Dagblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14.0KTÓBER 1978.
Framhald afbls. 17
Bilaþjónuslan
Borgartúni 29;'simi 25125. Erum fluttir
frá Rauöarárstig að Borgartúni 29. Björt
og góð húsakynni. — Opið frá kl. 9—22
daglega og sunnudaga frá kl. 9—18.
Viðgerðar- og þvottaaðstaða fyrir alla.
veitum alla aðstoð sé þess óskað. Bila-
þjónustan, Borgartúni 29, simi 25125.
Bílaviðskipti
Afsöl, solutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti II.
Mercury Cougar árg. ’70,
351 cub, sjálfskiptur, til sölu, þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 72474.
Tilboð óskast
i International 1 lOOárg.’70 og Land
Rover disil, árg. ’66. Uppl. í síma 52541
og 52499.
Bronco ’66
og VW 1600 til sölu. Uppl. í síma 84938.
Cortinaárg. ’70
í góðu lagi til sölu, skoðuð ’78 er á
nýlegum dekkjum. Þarfnast smálag-
færingar. Góð kjör. Uppl. i sima 92-
2584.
Chevrolet Corvai r árg. ’66
til sölu, þarfnast lítilsháttar viðgerðar á
startara. Verð kr. 600 þús. Uppl. i síma
54501 eftirkl. 4.
Volvo Antason station ’64
til sölu, nýskoðaður '68. Bíll i góðu lagi,
hentar vel fyrir húsbyggjendur. Verð
450 þús. Einnig er til sölu Hillman
Hunter árg. ’72, verð 630 þús. Skipti
koma tilgreina. Uppl. i sima 42197.
Willys árg. ’63
til sölu. brúnsanseraður, nýsprautaður,
fallegur bill á góðu verði. Uppl. i sima
66492 á kvöldin og um helgar, 26143 á
daginn. Þór Guðmundsson.
Maverii k.
Til sölu er Maveri kárg.’70, bifreiðin er
nýkomm ur allsherjar endurnýjun og
mjög skemmtilega útfærð. Mjög
sérstæður og góður bill. Uppl. i síma
72688.
Felgurá Fiat 132.
Til sölu 5 nýlegar 13 tommu felgur, Fiat
132. Uppl.ísíma 93-7188, Hörður.
Til sölu Mercury Comet
Custom árg. ’74, sjálfskiptur í gólfi,
vökvastýri, stólar að framan, ekinn 43
þús. km. Uppl. i síma 96-62324.
Volvo 144 DL árg. ’72
til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari
bil. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-774
Austin Mini árg. ’76,
ekinn 20 þús km, til sölu. Uppl. í sima
12237.
Volvostation 245 DL
árg. ’76 til sölu, aðeins ekinn 35 þús. km.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-544
Saab 99 GL.
Tilboð óskast i Saab 99 GL árg. ’76.
Uppl. í sima 10664.
Cortina árg. ’70
i góðu stgndi til sölu (dýrari bíll kemur til
greina). Uppl. í sima 20375 eftir kl. 2 i
dagogá morgun.
Fiat 128 Rally ’73
til sölu, mótor mikið endurnýjaður. Til
sýnis á Bilasölu Guðfinns laugardag og
að Þingholtsbraut 25 Kóp. sunnudag.
sínii 41283.
Ford Maverick árg. ’70
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur. Skipti mögu-
leg. Uppl. i sínia 76582 eftir kl. 4.
Escort ’76til sölu,
ekinn aðeins 26 þús. km, sérlega snyrti-
legur. Verð 1850 þús. Citroen DS 21 '68.
ekinn 120 þús. km, vel með farinn. Verð
700 þús. kr. Uppl. á Víðigrund 61 Kópa-
vogi i síma 44873.
'Við styðjum bara\
hinn örugga sigurveg'
I ara, heróínið. Spila
__ , mennskan er bara til /
j\ vA/"skemmtunar, ekki/
, 3. • \ \Ög svo við ''Z
| getum fylgzt hvor
Opel Commandor árg. ’68
til sölu. Uppl. i sima 71989.
Vil kaupa Laplanderdekk
á felgum undir Bronco. Uppl. hjá auglþj.
DBísíma 27022.
H—816
Til sölu Jeepster ’67 vél,
V6. Uppl. i sima 73046 í dag til kl. 16 og
næstu daga.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn bíl, ekkert út en 70 þús.
kr. á mán. Uppl. i síma 83219 eftir kl. 6 í
kvöld og næstu kvöld.
Góður bill,
Austin Mini árg. ’76, óskast keyplur.
Uppl. í síma 24715.
Vantar bæði frambretti og
húdd á Bronco árg. ’74, í góðu standi.
Uppl.isíma 95-5141.
Óska eftir að kaupa
gírkassa í Vauxhall Viva. Uppl. i sínia
50396.
VW 1300 árg. ’73
til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Hag-
stætt verð. Uppl. í sima 34305 og 82173.
Dodge Charger SE árg. ’70
til sölu, 4ra hólfa blöndungur, breið
dekk, krómfelgur, hliðarpúst, Danahás-
ing. Til sýnis á Bilasölu Guðfinns.
Óska eftir að kaupa
International traktorsvél. Uppl. í sima
92-1925 eða 92-1196.
Af sérstökum ástæðum
er Dodge Charger til sölu, árg. ’71, 318
cub.. á hagkvæmu verði. Skipti koma til
greina á ódýrari bil. Uppl. i síma 92-
7560.
Fjöðrun í Citroen
óskast fyrir Dyane 6 og 2CV braggi.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-813
Saab árg. ’67
til sölu, skemmdur eftir árekstur. Verð
tilboð. Til sýnis að Fannborg 3 Kóp., I.
hæð til vinstri.
Renault 16 árg. ’67
til sölu, skoðaður '78, verð ca 450 þús.,
og Skoda 1000 MB árg. ’67, skoðaður
’78 en stýrisútbúnaður þarfnast viðgerð-
ar. Tilboð. Uppl. í síma 76043.
VW 1303 árg. '73
til sölu, ný vél, bíllinn er í góðu lagi.
Uppl. í síma 54202.
Pontiac Le Mans árg. ’72
til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma
33388.
Citroén Ami árg. ’71
til sölu, góður og sparneytinn, einnig
Ford Zephyr ’66, litið ryðgaður, smá-
vélarbilun. Uppl. i síma 42784.
Fiat 125 árg. ’72
til sölu. Verð 350 þús. Uppl. í sima
33388.
Ford Comet árg. ’65
til sölu, V8 beinskiptur, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. að Skólagerði 32, Kóp., simi
41263.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn og sparneytinn litinn bil,
VW 1300 kemur sterklega til greina.
Skilyrði að eftirstöðvar af kaupverði, allt
að 7—800 þús. kr., greiðist I einu lagi í
endaðan febr. næsta ár. Uppl. i sima
12590 eftir kl. 17 (og á laugardag allan
daginn).
Saab 99 árg. ’70
til sölu, grænn, nýyfirfarinn, ný kúpling,
nýjar bremsur, ný timakeðja, nýr raf-
geymir, nagladekk fylgja, vel með
farinn. Kom til landsins 77. Verð sam-
komulag. Uppl. i símum 73676 og
33444.
Mustang, framhásing og fleira.
Ford Mustang árg. '69 í góðu lagi.
kúplingshús og fleira í Chevrolet, afl-
stýri í Pontiac, framhásing í Blazer, hedd
og greinar í 318 cub. Chrysler. Uppl. i
síma 92-6569.
Sisu.
Varahlutir fyrir YW, hljóðkútar, bretti
framan og aftan, demparar,
spindilkúlur, Ijós og gler. Einnig mikið
úrval af varahlutum i Sunbeam 1250—
1500, Hunter og Land Rover. Bilahlutir
hf. Suðurlandsbraut 24. Sími 38365.
Til sölu Blazer árg. ’74,
Volvo 144 árg. 71, Mazda 1300 árg.
72. Volga árg. 75, Chevrolet Chevelle
árg. 73, Pontiack Lemans árg. 72,
Mercury Comet árg. 73, Datsun disil
árg. 73, Renault 16 TL árg. 76, Ford
Grand Torino árg. 72, Datsun 180 B
árg. 78 og Ford Transit árg. 73. Uppl. í
sima 19092.
Til sölu eru varahlutir
úr Plymouth árg. '61. Nýleg vél, hurðir,
sæti og fleira. Uppl. i síma 92—3946
milli kl. 1 og 2 og eftir kl. 19.
Land Rover bensín
árg. ’62 til sölu. 1 góðu standi og á nýjum
dekkjum. Einnig Rambler árg. '61.
Uppl. i síma 29268.
Simca 1307 GLS árg. '11
i toppstandi til sölu. Uppl. í síma 96—
22440 eftir kl. 19 og um helgina.
Volga árg.’75
til sölu, skipti möguleg, VW sendibíll
árg. 73, skipti möguleg, Rambler
Ambassador, árg. 70, 8 cvl. sjálfskiptur,
vöruflutningabíll, Henschel HS 15 árg.
’68 með 7 m löngu flutningshúsi, burðar-
þol 9 tonn Mercury Mondeco 70 til sölu
eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 71957 og
42261.
Tilboð óskast
i Peugeot 404 station árg. 71. Uppl. á
Bilasölu Guðfinns og í síma 71374.
Bedford dlsilvélar.
Eigum fyrirliggjandi endurbyggðar Bed-
ford 6 cyl. Endtoend dísilvélar. Vélverk
hf., sími 82540 og 82452.
Óska eftir Moskvitch
árg. '65-72, áríðandi að hann sé
skcðaður 78. Uppl. i síma 29497.
Bilasalan Spyrnan auglýsir:
Ford Fairmont Decor 6 cyl. sjálfskiptur,
algjör klassi, M. Benz árg. 70 og 71,
góðir VW 1302 árg. 71, i sérflokki.
Vantar Toyota Carina árg. '75 og 76,
einnig Toyota Mark 11, Corolla, BMW
2002 og margar gerðir nýlegra bíla. Bíla-
salan Spyman, Vitatorgi, símar 29330
og 29331.
K 5 Blazerárg. ’74
til sölu, bill í sérflokki, upphækkaður og
á góðum dekkjum. Blásanseraður og
hvítur. Nú er tækifærið að eignast
góðan bil. Uppl. í sima 92—1752 eftir kl.
19.
VW vél óskast.
Óska eftir VW bil eða bíl til niðurrifs,
árg.’’62-’68. Uppl. i síma 52072 eftir kl.
7.________________________________________
Til sölu Austin 1800
árg. ’65 með nýrri vél og mjög góðu
lakki, litið ryðgaður en þarfnast smálag-
færingar. Er á nýjum dekkjum. Sími
92—1752.
Er að rífa Bronco
árg. ’66, og varahlutir til sölu. Uppl. i
síma 71141 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Sunbeam Arrow
árg. 70, sjálfskiptur og í góðu lagi. Uppl.
í sima 84137.
VW 1300 árg. '11
til sölu. Uppl. i síma 29158.
VW 1600 árg. ’68
til sölu, með bilaðri vél, litið ryðgaður.
góð dekk, heil sæti og fleiri hlutir i góðu
lagi. Verð kr. 70 þús. Uppl. i sima
37968. Á sama stað eru til sölu 4 ónotuð
neglddekk, 5.60x 15.
Chevrolet Impala árg. ’68
til sölu, selst ódýrt, skipti möguleg.
Uppl. i sima 75132.
Öska eftir vél
i Skoda-bifreið LS 110 nú þegar. Uppl. í
síma 44425.
Áhugamenn um bíla,
fylgizt með og gerizt áskrifendur að bíla-
blöðunum: Car & Driver Four Wheeler,
Hot road, Hot rodding, Off road.
Sendum í póstkröfu. Snerra sf..
Þverholti. 270 Mosfellssveit, s. 66620.
Fordvél,
v-8, til sölu. nýuppgerð. Uppl. i sima
15483.
Varahlutir til sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti i eftir-
taldar bifreiðar: Peugeot 404. árg. '67,
Transit árg. '61. Vauxhall Viva árg. 70,
Victor árg. 70, Fiat 125 árg. 71 og Fiat
128 árg. 71 og fl„ Moskvitch árg. 71,
Hillman Singer, Sunbeam árg. 70, Land
Rover, Chevrolet árg. ’65, Willys árg.
'47, Mini, VW, Cortina árg. ’68 og
Plymouth Belvedere árg. '61 og fleiri
bílar. Kaupum einnig bila til niðurrifs.
Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavaln
í sima 81442.
Toyota Mark II
árg. 77 til sölu. Ekin 34 þús. km. Einnig
til sölu á sama stað Daihatsu Charmant
1400 árg. 77. Góðir bílar. Uppl. i sima
30690. Toyota — Ármúla 23.
Simaþjónusta.
Sölumiðlun fyrir ódýra bila og notaða
varahluti. Söluprósentur. Simavarzla
virka daga milli kl. 19 og 21 í sima
85315.