Dagblaðið - 07.10.1978, Page 18

Dagblaðið - 07.10.1978, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978. Framhaldaf bls.17 Ljósmyndun 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur. Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French connection, MASH o.fl. i stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl í sima 36521. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélarog slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). '--------------\ Dýrahald Hestapláss til leigu fyrir 2 hesta gegn hirðingu. Uppl. i sima 44733. Óskum eftir að taka að okkur litinn kettling. Vinsamlegast hringið í síma 25121. Hvolpar fást gefins. Uppl. i sinra 33545. I Til bygginga Ti Mótatimbur til sölu, 1000 metrar+xó og 400 metrar 1 x4, ennfremur tvær 5 metra þakjárnsplötur. Uppl. i sima 92-1423. Til sölu mótatimbur, 1 x6 og 1 1/2" uppistöður. Uppl. í síma 73483. Til sölu nrótakrossviöur, 15 mm, mjög góður. Uppl. í síma 82923. Mótatimbur til sölu, ca 1000 m 1 x 6, ca 400 m 1 1 /2 x 4 og Ca 100 m 2x4. Uppl. isima 76612. 318 cub bátavél með 4ra hólfa holly 650 blöndungi og Edelbrock álheddi, Malory 2ja platínu kveikja, vélin er i góðu lagi. Uppl. i síma 71465 eftir kl. 7. A Til sölu 28" gírahjól. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—011 Gott Chopper gírahjól til sölu með ýmsum búnaði. Uppl. í sima 51884. Til sölu Yamaha 360. Uppl. í sima 72323. Mótorhjólademparar. Örfá pör af stillanlegum dempurum fyrir 50—250 cc torfæruhjól til sölu. Lengd á milli festinga 32,5 cm, fyrir 12 mm boltafestingu. Einnig veltigrind f. Yamaha FSL. NGK — kertin fást einnig hjá okkur. Nýrnabclti, legghlífar, brjósthlifar, handleggshlifar aðeins það bezta og viðurkennda er frá JOFAMA. Póstendum út á land. Vélhjólaverzlun. H. Ólafssonar. Freyjugötu 1, Sími 16900. Bifhjólaverzlun. Navahjálmar opnir, lokaðir, keppnis- hjálmar, hjálmar fyrir hraðskreið hjól, sportskyggni, leðurjakkar, leðurgallar, leðurbuxur, leðurstígvél, motocross-stíg- vél, uppháir leðurhanzkar, uppháar leðurlúffur, motocross hanzkar, nýrna- belti, leðurfeiti, kubba- og götudekk fyrir 50 cc., hjól, 17” felgur, veltigrindur, stefnuljós, stefnuljósarofar, aðalljósarof- ar, flauturofar, Malaguti bifhjól á kr. 179.000.-. Póstsendum. Karl H. Cooper. verzlun. Hamratúni 1 Mosfellssveit, sími 91—66216. í Safnarinn D Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21a,sími 21170. Fasteignir Hús til sölu. Til sölu er 3ja til 4ra herbergja gamalt einbýlishús á Eyrarbakka á hagstæðu verði ef samið er strax. Uppl. í sima 99— 3381. Bílaleiga Bílaleiga, Car Rcntal. Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. ó.S. Bílaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og 28488, kvöld- og helgarsimi 27806. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld- og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Corolla 30, VW og VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78. Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22, einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. bílaleiga. Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhal. Chevett, Vauxhall Viva. Bílaleigan Berg sf. Skemmuvegi 16, simi 76722, kvöld og helgarsimi 72058. I Bílaþjónusta Bilaþjónustan Borgartúni 29, slmi 25125. Erum fluttir frá Rauðarárstíg að Borgar- túni 29. Björt og góð húsakynni. — Opið daglega 9—18. Viðgerðar- og þvottaað- staða fyrir alla, veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan Borgartún 29, simi 25125. Bifreiðaeigendur athugið. Þurfið þið að láta alsprauta bilinn ykkar eða bletta smáskellur, talið þá við okkur einnig lagfærum við skemmdir eftir umferðaróhöpp, bæði stór og smá. ódýr og góð þjónusta. Goum föst verðtilboð ef óskað er, einnig kemur greiðslufrestur að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—225. Bílasprautunarþjónusta. Höfum opnað að Brautarholti 24 að- stöðu til bílasprautunar. Þar getur þú unnið bílinn undir sprautun og sprautað hann sjálfur. Við getum útvegað fag- menn til þess að sprauta bilinn fyrir þig ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð hf.. Brautarholti 24, simi 19360 (heima- simi 12667). Taunus 17M árg. ’67 til sölu, tilboð. Til sýnis að Stifluseli 4, Rvík. Fiat 128 árg. 74 til sölu, vil skipta á dýrari bíl. Milligjöf 1 millj. borgast á borðið. Tilboð sendist DB fyrir þriðjudagskvöld merkt „Skipti - 996”. Bilamálun og rétting. Bletium, almálum og réttum allar teg. bila. Blöndum liti og eigum alla liti á staðnum. Kappkostum að veita fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og rétting, ÓGÖ. Vagnhöfða 6, simi 85353. Austin Allegro station árg. 77 til sölu, ekinn 20 þús. km. Góð dekk. Uppl. I síma 23307. Volvo Duetárg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 32733 eftir kl. 7. Bifreiðastillingar. Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljóstn, önnumst einnig allar almennar við- gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð þjónusta. vanir menn. Lykill hf., Bif- reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20. Kópa- vogi, simi 76650. Er rafkerftö í ólagi? Að Auðbrekku 63 í Kópavogi ér starf- rækt rafvélaverkstæði. Gerum við startara, dinamóa, alternatora og raf- kerfi i öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 42021. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bílakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. VW 1300 árg. ’69 til sölu, ekinn 15 þús. km. Billinn er gerður fyrir Amerikumarkað og lítur mjög vel út. Til greina kemur að taka eldri VW upp í. Uppl. i síma 42469 milli kl. 6 og 7. 4 negld vetrardekk á felgum fyrir Ford Bronco til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. _________________________ H—023 Óska eftir að kaupa Saab 96 árg. 71—73, aðeins góður bíll kemur til greina. Utborgun 700 þús. kr. og örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 83593.______________________________ Fjögur snjódekk á felgum, 12", til sölu, á sama stað óskast einnig keypt fjögur 13" snjódekk á felgum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-820 VW. Vil kaupa góðan VW árg. 72—73, góð útb. Uppl. í sima 35681. Óska eftir góðum bil með 100—150 þús. kr. útborgun og 50 þús. kr. á mán. Uppl. I síma 42448. Jeppi. Til sölu Cherokee árg. 75, mjög góður bill. Uppl. í síma 82923. Lada Topaz árg. 77 til sölu, ekinn 23 þús. km. Mjög fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 72373 eftir kl. 18. BMW 320 árg. 77 til sölu. Mikil útborgun. Uppl. í síma 81596 virka daga eftir kl. 18.30. BMW árg. ’67 til sölu, ógangfær. Uppl. i sima 81596 virka daga eftirkl. 18.30. Land Rover disil árg. 71 með nýupptekinni vél og VW 1300 árg. 71 til sölu. Þarfnast smáviðgerðar, gott verð. Uppl. i sima 10377 á daginn og 33758 á kvöldin. Ford Capri, þýzkur, árg. 72 til sölu, vél 2000, 120 hestöfl, nýspraut- aður, nýyfirfarinn. Glæsilegur toppbíll. Verð 1850 þús. Skipti koma ekki til greina. Uppl. milli kl. 18.30 og 21 í dag i sima 25814. Citroén GS árg. 74 til sölu, toppbíll, aukahlutir. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—834. VWK. ’70árg 72 til sölu. Innfluttur 74, gjörsamlega ryð- laus. Góður bill. Verð 1350 þús. Ath.: Skipti. Uppl. i síma 32731. Datsun 18 B árg. 78 til sölu, ekinn 8 þús. km. Uppl. í síma 96-71547 og 71239. Ford Transit árg. 74 til sölu, í toppstandi, ekinn 50 þús. á vél. Gott lakk. Uppl. I síma 24523. Fíat 127 árg. 74, þarfnast viðgerðar, til sölu og sýnis að Grenilundi 9 Garðabæ i dag. Volvo kryppa. Volvo kryppa árg. ’64 til sölu, skoðaður 78, lítur vel út. Uppl. i síma 13972. Toyota Crown árg. ’67 til sölu, sjálfskiptur, góður bill, fæst með mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 25248. Óska eftir að kaupa Willys árg. ’66—’68 með original vél og húsi. Uppl. i síma 43724 til kl. 5. Þið sem eruð að hefja leiguakstur ath. að til sölu er sem nýr gjaldmælir ásamt talstöð i leigubifreið. Hringið í síma 54350 eftirkl. 16. Renault 4 Van árg. 79 til sölu, nýr bíll, skráður, skoðaður, gott verð. Góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—969. Austin Mini árg. 72 til sölu, fallegur bíll, sumardekk og vetrardekk, útvarp. Verð 6—650 þús. Góðkjör. Uppl. isíma 14660 eftirkl. 19. Grind i Rússajeppa, GAZ-69, óskast til kaups. Uppl. í sima 16102 og 34985. Volvo 244 de luxe árg. 78 til sölu, btll i sérflokki. Uppl. í síma 50839 eftirkl. 5. Opel Commandor árg. ’68 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, vél keyrð 18 þús. km, upptekin hjá Þ. Jónsson, ný- upptekinn gírkassi. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. i síma 74990 og 74392. Ford Cortina 1600L árg. 74 til sölu, 4ra dyra, ekin 66 þús. km, vel meðfarinn bill. Uppl. I síma41938. Tilboð óskast i Dodge Dart ’67, 6 cyl. beinskiptan, þarfnast smálagfæringar. Varahlutir fylgja. Hagstæð kjör. Uppl. í síma 76722 og 75647 eftirkl. 20.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.