Dagblaðið - 09.10.1978, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 09.10.1978, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978. Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóðleikhúsinu Umboðsmaður í Hafnarfirði er Kolbrún Skarphéðinsdóttir, Hverfisgötu 6. Sími 54176. mmuww Sementsverksmiðja ríkisins óskar að ráða tvo verkamenn til starfa í verk- smiðjunni Akranesi. Sementsverksmiðja ríkisins. ÍBIADID auglýsir nýja umboðsmenn: HRÍSEY Þórdís Alfreðsdóttir, sími (96)61778. NESKAUPSTAÐ Hilmar Símonarson, Breiðabliki 4. Sími 97- 7366 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Guðný Jónsdóttir, Helluhrauni 4. Sími 96- 44134 SKAG ASTRÖN D Páll Þorsteinsson, Hólabraut 6. Sími 95-4712. HVAMMSTANGA Hólmfríður Bjarnadóttir, Brekkutanga 9. Sími 95-1394. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN LAUGAVEG115 - SÍMI23011. SKÓLAVÖRDUSTÍG 21 A - SÍMI21170. á neytendamarkaði Nú er sumarið nær á enda og flest- um haustverkum lokið. Meðal þeirra haustverka sem flestar fjöl- skyldur inna af hendi er að taka upp kartöflur, og þrátt fyrir að mörgurn finnist það með leiðinlegri verkum þá eru þó flestir sammála að nýjar kart- öflur eru sánnkallaður herramanns- matur. í tilefni af góðri kartöfluupp- skeru ætlum við aðeins að fjalla nánar um þær. Kartaflan er gömul í hettunni, það má reikna með að hún hafi verið ræktuð á upprunastað sínum, Suður- Ameriku, áður en okkar timatal hófst. Og víst er að Inkarnir höfðu þróað um 13—1400 eins konar frystiþurrkunar- aðferð til geymslu á kartöflum til að fleyta sér yfir hungursneyðir. Til Evrópu barst kartaflan um lok sextándu aldar. Nafnið kartafla er til okkar komið frá frændum okkar Dön- um, sem höfðu fengið það frá ítölsku en „tartufolo” þýðir á ítölsku hnúður eða kúla. Það eru yfir 1000 tegundir af kart- öflum í heiminum en aðeins fáar þeirra eru ræktaðar að einhverju ráði en stöðugt er reynt að finna upp nýjar og betri tegundir. Þess má geta að það tekur um 15 ár að ná fram nýju af- brigði. Gott að vita um kartöflur Sjóðið helzt alltaf kartöflur með hýðinu. Séu þær afhýddar hverfur stór hluti C-vitamínsins, og þær nýtast ekki eins vel. — ekki bara eitthvað sem haft er „með” mat

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.