í B-flokki er Torfi Stefánsson efstur með 4 vinninga og biðskák, en með 3 1/2 vinning og biðskák eru þeir Jóhannes Gisli Jónsson og Steingrímur Steinþórsson. Hinn efnilegi Árni Á. Árnason hefur tekið forustuna í C-flokki með 3 1/2 vinning og biðskák, en síðan kemur Björn G. Jónsson með 3 1/2 vinning. Ragnar Magnússon er efstur í D- flokki með 4 1/2 vinning, en í 2.-3. sæti eru Róbert Harðarson og Jón Magnússon með 4 vinninga. f E-flokki, þar sem teflt er eftir Monrad-kerfi, hefur Jóhann Helgason hins vegar skotið öllum ofangreindum snillingum ref fyrir rass og unnið allar skákir sínar, 5 að tölu. Skákirnar í Haustmótinu virðast vera óvenju fjörlega tefldar að þessu sinni og engu er líkara en að einhvers konar „haustgalsi" sé í skákmönnum. Þó er A-flokkurinn kannski undan- tekning, en þar hafa jafnteflin orðið nokkuð mörg. Höfuð og herðar yfir aðrar , jafnteflisvélar” þar í flokki ber Björn Halldórsson, en honum hefur tekist að gera jafntefli i öllum skákum sínum — flestum þó eftir harða baráttu. Formaður veitingamanna vegna leiðaraskrifa DB: Má ekki refsa þeim sem eru að vanda sig „Þessi skrif eru ekki makleg og vart svaraverð þótt án efa finnist einhvers staðar dæmi um það sem minnzt er á i leiðaranum. Sá sem leitar eftir því sem miður fer finnur það venjulega á endanum, en það má ekki refsa þeim sem eru að vanda sig með því að draga þá í dilk með þeim sem minna leggja upp úr gæðunum,” sagði Bjarni 1. Árnason, veitingamaður og formaður Samþands veitinga- og gistihúsaeig- enda í viðtali við DB vegna leiðara DB á þriðjudag þar sem veitingahús eru gagnrýnd verulega. „Ég viðurkenni að verðlagið hér er í hærra lagi en það stafar af gífurlega háu hráefnisverði sem alþjóð þekkir. Hins vegar get ég ekki tekið undir þá ádrepu sem starfsfólk fær i leiðaranum, því ég þekki yfirleitt ekki betri og viljugri starfsmenn en mat- reiðslumenn. Ég er mjög ánægður með fjölbreytnina í matargerðarlist hér, en ég bendi á að sem betur fer ráðum við ekki eingöngu ferðinni, heldur kröfur viðskiptavinanna, sem við reynum að mæta,” sagði Bjarni. Loks mótmælti hann þeirri flokka- skiptingu sem fram kom í leiðaranum, þar sem veitingahús voru flokkuð í betri flokk væru vínveitingar á staðnum, en í lakari væru þær ekki fyrir hendi. Sagði Bjarni að i mörgum tilvikum væri um ná- kvæmlega sömu vinnubrögðin að ræða. Að lokum vildi hann varpa þeirri spurningu til ritstjóra DB á hversu víðtækri reynslu hann byggði þessi skrif. -G.S. situr hér að snæðingi i Kirn- DB-mynd Hörður. Halli — betri eða verri helmingur Halla og Ladda — unni, einni af veitingastofum borgarinnar. V

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.