Dagblaðið - 07.10.1978, Síða 20

Dagblaðið - 07.10.1978, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978. Wéh Guðsþjónustur i Rcykjavíkurprófastsdæmi sunnu- daginn 8. október, 20. sunnudag eftir Trinitatis. FRÍKIRKJAN 1 REYKJÁVÍK: Messa á sunnudag kl. 14. Prestur séra Kristján Róbertsson, organisti Sigurður ísólfsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. 1 safnaðarheimili Árbæjarsóknar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 2 síðd. Séra Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingarmessa i Bústaðakirkju kl. 2 e.h. Altarisganga. Barnasam- komur: 1 ölduselsskóla laugardag kl. 10.30 og í Breið- holtsskóla sunnudag kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórs- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30. Barnasamkoma í Bústöðum kl. 11. (Ottó A. Michelsen' og Guðmundur Hansson). Fundur í Æskulýðsfélagi Bústaðasóknar sunnudagskvöld. Altarisganga þriðju- dagskvöld kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason dómprófast- ur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Ferming — altaris- ganga. Séra Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fefming og altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra HalldórS. Gröndal. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Arngrímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ferming. Prestarnir. HALLGRtMSKIRKJA: messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Lesmessa nk. þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur- björnsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Fermingarguðs þjónusta kl. 20.30. Séra Árelíus Níelsson. Fermingar- guðsþjónusta kl. 13.30. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messan kl. 2 er I umsjá séra Grims Grímssonar. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 11 árd. í umsjá séra Gísla Jónassonar, skólaprests. Fermingar- messa kl. 2e.h. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20.30. Almenn samkoma, ofursti Mollerin og frú, ásamt deildarstjórunum stjórna og tala. Mikillsöngur. Allir velkomnir. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 1 e.m. föstudagskvöld, laugardagskvöld til kl. 2 e.m. og sunnudagskvöld til kl. 1 e.m. SIGTÍJN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek, Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótek, Jón Vigfússon. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek, Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Ragnars Bjámasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðardótt- ur. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Framreiddur er matur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. LEIKHÓSKJALLARINN: Skuggar. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingó kl. 3 e.h. Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek, Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar. HOLLYWOOD: Diskótek, Gísli Sveinn Loftsson. HÓTEL BORG: Fjölskyldukaffi milli kl. 3 og 5 e.h. og diskótek, Óskar Karlsson. Óskar Karlsson sér einnig um diskótek um kvöldið. KLÍJBBURINN: Diskótek á 2 hæðum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. S'*yrtilegur klæðnaður. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek, Björgvin Björgvinsson. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. Ferðafélag íslands Laugardagur 7. okt. kl. 08.: Þórsmörk — haustlitaferð. Sjáið Þórsmörk i haust- litum. Farið frá Umferðarmiðstöðinni (austan megin). Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Sunnudagur8. okt.: 1. kl. 10 f.h.: Gengið frá Höskuldarvöllum um Sog og Vigdísarvelli á Mælifell (228m). Gönguferð við allra hæfi. Verð kr. 2.000.- greitt v/bil. Fararstjóri. Hjálmar 'Guðmundsson. 2. kl. 13 e.h^ Selatangar. Þar er að sjá minjar frá liðinni tíð, þegar útgerð var stunduð frá Selatöngum. Létt ganga. Verð kr. 2.000.- gr. v/bil. Fararstjóri ' Baldur Sveinsson. Ibröttir Reykjavíkurmótið f handknattieik karla LAUGARDAGUR: Fylkir — Þróttur kl. 15. ÍR — Víkingur kl. 16.15. KR— Framkl. 17.30. Leiknir — Ármann kl. 18.45. SUNNUDAGUR: 8. október (Jrslitakeppnin i meistaraflokki karla. Ármann-Vlkingurkl. 20.15 Valur-Fram eða KR kl. 21.30. Reykjanesmótið í handknattieik SUNNUDAGUR Haukar — ÍBK í mfl. kv. kl. 13 FH — HK í mfl. karla Grótta — Afturelding i mfl. k. Leikirnir verða i Hafnarfirði kl. 15. UMFN — FH í mfl. kv. Haukar — Stjarnan I mfl. k. Leikirnir verða í Ásgaröi. Reykjavíkurmótið í körfuknattieik SUNNUDAGUR: ÍS — Framkl. 13.30. KR —Valurkl. 13.30 ÍR — Ármann kl. 13.30. Skíðadeild Ármanns Munið BláfjöUin um helgina. Mætingar alltaf skráðar. Komist öll á blað fyrir reisuhátíðina. Kvenfélag Bústaðasóknar Fundur mánudaginn 9. okt. kl. 20.30 í safnaðar heimilinu. Flutt verður ferðasaga sumarsins. Mætið ( vel og stundvíslega. Prentarakonur Fundur verður haldinn mánudaginn 9. okt. kl. 20.30. í félagsheimilinu. Spiluð verður félagsvist. Allar hjartanlega velkomnar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Vetrarstarfsemin er hafin. Fyrsti fundurinn verður haldinn mánudaginn 9. okt. kl. 20.30 í félagsheimilinu að Baldursgötu 9. Kynning á haustlaukum frá Blóma- vali. Upplýsingar og innritun á hnýtingarnámskeið. Háskólafyrirlestur Einar Haugen, fyrrverandi prófessor í norrænum málum við Harvardháskóla og heiðursdoktor við Háskóla íslands, flytur opinberan fyrirlestur i boði heimspekideildar mánudaginn 9. október 1978 kl. 17.15 i stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist „Language ProbTems and Language Planning in Scandinavia”. öllum er heimill aðgangur. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum Laugardaginn 7. okt. verða sýndar tvær stuttar heimildarmyndir. Einnig verður minnst stjórnarskrár- dagsins. Fundurinn hefst kl. 15.00. Kvenfélag fær- eyskra sjómanna heldur kökubasar og skyndihappdrætti i Færeyska . sjómannaheimilinu Skúlagötu 18, laugardaginn 7. október kl. 2. Margir góðir hlutir og engin núll. Félag einstæðra foreldra heldur flóamarkað árins i Félagsheimili Fáks laugar- dag og sunnudag 7. og 8. október. Þar verður á boð- stólum á gjafverði m.a. sjónvörp, grammófónn, sófa- sett, saumavél, prjónavél, bamarúm, matvæli, fatnaður, nýr og notaður, lukkupakkar og ótal margt annað. Hafið samband við skrifstofu FEF 11822 fram til föstudags ef þið viljið gefa á markaðinn. Vetraráætlun Akraborgar Gildir frá 1. október. Frá Akranesi kl. 8.30, 13.30 og 17.00. Frá Reykjavík kl. 10, 15.30 og 18.30. Sími I Reykjavik 16420 og 16050. Sími á Akranesi 2275 og 1095. Þjóðleikhúsið Rögnvaldur Sigurjónsson pianóleikari heldur ein- leikstónleika í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 8. október nk. kl. 3 síðdegis. Tónleikarnir eru haldnir í boði Þjóð- Ieikhússins, en listamaðurinn á sextugsafmæli um þessar mundir. Rögnvaldur hélt fyrstu opinberu tónleika sína aðeins 18 ára að aldri og hefur siðan haldið fjölda tón- leika hér heima og erlendis. Eftir að hann kom frá framhaldsnámi í Bandarikjunum árið 1945 hóf hann kennslu við Tónlistarskólann í Reykjavik og hefur kennt þar síðan. Hann er nú yfirkennari i framhalds- deild skólans. Undanfarín ár hefur Rögnvaldur lítið komið fram opiiyberlega vegna meinsemdar i hendi og sjálfstæða píanótónleika hefur hann ekki haldið í Reykjavik um langt árabil. Undanfama mánuði hefur hann þó( tvisvar leikið opinberlega utan höfuðborgarinnar og jafnframt leikið fyrir Ríkisútvarpið. - Á efnisskrá tónleikanna á sunnudag eru þessi verk: Fantasia i c-moll eftir W.A. Mozart, Sónata í h-moll eftir Franz Liszt, Bergeuse op. 57 og Fantasía í f-moll op. 49 eftir Fr. Chopin, fjórar prelúdíur eftir Claude Debussy og Þriðja sónatan eftir Sergei Prókoffíeff. Aögöngumiðar að tónleikunum eru seldir í Þjóð leikhúsinu. Norræna húsið Sýningu Sigurþórs Jakobssonar í Norræna húsinu lýkur um helgina. Sigurþór sýnir þama 102 verk, olíu- málverk, krítarmyndir og klippimyndir. Aðsókn og sala hefur verið með ágætum. Sýningin verður opin i dag og á morgun frá 14—22. GENGISSKRÁNING Ferðamanna- NR.179.5. október 1978 gjaldeyrir Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadoliar 307.10 307.90 337.81 338.69 1 Steriingspund 609.35 610.95* 670.29 672.05* 1 Kandadollar 258.40 259.00 284.24 284.90 100 Danskar krónur 5837.00 5852.20* 6420.70 6437.42* 100 Norskar krónur 6107.80 6123.70* 6718.58 6736.07* 100 Sœnskar krónur 7032.20 7050.60* 7735.42 7755.66* 100 Finnsk mörk 7691.00 7711.00* 8460.10 8482.10* 100 Franskir frankar 7171.00 7189.70 7888.10 7908.67 100 Balg. frankar 1027.80 1030.50* 1130.58 1133.55* 100 Svissn. frankar 19332.70 19393.10* 21265.97 21321.41* 100 Gyllini 14911.40 14950.20 16402.54 16445.22 100 V-Þýzk mörk 16199.00 16241.20* 17818.90 17865.22 100 Lirur 37.52 37.62 41.27 41.38 100 Austurr. Sch. 2231.85 2237.65* 2455.04 2461.42* 100 Escudos 677.20 678.90* 744.92 746.79* 100 Pesetar 432.55 433.65* 475.81 477.02* 100 Yen 164.05 164.48* 180.46 180.93* l* Breyting fró siðustu skróningu iiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiHiiminiuiiBiHnMiiininiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiNiiiiiiiiimiiiiiiiNmii 8 Einkamál Halló konur. Hef áhuga á að kynnast góðri konu, 50- 55 ára, með góðan félágsskap í huga. Þær sem hafa áhuga sendi svar til DB merkt „Vinátta — 79” fyrir 11. okt. Maður um sextugt í góðum efnum óskar eftir að kynnast ábyggilegri konu frá 50—55 ára. Tilboð sendist DB fyrir 11. okt. merkt „Ábyggileg —817”._____________________ Ráð I vanda. Þið sem eruð i vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Algjör trúnaður. Barnagæzla 8 Barnapössun — vesturbær. Óskum eftir barngóðri konu til að koma heim eða taka 2 drengi, 4 mán. og 2ja, ára, frá kl. 1—5 5 daga vikunnar. Helzt í Skerjafirði. Uppl. i sima 21852.______ Get tekið börn I gæzlu allan daginn. Hef leyfi. Uppl. í síma 75501. __________ Tek 1 gæzlu. Er við Æsufell. Hef leyfi. Uppl. í síma 75199. Óska eftir konu eða stúlku til að gæta tveggja bama hálf- an daginn (frá kl. 1—6.30). Er i Mos- fellssveitinni. Uppl. í síma 66506 milli kl. 5 og 7. ________ Kennsla Námsaðstoð. Tek að mér að aðstoða nemendur í enskunámi á öllum stigum. Get einnig aðstoðað við túlkun og ritun tæknilegra og vísindalegra texta á ensku. Wendy Share B. Sc. & M.A. Barónsstig 41, sími 28412.________________________________ Óska eftir góðum kcnnara í íslenzku, vélreikningi og tollskýrslum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. _________________ H—003 Óskum eftir að komast I samband við góðan íslenzkukennara. Helztí Breiðholti. Uppl. ísíma71157. Pianókennsla. Er byrjuð að kenna. Hanna Guðjóns- dóttir Kjartansgötu 2, sími 12563. , Laugardagur. Diskótekið Disa leikur í kvöld frá kl. 9— 1. Plötukynnir Óskar Karlsson. — Hótel Borg. t Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmúm þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og. góða danstónlist. Höfum nýjustu plötumar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er I ■nánd. Tónlist við allra hæfi: ömmu, afa, pabba og mömmu, litlu krakkanna og síðast en ekki sízt unglinga og þeirra sem finnst gaman að diskótónlist. Höfum lit- skrúðugt ljósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. U pplýsingar og pantanir í síma 51011. Diskótekið Maria og Dóri. ferða- diskótek. Erum a hefja 6. starfsár okkar á sviði ferðadiskóteka og getum því státað af' margfalt meiri reynslu en aðrir auglýsendur í þessum dálki. 1 vetur bjóðum við að venju upp á hið vinsæla Mariu ferðadiskótek, auk þess sem við hleypum nýju af stokkunum, ferða- diskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dans- leiki og skemmtanir af öllu tagi. Varizt , eftirlíkingar. ICE-Sound HF. Álfaskeiði 84. Hafnarfirði, sími 53910 milli kl. 6 og '8ákvöldin. Diskótekið Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að| skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfúm nýjustu plötumar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ef óskað er, eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsingarog pantanasími 51011. 8 Ýmislegt 8 Stjörnukort. Stjörnukort ásamt manngerðarlýsingu og yfirliti fyrir næstu ár. Skrifið til Stjörnukort, pósthólf 10044, Reykjavík. Þjónusta v Húsbyggjendur. Rífum o_g hreinsum _steypumót, vanir menn. Uppl. í síma 19347. Standsetjum og lagfærum lóðir, hagstætt verð. Upplýsingasími 82245 og 71876. Get tekið að mér rennismíði, prófílasmíði margs konar, rafsuðu, logsuðu o.rn.fl. Magnús Jóhannesson, vélsmiðja, Gelgjutanga, Reykjavík, sími 36995. Veizlumaturinn og veizlubrauðið frá okkur vekur athygli, pantið tímanlega. Kaffiterían i Glæsibæ. Sími 86220._______________________________ Húsaviðgerðir. Gler- og hurðaísetningar. Þakviðgerðir. Smíðum og gerum við það sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 82736. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. i síma 74728. Tek að mér að úrbeina stórgripakjöt. Uppl. í síma 34754 milli kl. 5 og 7 alla daga nema mánudaga. Halló, Halló. Tek að mér alla málningarvinnu, bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Hall- varður S. Óskarsson málari, sími 86658. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. tilboð ef óskað er. Málun hf.. simar 76946 og 84924. Hreingerníngar j Önnumst hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vand- virktfólk, uppl. ísíma 71484 og 84017: Hreingerningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræður — Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar ibúðir, ■stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og 27509. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 86863. Nýjungá íslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í sima 26924. Teppa og húsgagnahreinsun, Reykjavík. Félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður í hverju starfi. Simi 35797. Þrif — Teppahreinsun. Nýkomin með djúphreinsivél með mikl- um sogkrafti, einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum íbúðir, stigaganga og fleira. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna' ■ og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góðþjónusta. Simi 32118. .8 Ökukennsla 8 Ökukennsla — æfingatimar. Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B, árg. ’78. Umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari, simi 33481. Keflavik. Kenni á Saab 99, sérstaklega lipran bíl. Magnús Þór Helgason, simi 1197. ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd i ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB 1 síma 27022. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224 og 13775. Ökukennsla, - æfingatfmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla-æflngatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstímar. Nýir neniendur geta byrjað strax. Ökuskóli' og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukénnsla—Reynslutimi. Bifhjólapróf. öll prófgögn og ökuskóli ef bess er óskað. Kenni á Mazda árggrð ’78. Hringdu og fáðu einn reynslutíma; strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður H. Eiðsson, S. 71501. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Reynslutími án skuldbindinga. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, engir lágmarkstímar. Hringdu í sima 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.