Dagblaðið - 20.10.1978, Page 22

Dagblaðið - 20.10.1978, Page 22
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978. r Veðrið ^ Norðanlands verflur vestan og sifler suflvostan gola efla kaldi, lóttir heldur til f bili. Sunnanlands er efl þykkna upp mefl vaxandi austan og suflaustan étt slfldegis og rígnir f kvöld. Hitl kL 6 i morgun: Reykjavfk -5 stig og lóttskýjafl, Gufuskólar -2 stig og skýjafl, Gaitarviti 1 stig og skýjafl, Akureyrí -3 stig og alskýjafl, Raufar- höfn -3 stig, afskýjafl og snjóél, Dalatangi -3 stig og heiflskírt, Höfn Homafirfli -2 stig og léttskýjafl og Stórhöffli f Vestmannaeyjum -3 stig og léttskýjafl. Þórshöfn I Færeyjum 2 stig og skýjafl, Kaupmannahöfn 11 stig, alskýjafl, rígning og skúr, Osló 10 stig og léttskýjafl, London 11 stig og al- skýjafl, Hamborg 11s stig, skýjafl og þokumófla, Madrid 3 stíg og heiflrfkt, Lissabon 13 stig og heiflríkt og New York 11 stig, alskýjafl og skúr. Jófríður Jóhannesdóttir, Suðurgötu 45 Hafnarfirði lézt í Borgarspítalanum 16. okt. Sara Hermannsdóttir lézt að Vífils-j staðaspítala 18. okt. Páll Þórðarson sóknarprestur í Njarðvik verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 21. okt. kl. 13.30. Sigurður E. Ingimundarson forstjóri, Lynghaga 12 Rvík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 23. okt. i kl. 13.30. k Aðaifundir j Aðalfundur Meitilsins hf. verður haldinn i Þorlákshöfn mánudaginn 30. október og hefst hann kl. 2 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómmálafundir Félag sjðlfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 23. okt. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Ræða: Gunnar Thoroddsen, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins. Framsóknarmenn Akranesi Aðalfundur Framsóknarfélags Akraness verður haldinn mánudaginn 23. okt. kl. 21 í Framsóknar- húsinu við Sunnubraut. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Sjálfstæðikskvenna- félagið Vorboði Hafnarfirði heldur aðalfund mánudaginn 23. október kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarcfni: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Matthías Á. Mathiesen fyrrverandi ráðherra flytur ræðu og svarar fyrirspurnum. 3. Kaffi- veitingar. Vorboðakonur mætið vel og stundvislega. Árnesingar — Setfyssingar Steingrimur Hermannsson, dómsmála og land- búnaðarráöherra, verður frummælandi á almennum fundi um stjórnmálaviðhorfið, sem haldinn verður að Eyrarvegi 15, Selfossi, þriðjudaginn 24. október kl. 21 00. Fundurinneröllumopinn. Alþýðuflokksmenn Kópavogi Fundur hjá Alþýðuflokksfélagi Kópavogs i Hamra- borg 1 mánudaginn 23. 10 kl. 20.30. Fundarefni: Bæjarmálin. Alþýðuflokksmenn Akureyri Bæjarmálafundur verður haldinn að Strandgötu 9 mánudaginn 23. október kl. 20.30. Samb. ungra framsóknarmanna Hádegisfundur. Næsti hádegisfundur Samb. ungra framsóknarmanna verður þriðjudaginn 24. okt. á Hótel Heklu. Daviö Scheving Thorsteinsson mætir á furrdinn og ræðir um hvernig efla má íslenskan iðnað. Alþýðuflokksmenn Hafnarfirði Aöalfundur Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar verður haldinn i Alþýðuhúsinu Hafnarfirði miðvikudaginn 25. októbcr kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjulcgaðalfunda störf. 2. Kosning fulltrúa á* flokksþing Alþýðu- flokksins. 3. Önnur mál. Félag sjélfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur félagsins, verður haldinn miðvikudaginn 25. okt. i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræða: Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi. Alþýðubandalagið Kópavogi Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldinn i Þinghól, miðvikudaginn 25. okt. nk. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Kvennadeild Reykjavfkurdeildar Rauða kross íslands Hádegisverðarfundur verður haldinn mánudaginn 23. okt. að Hótel Sögu, uppi, og hefst kl. 12. Erindi: Ófeigur Ófeigsson læknir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 28222. Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Frfkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur fyrsta fund vetrarins mánudaginn 23. okt. kl. ! 20.30 í Iðnó uppi. Rætt veröur um vetrarstarfið. Happdrætti , Dregið hefur verið I Kosningahappdrætti Alþýðuflokksins 1978 Eftirtalin númer hlutu vinning, 1 litasjónvarpstæki hvert: Nr. 22002, 12186, 17655, 18002, 18809, 797, 11192, 18087,1738 og 7029. Vinninga skal vitjað í skrifstofu Alþýðuflokksins, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Sími 29244. Væntanleg fermingarbörn 1 Reykjavikurprófasts- dæmi Með orðum þessum fylgja tilkynningar prestanna fyrir hönd safnaðanna allra í Reykjavíkurprófasts- dæmi um það, hvenær væntanleg fermingarbörn eiga að mæta. Er orðum þessum beint til barna, sem fædd eru áriö 1965, en þau eiga rétt á fermingu á næsta ári. Ber bömum að láta skrá sig hjá sóknarpresti og sækja tíma í vetur, allt þar til fermt verður í vor. En þau börn, sem eiga aö fermast haustiö 1979, eiga lika að ganga til spuminga í vetur með vorfermingarbörnun- um, þar sem spumingar eru ekki að sumrinu til. | Þess er einnig vænzt, að foreldrár taki virkan þátt í þessum undirbúningi bamsins baíði með þvi að ræða við þaö um námið og sækja guðsþjónustur safnaðarins. Er það ánægjulegt, hversu margar) fjölskyldur hafa á liðnum árum tamiö sér reglulega kirkjugöngu og undirstrikað þannig, að fermingin er snar þáttur af þvi lifi fjölskyldunnar allrar, sem snýr að kirkju og trúmálum. Þá skal þess getið, að séu einhverjir í vafa um það,; hvernig sóknarmörkin eru dregin milli safnaðaogþvi ekki vita , hvert snúa ber með barnið til fermingar, þá er hægt að fá upplýsingar um það hjá prestunum eða þá með þvi að snúa sér til undirritaðs. Dómprófasturinn í Reykj avík. DÓMKIRKJAN: Fermingarbörn séra Þóris Stephen- sen komi mánudag 23. okt. kl. 5. Fermingarbörn séra Hjalta Guðmundssonar komi þriðjudag 24. okt. kl. 5. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Fermingarbörn séra Guömundar Þorsteinssonar í Árbæjarprestakalli á, árinu 1979 eru beðin að koma til skráningar og viðtals1 I safnaðarheimili Árbæjarsóknar fímmtudaginn 26. okt. Stúlkur komi kl. 18.00 og drengir kl. 18.30 og hafi i börnin meö sér ritföng. ÁSPRESTAKALL: Fermingarbörn eru beðin að' koma til skráningar að heimili mlnu Hjallavegi 35 þessa viku kl. 6—7 síðd. Séra Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingarbörn Breiðholtsprestakalls mæti til skráningar i salnum i Breiðholtsskóla þriðjudaginn 24. okt. kl. 6 síðd. Séra Lárus Halldórsson. BÍJSTAÐAKIRKJA: Fermingarböm séra Ólafs Skúlasonar eru beðin að mæta í Bústaðakirkju þriöju- daginn 24. okt. kl. 6 siðd. Bömin hafi með sér ritföng. Séra ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Fermingarböm eru beðin að koma til innritunar i safnaðarheimilinu við Bjamhólastig miðvikudaginn 25. okt. milli kl. 5 og 7 síöd. Séra Þorbergur Kristjánsson. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Væntanleg fermingarbörn komi til skráningar nk. miðvikudag 25. okt. milli kl. 5 og 7 siðd. i safnaðarheimilinu að Keilu- felli 1. Séra Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Fermingarböm komi til skrán- ingar i safnaöarheimilið við Austurver þriðjudaginn 24. október milli kl. 5 og 6 siðd. Sími 32950. Séra Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Prestar Hallgrímskirkju, séra Ragnar Fjalar Lárusson og séra Karl Sigurbjöms- son, biðja væntanleg fermingarbörn að koma til viðtals i kirkjunni þriðjudaginn 24. október kl. 18. A KÁRSNESPRESTAKALL: Fermingarböm séra Áma Pálssonar komi til skráningar i Kópavogskirkju mánudaginn 23. okt. kl. 6 siðd. LANGHOLTSKIRKJA: Fermingarböm 1979, sem hafa ákvcöið að ganga til spurninga hjá séra Sig. Hauki Guðjónssyni, mæti til innritunar fimmtu- daginn 26. október í safnaðarheimilinu kl. 6. Eigi börnin ekki heimangengt á þessum tíma, þá er hægt að innrita þau daginn eftir milli kl. 5 og 7 i síma 35750. Séra Sig. Haukur Guðjónsson. Fermingarböm séra Árelíusar Nielssonar mæti til inn- ritunar miðvikudaginn 25. október kl. 6 i safnaöar- heimiiinu. Séra Árelíus Nielsson. LAUGARNESKIRKJA: Fermingarbörn næsta árs eru beðin aö koma til skráningar i kirkjunni (kjallara- sal) nk. þriðjudag 24. október kl. 17 og hafa með sér ritföng. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Væntanleg fermingarböm ársins 1979 komi til innritunar i Neskirkju nk. fimmtudag 26. október kl. 3—4 og hafi með sér ritföng. Prestamir. J FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Fermingarböm mæti til skráningar í kirkjunni mánudaginn 23. október kl. 6 siðd. Séra Kristján Róbertsson. Breiöfirðingafélagið f Reykjavík er nú aö hefja vetrarstarfsemi sina, sem hefst með vetrarfagnaði í Lindarbæ föstudaginn 20. október kl.l 21.00. Fyrsta spilakvöldið verður i Lindarbæ 3. nóv. Starfsdeildir félagsins, kvennadeild, tafideild og' bridgedeiid, starfa með svipuðum hætti og undanfarin I ár. Hjálpræðisherinn 1 kv^Md og annaö kvöld mun Strengjasveit Hjálpræðis- hersins i Álaborg i Danmörku koma fram á sam- komum Hjálpræðishersins hér i Reykjavík. Föstudag: Samkoma i Fíladelfíu kl. 20,30. Laugardag: Samkoma I Fríkirkjunni kl. 20,30. Kapteinn Daniel óskarsson kemur með Strengjasveitinni frá Danmörku og ferðast með henni sem túlkur. Kvenfélag Óháða safnaðarins Vinnum alla laugardaga fram að basar. Byrjum nk. laugardag, 21. okt., kl. 1 i Kirkjubæ. Brautskráning kandldata f rá Háskóla líslands Afhending prófskirteina til kandídata fer fram við athöfn í hátiðasal háskólans laugardaginn 21. október 1978 kl. 14:00. Rektor háskólans, prófessor Guðlaugur Þorvaldsson ávarpar kandídata en siðan syngur Háskólakórinn nokkur lög, stjórnandi frú Ruth Magnússon. Deildarforsetar afhenda prófskir- teini. Að lokum les óskar Halldórsson dósent nokkur kvæði. NAGAR KIIRTAN Sunnudaginn 22. október mun HPMGL, undirgrein Ananda Marga, standa fyrir uppákomu og kynningu á því sem nefnist KIIRTAN. Orðið kiirtan er komið úr sanskrit, hinu foma máli Indverja, og táknar andlegan dans. Við dansinn er sungin sérstök MANTRA^em einnig er orð úr sanskrít, og þýðir hljómur eða ákall sem leysir hugann úr viðjum. Félagar úr Ananda Marga munu dansa NAGAR-kiirtan (þ.e. úti- hópdans) niður Laugaveg: frá Frakkastíg og niöur á Lækjartorg, milli kl. 17 og 18 á sunnudag. Vegfarendur mega gjarnan bætast í hópinn, svo framarlega sem þeir koma með jákvæðu hugarfari og raska ekki þvi hljóðfalli sem fyrir er. Mæðrafélagið heldur kökubasar sunnudaginn 22. okt. kl. 2 í Langa- gerði 1. Þær konur sem vilja gefa kökur komi með þær að Langagerði 1 f.h. sama dag. Frikirkjusöfnuöurinn Reykjavík heldur heiðurssamsæti fyrir séra Þorstein Björnsson og frú sunnudaginn 22. okt. kl. 15.30 aö Hótel Loftleiðum i Vikingasal. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður laugardaginn 11. nóv. Konur eru vinsamlega beðnar að koma munum á skrif- stofuna. Basamefnd. Skíðadeild Ármanns Munið Bláfjöllin um helgina. Mætingar alltaf skráðar. Komizt öll á blaö fyrír reisuhátíðina. 36. þing Iðnnema- sambands íslands verður haldið að Hótel Esju dagana 20.—22. október nk. Þingið verður sett föstudaginn þann 20. kl. 14 af fomanni sambandsins, Hallgrimi G. Magnússyni. Einnig flytja gestir ávarp við setningu þingsins. Á þinginu verður fjallað um skýrslur yfir störf liöins . starfsárs og um hina hefðbundnu málafiokka þinga sambandsins, sem eru iðnfræðsla, kjaramál, félagsmál og almenn þjóðmál. Einkum má búast við að kjara- málin verði í brennidepli og þá sérstaklega hvað varðar verknámsskólanemendur, bæði er þeir sækja skóla ogeru i starfsþjálfun i atvinnulifinu. Þingið sækja um 120 fulltrúar frá um 15 aðildar- félögum viðs vegar af landinu. Fyrir þinginu liggja inntökubeiðnir þriggja nýrra félaga i sambandið sem stofnuð voru á starfsárinu. Það eru Iðnnemafélag ■ Fjölbrautaskólans i Breiðholti, Iðnnemaféiag Húsa- vikur og Iðnnmemafélag Siglufjarðar. Þinginu lýkur á sunnudag með kjöri I trúnaðar- i stöður sambandsins. Landsþing ungra alþýðubandalagsmanna Dagana 27.-29. okt. nk. verður haldið árlegt landsþing ungra alþýðubandalagsmanna ogstuðnings- manna þeirra að Hótel Esju Reykjavik. Það er Æskulýðsnefnd Ab. sem stendur fyrir þinginu. Landsþingið verður sett föstudagskvöldiö 27 þjn. kl. 20. — Þá um kvöldið munu Svavar Gestsson viðskiptamálaráðherra m.a. fiytja ávarp, og formaöur Æn. Ab. Arthur Morthens fiytja skýrslu nefnd- arinnar. Einnig verða fiutt tvö erindi. Guðm. J. Guðmundsson ræðir um verkalýösmál og Þröstur Ólafsson hagfr. ræðir um stjórnlist sósialista. Síöar um kvöldið verður haldin skemmtun fyrir þinggesti. Á laugardag verða málin síðan rædd i starfshópum, sem verða minnst 5 talsins og munu taka fyrir eftir- farandi mál: a. Fræðslustarf. b. Starf ungs fólks innan Ab og skipulagsmál An. Ab. c. Utanrikismál. d. Stjórnarsamvinna við borgaralega fiokka og stjórn- list sósialista. e. Utanríkismál. Valinkunnir menn munu stjórna umræðum i hópunum. Á sunnudag verur umræðum haldið áfram og álykt- anir afgreiddar. Þá verður og kosin ný æskulýðsnefnd. Áætlað er að þingslit fari fram um kl. 18 á sunnudag. Allt ungt alþýðubandalagsfólk er eindregið hvatt til að sækja þingið. Þátttöku skal tilkynna i sima 91-17500 milli kl. 13 og 18, helzt fyrir 25. okt. Afmæli 75 ára er 1 dag Jónas Jónsson, Lækjar- bug 1 Blesugróf. — Hann verður að heiman i dag. Fimmtugur er i dag, 20. október, Sveinn Guðfinnsson Kópavogsbraut 5. Félagskonur vinna að undirbúningi hlutaveltunnar. Hlutavelta Kvennadeildar SVFÍ f Reykjavík Næstkomandi sunnudag 22. okt. verður hin árlega hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands hér í Reykjavik haldin í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg og hefst hún kl. 2 e.h. Kvennadeildin hefur á hverju hausti efnt til hluta veltu hér i borginni i fjáröfiunarskyni fyrir starfsemi Slysavamafélagsins. Hafa félagskonur þá orðið að leita á náðir kaupmanna og annarra fyrirtækja i þessu skyni. Það er konunum mikiö gleðiefni hve vel þessir aðilar allir taka þeim. Þeir hafa sýnt það og sannað með rausnarlegum gjöfum, að þeir kunna að meta framlag kvennadeildarinnar í starfi SVFÍ. Eru konumar öllum þessum aðilum mjög þakklátar. Nú, þegar Slysavamafélagið ætlar að beita sér sér- staklega fyrir umferðarmálunum, vill kvennadeildin leggja sitt af mörkum til þess að sem beztur árangur náist. Umferðarslysin eru geigvænleg og allt verður að gera til þess að koma í veg fyrir þau. Hættan er við hvert fótmál. Það er einlæg ósk alls slysavamafólks að það fái allan almenning til liðs við sig I þessu máli. Það má enginn gleyma því að hver og einn er þátttakandi í umferðinni. Það verður að hefja áróður í þessu skyni og hann mikinn. En það kostar peninga. Nú er það einlæg ósk Kvennadeildarinnar að Reykvikingar fjölmenni á hlutaveltuna á sunnudaginn kemur. Meó þvi leggja þeir sinn skerf til þessa mikla mannúðarmáls. Á hlutaveltunni verða margir góðir og eigulegir munir. Þá verður sérstakt happdrætti og einnig verða seldir lukkupakkar. Reykvíkingar: Virðum líf og heilsu hvers annars með þvi aðgæta fyllstu varúðar i umferðinni. Basar Hringskvenna Kvenfélagið Hringurinn heldur basar að Hall- veigarstöðum laugardaginn 28. október nk. Á basamum verða meðal annars handavinna, jóla- dúkar, jólatrésteppi, leikföng, bama- og unglingateppi, svunturo.fi. Þá verður einnig kökubasar. Hluti basarmunanna verður til sýnis i Gráfeldar- glugganum Bankastræti frá föstudegi 20. okt. til sunnudags 22. okt. nk. Kvenfélagið Hringurinn var stofnað 26. janúar 1904. Hringskonur hafa frá upphafi helgað sig líknar- málum og nú siðustu árin líknarmálum bama. Allur ágóði af basamum rennur til bamaspitala Hringsins - DB-mynd Bj.Bj. Minningarspjöld Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka asma- og ofnæmissjúklinga fást hjá eftirtöldum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10, sími 22153, og skrifstofu SÍBS, simi 22150, Ingjaldi, Simi 40633, Magnúsi, simi 75606, Ingibjörgu, sími 2744 Im i Sölubúöinni á Vifils- stöðum, simi 42800, og Gestheiði, simi 42691. Minningarkort H^llgrímskirkju í Reykjavík fást i Blómaverzluninni Dómus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, verzl. Ingólfstræti 6, verzlun Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Emi & örlygi hf., Vestur- götu 42, Biskupsskrifstofu Klappastíg 27 og i Hallgrímskirkju hjá Bibliufélaginu og kirkjuverðinum. Minningarkort Sambands dýraverndunar- félaga íslands 'lást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Loftið.l Skólavörðustig 4, Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi J50, Flóamarkaði Sambands dýraverndunarfélags íslands.l Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar- holti 32, sími 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, simi 31339, Sigræði Benónýsdóttur, Stiga- hlið 49, simi 82959, og í Bókabúö Hliðar, sími 22700. Minningarkort Sjúkrahúsjóðs Höfða- kaupstaðar Skagaströnd fást hjá eftirtöldum: Blindravinafélagi íslands Ingólf- stræti 19, Rvik, Sigríði Ólafsdóttur, simi 19015, Rvik, Birnu Sverrisdóttur, sími 8433, Grindavik, Guðlaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik, önnu Aspar, Elisabetu Ámadóttur og Soffíu Lárusdóttur Skagaströnd. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i síma 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarspjöld Styrktarsjóðs vistmanna á Hrafnistu Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viðidal. 1 Kópavogi: Bókabúðinni Veda, Hamraborg 5. 1 Hafnarfirði: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. Á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúðinni Heiðar- vegi 9. fást hjá aðalumboði DAS, Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50 Rvík., Sjómanna- félagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvalda- syni, Brekkustíg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11, og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kársnesbraut. GENGISSKRÁNING . Ferðamanna- NR. 189 - 19. október 1978. Einiríg KL 12.000 1 Bandaríkjadollar 1 Steríingspund 1 Kanadadoliar 100 Danskar 100 Norskar krónur 100 Snnskar krónur 100 Rnnskmörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk möríc 100 Linir 100 Austurr. Sch. 100 Escudos Kaup Sala ' 307,50 308,30 613,05 614,65* 260,15 260,85* 5999,70 8015,30* 6219,00 6235,20* 7148,30 7168,80« 7828,40 7848,80* 7277,70 7296,60* 1058,10 1060,90* 20287,00 20339,80* 15287,10 15328,90* 16704,20 16747,70 37,81 37,91 2279,50 2285,40* 685,20 687J)0* 440,50 441,70* 167,73 168,17* gjaldeyrir Kaup Sala T 338,25 339,13 674,36 678,12* 286,17 288,94* 6599,67 6616,83* 6840,90 6868,72* 7863,13 7883,59* 8811,24 8633,68* 8005,47 8026,26* 1163,91 1166,99* 22315,70 22373,78* 16815,81 16760,59* 18374,62 18422,47* 41,59 41,70 2507,45 2513,94* 753,72 755,70* 484,55 485,87* 184,50 184,99* 100 Pesetar 100 Yen '•Breyting fró slðustu skráningu 4 Simsvari vegna gengbskráninga 22190.)

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.