Dagblaðið - 20.10.1978, Side 18

Dagblaðið - 20.10.1978, Side 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i i Til sölu Til sölu barnavagn og fólksbílakerra. Uppl. í síma 27326 eftir kl. 19. Corvair mótor árg. ’66 með sjálfskiptingu til sölu. Uppl. í síma 24688. Til sölu sóB og sófaborð, ríateppi, 2 1/2 x 3 1/2 m, sjónvarpstæki, Grundig, eldhúsborö og stólar, ísskápur, stóll, 2 smáborð, lampar og fl. Uppl. í sima 36347. Til sölu bókapressur, spjöld og gyllingartæki. Uppl. í síma 16777 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 7 og 8. Rennibekkur. Til sölu MAS rennibekkur, SN 20 A 1500, niðurskorinn sleði, 200 cm. Uppl. í síma 93-2422 og 93-2122 á vinnutíma Nýlega keypt stórt indverskt gólfteppi er til sölu vegna skyndilegs brottflutnings, einnig gömul mynd eftir Kjarval. Uppl. í sima 85637 tilkl. 7 föstudagognæstukvöld. 4 12 tommu fclgur til sölu. Uppl. 1 síma 32447 eftir kl. 6 1 Til sölu gömul eldhúsinnrétting með tvöföldum stál vaski. Uppl. I síma 86886. Niðurfærslugir. Til sölu mjög vandaður niðurfærslugír 1:10, 180gráða, fyrir allt að 7 ha mótor tengsli fylgja. Uppl. í síma 22131 eftir kl 5. Stoppaður stofustóll með plussáklæði og kringlótt sófaborð til sölu, einnig vandaður enskur kvenjakki. Tækifærisverð. Uppl. i síma 75175. Philips myndsegulband til sölu, 77 módel, lítið sem ekkert notað. Uppl. í síma 74822. Nýjarrennihurðir. Tl sölu harmóníkuhurðir úr plasti ásamt tilheyrandi brautum. Venjulegar dyra- stærðir, 80x200 cm, einnig 120x200 cm sem t.d. má nota i skáphurðir. Hurð- irnar má minnka að vild á breidd og hæð Verð kr. 14 000 og 18.000 pr. stk Uppl. i síma 44345 eftir kl. 18 í dag og á morgun. Hver vill selja sæmilegan sendibil eða jeppa fyrir öruggar mánaðargreiðslur. Aldur skiptir engu máli en verður helzt að vera gangfær. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—441. Karate. Karatebúningar til sölu. Sími 15169. 100 litra Rafha suðupottur til sölu. Uppl. í síma 43974 eða 20647. Á tækifærisverði. Borðstofuborð (tekk). 5 borðstofustólar, stoppuð seta op bak hjónarúm (tekk), stofuskápur (skenkur. póleruð hnotal, klósett, handlaug og stálvaskur. Til sölu og sýnis i Skóhstræti 5 kl. 14—19 föstudag. Megas. Menningin er i hættu. Megas lætur fátt í friði. örfá eintök ljóða og nótnabóka Megasar fást í bókabúðinni Skóla- vörðustíg 20. Simi 29720.— Terylene herrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. ( Óskast keypt n Óska eftir að kaupa afganga af steypustyrktarjárni. Uppl. í sima 44965. Vil kaupa stækkara. Uppl. í síma 13302 eftir kl. 5. Vantar rafmagnshitadúnk, 100—200 lítra. Uppl. 1 sima 27120. Til sölu nýr Alison gir við 100—250 ha bátavél. Gott verð. Uppl. í síma 94-3383. Vil kaupa stóran tvöfaldan stálvask fyrir matsölu- stað. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—494 Gufuketill. Óskum eftir 16 ferm gufukatli. Sanitas hf. Skjalaskápur óskast keyptur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—481 Sambyggð trésmiðavél (eins fasa) óskast til kaups strax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—9359 Verzlun i Útskornar hillur fyrir puntljandklæði. 3 gerðir^áteiknuð punthandklæði, gömlu munstrin, hvít og mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir hvitsaum og mislitt. Einnig heklaðar dúllur í vöggusett. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Uppsetning og innrömmun á handavinnu, margar gerðir uppsetn- inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og teppi. Tökum að nýju í innrömmun, barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki í uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla, sími 14290. Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. Póst sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súðarvogi 4, simi 30581. Vcrksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, gam og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Sími 85611. Verzlunin Madam Glæsibæ auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni, einnig tilvalin jólagjöf til vina og ættingja erlendis. Madam, sími 83210. Steinstyttur eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást í miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur lika skrautpostulínið frá Funny Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell, Klapparstíg 27. Lampar og lampafætur. Seljum ódýra lampa og lampafætur, hiargar stærðir og gerðir, líka fyrir þá sem vilja spara og setja saman sjálfir. Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími 85411. Hagstæð greiðslukjör. Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör, ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir við allra hæfi úr brenndum leir. Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, simi 85411. 0 Vetrarvörur 8 Sportmarkaðurinn auglýsir. Skiöamarkaðurinn er byrjaður, þvi vant- ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm, skautum og göllum. Ath. Sport- markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Barnavagn — barnakcrra. Til sölu nýlegur vel með farinn Swithun barnavagn. Verð 45 þús. Vil kaupa góða barnakerru, gjarnan með nokkuð stórum hjólum. Uppl. í síma 76040. TUsölu nýleg Silver Cross bamakerra, einnig bamaleikgrind. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—470 ð Húsgögn 8 Nýtt borðstofuborð og fjórir stólar með plussáklæði og kassettutæki til sölu. Uppl. í síma 34898. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 83894. Tvibreiður svefnsófi á stálfótum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 53768 og eftir kl. 6 I síma 53378. ■ Til sölu vel með farið eldhúsborð og stólar, einnig Radionette sjónvarpstæki, svarthvítt I skáp (tekk), selst ódýrt. Uppl. í síma 37055. Til sölu glæsilegt hjónarúm ásamt rúmteppi á 185 þús. (kostar nýtt 250 þús.), lítið notuð Brother prjónavél með sniðreikn- ara og borði á 100 þús. og hornsófasett, 2 sófar og 1 stóll, á 35 þús.Uppl. í síma 51439. Borðstofuhúsgögn til sölu, skenkur, borð og 6 stólar. Einnig pírahillur með vínskáp. Selst ódýrt. Uppl. í síma 52077 eftir kl. 7. Húsgagnaáklæði. Gott úrval áklæða, falleg, niðsterk og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Opið frá kl. 1 —6. B.G. áklæði, Mávahlið 39,sími 10644 á kvöldin. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn stólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett. hvildarstólar og steróskápur, körfuborðog margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu uni land allt. Notað ullarteppi til sölu, 60 ferm. Selst ódýrt. Uppl. i síma 53096. Gólfteppin fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin. Síðumúla 31, sími 84850. I Heimilisfæki 8 Gamall Rafha isskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 73895 eftirkl. 19. Til sölu uppþvottavél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-468 Gamall sófi tilsölu. Uppl. ísíma 18910. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið inn eða hringið. Opiö frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. I Hljóðfæri 8 Þverflauta til sölu, verð 65 þús. Uppl. í síma 29243. Blásturshljóðfæri. Kaupum öll blásturshljóðfæri i hvaða ástandi sem er. Uppl. í síma 10170 og 20543 eftir kl. 8. Rafmagnsorgel. Til sölu er mjög gott Yamaha B 30R. Uppl. íslma 93-1358 eftirkl. 18. Flygill til sölu. Skipti á góðu pianói koma til greina. Uppl. I síma 76207. Óska eftir að kaupa pianó. Uppl. í síma 43785 eftir kl. 4. Pianó til sölu. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H- -501 Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg. hljóðfæra og hljómtækja. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Randall, Rickenbacker, Gemini, skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland trommukjuða og trommusett, Electro Harmonix, Effektatæki, Honda raf- magns- og kassagítara og Maine magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi Guild vinstri handar kassagitara. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf. ávallt í fararbroddi. Uppl. i sima 24610. Opið alla daga frá kl. 10— 12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. Hljómbær, Hverfisgötu 108. Ódýrt. Nýleg samstæða til sölu með hátölurum. Uppl. í síma 92-1746 um helgina. 1 Yamaha kassettusegulband til sölu ásamt magnara og hátölurum af sömu gerð. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. i síma 38070. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. I Sjónvörp 8 Til sölu nýlegt sjónvarp, Grundig. Verð 50 þús. Uppl. á kvöldin í síma 54158. Loftnet. Tökum að okkur viðgerðir og uppsetningar á útvarps og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð i fjölbýlishúsalagnirmeð smtíum fyrirvara. -Úrskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægilegurfyrirlitsjónvarp. Árs ábyrgð á allri okkar vinnu. Uppl. i síma 18998 og 30225 eftirkl. 19. Fagmenn. InnrömmuR 8 Innrömmuns/f Holtsgötu 8, Njarðvik, simi 2658 Höfum úrval af íslenzkum, enskum, finnskum og dönskum rammalistum, erum einnig með málverk, eftirprent- anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl. 10—12 og 1—6 alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 10—12. Ljósmyndun Canon FT boddy ásamt 2 linsum, 35 mm f.2,5 og 135 f.2,5 og taska til sölu. Uppl. í síma 74822. Til sölu er nýleg Ijósmyndavél, Ashai Pentax MS. 50 mm, f.1,7. Uppl. í síma 43785 eftir kl. 4. Amatörverzlunin auglýsir: Vörur á gömlu verði, takmarkaðar birgðir: FUJI kvikmyndavélar, þöglar, tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til 135.700. Sýningavélar & mm 58.500. FUJICA GA 35 mm sjálfvirkar 1/4 sek. 1/800 sek. F: 38 mm kr. 34.550. FUJICA linsur, 28—100—135 mm (skrúfaðar Praktica). Nýkominn plast- pappír. Úrval af framköllunarefnum. Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós- myndavörur, Laugavegi 55. Sími ■22718. Véla og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 16 mm súper 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaafmæli eða barna- samkomur. Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star wars, Butch and the Kid, French ponnection, MASH o.fl. í stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar- vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl.í síma 36521. Vélbundið hey til sölu. Verð 35 kr. kílóið. Uppl. að Nautaflötum í ölfusi, sími 99—4473. 6 hesta hús til sölu í Hafnarfirði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—442. Hnakkur. Sem nýr íslenzkur hnakkur til sölu. Uppl. í síma 41404 eftir kl. 18. Hestar. Til sölu 5 vetra folar, tamdir og band- vanir, og ein hryssa, lítið tamin. Uppl. i síma 40738 eftir kl. 5. ( Byssur 8 Góð tvihleypa til sölu, Montecarlo Ga 12, 3ja tommu magn- um. Á sama stað óskast til kaups Popu- lair Mekanik föndurbækur. Uppl. í sima 73228. ( Til bygginga 8 Til sölu mótatimbur, einnotað, st. 1x6, 2x4, 1 1/2x4 og 2x6. Uppl. í síma 72973,71104 á kvöld- Suzuki 50 árg. ’74 til sölu, nýskoðað, vel með farið. Ekið 11 þús. km. Aðeins einn eigandi áður. Verð 160 þús. Uppl. ísíma 43991. Karlmannareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 23134. Honda SS—50 árg. ’73 til sölu, einnig Lenco hljómflutnings- tæki, ódýrt. Uppl. í síma 37616. Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper. Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir (19.650), keppnishjálmar (21.800), hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500), skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar (58.000), leðurbuxur (35.000), leðurstígvél loðfóðruð (27.500), leðurhanskar uppháir (6.000), .notocross hanskar (4.985), nýrnabelti (3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð innan sviga. Karl H. Cooper verzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími 66216. 30 lesta bátur til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—9410 ( Verðbréf 8 Til sölu veðskuldabréf, mikil afföll. Uppl. í sima 96—41393 á kvöldin. Einstaklingsibúð í gamla bænum til sölu, laus strax. Hag- kvæm kjör. Sérhiti og sérinngangur. Uppl. í síma 85988 og 85009 á daginn og 10389 ákvöldin.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.