Dagblaðið - 07.10.1978, Side 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978.
ítalska og spænska
f. byrjendur
hefst mánud. 9. og þriðjud. 10. okt.
F. þá sem vilja eiga kvöldin frí kl. 18 spænska mánud.,
ítalska þriðjud.
F. þá se.n vilja koma á kvöldin kl. 21 spænska mánud.,
ítalska miðvikud.
Námsgjald greiðist við mætingu í stofu 14 Miðbæjar-
skólanum.
Umboðsmaður í Hafnarfirði er
Kolbrún Skarphéðinsdóttir,
Hverfisgötu 6. Simi 54176.
mtEBUWB
Frá lífeyrissjóðum
opinberra starfsmanna
Hinn l. janúar 1979 munu taka gildi nýjar reglur um
ákvörðun iðgjalda, er sjóðfélagar í Lífeyrissjóði starfs-
manna ríkisins, Lífeyrissjóði barnakennara og Lífeyris-
sjóði hjúkrunarkvenna greiða vegna réttindakaupa í
nefndum sjóðum fyrir starfstíma, sem iðgjöld hafa ekki
verið greidd fyrir áður, en fullnægja skilyrðum um rétt-
indakaup í sjóðunum.
Iðgjöld verða ákvörðuð þannig:
a. Þcgar um cr að ræða starfstima fyrir 1. janúar 1970, reiknast ið-
gjöld cins og sjöðfélagi hcfði allan timann haft sömu laun og hann
hefur, þcgar rcttindakaup eru gerð og greidd. Ekki reiknast vextir
á iðgjöldin.
b. F.vrir starfstima frá 1. janúar 1970 og siðar reiknast iðgjöid af
launum sjóðfélaga eins og þau hafa verið á hverjum tíma á því tíma-
bili, sem réttindakaupin varða. Á iðgjöld reiknast vextir til
greiðsludags.
Reykjavík 3. október 1978
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
Lífeyrissjóður barnakennara
Lífeyrissjóður hjúkrunarkvenna
Tryggingastofnun ríkisins
1X2 1X2 1X2
6. leikvika — leikir 30. sept. 1978.
Vinningsröð: 2X2 — 111 — 212 —
X 1 2
1. vinningur: 12 réttir — kr. 740.000.-
4291 (Reykjavik).
2. vinningur: 11 réttir — kr. 21.100.-
581 6014 33820 34269 40591
3544+ 31074(2/11) 34003 34279 40930
4259 33797 34252 40241
Kærufrestur er til 23. október kl. 12 á há-
degi. Kærur skulu vera skriflegar.
Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og
aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafi nafnlauss seðils ( + ) verður að
framvísa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um nafn og heimilisfang til
Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðin - REYKJAVÍK
Hraðhreinsun Kópavogs
auglýsir:
Frá 9. október er opið frá kl. 9—12 og
13—18 mánudaga til fimmtudaga,
fióstudaga frá kl. 9—12 og 13—19.
Hraðhreinsun og pressun, kílóhreinsun
ogþvottur.
Hraðhreinsun Kópavogs
Borgarholtsbraut 71, sími 43290.
Kennara vantar að Hlíðaskóla vegna
forfalla. Kennsla fyrir hádegi i 6. bekk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
24558 um helgina og í skólanum eftir
helgi, í síma 25080.
Fræðslustjóri.
Viðskiptafræðingur
Óskum að ráða viðskiptafræðing til starfa um eins árs
skeið eða lengur. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu
vorri, sími 26844.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 12. október nk.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
nnnrti'Tnr.'i 7 r.:Ml ói +U4
mSBIAÐW
auglýsir nýja umboðsmenn:
HRÍSEY
Þórdís Alfreðsdóttir, sími (96)61778.
NESKAUPSTAÐ
Hilmar Símonarson, Breiðabliki 4. Sími 97-
7366
REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN
Guðný Jónsdóttir, Helluhrauni 4. Sími 96-
44134
SKAGASTRÖND
Páll Þorsteinsson, Hólabraut 6. Sími 95-4712.
HVAMMSTANGA
Hólmfríður Bjarnadóttir, Brekkutanga 9.
Sími 95-1394.
2. júli voru gefin saman i hjónaband af
séra Garðari Þorsteinssyni i Hafnar-
fjarðarkirkju Guðlaug Reynisdóttir og
Gunnar Guðmundsson. Heimili þeirra
er i Kalifonfu i USA. Ljósmyndastofa
Gunnars Ingimars, Suðurveri.
8. júlí voru gefin saman í hjónaband af
séra Jónasi Gislasyni Fanney Jónsdóttir
og Sigurður Hauksson. Heimili þeirra er
að Vestmannabraut 6, Vestmanna-
eyjum. Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimars, Suðurveri.
8. júli voru gefin saman i hjónaband af
séra Sigurfinni Þorleifssyni í
Hraungerðiskirkju Halldóra Jóna
Bjarnadóttir og Atli Guðlaugsson.
Heimili þeirra er að Þúfubaröi 1,
Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Gunnars
Ingimars. Suðurveri.
8. júlí voru gefin saman i hjónaband af
séra Sigurði Sigurðarsyni i Selfoss-
kirkju, Sesselja Margrét Jónasdóttir og
Ólafur Jóhann Björnsson. Heimili þeirra
er að Miðtúni 5, Selfossi. Ljósmynda-
stofa Gunnars Ingimars, Suðurveri.
f Verzlun Verzlun . Verzlun ] M
Hollenska FAM
ryksugan, endingargöð, öflug ogódýr,
hefur allar klær úti við hreingerninguna.
Staðgreiðsluafsláttur.
HAUKUR & ÓLAFUR
Ármúla 32
Sími 37700.
Málverkainnrömmun
Opiöfrá 13-18,
föstudaga 13—19.
Rammaiðjan
Óðinsgötu 1.
I7TeTrf
Auglýsingagerð.
Hverskonar mynd-
skreytingar.
Uppsetning bréfs-
efita, reikninga og
annarra eyðubláða.
SIMI 2 3688
» » »
BOX 783
Akureyri