Dagblaðið - 09.10.1978, Page 36

Dagblaðið - 09.10.1978, Page 36
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1978. Velheppnuð byrjun á vetrarstarfí Jazzvakningar Velrarstarfsemi lazzvakningar fór vel af stað siðastliðiö mánudags- kvöld. Þá var efnt til jazzkvöldx á Hótel Sögu þar sem tvær hljóm- sveitir léku og vetrarstarfsemi félags- ins var kynnt. Alls mættu um tvö hundruð manns. ,.Það náðist prýðisgóð stemmning þama.” sagði Jónatan Garðarsson, ein aðalsprauta Jazzvakningar, er hann var inntur l'rétta af jazztónlcik- unttm. „Átthagasalurinn virðist henta mjög vcl til starfscmi Jazz- vakningar. Hann er hæfilega stór og liljómh rðurinn til fyrirmyndar. Það kemur vel til greina að nýta þctta húsiuvði i framtiðinni." Jazzkjallarinn að Erikirkjuvegi 11 hefur vcrið lagður niður, i bili að minnsta kosti, þar cð ekki mun vera grundvöllur fyrir að hafa hann op- inn nú. Jaz.zvakning hafði haldið þar tónleika og tónlistarkynningar um nokkurt skeið. Það voru hljómsvcitirnar Jaz.z mcnn og kvartett Reynis Sigurðs sonar sem komu fram i Átthagasaln um á mánudagskvöld. Báðar cru hljómsveitirnar skipaðar valinkunn- unt jazz.leikurum sem hafa verið í cldlinunni um langt skeið. Reyndar hefur litið sézt framan i bassaleikara Jazzmanna á þessum vettvangi hingað til. Sá er Scott Gleckler og leikur hann á kontrabassa með Sin fóniuhljómsveit íslands. Erlendar heimsóknir á döf inni Að sögn Jónatans'Garðarssonar var aðallcga rætt um væntanlegar heimsóknir crlendra lónlistarmanna i þessum og næsta mánuði, cr vctrar- starfið var kynnt. Saxófónlcikarinn Dextcr Gordon leikur hár á tónlcik unt þann átjánda þessa mánaðar og i nóvcmbcr cr von á tríói pianólcikar ans Duke Jordan. „Það hcfur einnig komið til tals að ýntsir l'rægir jazzistar heimsæki okkur á næsla ári,” sagði Jónatan. „Það er fjöldi rnanna scnt hefur áhuga á að heimsækja okkur þcgar þcir fljúga ylir Atlantshafið. Þar eð engir samningar hafa vcrið gerðir ennþá er bezt að nefna engin nöfn að svostöddu.” Skemmtana- skatturinn Þrándur í Götu Jónatan bætti þvi við að þó að rnikill áhugi væri innan Jazzvakn- ingar fyrir því að fá erlenda skemmtikrafta í heimsókn væri þó einn veigamikill hængur á að slikt gcngi vel og án verulegrar fjárhags- lcgraráhættu. „Jazz. er ekki talinn santa menn- ingarvara og sigild tónlist,” sagði Jónatan. „Og nteðan viðhorf ráð- andi manna eru slik fáuni við ekki niðurfellingu skemmtanaskatts á að- gönguntiðum að jazzhljómleikum. Hún fæst liins vegar á klassiskum hljómleikum og þar með er l'járhags- afkoma þcirra tryggari. Við verðum liins vegar að berjast i bökkunt og fá ánægjuna eina að laununt lyrir okkarstörf.” - ÁT leikið með þcssari liðsskipan i Jazzkjallara Jazzvakningar. DB-mynd RagnarTh. Sigurðsson. RUTH REGINALDS SYNGUR FURÐUVERH Öðru hvorunt megin við næstu hclgi kcntur á markaðinn ný islenzk hljómplata. Þar er á ferðinni Ruth Reginalds söngkona með sina limmtu breiðskifu. Sú hefur hlotið nafnið Furðuverk. Ruth er nú orðin þretlán ára görn- ul. Hún hefur fengizt við að syngja inn á plötur frá þvi hún var 9-10 ára gömul. Af plötunum hennar fimni teljast þrjár beinharðar sólóplötur. Einnig var hún með á Jólastrengjum — plötu sem Hljómplötuútgáfan sendi á markaðinn fyrir jólin i fyrra. Á Furðuverki syngur Ruth tiu lög. Flest þeirra, sjö talsins, eru eftir Jóhann G. Jóhannsson. Tvö eru er lend og eitt eftir Gunnar Þórðarson. Það er lagið Fyrsti kossinn scm var á fyrstu plötu hljómsveitarinnar Hljóma á sínum tima. Jóhann G. Jó hannsson hefur einnig samið vcl- flesta texta plötunnar. Ruth til aðstoðar á Furðuverki er föngulegt lið hljóðfæraleikara. Fyrsl skal þar frægan telja Magnús Kjart- ansson. Hann stjórnaði upptökum og útsetti lögin á plötunni, auk þess að leika á hljómborð sin. Sigurður Karl'sson sér um slagverksleik og Pálmi Gunnarsson leikur á bassa. Gitarleikarinn á plötunni er Friðrik Karlsson I Tívoli og ferst honum leikurinn vel úr hendi. Þá grípur Björgvin Halldórsson einnig i gitar öðru hvoru. Aðrir hljóðfæraleikarar á Furðu- verki Ruthar eru Sigurður Rúnar Jónsson fiðluleikari og Halldór Páls- son sem blæs i saxófón að venju. Strengjasveit kemur einnig litilshátt- ar við sögu á plötunni og hélt Magnús Ingimarsson í hendur hennar i myrkviðum stúdíó- mennskunnar. Þaðer Hljómplötuúlgáfan hf. sem gcfur Furðuverk út. Platan er ein af fimm sem útgáfan sendir á jólamark- aðinn alræmda. Hinar eru sólóplata með Björgvini Halldórssyni. ný Brunaliðsplata, ein með barnakór Öldutúnsskólans og loks plata þar sem flutt eru lög eftir Magnús Sig- mundsson við Ijóð Kristjáns frá Djúpalæk. Um allar þessar plötur verður fjallað i Dagblaðinu síðar. ÁT Ruth Reginalds sendir nú brátt frá sér sina fimmtu breiðsklfu. Af þeim fimm eru þrjár síðustu sólóplötur. London-nýjasta hljómsveitin á markaðinum Scott Gleckler, bassalcikari Sinfóniunnar, lék með Jazzmönnum á mánudaginn var. Hljómsveitin London. — Hún er ekki enskt punkband hvað þá heldur kammermúsikkvartett. Við skúlum gefa einum liðsmanna London, Guðlaugi Sigurðssyni. orðið. „Hljómsveitin London varð þannig til,” sagði Guðlaugur, „að tveir þeirra sem léku i hljómsveit- inni Eymönnum hættu og í þeirra staðkomu tveir Logamenn, Henry Erlendsson bassaleikari og Ólafur Bachmann, kunnur trommari og söngvari. Við þessar breytingar þótti okkur tilhlýðilegt að breyta nafninu og köllum okkur nú London.” Lesendum ætti nú vonandi flestum að vera orðið Ijóst að London er Vestmannaeyjahljóm- sveit. Af fimm liðsmönnum hennar eru fjórir sem áður léku með Logum. Auk þeirra Ólafs og Henrys, sem fyrr eru nefndir, eru þeir Sigurður Stefánsson trommu- leikari og Guðlaugur, sem sér um hljómborðaspil. Fimmti liðs- maðurinn er Elías Angantýsson gitarleikari, sá sami og hreppti Chevrolet Nova bílinn sem Dag- blkaðið bauð upp á í áskrifenda- happdrætti sinu fyrr á árinu. Guðlaugur Sigurðsson var að því spurður hvers vegna hljómsveitar- nafninu hefði ekki verið breytt i Loga þegar svo margir Logamenn voru saman komnir á nýjan leik í hljómsveit. „Ég kann varla að skýra það að öðru leyti en því að við myndum varla standa undir Loganafninu núna,” svaraði Guðlaugur. „1 hugum okkar eru Logar mjög sér- stæð hljómsveit sem tæpast verður Elías Angantýsson gitarleikari London I Novunni sem hann vann I áskríf- endahappdrætti Dagblaðsins. sköpuð á nýjan leik. Við leituðum okkur því að öðru nafni.” London mun starfa i vetur i samkomuhúsinu í Vestmannaeyj- um, sem einnig gengur undir nafn- inu Höllin. Að sögn Guðlaugs verður lagaval allt miðað við létta og góða tónlist .Engar áætlanir eru uppi um að heimsækja megin- landið á næstunni. — London tók til starfa um siðustu helgi. - AT i ■

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.