Dagblaðið - 20.10.1978, Qupperneq 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1978.
29
Erlendu vinsældalistamir:
Rússneski munkurinn
Rasputin er á upp-
leið á þremur listum
—ímeðförum söngflokksins Boney M
BONEY M — Vinsældir þessa söngflokks eru vel trvggðar eftir útkomu plötunnar Nightflight To Venus. Þrjú lög af þeirri
plötu hafa slegið verulega I gegn i Evrópu og Rivers Of Babylon seldist þokkalega i Bandarikjunum.
Greaseæðið virðist ekki í neinni
rénun. Enn eitt lagið úr þessari vinsælu
kvikmynd þýtur nú upp enska vinsælda-
listann. Það er lagið Sandy, sem John
Travolta syngur. Tvö lög til viðbótar úr
Grease eru enn á enska listanum.
Summer Nights situr sem fastast í
toppsætinu og númer sjö er titillag
myndarinnar, Grease, með gamla, góða
Four Seasons-söngvaranum Frankie
Valli.
Boney M hefur heldur betur sótt i sig
veðrið á þessu ári. Lög hljómsveitar-
innar, Rivers Of Babylon og Brown Girl
In The Ring, hafa notið mikilla vinsælda
um alla Evrópu. Nú er þriðja lagið
komið vel af stað. Það er lagið um
rússneska munkinn Rasputin, sem
stjórnaði Rússlandi meira og minna á
sínum tíma. — Rasputin er á uppleið í
Englandi og sömuleiðis í Vestur-Þýzka-
landi og Hollandi. Heima á Fróni hefur
Rasputin notið töluverðra vinsælda um
langt skeið á diskótekum en frekar litið
heyrzt í útvarpi.
Hljómsveitin Boomtown Rats, sem
sjónvarpsáhorfendur gátu fylgzt með á
skjánum síðastliðinn laugardag, er nú í
tíunda sæti enska listans og á hraðri
uppleið. Þrátt fyrir að tónlistarhæfi-
leikar liðsmanna Boomtown Rats séu
ekki sérlega miklir hefur hljómsveitin
skaþað sér^ stíl og hann virðist falla
plötukaupendum allvel i geð. —
Boomtown Rats er nú ein af sárafáum
Bob Geldof söngvari Boomtown Rats.
Hljómsveitin sú er nú i tiunda sæti i
Englandi með lag sitt Rat Trap, sem á
mörlenzku útleggst rottugildra.
sönnum ræflarokkhljómsveitum sem
enn þrífast á Englandsgrund.
I Bandarikjunum ber fátt til tíðinda
utan það að Rollingarnir Stones eru enn
einu sinni komnir á blað. Að þessu sinni
eru þeir á ferðinni með lagið Beast Of
Burden. Það lag er tekið af breiðskíf-
unni SomeGirls.
1 Hong Kong eru hjónin Carly Simon
og James Taylor talsvert vinsæl þessa
dagana fyrir lag sitt Devoted To You.
Það er nú í tíunda sæti, — fyrstu viku á
lista.
-ÁT.
Vinsælustu litlu plöturnar
ENGLAND — Melody Maker
1. (1) SUMMER NIGHTS.....................John Trawolta
2. ( 3 ) LUCKY STARS....................Dean Friedman
3. ( 4) RASPUTIN.............................BoneyM
4. (20) SANDY............................John Travolta
5. ( 2) LOVE DONT LIVE HERE ANYMORE.......Rose Royce
6. ( 7 ) SWEET TALKING WOMAN.....Electric Light Orchestra
7. ( 5 ) GREASE...........................Frankie Valli
8. ( 6) I CANT STOP LOVING YOU..............Leo Sayer
9. (12) NOW THAT WE FOUND LOVE............Third Worid
10. (27) RAT TRAP.......................Boomtown Rats
BANDARÍKIN - Cash Box
1. (2) HOT CHILD IN THE CITY...............Nick Gilder
2. ( 1 ) KISS YOU ALL OVER......................Exile
3. ( 3 ) REMINISCING...................Little River Band
4. ( 5 ) YOU NEEDED ME...................Anne Murray
5. ( 6 ) WHENEVER I CALL YOU „FRIEND"...Kenny Loggins
6. ( 4 ) BOOGIE OOGIE OOGIE...........A Taste Of Honey
7. (11) MAC ARTHUR PARK................Donna Summer
8. ( 4 ) RIGHT DOWN THE LINE............Gerry Rafferty
9. (10) WHO ARE YOU.............................who
10. (14) BEAST OF BURDEN.................Rolling Stones
VESTUR—ÞÝZKALAND
1.(1) YOU'RE THE ONE THATI WANT
..............John Travolta og Olivia Newton-John
2. (7) MEXICAN GIRL...........................Smokie
3. (12) SUMMER NIGHT CITY......................ABBA
4. ( 4 ) OH CAROL...... ......................Smokie
5. ( 3) GIMME GIMME YOUR LOVE..................Teens
6. ( 2) MISS YOU.........................Rolling Stones
7. (13) RASPUTIN.............................Boney M
8. ( 6) BAKER STREET.....................Gerry Rafferty
9. (8) EAGLE...................................ABBA
10. ( 9) GIVE LOVE A SECOND CHANCE......Luisa Fernandez
HOLLAND
1.(1) HOPELESSLY DEVOTED TO YOU
1. (1) HOPELESSLY DEVOTED TO YOU.....Olivia Newton-John
2. ( 2) SUMMER NIGHTS .... John Travolta og Olivia Newton-John
3. ( 3 ) GREASE............................Frankie Valli
4. ( 4) THREE TIMES A LADY................Commodores
5. ( 7 ) RASPUTIN.............................Boney M
6. ( 6 ) l'M GONNA LOVE YOU TOO................Blondie
7. (13) GUEST FLATER AND DE MARSULILAMI ... Dannie Christian
8. (11)IT'S RAINING..............................Darts
9. ( 5) YOU'RE THE GREATEST LOVER.................Luv
10. (14) DREADLOCK HOLIDAY.......................10cc
BILLY JOEL - 52ND STREET
Þessi nýja plata Billy Joel hefur fengið frábærar viðtökur tónlist-
argagnrýnenda enda er Billy músikant og tónsmiður i sérflokki.
YES - TORMATO
Það virðist ætla að verða sama uppi á teningnum hjá Yes og
kollegum þeirra i Rolling Stones. Árið 1978 ætlar að reynast eitt
það árangursrikasta I tónlistarsköpun beggja hljómsveitanna.
Vinsælar plötur
□ Rocky HorrorPicturcShow
□ Tim Curry — Read IVIy Lips
□ 10 CC — Bloody T ourists
□ Saturday Night Fever — Bee Gees o. fl.
□ Commodores— Natural High
□ Boston — Don’ t Look Back
□ Gilla — Bend Me, Shape Me
□ Marshall Hain — Frec Ride
□ David Bowie — Stage
□ Motors — Approved By
Nýjar plötur:
! □ Donald Fagen & Walter Becker (Steely Dan)
. □ You Gotta Walk it Like You Talk it
□ Van Morrisson — Wavelength
i □ Levon Heln (Band trommarinn) — Levon Helm
□ Devo—AreWeNotMan?NoWeAreDevo
□ Rezillos — Can’ t Stand the Rezillos
□ Dave Edmunds — Tracks on Wax
□ Al Stewart — Time Passages
□ David Catcs (Bread) — Goodbyc Girl
’ □ Dar.vll Hall/John Oates — Along the Red Legcnd
□ The Beach Boys — M.l.U.AIbum
□ JethroTull — Livc
□ Chicago — Hot Streets
□ Frank Zappa—StudioTime
□ Linda Ronstadt — Living in the USA
□ Stephen Stills — Thorough jare Gap
Verzlið þar sem úrvalið er mest.
(Nafn)
(Heimilisfang)
(Póstn.
Kaupst./sýsla)
FALKINN
Suðurlandsbraut 8
Laugavegi 24 Simi 84670 Vesturveri
Sími 18670 jHeildsölubirðgir fyrirliggjandi.. Slmi 12110
Athugið að verzlunin að Laugavegi 24 er opin til
hádegis á laugardag!
Fálkinn
ífararbroddi