Dagblaðið - 07.10.1978, Side 17

Dagblaðið - 07.10.1978, Side 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978. 17 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i i Til sölu 8 Vegna brottflulnings er til sölu gömul forláta kista síöan úr fyrra stríði, verð 50 þús. Blómamynd i sérkennilegum ramma, 1,5 á lengd og 7,5 á breidd, eftirprentun, verð 45 þús. Nýr, svartur flauelshattur skreyttur með snúrum og pallíettum i gulli, allt hand- saumað, er frá þjóðbúningi mexíkana, verð 30 þús. Lítill svefnsófi með rúm- fatageymslu, lengd 1,50 og breidd 75, verð 12 þús. 150 m mótatimbur, verð 200 kr. metrinn. Uppl. í síma 73204. Til sölu nýlegur vel með farinn kafarabúningur meðöllu. Uppl. i síma 51039 eftir kl. 5. Til sölu 4 stk. snjódekk, 560 x 13, og 4 stk. 590 x 13, tveir þvotta- pottar, bílútvarp, sjónvarpsspil, tvær gardínustangir og tvöfaldur stálvaskur með boröi. Uppl. i síma 82354. Máluð eldhúsinnrétting ásamt stálvaski til sölu. Uppl. i sima 11951. Flugmenn, 1/9 hluti til sölu I Piper 140, nýr mótor og skrúfa, plús 9. hluti I skýli. Uppl. i síma 10675 kl. 8—16 og 28813 frá kl. 21. íslenzk kortlagning. Göngur og réttir, 1—5, Saga Hafnar- fjarðar, Nýalar Helga Pjeturss. And- vökur Stephans G. Fræðirit í guðfræði, margt nýtt um pólitík, nótnabækur fyrir mörg hljóðfæri, Fornbókahlaðan, Skóla- vörðustig 20, sími 29720. Til sölu tvær 80 cm innihurðir úr furu í 15 cm körmum og klæðaskápur frá Haga, 120x55x230, allt nýtt. Uppl. i sima 54539. Útgerðarmenn, skipstjórar. Linulagnakarl og afdráttar- karl, lítið notað, til sölu. Sími 99—3120 á kvöldin. Bækur eftir Þórberg, Dag, Megas, Jónas Árnason, Guðrúni frá Lundi, Jónas Svafár, Stefán frétta mann, Óla Jó, Jónas stýrimann, Snorra Sturluson, Nordal, Matthias, Steingrím. Tómas, Helga Pjeturss, Stephan G. Guðmund Haraldsson, Hemingway. Jóhannes Birkiland, Eggert Stefánsson og þúsundir annarra. Bækur um pólitik, spíritisma, byggðasögu og ótal önnur efni, auk mikils úrvals pocket bóka á ótrúlega lágu verði. Fornbókahlaðan. Skólavörðustíg 20, sími 29720. Garðhellur og veggsteinar til sölu. margar gerðir. Hellusteypan, Smárahvammi við Fífuhvammsveg Kópavogi. Opið mánudaga—laugar- daga. Sími 74615. Kvensilfur. Stokkabelti. tvær gerðir. allt á upphlut- inn. Einnig barnasett. Gullsmiðurinn Lambastekk 10, Breiðholti, simi 74363. Terylene herrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. Vinnuskúr á hjólum, 4,5 x 2,3 á stærð, til sölu. Simi 92-3081 milli kl. 19og20ákvöldin. I Óskast keypt i Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu, vel með farna, og 3 innihurðir. Uppl. i síma 76579. _______________________________ Leikgrind og baðgrind óskast keypt. Uppl. í síma 75482. Tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—958. Dömur athugið. Ódýrir náttkjólar, heimakjólar og sloppasett, ennfremur fallegir bómullar- kjólar. Verzlunin Túlípaninn, Ingólfs- stræti 6. Uppsetning og innrömmun á handavinnu, margar gerðir uppsetn- inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi. verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og teppi. Tökum að nýju í innrömmun, barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki í uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla, simi 14290. Steinstyttur eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur líka skrautpostulinið frá Funny Design. Sjón er sögu rikari. Kirkjufell, Klapparstíg27. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu 1, sími 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir i barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi. " Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, mittisúlpur, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið kl. 13—18. Les-prjón hf., Skeifunni 6. SÓ-búðin. Fermingarskyrtur, flauelsbuxur með utanávösum, úlpur 2—16, peysur, telpna og drengja, nærföt, telpna og drengja, herranærföt, stutt og síð náttföt herra. Dömusokkabuxur, sportsokkar, hosur, niðurbrettar, 4 litir. Sængur- gjafir. Sokkar á alla fjölskylduna, smávara til sauma og m.fl. Póstsendum. SÓ búðin Laugalæk, simi 32388 (hjá Verðlistanum.). Verzlunin Ali Baba auglýsir, kvöldfatnaður, barnafatnaður og skart- gripir í miklu úrvali. Póstendum. Ali Baba. Hverfisgötu 50. simi 26185. Ath., Lækkað verð. Útskornar hillur fyrir puntlvandklæði. 3 gerðir. áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, hvit og mislit. áteiknuð vöggusett bæði fyrir hvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar idúllur í vöggusett. Sendum í póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími .25270. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súðarvogi 4, sími 30581. I Húsgögn 8 Svefnsófi til sölu. Uppl. I síma 25171. Sófasett og borð til sölu. Uppl. í síma 75346 til 5 á laugar- dag og allan sunnudaginn. Hjónarúm úr tekki til sölu. Uppl. I sima 75482. Táningasófasett og barnakojur til sölu. Uppl. í sima 36376. 2ja ára gamalt sófasett, svefnsófi og tveir stoppaðir stólar til sölu. Sími 85072. Til sölu sófasett og sófaborð. Uppl. í síma 43004. Sófasett með nýju áklæði til sölu og plötuspilari og útvarp, sambyggt, einnig eru vagn og kerra til sölu á samz stað. Uppl. i sima 50839 eftir kl. 5. Borðstofuborð til sölu. Til sölu borðstofuborð úr tekki. Óska eftir kringlóttu borði. Uppl. i sima 85064. Sófasett, 2ja sæta sófi, 3ja sæta sófi og einn stóll til sölu. Verð 75 þúsund. Uppl. I síma 20924. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13. sirni 14099. Glæsileg sófasett. 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir. svefn- stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur. veggsett. borðstofusett, hvildarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig i póstkröfu um I nd allt. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og auðvelt að ná úr blettum. hagstætt verð. Opiðfrákl. I—ó.B.G.áklæði. Mávahlið ,38. sípv J0644 á kvölijip. Fyrir ungbörn Sem nýr enskurbarnavagn til sölu. Uppl. I síma 72895. Tviburavagn til sölu, verð 30 þús. uppl. í síma 18439. 1 Fatnaður * 8 Ný, ónotuð jakkaföt til sölu, nr. 52, brún að lit, á aöeins 18 þús. kr. Uppl. í síma 75867. i Heimilistæki 8 Óska eftir að kaupa Rafha eldavél. Uppl. í síma 25171. ísskápur. Óska eftir að kaupa góðan og vel með farinn ísskáp. Uppl. I síma 81829. Vil kaupa notaða 600 kilóa frystikistu, frystikerfi verður að vera I lagi. Uppl. gefur Lars Björk, prentmyndagerð, Kassagerð Reykja- vikur, sími 38383. Gólfteppin fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31, simi 84850. Hljómbærauglýsir. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í um- boðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir ölluni teg. hljóðfæra og hljómtækja. Sendum í póstkröfu um land allt. Erum untboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Ricken- backer, Gemini, skemmtiorgel, Elgam órgel, Stingerland trommukjuða og trommusett, Electro-Harmonix, E't'fektatæki, Hondo rafmagns- og kassa gítara og Maine magnara. — Hljómbær sf., ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10—12 og 2—6 nema.-laugardaga.kL 10—2. Fcnder stratocaster óskast, einnig taska fyrir Rickenbacker bassa. Á sama stað er til sölu Gibson rafmagns- gítar, les Paul eftirlíking (Columbus) og litið söngkerfi. Uppl. í síma 83102. Blásturshljóðfæri. Kaupi öll blásturshljóðfæri i hvaða ástandi sem er. Uppl. i sima 10170 eftir kl.8. fl Hljómtæki 8 Til sölu nýlegt Blaupunkt útvarp með tveimur lausum hátölurum. Uppl. í síma 81525. Peac A2300SD. Til sölu lítið notað Peac spólusegulband með dolby á gamla verðinu ef samið er strax. Uppl. í sima 96-22980 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Sjónvörp 8 Tæplega 1 árs 24 tommu svart/hvítt Blaupunkt sjón- varpstæki, enn í ábyrgð, er til sölu. Verð65 þús. kr. Uppl.ísíma 85792. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetn- ingar á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægilegur fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. ð Innrömmun 8 Innrömmun s/f Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 2658 Höfum úrval af íslenzkum, enskum, finnskum og dönskum rammalistum, erum einnig með málverk, eftirprent- anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 10—12. Nýtt. Nýtt. Val jnnrömmun. Mikið. jjrval af irammalistum. Norskir. finnskir og enskir, innramma handavinnu sem aðrar ntyndir. Val innrömmun. Strand- pniu 34 t-Lii’narfirði simi 52070.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.